Þjóðviljinn - 18.02.1970, Page 2

Þjóðviljinn - 18.02.1970, Page 2
I 2 SÍÐA — ÞJÖÐVIUINN — Miðviktiidaigir 18. febrúar 1370. Forvitnilegt hefði verið að frétta, hvað þeim lifrgnr á hjarta, sem flytur ræðu yfir alþingismonnum af áheyrendapöllum alþingis. Skúli Guðjónsson frá Ljófunnarstöðum skrifar um útvarpsdagskrána: indælt stríð og heilagt stríð 1 útvarpinu hefor verið og er enn dagskrárliður, satn þedr nefna diskótek eða danslagafon útvarpsins. Ég Musta stunduim á þetta, en ven.iulega imieð fingurinn á gikknum, það er að segja á sflökkvaranum, reiðubúinn að loka, ef einhverjir tónar, mér ógeðfelldir, berast mér til eyma. Það ertu símtölin, sóm stöku sinnum geta verið dálítið forvitnileg. Jónas Jónasson er ágaatur að tala við krakka, og flést eru þetta böm, semstanda fyrir svörum. Það kernur líka stöku sinnum fyrir, ednkum þegar hann tailar út á land, að hann hittir á ful'lerðið fólk með fiullu viti. Þá sipyr hann al- mæltra tíðinda og um veðrið. Slík sdimitöl hafa svolítið frétba- gildi og eru þar af leiðandi vel þess virði aö hlusta á þau. Það sem vakið hefur furðu mína er, að simákrakkar, sér- staMega téipur, sem eru langt frá þvi að vera tailandi á sínu móðurmóli, geita nefnt uppá- haldslagið sitt á ensiku. Því er lfkast ssm þessi þöm séu fædd með ensfcuna á tungubroddin- um. Viðtöl þau, sem Jónas Jtónas- son hefur átt við ýmsa ágæta menn í þættinum „Hratt filýgur stund“, hafa verið mjög skemmtileg, einlkum þó viðtail- ið við Pétur Pétursson, fyrr- veirandi og núverandi Iþul. Pét- ur rlfjaði upp sdtt aif hverju frá þudarárum sínurn hinum fyrri, og kom þar margt fram, sem gaman var að heyna. Það rifjaðist upp fyrir olktour, að frá þessurn. firumibý'ilingsárum stofinunari n nar söknum við margs, þrátt fyrir það, eða ef til vill vegna þess, að í þann tíð voru tæknin, vinnuhagræð- ingin, firamleiðnin og hvað það nú heitir allt þetta dót, sem stjómar nútfmamanninum, van- þróuð fyrirbæri og svo smá í sniðum, að maðurinn var herra þeirra, en ekki þjónn. Deilt um tím- ann . . . En það er fledra skemmtilegt í útvaypinu en hin hraðfleyga stund Jónasar Jónassonar. 1 fréttum, fréttaaukuim, umræðu- þáttum og í morgunleiðuruim blaðanna, höfum við fengið nasasjón aif ýmsum skemmti- legum atburðuim og skrítnum viðfanígsefnum fólks þar syðra. Þar deila menn í fúlustu al- vöru og jafnvel ilisku um mál- efni sem ok:kur hér í fiásinn- inu eru óviðkomandi og jaifxi- vel óskiljanleg. Þp tökum við stríðsifrétttr af þessu taigi fyrir hvert annað grín, vel til bess fiadlið að dredfa áhyggjum okk- ar veigna vondra heyja og þeirrar dýrtiðarhólskeiflu, sem yfir okfcur á að dynja á næstu dögum í fbrmd hæikfcaðs sölu- skatts. Árið byrjaði með hatrammri deilu um tímareiikning. Menn dedldu uim, hvort nýr tuigur hinnar tuttugustu addar hefðd byrjað um áramótin eða hvort hann haafist ékki fiyrr en um næstu áramót. En þegar menn höfðu deilt um tfmann drjúga stund, detí> ur Jökli Jalkobssyni það snjaild- ræði í hug, að forvitnast eftir því, hjá frtóðuml mönnum, hvað tímiinn eiginlegia væri. Stjömu- fræðmgur, guðfræðingur, heim- spekingur og úrsmiður eru kváddir til þess að leysa- gát- una. Þrír hinir fyrstnefndu, góf- ust í raun og veru upp við að leysa gátuna- Reyndar sagði Styrmir Gunnarsson skyggn? orðinn Söknum margs frá frumbýl- ingsárunum, sem Pétur Pét- ursson rifjaði upp stjömufræðdngurinn, að tfimiinn væri fjórða vídddn. En hverju eru við nær, þótt við vitum, að tíminn sé fjórða víddin? En úr- smiðurinn, sem trúlega hefiur ekkert ^luiggað í stjömufræði, guðfræði, né heiimispekl, leysti gátuna á einfáldan hátt: Tím- inn er bilið milli upphafs og endis. Sannaðist hér það sem skrif- að stendur: Guð opinberar það smælingjum, sem vitringum er hudið. ..: og listir og bókmenntir Deilurnar um listir og bók- menntir hafia víst verið miklu ha-tramlegri en deilan um tíma- reikninginn. Þetta er raunar medra en venjulegar deilu-r. Það er stríð. En oktour hér fyr- ir norð-an finnst þetta indælt strið. Þetta stríð hefiuir verið háð annarsivegar milili þióðleito- hússtjóra og rithöfunda, en hinsvegar milli ledtodómara og bótomenntagaignrýnenda. Og það em gagnrýnendurnir. sem eru árásaraðillinn. Þeir hafa farið ómjúkum höndum u-m ráðsmennsíku hióðleikih-ús- stjóra og þeir hiafia gert lítið úr verkum ritihöfundanna- Það er náttúriega átoaifllega leiðdnlegt fyrir vandiláta leik- húsgesti að fá etolki nógu fallega tóna úr átoveðnum kvenharka fyrir þá penimga, sem- þeir hafa greitt fyrir sína aðgöngumdða. En heimurinn ferst nú ekiki fyrir iþær sakii-r. Það er einnd-g dálítið leiðin- legt, að emgin-n oktoar ágætu rithöfunda sikuli hafa fundið elfka náð fyrir bókmenntafræð- ingturn Norðurlandairáðs, að verðlaun stofnunar bessarar féllu þedm í skaut. En heim- urinn myndi tæplega hafa frelsazt, þótt ednhver þeirra hetfði orðið slíkrar auðnu að- njótandi. Það va-r í þættinum Víðsjá, sem þeir Haraildur Ólafsson og Ölafiur Jónsson tóku Helga Sæmundsson talli og spurðu hann spjörunu-m úr u-m bók- menntaverðlau-n Norðurlanda- róðs, en ha-nn er innsti koppur í búri af ísllands hálfiu, varð- andi verðla-un þessi. En þessi málglaði maður, Hel-gi, gaf loðin svö-r, þegar hann var inntur eftir, hvaða reglu-r giltu um vail hans á bóku-m þei-m, sem hann býður fram fyrir þjóð-arinnar hönd, enda virtíst sem viðmælendur hans væru ekki allsikositar á- nægðir með vinnuhröigð hans og athafinir varðandi marg- nefnd verðlaun. Orðum vegnir lifa lengst Næstu viku komu -þeir Bóka- vökumenn, Indriði Þorsteinsson og Jóhann Hjálmarsson, og höfðu með sér Agnar Þórðar- son, er verið halfðd annaö þeirra fómarlamtoa, er Hellgi Sæmundsson hafði offrað Norð- urlandaráði að þessu sinni. Var lítið á þei-m orðræðum að græða, enda fannst mér að þær einkenndust af einhverj- um vonleysis- og uppgjafartóni, þó að Indriðd toæri sig einna bezt. En þeir Jóihann og Agn-ar voru svo líkir, bœðd að skoð- unum og raddtolæ, að ég hökkti há aldrei ailmenn-ilega sundur. Ég veit því ekki hvor heirra bað var, sem í lok þáttarins snerist að Ólafi Jónssyni og fló af honum æruna, að hon- um fjarstöddum: Ól-afur þessi gerði listuim og bólkmennium afilt til bölvunar, er hann mátti, Dó-m-ar hans voru 'að en-gu haf- andi. Hann hafði ekfcert vit á bótomentum og hann röksituddi aidrei gagnrýni sína einu orði. En í álkalfan-um gleymdi miaður- inn að rökstyðja þennan sinn þunga áfellisdóm yfir leitodtóm- aranum og btótomienntaigaignrýn- andanum Ölafi Jónssyni. En þedr lifa lerngst, sem með . orðum eru vegnir. Ólafur Jtóns- son kom í næsta Vfðsjárbœtlí og ræddi við leikritahöfunda um.leiMist og fór það allt m-jö-g friðsamfiega fra-m, enda toar Ól- afur þes-s etoki merki að h-afa oröið fyrir andlegu hnjaski. Kvennaskólastríð Svo er það Kvennaskólastrfð- ið. Það hefiur einniig verið inr (Agnar Þórðarson) FIó æruna af... (Ólafur Jónsson) ... honum f jarstöddum dælt stníð, medra að segja heil- agt stríð. ..... Þegar. Ámi Gunnarssoh, kvadd-i stríðsaðila á slnn fiund til þess að skýra fyrir hlust- enduim eðli og tilganig styrj^ aldarinnar, varð honum að vísu allmjög á í mtessunni, hvað hann raunar viðurkenndi sjáilf- ur. Hann kom eklki með nednn kvemmann. Við vitum þvtf í rauninni ekfci enn, hvemig kvenlþjóðin skipar sér í sveit- ir. En þeir sem spurðir voru, virtust eklki einu - sinni vera sammála um það, hvort þetta væri stórt mál eða smétt. Einn taldd miálið stórt, annar fúllyrti að það væri smátt, en sá þriðji staðhæfði, að það væri hvort Framlhalld á 9. síðu. ö- vænt tíðmdi Það má teQjast til óvæntra tíðinda að Morgunblaðdð bdrt- ir í gær viðtal við Guðrúnu P. Hel-gadóttur, skólastjóra Kvmnaskólans, en þar læbur hún loks svo lítið að greina frá skoðunum sínum á hdnu margfræga Kvennasjkólla- frumvarpi. Dr. Guðrún hef- ur sem tounnugt er verið ó- fáanleg til þess að ræða mál- ið og stoýrir þá afstöðu mieð því í viðtalinu í Mongumblað- inu í gær að hún hafi „taik- maikaða trú á . . . fundar- höldum“. Fundir eru óhjé- kvæmiilleg aðferð til þess að tryggja skoðanasM-pti, firjáilsa skoðanamyndiun og lýðræðds- legar ákvarðanir, en þeir eru vissúlega margir sem- hafa meiri miætur á hinum el- kunnu saimlböndum og á- kvörðunum þeim sem teíknar eru að tjaldoibdki. En Guðrún P. Hefigadóttir hiefur etoiki aðeins verið frálbdtin því að ræða Kvennastolólamálið á opinberum vettvanigi; þeir al- þingismienn sem ákvörðunina eigsa að taika hafia. ekki enn fengið niedna grednargerð um rötoin fyrir þedrri ráðatoreytni að stcffna mennitasíktólla handa stúlkum einum, enga skýralu um fyrirhugað némsefni skól- ans, enga éætlun um by-gging- armál hans: Til þess hefiur verið ætlazt að þinglmenn styddu málið á öðrurn for- sendium en þei-m sem he/Igiast af máQeÆnallegri þekkingu og rökum. „Við hæfi kvenna“ Um fiyrirtagað némseffni skólans heffur það eitt verið vitað til þessa að hann aefifi að fuiilnægja hinum „sérstöku menntunarþörffum kvenn-a“ og kenna námsgrednar ,,yið hæfi kvenna“. Heflur þörfin á sillik- um stoóla verið rökstudd með . því að mliklu færri stúlkur en piltar 1-júki hásktó-lanámi og fyrir filesfium sitúDkunum muni það liggja að sfiairffa einivörð- ungu in-na-n veggja heilmdlis- ins. Heffur slfk hugmrynd greinilega þann tflgang að fiesta i sessi þá þjóðfélaigBlegu mismiunun eftir toynferði sem er meiri hér en í ndkkru ná- lægu landi, og er því sízt að u-ndra að konur haffa öðrum fremur bedtt sér gegn þess- ari flomeslkjulegu huigmynd. Nú bregður hins vegar svo við að Guðirún P. Helgadótt- ir greinir á allHt annan hátt frá fyrirhuguðu námseffni þessarar menntadeildar. Hún segir að Iþar eigi að vera sami kjarni og í öðrum menntasktólum, kjörsviðið eigi að vera máladeild, en sem valgreinar komi til álita „AI- menn þjóðffélaigsffræðd, upp- eldis- og sánarfiræðd, heilsu- fræðd, lisfiasaiga og e.t.v. fleira“, Hér er greinilega um að ræða eðlilegt námseifini fyrir menntadeild, en það erá engan hátt tengt hinum „sér- sfiöku imenntunarþörfum kvenna" eða við þedrra ,,hæfi“ frekar en aðrar námsgreinar. Fyrir því eru engin rök að alimennur menntaskóli af þessu taigi sé bundinn við stúlkur einar; vilij menn fiyr- ir aíllla muni stofna almenna menntadeild við Kvennaskól- ann ber að opma hana piltum ekki stfður en stúlkum. Slík tlllaga var felld í neðri dedld alþingis, en meðaD þeirra sem greiddu henni attovæði var æðsti jrnaður menntamála á Islandi, Gylllíi Þ. Gíslason. Sem jafningjar I sfiað þess að ræða um mennfiaskóla „við hæfi tovenna" birtir Guðrún P. Hel-gadóttir nú þá röksemd að stoólamuim sé . ætlað að jalfna aðsfiöðumun kynjamna. Árið 1967 ha-fí aðeins tæpur þriðj- un-gur nýstúdenta verið stúllk- ur, og hafi það hl-utfiallll verið mun lægra en tíðkiasfi annars- staðar á Norðurlöndum: sfiofma þurfi sérsitatoan memntaöktóla hamda sfiúlkum til þess að auka hlut þeiirra innan hins almenna kerfis. Vaifialausfi eru þessar tölur réttar, en hifit er jafn rétt að hlutur itovenma í htópi nýstúd- enfia hefur flarið ört vaxandi á síðusfiu áruim, einnig eftir 1967. Að því leyti sem enn er um misimunun að ræða stafar hún ektoi af. stoólakerfínu. Allir menntaskólar á Isilandi eru opnir j-a/fnt stúilkum og piltum og réttindi þeirra eru hin sörnu í hvívetna. Of lít- M hlutur stúlkna í nemenda- hópnum sfiafar af rö-ngum þ j óðfél ags-1 eguim viðhorfum hjé almenmingi og úreltri þjóðfélagsgeið. SÚ skoðun er en-n lífsei g að stúlkur eigi ekk-i sama erindi og pilta-r i la-ngs'kólanám; þurfi fjölskyild- ur að Velja á milli bama sinna m.a. af fjárhaigsástæð- um, mun kymferðí un-glling- amna oft vera sterkari rök- sernd en áhuigi og hæfileikar. Þess-i viðhorf hafa hins vegar breytzt mjög ört á síðustu á-r- um, em huiglmiyndin um sér- stalkian menntaskóla handa stúikum snýr í þveröfuigia átt. Jafnréttiö verður aðeins tryggt með því að- stúlkur og piltar gangi að námi og störf- u-m hliið við hlMð sem jafn- ingjar. ÞaS sem gleymdist Eitt atriði sem mjög hefiur verið um spurt ber ekki á góma í viðtallinu við Guðrúnu P. Helgadóttur í Morguntolað- inu. Húsmæði Kvemn-askólams er gacmallt og úrelt; h-austið 1967 kornsfi Guðrún svo að orði í bréfi 'til menntamála- ráðherra að húsnæðið full- nægi á engan hátt óhjá- kvæmileguim lágmarkskröffum um heilHbrigðish-ætti og kennsluháld, og var þá ein- vörðungu mdðað við gaign- fræð-anám. Hversu stfórt hús þa-rf að reisa eff stofnuð verð- u-r menntadeild? Hva-ð kosfia-r slíkt hús? Á það að stan-da á llóð Kvennaskólans þamnig að þrír menntasktólair séu hlið við hlið á sam-a tolettínum? Er stofnun nýs menntasktóla í Reykjavtfk og stórbygging handa honum brýnasta verk- efnið sem nú blasir við tf kennsluimiáflum Isl-endinga’ Vonandi.svarar dr. Guðrún P. Helgadöttir hess-um spuming- uim í nýju viðtali f Morgun- blaðinu áður én Kvennasiktóla- málið kemur til k-asta altoing- is á nýj-an leik. — Austri. /

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.