Þjóðviljinn - 18.02.1970, Page 4
4 SlDA — ÞJÖÐVrLJXNN — Miðvifcudagur 16- febrúar 1070.
— málgagn sósíalisma, verkalýSshreyfingar og þjóðfrelsis —
Otgefandi: Otgáfufélag Þjóðviljans.
Framkv.stjóri: Eiður Bergmann.
Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.). Magnús Kjartansson,
Sigurður Guðmundsson.
Fréttaritstjóri: Slgurður V. Friðþjófsson.
Ritstj.fulitrúi: Svavar Gestsson.
Auglýsingastj.: Ölafur Jónsson. .
Bitstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: SkólavðrðusL 19. Sfmi 17500
(5 línur). — Askriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
FullveMi,sæmd,metnaBur
r
^ mánudaginn var þess minnzt við hátíðlega at-
höfn að hálf öld var liðin frá stofnun Hæsta-
réttar. Forseti réttarins Einar Amalds flutti við
það tækifæri fróðlega ræðu og minnti á það í upp-
hafi að eitt æðsta markmið sjálfstæðisbaráttunn-
ar hafi verið að flytja dómsvaldið að fullu inn í
landið. Sú leið opnaðist með sambandslögunum
1918 og íslendingar létu ekki á sér standa að nota
heimildina. Einar Arnalds komst svo að orði: „Það
var ósamrýmanlegt fullveldi landsins að hafa ekki
æðsta dómsvald í eigin málum. Og sæmd okkar og
metnaður bauð að flytja það heim frá Kaupmanna-
höfn. Var svo að segja strax hafizt handa að und-
irbúa stofnun Hæstaréttar... Æðsta dómsvald
þjóðarinnar, sem erlendir menn höfðu farið með
um hálfa sjöundu öld, var nú aftur í höndum
hennar sjálfrar.“ Jóhann Hafstein dómsmálaráð-
herra flutti einnig ræðu á afmælissamkomunni.
Hann komst im.a. svo að orði að ríkisstjórn íslands
geri „sér áð sjálfsögðu fulla grein fyrir mikilvægi
sjáifstæðis þess dómsvalds í Íandinu, sem Hæsti-
réftur íslánds er á séðsta stigi fulltrui fyrir. Vér
vefengjum ekki réttdæmi þessa dómsvalds. Vér
virðum og metum ágæti þess.“ Til sannindamerk-
is færði hann Hæstarétti 1 milj. kr. til bókakaupa.
JTögur orð eru ánægjuleg á hátíðastundum og
ekki síður myndarlegar fjárhæðir. Hitt skiptir
þó mestu máli fyrir framtíð Hæs'taréttar að vald
hans sé óskorað. Sú hefur þó ekki orðið raunin;
sá sami ráðherra sem mælti fögur orð á mánudag-
inn var og rétti fram peningagjöf gerði um það
samning 1966 að flytja dómsvaldið að nokkru úr
landi á nýjan leik. í 46tu og 47úndu grein samn-
ings þess sem gerður var um starfsemi álbræðsl-
unnar í Straumsvík var svo á kveðið að deilumál
milli aðila skyldu ekki útkljáð af íslenzkum dóm-
stólum, þar á meðal ekki Hæstarétti íslands, held-
ur alþjóðlegum gerðardómi. Þetta var krafa hinna
erlendu samningsaðila, sem kváðust ekki treysta
íslenzkum dómstólum, þar á meðal ekki Hæsta-
rétti íslands, og ríkisstjórn íslands lét sér sæma
að fallast á þá kröfugerð. í afstöðu auðhringsins
fólst þeim mun meiri fyrirlitning á réttarkerfi okk-
ar serh hann hefur ekki haft slíkar kröfur uppi í
nokkru öðru Evrópulandi þar sem hann starfar.
r
^lbræðslan í Straumsvík er langöflugasta fyrir-
tækið hér á landi; ákvæðin um alþjóðlegan
gerðardóm eru því mjög veruleg skerðing á dóms-
valdi Hæstaréttar og þar með á fullveldi lands-
ins, sæmd okkar og metnaði, svo að vitnað sé enn
til ummæla Einars Arnalds. Og hver verður eft-
irleikurinn? Að því er nú stefn't að fá fleiri erlend
auðfyrirtæki til atvinnurekstrar hér, en ákvæði
álsamningsins verða þá öðrum fordæimi sem auð-
velt er að vitna til. Fari svo að æ fleiri þæ’ttir
efnahagslífsins verði undanþegnir dómsvaldi
Hæstaréttar, minnka áhrif hans og virðing án þess
miljónafé fái þar nokkuð um bætt. — m.
> V ^ I
Þegar borgarfulltrúar Arþýðubandalagsins hafa
lagt til að gjaldstofn aðstöðugjaldanna væri nýtt-
ur bétur en gert hefur verið, hefur oft verið bent
á, að með nuverandi' fyrirkomulagi væri sérstak-
léga verið að hlífa heildsálastéttinni. Kom þetta '
meðal annars fram í einum af þessum þáttutn á dög-
unum að í ár er til að mynda ætlunin að færa heild-
sölunum — 528 talsins — nær 100 þúsund króna
hverj uvn í eftirgjöf við álagningu aðstöðugjalda.
íhaldið hefur yfirleitt haft uppi þá gagnröksemd að
ekki. mætti með betri nýtingu aðstöðugjaldanna
íþyngja atvinnurekstrinum. En hver’jar eru stað-
reyndir málsins? Staðreyndimar sýna að það er *
fyrst og fremst verzlunar- og heildsalastéttin, sem
íhaldið er að hlífa með því að nýta ekki í ríkari
mæli gjaldstofn aðstöðugjalda. Það er ekki atvinnu-
reksturinn sem nýtur góðs af þessu. Hefði gjald-
stofn aðstöðugjalda verið fullnýttur 1969. hefði hánn
greitt 53,4 milj. kr., en iðnaðurinn var látinn greiða
35,6 milj. kr. og eftirgjöfin til hans 17,8 milj. kr.
Verzlunin átti hins vegar í hámarki að greiða 213
milj. kr. en greiddi 110.6 milj. kr. Eftirgjöfin til
verzlunarinnar er því á síðasta ári 103 milj. kr. og
þar af fœr heildverzlunin ein 36,5 milj. kr.
Þessar tölur sýna gleggra en nokfcuð annað dæ'mi,
að það eru hagsmunir verzlunarinnar og sérstaklega
heildsalánna, sem íhaldið ber fyrir br'jósti. En slík
misikunnsemi gagnvart kaupsýslustarfseminni kem-
ur svo niður á öðrum borgurum í Reykjavík: Með
þessu móti verður framkvæmdaféð minna og þar af
leiðandi atvinnan í borginni og framfarir takmark-
aðar við lægra mark en ella þyrfti að vera.
Þrátt fyrir ófærð og illt veður:
Kalráðstefnan kom saman
1
■ Enda þótt- Hæstiréttur írest-
áðí afmælishóíinu í gærmorg-
un, skólamir lokuðu dyrum
Ákveðið hefur vorið að efna
til spurningakeppni meðal allra
12 ára skólanema á landinu.
Keppnin fer fram á vegum
Umferðarmálaráðs og Fræðslu-
málast.jórnarínnar í samstarfi
við Ríkisútvarpið (hljóðvarp og
sjónvarp). Það Iið, sem sigrar
í keppninni fær i verðlaun 1
daga aevintýraferð til Færeyja
í boði Flugfélags fsilands.
Um þessar miundiir er veirið
að senda út upplýsingar um
keppnina til skólastjóra, kienn-
ara og namenda, - en keppninni
verður 9k,ipt í þrjá hluta.
Fyrsti' hluti er skriiflegfc verii-
sínum i veðurofsianum, álna-
vörumarkaður einhverrar verzl-
unairinnar væri lokaður hugs-
efni, sem laigit verður fyrir öll
12 ára böm samtímds í öQlum
slkólum. Verkefnið veröur svo-
kajliað valpróf, þar sem nem-
endur velja eitt af 5 atriðum
sem rétt svar við spumingiunni
Gert er ráð fyrir, að fyrsti
hluti fari fraim um 20. marz-
Að fyrsta hluta loknum verða
vaddir 7 beztu nemiendurnir i
hveriu kjördaami til keppni í
öðrum hluta.
Annar hluti keppninnar fer
fram i gegnurn síma með að-
stoð Rfkisútvarpsins um mdðj-
an apríl. Tryggt verður, að
keppendur hvers kjördæmis séu
anlegum viðskiptavinum vair
kalráðstefnan haldin á sínum
stað og sínum tíma. Þesisar
mættir til leiks . samtímds um
land allt, ásamt* umsjónar-
mönnum frá iögregilu og um-
ferðaröryggisnefnd á staðnum.
Spumingar og svör veröa telk-
in upp á segulband og verður
síðain gerður útvarpsbáttur úr
upptökunuim.
Þriðji og síðasti áfa.ngi keppn-
innar fer fram í sjónvarpi,
væntamlega um mánaðamótin
apríl-maí. þar sem tvö stiga-
hæstu liðin úr mdðhluta keppa
til úrsflita.
Stefnt er að því, að keppnin
verði um leið könnun á um-
ferðarþekkimgu 12 ára bama.
myndir voiru tekmar á Hótel
Sögiu í fyrramorgun á kalráð-
stefnunni sem stendur frain á
ffcnmtudiag. Á 4 diálika mynd-
inni má meðal anmars þekkja
Gunmar Guðbjartsson, Sturla
Friðriksson, Þorstein Siigurðs-
son, Ingólf Jónsson ráðherra.
*— Á þrídálkamiyndinni eru
tvær kempur landiskunnar:
Ámi G. Eylandis oig Ólafur
Jónsson og vafalaust hafa þeir
sitthvað til málanna að leggja
við umrasður um kal í íslenzk-
um túnum og orsakir þess og
affleiðimgar fyrir íslenzkan
landibúniað.
Norræn frí-
merkjasýning í
Washington
Póststjómir Norðurlandanna
fimm hafa þegið boð um að
taka þátt í norrænni frímerkja-
sýninigu í Smithsoniansafninu í
Waslhimgton, dagana 17. apríl til
• 17. maí í vor.
Frumkvæði að .sýnimgumni
átti Reidar Norby, urmsjónar-
maður í póstminjadeild Smith-
soniansafnsins, en hann er af
norsku bergi brotinn.
Póstminjasafnið í Svíþjóð
hefur tekið að sér að setja úpp
sýnimgarefnið. Fær hvert land
tvo ramma, 90x120 cm. Auk
þess verða svo í sérstökum
ramrna Norðurlandafrímerkin
frá 1966 og 1969. Sýningarsfcrá
á ensku verður gerð í Dan-
mörfcu og sér danska póststjóm-
in um það.
Safnið sjélft mun aufc þees
sýma mikið af norræmum bréf-
spjöldum o.s.frv., sem það á í
fórum sínum. Ennfremur sýna
margir sérstaklega boðnir ein-
staklingar, norræn félög í
Bandaríkjumuim og þekktir
bandarísfcir safmarar.
*
Sýningarnar í póstminjadeild
Smithsoniansafnsins vekja allt-
af .mifcla athygli hjá áhugafólki
um frímerki. Verður sýningin
Ppnuð með viðhöfn, bar sem
beiknað er með 500—600 gést-
um, með sendiherra Norður-
landanna ifremsta í flokki.
Spurningakeppni skólanna