Þjóðviljinn - 18.02.1970, Page 5
f
Miðvifcudagur 18. febrúar 1970 — ÞJÓÐVILJIN'N — SÍÐA g
Tveir landsleikir gegn USA
í handknattleik verða leiknir hér um næstu helgi
Um naestu helgi leika Islend-
ingar tvo landsleiki í hand-
knattleik gegn Bandarikja-
mönnum, sem buðust til að
koma hér við á leið sinni til
lokakeppni HM. Fyrri leikur-
inn er á Iaugardag og hefst
hann kl. 15.30, en leikurinn á
sunnudag kl. lá. A undan báð-
nm leikjunum fara fram for-
leifcír, þar sem unglingalands-
liðið leikur gegn KR á laug-
ardag en Haukum á sunnudag.
íslendingar og Bandaríkja-
menn hafa leifcið fjóra lands-
leifci í handknattleik og hafa
íslendingar unnið alla leikina.
íslenzka landsliðið verður
þannig skipað i leiknum á
laugardag
Markverðir:
Birgir Finnbogason FH (5)
Þorsteinn Bjömsson Fram (32)
Viðar Símonarson Haukum
(fyrirliði) — (11)
Sigufður Einarsson Fram (37)
Sigurbergur Sigsteinsson
Fram (37)
Bjarni Jónsson Val (13)
Stefán Jónsson Haukum (19)
Jón H. Magnússon Vík. (20)
Geiir HaJlsteinsson FH (31)
Ólafur Jónsson Val (16)
Ágúst Svavarsson ÍR (1)
Björgvin Björgvinsson Fr. (10)
Dómarar í þessum leik verða-
Magnús Pétursson og Valur
Benediktsson. I síðari leikn-
um verða gerðar nokkrar
breytingar á íslenzka liðinu og
m.a. verður annar markvörður-
inn ekki valinn, fyrr en eftir
Ieikinn á laugardag. — Annars
verður liðið þannig skipað:
Markvörður:
Hjalti Einarsson FH (38) —
Ingólfur Óskarsson Fram (38)
(fyrirliði)
Einar Magnúsison Vík. (17)
Auðumj Óskarsson FH (17)
Bjarni Jónssön Val (14)
Stefán Jónsson Haukum (20)
Jón H. Magnússon Víkingi (21)
Geir Hallstednsson FH (32)
Ólafur Jónsson Val (17)
Ágúst Svavarsson ÍR (2)
Björgv. Björgvinss. Fram (11).
Þenhan leik dæma þeir
Reynir Ólafsson og Bjöm
Kristjánsson. Forsala aðgöngu-
miða hefst i dag í Bókaverzl-
unum Lárusar Blöndal í Vest-
urveri og við Skólavörðustíg og
er verð miða óbreytt 150 kr-
fyrir fullorðna, en 50 kr. fyrir
börn.
Endanlega hefur efcki verið
skýrt frá því hvtemig lið
Bandáríkjanna verður skipað,
én hópurinn, sem fer til HM
er þannig skiþaður:
Markverðir':
Elrner Edös 32 ára
Vietor Gérléy 26 ára
Bodo Seuthe 27 ára.
Dennis Berkholtz 25 ára
Vincent Draké 34 ára
Jeffiréy Duncan 22 áre
t,aszlo Jurak 35 ára
Duane Labairbéra 21 árs
Fred McCurdy 26 ára
Wany Neylor 23 ára.
Alan Ponchick 21 árs
Graig Sallin 27 ára
Klau® Seuthe 29 ára
Rudy Trinks 25 ára
Charles Wickert 22 ára
Ben Witty 24 ára. — S.dór.
Sovétríkin og Perú gerðu
jafntefli / knattspyrnu
Sovézka landsliðið í knatt-
spyrnu, sem mun leika í 1.
riðli í lokakeppni HM í knatt-
spymu, er um þessar mundir
á keppnisferðalagi í Suður Am
eríku- Síðastliðinn sunnudag
léku sovétmenn gegn landsliði
Perú og fór leikurinn fram í
Lima. Jafntefli varð 0:0.
Perú miun ledika í 4. riðli
lokalkeppninnar í Mexfkó og ér
af fléstum talið til véikari lið-
anna í lokakeppninni. Þéssi
áramgur þeirra gegn sovézka
liðinu, sem af sérfræðingum - er
tailið með sterkari liðunum og
Ifklegt til að komast í 4ra liða
úrslitin, sýnir þó, að Perú-
ménn eiga góðu liði á að skipa.
Áð sögn NTB réðu Perúmenn
lögum og lofum í fyrri hálfleik
og áttu frálbaertar sókharlótur
óg vamarléikur þeirra var einn-
ig mjög góður.
1 síðari hálfleik dófnaðd held,-,
ur yfir Perú-liðinu, én þrátt
fyrir það tókst sovézka liðinu
ekki að skóra. Þessi úrslit
þykja komia noikkuð á óvart,
þar sem sovézka landsliðið var
fyrirfram talið með sterkustu
liðunum i lokaképpni HM, en
í 1. riðli verða auk þeirra
Mexfikó, Ed Salvatdör pg
Béllgía Sovétménn munu léika
fleiri leiki í þessari ferð, en
ékfci vitum við gégn hvaða lið-
um þaö verður, néma að þeir
munu Igika einn leik við
Mexíkó og var setlun þeirra, að
fá að léika hann á þeim veKi,
sem þeir koma til með að leika
á í lokakeppninni.
Aðstaða til iðkunar skiðaiþróttarinnar er afbragðsgóð við AkureyrL
FlóÖljós á vðll skagamanna
Fullkomhasta flóðlýsing á knattspyrnuvelli hér á landi
Mikið hefur verið rætt um
vöntun flóðljósa á knattspyrnu-
vellina hér á landi og ekki
sízt nú, þegar keppnistímabiliO
stendur orðið framundir jól ár
hvert. Nokkur knattspymufélög
hafa fengið flóðljós á æfinga-
velli sína, þó ekki betri en það,
að einungis. er þægt að æfa við
þau og í sumum tilfellum er
bara annað markið upplýst.
Um þessar mundir er verið
að vinna við uppsetningu flóð-
ljósa á velli Akumesiniga og
að sögn verður það ein beztaf'-
flóðlýsing, sem enn hefúr verið
sett upp við knattspymuvö'll
hér á landi. Þama verður um
6 staura að ræða, sem hver er
um 22 m hár fyrir ofan jörð
og með því að hafa staurana
svona háa, munu hinir leiðin-
legu skuggar, sém oft fylgja
flóðlýsingunni, að mestu
hverfia. Það er voin Skögá-
manna, að_ hægt verði méð góðu
móti að leika alvöruleiki við
þessi ljós og ástti það til að
mynda að koma að góðum not-
um í Bikarkeppninni næsta
haust.
Kostnaður af Verkinu öllu er
áætlaður um 400 þúsund krón-
ur, og munu rafveitan og bær-
inn skipta kostnaðinum á miEi
sdn. Byrjað er að grafá fyrir
stauranum og áætlað er að
uppsétningunni verði lokið fyr-
ir næsiu mánaðaimiót. Nú seim
sténdur æfa Skajgaménn á mai-
arvelli sínum, sém þéir lýsa
upp með billjósuiEh, og eins
ér oft æft á Langasandi, en
hann héfur löngum vérið æf-
ingavöllur Skagamanna, enda
varla vol á bétri vellli en sánd-
inum. Mikill hugur er í Sfcagar
mönnum um þessar miúnriir,
énda skiljanlégt, þar sém þerr
hafa várla átt beitra liði á að
skipa síðan hlð fraaga „gúffliáKT-
arlið“ þéirna var og hét. S.ctór.
<5>-
Akureyri:
Um 160 keppendur á vetrar-
hátíðinni sem hefst 28. þm.
Vetrarhátíð íþróttasambands
Islands, sem hefst á Akureyri
28. þessa mánaðar, verður
stærsta mót í vetraríþróttum,
sem til þessa hefur verið hald-
ið á Islandi. Keppendur á mót-
-<S>
Ritarí óskast
Ritari óskast á skrifstofu forstöðukonu Landspítal-
ans. Vinnutími kl. 8.30 til 13 mánudaga til föstu-
daga. — Nánari upplýsingar hjá forstöðukonu,
sími 24160.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun
og fyrri störf sendist skrifstofu ríkisspítalanna.
Klapparstíg 26. fyrir 27. febrúar n.k.
Reykjavík, 17. febrúar 1970.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
inu verða 160 — I skiða- og
skautaíþróttum — og starfsfólk
i sambandi við þetta mikla mót
verður á annað hundrað tals-
ins.
Mcðal keppenda verða sex
útlendimgair, þrír frá * Noregi.
tvedr frá Svíþjóð og einn frá
Fimnlandi. Bkki er vitað ’ um
nöfn þedrra aillra ennþá, en
tveir þeirra rnunu keppa í nor-
rænuim greinuim, stökki og
göngu, en hinir fjórir í alpa-
greinum, meðal annairs tvær
stúlkur, önnur norisk, hin
saansk.
Alilt bezta sfcíðafólk Islands
verður meðail þátttaikenda á
mótinu, en í sikíðagreinunuim
verða keppendur 115 (á síðasta
landscmóti kepptu 90) og skipt-
ast þeir þannig efttir stöðum:
Frá ísafirði 14, frá Reykjavik
22, úr Fljótum 9, frá Ölafsfirði
9, frá Austfjörðum 6, frá Siglu-
firði 13, úr Eyjaifirðd ednn og
frá Akureyri 35.
Á skíðamótinu verður keppt
í fflökfcum unglingla, karia og
kvenna. Stökfckeppnán verður í
Hlíðarfjalli. Göngukeppnin
norðan og ofian við skíðalhóbel-
ið við Stórhæð, en svig og stór-
svig fer fnam við Stromp.
Mótsstjóri verður Hermann
Stefánsson, en yfirdómari Edn-
ar B. Pálteson.^
Keppendur á skautamótunum
verða 45 frá tveim sitöðum, Ak-
ureyri og Reykjavfk — 29 frá
Akureyri og 16 firá Reykjavik.
Skautalhlaupin faira fram inn
við filugvöllinn, en ísknattileikis-
keppnin á Krökseyrl.
Keppni unglinga á skíðaimót-
inu lýkur á þriðjudag 3. marz
— til þess þeir tefjist ekki
mjög firá siklóla — cg verður
verðlaunaaifihending um kvöld-
ið í Sjálifstæðishúsinu. Þar leik-
ur fyrir dansi hdjómsveitin
Ævintýri. en Björgvin Hadl-
dórsson — popstjarna siðasta
árs — syngur.
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Barnaspítala
Hringsins í Landspítalanum.
Allar nánari upplýsingar gefur forstöðukona Land-
spítalans á staðnuVn og í síma 24160.
Reykjavík, 17. febrúaj- 1970.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
Hjúkrunarkonur óskast
Hjúkrunarkonur vantar á hinar ýmsu deildir
Landspítalans. Nánari upplýsingar hjá forstöðu-
konu, sími 24160.
SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA
SÝNING
á samkeppnistillögum um skipulag mið-
baejar í Kópavogi verður opin á Álfhóls-
vegi 7, 3ju h. dagana 18. - 24. þ.m. kl. 2-10
síðdegis.
DÓMNEFND.
I