Þjóðviljinn - 18.02.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVELJTNN — MiðvJfcudagur 18- fetorúar 1970.
,Brýn þörf er að koma til móts við barnafjölskyldur með auknum fjölskyldubótunx til þeirra, sem við mesta ómegð búa
Tillögur Alþýðubandalagsins á Alþingi um endurskoðun tryggingalaganna
Fé almannatrygginganna renni
til þeirra sem þörfina hafa
ingalöggjötfin verði gérð æ full-
kcnmnairi, og við það eitt má
ekki lát,a sitja, að bótaiupphæð-
ir fylgi eftir hækíkun fram-
færsluikositnaðar, en jafnvel á
því hefur æðioft verið mis-
brestur'.
Með þingsáíýktunartillögu
ust,
færu
þessari er lagt til, að þingkjör-
inni nefnd verði í samráði við
tryggingaráð failið að kanna
tiilögur og ábenddngiar um til-
teknar breytingiar á almanna-
tryggingalöggjöfinni. Flutnings-
„Aukna áher/.Iu ber að leggja á að fé, sem várið er til almannatrygginga, renni fyrst og fremst
til þeirra, sem mesta hafa þörfina...“
O „Það er skoðun flm„
að aukna áherzlu beri að
leggja á, að það fé, sem
varið er til almannatrygg-
inga, renni fyrst og
fremst til þeirra, sem
mesta hafa þörfina. Bág-
ur hagur hins tryggða
ætti að veita honum ekkl
aðeins heimild, hcldur
rétt á viðbótargreiðslum
við grunnbætur, sem allir
njóta, svo og til sérstákra
tegunda bóta, svo að bæt-
umar tryggi lífsafkomu
hvers og eins, sem ekki
hefur annað sér til Iífs-
framfæris.
• Á meðan því marki er
ekki náð, að bætur dugi
til að tryggja afkomu
þeirra, sem hafa ekki
aðrar tekjur, þarf það fé,
sem varið kann að verða
til aukningar atmanna-
trygginga, fyrst og fremst
að þjóna þessu markmiði,
í stað þess að dreifast um
allt tryggingakerfíð án tfl-
iits til fjárhagsástæðna
hinna tryggðu".
• Þessi ummæli í grein-
argerð með þingsályktun-
artillögu fjögurra þing-
manna Alþýðubandalags-
ins um endurskoðun laga
tnn almannatryggingar
grípa á mfkilsverðu atriði
varðandi þau mál sem
lagt er til að könnuð
verði með breytingar á
núgfldandi tryggingarlög-
gjöf í huga. Þingsályktun-
artillagan sjálf hefur ver-
ið birt í Þjóðviljanum.
Hér er birt hin gagn-
merka og ýtarlega grein-
argerð sem fylgir tlllög-
nnnl af háTfu flutnings-
manna, en þeir eru Geir
Gunnarsson, Karl Gnð-
jðnsson, Gfls Guðmnnds-
son og Eðvarð Signrðsson.
Þrátt fyriir að aimannatrygg-
ingar hafi mjög verið endur-
bættar, síðan til þeirra var
sitoÆnað hór á landii, skortir
verulega á, að bæfcur diuigi til
framfærslu einar sér og
tryggi þannig afkarmi þeirra,
sem hiafa ekki við anntað að
styðjast til lífsínamfæris. Að
þvú verðuæ að ste&na, að fcrjflSg-
menn tielja þau vinnubrögð
eðlilegust. að Alþingi eigi’
frumkvæði að endiurskoðun laig-
anna og feli það verk sérstakri
nefnd, sem m.a. kanni tilitekn-
ar ábendingar fná Alþingi, þær
sem í þáltiU. eru grednd'ar, svo
og þær, sem þingið tcddi á-
stæðu til að aiuika vdð.
Eftir nána athugun þeiirra
sem gerst þekikja þessi mál,
kemur siðan til kasta Alþingis
að ákveða, að hve mi'klu leyti
yrðd talið rétt og fjárhiagslega
unnt að breyta lögunum.
Þegar breytingar bafa verið
gerðar á lögum um almianna-
trygigingar á undianfömum ár-
um, hafa í meðferð lögsgjafans
togazt nokkuð á annars ve®ar
hið hrein,a tryggingasjónarmið
um söonau bsetur til allra fyrir
sömu iðgjöld og hins vegar sú
stefna að greiða misháar bæt-
ur eftir efnahag hins tryggða.
Áherzla á fcrygiginigasjóniarmið-
ið kom t.d. fram við afnám
þeiirra ákvæða, að bætur skert-
ef tekjur hins tryggða
yfir ákveðið mark. A
hinn bóginn voru tekjujöfnun-
aráhrif trygginganna aukin með
rýmri ■heimildum til hækkunar
bota og til sérstakra bóta, þar
sem tekið Væri tillit til fjár-
hagsástæðna.
Það er skoðun flutnings-
manna, að aukna áherzlu beri
að leggja á, að það fé, sem
varið er til ahnannatrygginga,
renni fyrst og fremst til þeirra.
sem mesta hafa þörfina. Bágur
hagur hins fcryggða ætti að
veita honum ekki aðeins heim-
ild, heldur réfct á viðbótar-
greiðslum við grunnbætur, sem
allir njóta, svo og til sérstakra
tegunda bóta, svo að bæfcum-
ar tryggi lifsafkomu hvers og
eins, sem ekki hefur annað sér
til lífsframfæris.
Á meðan því marki er ekki
náð, að bætur dugi til að
tryggja afkomu þeirra, sem
hafa ekkj aðrar tekjur, þarf
það fé, sem varið kann að vera
til aukningar almannatrygginga,
fyrst og frernst að þjóna þessu
miarkmiði, í stað þess að dreif-
ast um allt tryggingakerfið án
tillits til fjárbagsáetæðna hinna
tryggðu.
Lögbundinn rétt-
ur í stað heimilda
Skal nú gerð í. sem stytztu
máli grein fyrir einstökum lið-
um þingsályk tunartillö gun n ar
og þá fyrst í einu lagi hinum
þrem fyrstu, þar sem þeir eru
svo nátengdir, að skýringar á
þeim fléttast saman.
Lagt er til. að nefnd sú, sem
kjörin yrði til að endurskoða
lög um almannatryggingar.
kanni möguleikia á, að sá stuðn-
ingur, sem nú felst í heimild-
arákvæðum laganna, verði
veruilega aukinn og gerður að
lögbundnum rétti, sem ákvarð-
ist af efnabagsafkomu viðkom-
andi bótaþega.
1 núgildandi lögum er gert
ráð fyrir greiðslu barnalífeyr-
is til all.ra bama, sem misst
hafa föður sinn eða eiga föður.
sem er öryrki. Hins vegar er
aðeins um að ræða heimild til
að greiða bamalifeyri með
bömum, sem misst haf,a móð-
ur sina, ef lát hennar veldur
tilfinnanilegri röskun á afkomu
heimilisins. í framkvæmd mun
ekkLum þvi aðeins greiddur
barnalifeyrir, að bömin séu 3
eða fleiri. Engin ástæða virð-
ist til þess að gera þennan mun
á og meta hlutverk móður ai-
mennt svo lægra en föður,
heldur ætti rétturinn að vera
hinn sami, hvort sem um missi
eða örorku föður eða móður er
að ræða. Hins vegar kæmi á
sama hátt og um aðrar bóta-
fjárhæðir til greina, að auk
ákveðinnar grunngreiðslu korni
réttur til viðbótargreiðslu með
sérstöku tilliti til efnahags.
Greitt með ungl-
ingum til 18 ára
Auk þess sem lagt'er til. að
þær greiðslur, sem nú eru innt-
ar af hendi sámkvæmt heimild-
arákvæðum laganno, verði
tryggðar með lögbundnum réfti,
er gerð tiHaga um, að teknar
verði upp nokkrar nýjar teg-
undir bóta, miðaðar við að-
st.æður bótaþega. Er þar fyrst
að nefna, greiðslu bamalífeyr-
is, mæðralauna og fjölskyldu-
bóta með börnum á aldirinum
16-18 ára. Enginn vafi er á
því að fýrir ýmsa þá, sem
við erfiðaistar fj árbagsaðsitæð-
ur búa vegna légra tekna eða
mikillar ómegðar, er uppeldis-
kositnaður bama hvað óviðráð-
anlegastur, þegar þau eru á
þessum aldri, að jafnaði við
nám. Samikvæmt núgildiandi
lögum falla allar bætur vegna
bama hins vegar niður við 16
ára aldur, þegar verst gegnir
hjá þeim. sem erfiðast eiga.
Virðist fuH ástæða til þess, að
slíkar bæfcur nái fci'l 18 ára ald-
urs, ef fjárbagsásfæður gefa
tilefni til þess. Þess má geta,
að í lögum um Lífeyrissjóð
starfsmanna ríkisins giert ráð
fyrfr lífeyrisgreiðslum til bama
sjóðfélaga þar til þau eru
fullra 18 ára.
Bætur til öryrkja hefjast
samikvæmt núgildandd lögum
við 16 áira aldur. Að sjálfsögðu
verður örorka bama undir 16
ára aldri oft og tíðum mjög
auknum uppeldiskostnaði, get-
ur jafnvel bundið fuUorðna
heim.a og valdið á þann hátt
verulegri tekjurýmun á heim-
ilum. Þegar um slíkan aukinn
uppelddskostnað er að ræða
vegna bama undir 16 ára aldri
og saman fara erfiðar fjár-
hagsástæðuir hieimilis, virðist
eðlilegt, að réttur eigi að vera
til örorkuibóta.
Samkvæmt núgildandi löigum
er bamalífeyrir greiddur með
börnum yngri en 16 ára, ef fað-
irinn er látinn eða er örorku-
lífeyrisþegi og viðbætur við
sjúkradagpeninga eru greiddar
vegna baima á framfæri sjúk-
lings. Sé fyrirvinna bams
dasmd til refsivistar, nýtur
bam einskis bamalifeyris. og
verður ekki séð, að eðlilegt
megj telja’St, að auk refsingar
hdns dæmda komi til slík mis-
munun gagnvart bömunum. Er
lagt til, að úr þessu verði bætt
með . rétti til greiðslu bamalíf-
eyris vegna barna refsifanga
með hliðsjón af fjárhagsástæð-
um.
Þá er lagrt til áð teknar verði
upp greiðslur vegn.a útfarar-
kostnaðar. en gert er ráð fyrir
slíkum greiðslum í trygginga-
töggjöf annairra þjóða, og þa?r
munu einnig vera til meðal
verkalýðsfélaga hér á landi.
Sérstakar hækk-
anir elli- og
örorkubóta
Eins og að framian greinir,
kemur það sjónarmið að taka
tilli-t til efnahagsástæðna bófca-
þega fram í núgildandi löigum
um almannatryggingar í á-
kvæðum um heimild til hækk-
unar elli- og örorkulífeyris,
„ef sýnfc þykir, að lífeyrisþegi
geti ekki komizt af án hækk-
uniar“, eins og segir í lögun-
um. Tryggingastofnuninni er
heimilað að verja í þessu skyni
upphæð, sem nemur allt að
10% af hieildarupphæð elli- og
örorkulífeyris næsta áirs á
unctan. Ájmófca ákvæði gilda um
heímild til þess að greiða þeim
örorkustyrki, sem misst bafa
50i- 75% starfsorku sinnar, en
almennur réttur til slíkra bóta
miðast við missi 75% starfs-
or'ku, ef um aðrar orsakir er
að ræða en bótaskylt slys. Þá
er um að ræða heimildir til
greiðslu makabóta og greiðslu
barnalifeyris til ekkla, ef sér-
stakar ástæður eru fyrir hendi,
svo og ýmsar frekari heimild-
ir. sem ekki verða raktar hér.
Sé um greiðslu uppbóta á
elli- eða örorkulífeyri að raeða
skv. núgiídandi lögum, þurfa
að vera fyrir hendi tiUögur við
komandj sveitarstjórnar varð-
andi hvern einstaikan bótaþega,
en sveitarfélagið greiðir 2/5
hluta af hækkuninni, en Trygg-
ingasitofnun ríkisins 3/5 hluta.
A árunum 1964 - 1967 að báð-
um meðtöldum námu hækkan-
ir á ellilífeyri að meðaltali um
5,1% af heildarupphæð ellilíf-
eyris sömu ára, en hækkun ör-
orkulífeyris um 7.6% af heild-
argreiðslu örorkulífeyris.
Menn vita ekki
-
um rétt sinn
Orsakir þess, gð heimildir til
hækkunar / á þessum lífeyris-
bófcum eru ekki að fuHu notað-
ar, svo að á skortir t.d. varð-
andi eUilífeyri árið 1967 ríf-
lega 20 miljónir króna, verða
naumast raktar til þess, að fyr-
ir þörfum bótaþega á þessum
hækkunum háfi verið að fuUu
séð. Annars vegar mun koma
til skortur fjölmargra bófcaþega
á vitneskju um heimildir til
þessarar hækkunar bóta og
hins vegar tregða sveitar-
stjórna til þess að mæla með
hækkunum vegna kostnaðar-
hluta sveitarsjóðs. Það er t.d.
eftiirfcektairvert. að í .sumum
umdæmum eru engar siíkar
hækkanir greiddiar árum eam-
an.
Ákvaeði núgildandi laga eru
miðuð við, að yfirvöld viðbom-
andi srveitarfélaga hafi nán-
asfca vitneskju um hag þeirra
bóbaþega, sem sækja um hækk-!
un elli- eða örorkulífeyrís, og
þá er gerfc ráð fyrir, að greiðsla
sveifcarfélagsins á Tflíuta "1' Sf' ‘‘
hækkun bótanna verði til að-
balds.
Það er skoðun flutnings-
manna þessarar þingsálykfcun-
artiUögu, að mjög skorti á aUa
upplýsingastarfsemi um rétt
hinna tryggðu og ýmsir eUi-
og örorkulífeyrisþegar missi af
xétti sínum til hækfcunar bóta
vegna sikorts á vitneskju um
heimildarákvæði laganna. Enn
fremur verður naumast talið
eðlilegt, að mismunandi af-
sfcaða einsta'kra sveitarstjórna
til þess að mæla með hækfcun-
um og óhj ákvæmileg tregða við
að aiuka útgjöld sveitarsjóð-
anna ráði þvi, hverjir bóta-
þegar njóti hækfcana og hverj-
ír efcki. Það er þvi ti'Uaga
flutningsmanna, að athugað
verði, hvort ekki er réfct að
gera hér skipulagsbreytingu á,
þannig að feUd verði niður á-
kvæði um, að sveitarfélög
greiði 2/5 hluta hækkana á
elli- og örorkulífeyri, en Trygg-
ingastofnunin gireiði siíkar. .
hækkanir að fuUu. Jafnframt
verðj stóraukin upplýsinga-
starfsemi í því sikyni að kynna
hinum tryggðu rétt sinn, sam-
tímis því að Tryggingastofn-
unin afli sér í ríkara mæli en
nú upplýsinga um hag bóta-
þega. til þess að unnt sé að
áuka þann þátt í trygginga-
starfseminni. að upphæðir
bóta séu miðaðar við fjárhags-
ástæður bótaþega, þannig að
við ákveðnar fjárhagsástæður
sé fyrir hendi -rétfcur til sér-
stakra bóta og til viðbótar-
gredðislna við grunnbætur.
í 4. lið þingsályktunartiUöig-
unnar er lagt til, að sjúkra-
samlög greiði hærri hluta
lyfjakostnaðar og læknishjálp-
ar elli- og örorkulífeyrisþega
en annarra. Svo sem auðsætt
er, duga elli- og örorfcubætur
ekki fyrir öðru en brýnustu
lífsnauðsynjum, fæði og klæði.
Þurfi eUi- eða örorkulifeyris-
þegar að eyða af naumum bót-
um sínum í lyfja- og læknis-
kostoað, verður lítið eftir til