Þjóðviljinn - 18.02.1970, Page 10
JQ SIÐA — ÞJÓBVTLJTNrN — Miðvilcudagur 18. febrúra 1970.
lasgðist æ meir, en ]>ó var enn
hœgt að greina orðaskdl:
EStt mál, bvö mál, ástin ber mig
nú
« elskunrtar minnar sem bíður
heit og trú.
Ég strita ihér í Otago og lítt úr
býtum ber,
ég bið eftir gulli að taka heim
' með mér.
Sjálfri mér til undrunar sagði
ég allt í einu: — Herra minn,
viljið bér ekki fá fréttir af Ourr-
ency MacQueen?
— Gjaman, góða mín!
Blóðið þaut um aeðar mér, ég
fékk tár í augun og gat ekkert
við þau ráðið. Ég stamaði hálf-
kæfðrj röddu: — Herra minn,
ég hélt ég gæti taiað, en þa‘ð
get ég ekki.
— En þér megið til. Hver ætti
annars að segja mér frá hennd?
Ég gat ekki annað en kjökrað
og var nú alveg miður miín af
minni eigin eymd, volæði og
’ræfildómi sem fjötruðu tungu
mína. Eins og i draumi varð ég
þess vör að hesturinn stanzaði
og mér var lyft af baki. Ég
hengdi höfuðið og huldi S'kömm-
ustulega andlitið í höndum mér,
meðan svarti hesturinn stóð
þarna og frísaði og iyfti hófun-
um á víxl í óþolinmæði sinni
eftir að komast áfram.
Eitt mál, tvö mál og ævin Mður
fljótt.
Bina rauðagullið er stjörnuhrap
um nótt.
Sumir fínna gælfuna og ganga
bjartan stig,
en guHið í fljótinu er ekki fyrir
mdg.
En hvað þau voru komin langt
á undan. Ég gat með naumindum
greint orðaskil. Það var allt og
sumt.
I dag hugsa ég með mér: Ef
ég hefði verið þrítug hefði ég
sagt þetta á allt annan hátt. Ef
ég hefði verið fertug, hefði ég
allfe ekki sagt það.
En ég var tvítug eða varia það
áður en ég vissi af, voru
orðin komin út úr mér: — Ég
er hrædd um að hún giftist Pig
litla af eintómum einmanaleika.
— Unga fiðluieikaranum?
— Já.
Svo þagði hann við og ég
þorði ekki að líta á hann. En
svo sagðL hann lágri röddu: —
Og hvað gerir það til?
HÁRGREIÐSLAN
Hárgreiðslustofa
Kópavogs
Hrauntungu 31. Slml 42240.
Hárgreíðsla. Snyrtihgar.
Snyrtivörur.
Hárgreiðslu- og snyrtistofa
Steinu og Dódó
Laugav. 18. III. hæð (lyfta?
Sími 24-6-16.
Perma
Hárgreiðslu- og snyrtistoic
Garðsenda 21 SÍMI 33-9-68
— Ég vil fá hann sjálf!
— Én hann vill mig ekki. Ég
get ekki blekkt yður. Hann vill
mig ekki, það er satt og víst.
Ég grét ekki lengi, en hann
gerði ekkert á meðan. Hann
sagði ekkert og snerti mig ekki.
En návist hans ein var sefandd
á einhvern hátt. Það var eins og
hún veittd' mér hlýju og vernd.
Ég hugsaði allt í einu: Það er
ekki að undr.a þótt hún elskd
hann; ég gæti sjálf elskað hann.
En það hefði ekki verið raun-
veruleg ást, beldur ást eins og
Billy Fiigg bar til bans og vesl-
ings Kínverjarnir; ást og til-
beiðsla.
Ég var nú ekki hrædd lengur
og sagði bljú.g: — Herra minn,
í augum hennar eruð þér sólin
sjálf.
Nú leit bann á mig og í skæru
tunglsljósinu gat ég séð að Curr-
ency, hafði haft rétt að mæla.
Óhamingjan hafði rist andlit
hans rún.um innanfrá. Þetta and-
lit var magurt og tekið og í
svipnum var þrá, blandin festu
og alvo.ru. Þótt undarlégt megi
virðast varð mér aUt í einu
hugsað tii föður míns. Þegar
hann vissi að dauðinn var á
næstu grösum. horfðist hann í
augu við þá staðreynd óttalaus
og reiðubúinn. vegna þess að
hún va.r óumfíýjanleg, en yfir
andiliiti hans var eins konar ang-
urværð yfir birtu og gleði hins
liðna.
Ég skildi þettá ekki, sagði
ég og rétti höndina til Shannad-
ores eins og til að hugga hann,
þótt hann hefði ekki farið fram
á huggun.
— Veslings barn, tautaði hann.
Hann tók um hendur mínar og
þrýsti þær og ég var aftur gráti
nær.
— Hvers óskar þú Currency
til handa, Tatty?
— Aðeins hins bezta.
— Þessi fiðluleikari, hvernig
er hann?
Ég sagði honum lágri röddu
frá Pig litla eins og hann var
í mínum augum og síðan spurði
ég hikandi: — Af hverju spyrj-
ið þér?
— Hún þarfnast einhvers til
að elska og þykja vænt um.
— Þér eruð maðurinn, sem
hún elskar.
Þegar hann heyrði þetta, sneri
hann sér undan og lét sem hann
væri að herða gjörð, á svarta
gæðingnum sem hnusaði glað-
lega að honum. Hvítir guíustrók-
ar stóðu út úr nösum hans.
Hann iagði ennið að hnakknum
og svaraði ekki. Hann var.aldrei
orðmargur, en nú skildi ég þögn
hans vel. Á svona. stundum eru
orð gagnslaus. En ég var ekki
annað en heimpkur stelpukrakki
og tór nú að tal.a máli Curr-
encys.
— Yður finnst hún kannski
menntunarlaus og auðvitað hef-
uir hún ekiki blotið annað upp-
eldi en það sem þvottakonan
veitir henni. ' En þér þyrftuð
langt að fara til að finna m.ann-
eskju sem er jafn hj.artahrein og
saklaus og hún. Svik og duttl-
ungar fyrirfinnast ekki hjá
henni, og ef þér elskið bana ekki
nú þegair fyrir sakir hjartahlýju
hennar, þá ættuð þér að elska
han,a fyriir tryggðina.
— Þegið þér, góða miín.
Ég bætti við skömmustuleg: —
En þér þekkið hana laiigtum
betur en ég.
— Já, . siagði hann, — og að
góðu eirau.
Raddirnar neðan við brekku-
brúnina voru hvellar og stökkar
eins og tíst í fjárkjúklingum, en
unihverfis okkur var djúp kyrrð,
þar ríkti snjórinn og tungls-
ljósið.
— Herra mánn, hvíslaði ég —
Hvar eruð þér?
Rétt við hæðina hjó húsinu
okkar náði svarti' hesturinn hin-
um samferðamönnunum. Móðir
mín var mjög ánægð með dags-
verkið og bauð litla prestinuim,
gullgröfurunum tveimur og
Shannadore inn fyrir til að ylja
sér við eldinn og fá matarbita.
Ungu mennirnir þáðu boðið með
þökkum, en faðir' Morcea.u vildi
kom.asl í rúmið undir eins og
Shannadore sagðist vilja fara
rakleitt heim til Billys Figg og
sjúklingsins. Hann hneigði sig
til okkar allra .þar sem hann sat
hár og beinvaxinn á hesti sín-
um, og síðan þeysti hann til
baka með hest Billys í taumi.
Við heyrðum snjóinn hrynja af
greinunum eins og smáskriður.
Hljóðið dofnaði og brábt voru
hlaupandi hrossin horfih í
mjólkurlita móðu.
— Ég er sannarlega feginn að
hafa fengið tækifæri til að hitta
hann. sagði ungi gullgrafairinn.
— Alls staðar þar sem ég hef
komið hef ég heyrt frásagnir af
honum.
— Hann er séntilmaður, það
er satt og víst, staðhæfði móð-
ir mín og ég tók eftir því að
hún vandaði fas sitt meira en
endranær þegar hún opnaði
dyrnar og bauð mönnunum inn,
rétt eins og Shannadore hefði
aiftur vakfð hjá henni minningar
um heim sem hún hafði verið að
því komin að g'leym.a í frumbýl-
ingsstriitinu.
Currency sat við eltiinn og
kötturinn Puss lá og malaði á
steini rétt hjá henni. Afi minn
sat við borðið á sínum vanastað.
Hann var að bera olíu á viðar-
plötiuna. Hann var fyrir löngu
búinn að ljúka við útskurðinn,
en hann tók hana iðuiega fram
og neri hana og fágaði og beið
þess óþolinmóður að vprið kæmi.
Pig litli stóð upp þegiar við
komum inn. Hann var kominn
í þykka yfirfrakkann sinn, fiðl-
an lá í kassanum og ég vissi vel
hvers vegna. Alick frændi gæti
komið á hverri stundu heim úr
kránni, og hann þoldi ekki að
vera undir sama þaki og Piig
litli. Þegar ég kom inn, leit bann
beint á mig og þótt það væri
aðeins snögigt augnaráð, var
greinilegt að það lýsti vanþókn-
un. Hann gat ekki að því gert,
það stóð þarn,a með stórum bók-
stöfum.
Það eru smámunirnir sem á-
kvarða lífshláup okkar. Hjart-
verkuirinn sem orsakast af kæru-
leysisfasi sem segir skýrar en
nokkur orð að allt sé til einskis
BOKABUDIN
HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir:
Mikið úrval af eldri forlagsbókam. Sum-
ar af þessum bókum hafa ekki sézt í
verzlunum í mörg ár.
Danskar og enskar bækur í fjölbreytfu
úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók-
unum og hinu lága verði,
BÓKABÚÐIN
HVERFISGÖTU 64.
RAZNOIMPORT, MOSKVA
VEGIR
EÐA
RUSSNESKI HJOLBARÐINN ENOIST
, enzt 70.000 km akslui* samkvwml
I atvtnnubllstióra
tft h|« lleslum hlOfbopðasttlum * fancMnu
Hvergi lasgra verö ^ i
TRADING
ca
HF. |
Þvoíð liárlð úr LOXENE-Shampoo — og flasan ler
Glertæknihf. sími:26395
FramleiSum tvöfalt einangrunargler og sjaum
um ísetningar á öllu gleri.
Höfum 3ja, 4ra óg 5 mm gler, útvegum opnan-
lega glugga. — GreiÖsluskilmálar.
GLERTÆKNI HF. Sími: 26395.
Ingólfsstræti 4.