Þjóðviljinn - 18.02.1970, Side 12

Þjóðviljinn - 18.02.1970, Side 12
Jörundur er frum- sýndur á sunnudag / □ A sunnudagskvöld frumsýnir Leikfélag Eeykjavíkur nýtt leikrit eftir Jónas Árnason sem sækir tilefni til hinna sögulegu hundadaga árið 1809 — það hei’tir „Þið munið hann Jörund.“ Þetta er íjórða leikrit Jón- asar sem- sýnt er í Iðnó: þar var Deleríum búbónis frumsýnt 1ÍI5S, en það var samið í fé- lagi við Jón Múla eins og menn muna. og fyrir tveim árum Frumsýning á kvikmynd OK um rjúpuna A fundi Hins íslenzka n^ttúru- fræðifélags annað kvöld, fimmtu- dag, verður frumsýnd ný kvik- mynd um rjúpuna eftir Osvald Knudsen- Þetta er um háWtóma myndog nefnir höfundur hama „Ein er upp til fjaEia“. Áður en k,vikim;yndas.ýn,ir)gin hefst IdL 8,30 í 1. kennslustofu Hásikólans filytúr dr. FinnucCuð- mundsson fuglafræðrngur erindí um rjúpuna og Mfinaiðarfhagtti hermar. Ftmdur þessi er ein'gðnga fyrir féflaga Hins íslenztoa náttúru- fræðifélags. Drengur slasast Þrír dreugir voru að leik á stigapalli í húsi við Grýtubakka í Reykjavík nú nýverið og féll einn þeirra niður, um 5 metra. Lenti hann á handriði á kjaM- arahæð og féfl síðan í gólfið. Missti hann meðvitund noktora stund en var að hjama við þeg- ar sjútorabíli toom þar að. Var drengurinn fílutbur á Slysaivarð- stofuna og meiddist hann eitt- hvað. \ 'í gær varð annað innanhúss- siys í Reykj avik. Maður féll nið- ur af palli í húsnæði Seðlabank- ans. Vann hann að raftengingu er slysið varð, og hiauit nokkur meiðsli. sýndi LR einþáttunga Jónasar, Táp og fjör og Drottins dýrðar koppalogn. Þjóðleitohúsið hefur sýnt Járnhausinn eftir þá bræð- ur Jónas og Jón. Jörundur hefur orðið ýmsium skrifandi mönnum hugstæður — árið 1936 var sýnt um bann leik- rit í Iðnó eftir Indriða Einars- son, hét. það „Síðasti vikinguir- inn“,— og Agnar Þórðarson hef- ur samið útvarpsleitorit um Jör- und og gefið út á bók, í breyttri gerð. Og eins og sjá má er heiti þess verks, sem nú er sýnt, tek- ið úr frægu kvæði Þorsteins Erlingssonar. Það er mikil lyfting í þessu verki, sagði Sveinn Einarsson leikhússtjóri á blaðamiannafundi í gær, og að ýmsu leyti nýr tónn hjá Jónasi. Léikstjóri er Jón Sig- urbjörnsson, leikmynd gerði Steinþór Sigurðsson, búninga Molly Kennedy og dansa Lilja Haltgrímsdóttir. Hlutverk eru 14 fyrír utan aiikahlutverk. Helgi Skú'lason leikur Jörund, og með önnur aðalhlu tverk fara þeir Pétiur Einarsson, sem leikur stór- skyttuna Charlie Brown og Guð- mundur Pálsson, sem leikhr Studiosus, íslenzkan ritara Jör- undar. Af öðrum leitourum eru til nefndir Steindór Hjörleifs- son, Helga Jónsdóttir og Guð- mundur Magnússon, og þau Edda Þórarinsdóttir, Troels Bendtsen og Helgi Einarsison flytja farandsöngva um ævdntýri Jörundar á íslandi við írsk, ensk og sfcozk þjóðlög. Má þess og geta, að væntanleg er hljómplata með lögum úr lei'knum. Byrjað er að æfa Jörund á Húsavik og senn verður byrjað á Akureyri og Stykkishólmii. Sýningairfjöldi hefur aldrei verið eins mikill í Iðnó það sem af er leitoári og nú. og aðsókn mjög góð yfirleitt. Næsta verk- efni Leitofélagsdns er ungjvensikt leikrit, Heimsóknin eftir István Örkeny, sem hefuir gert víðrerst um leiksvið að undanförnu. — Leikstjóri er Erlingur E. Hal'l- dórs^on. Frá æfingu: Helgi Skúlason (Jörundur) og Gudmundur Magnússon Innlánsdeild kaupfélags sam- einast átibái BÍ á Blönduósi Reykvísk frystihús missa af aflanum Þorlákshpfn 17/2 — Tveir Reykj avíkurbátar hafa nýhafið róðra héðan með net. Er ætlun- in að fly/j a aflann úr þeim á vörubílum til Reykjavítour í vet- ur. Andvari RE fiskar fyrir 'Hraðfrystistöðina og Blakkur RE fyrir ísbjörninn. Þeir hófu róðra héðan 13. febrúar og hafa feng- ið 13 tonn hvor í þremur róðr- um. AfLanum úr fyrsta róðrin- um gátu þeir komið til Reykja- víkur. Síðan hafa þeir fiskað fyrir Meitilinn vegna ófærðar. Vörubílar eiiga erfitt með að brjótast í kafófærð með fiskinn til Reykjavíkur. Gjafafrekt í Mývatnssveitinni Mývatnssveit 14/2 — Fé hef- ur verið gj'aíafrekt hér í Mý- vatnssveit. Náðist þó útibeit um hálfan mánuð í janúar, en svo spilltist tíðin upp úr mánaðamót- um, og er hjiarnfenni hér um allt. Bændur fengu góðan hey- feng í fyrrasumar og eru sæmi- lega birigir að heyjum. Þyngra er hér fyrir um fé- Þeir eru að skipta Stokkseyri 17/2 — Stirðar gæftir hafa verið hér á vertíð- inni fram að þassu. Nún,a eru bátar almennt að skipta yfir á net. Héðan róa fimm bátar og sjötti báturinn Hjördís byrjar róðra héðan upp úr næstu mán- aðamótum. Er núna í sli-pp í iagslíf síðan sjónvarpið kom i sveitina í nóvember. Sést mynd- in vel á sfcermunum að sögn þeirra er eiga tætoi. Ekki ©r af- ráðið um sýningu á leikriti hér í vetur. Jónas Jónasson hjá útvarpinu mun á næstunni ætla að taka hér upp þáttinn „Hratt flýgur stund“ í' sveitinni. — Starri. yfir á net Reykjavík. Þessi bátur er keypt- ur hingað frá Þórshöfn. Fremur hefur afli verið rýr til þessa hjá bátunum. Um 30 menn eru storáðir atvinnulausir hér á Stoktoseyri. — Verkafólk hefur gert ráð fyrir að fá vinnu í frystihúsinu. Þair af 15 varka- konnr. — B.S. Hinn 13. þ.m. var undirritað- ur á Blönduósi samningur milli Búnaðarbanka Islands, útibúsins á Blönduósi annars vegar, og stjórnar Kaupfélags Húnvetninga hins vegar, þar sem innlánsdcild kaupfélagsins er sameinuð úti- búi bankans. Samíkvæmt samnmgum hættir innlánsdeildin stainfsemii sinni og ftytjast innstæður viðskipta- mianna henmar í útibúið og verða sparisjóðsbækur innkaillaðair, en sparisjóðsbækur bankains koma í — Æskulýðsfylkingin — Umræðufundur í kvöid kl. 9 í Tjarn’argötu 20. Umræðuefni: Valdataka alþýðunnar. Málshefj- andi Örn Ólafsson. — Æ.F.R. þeirra stað. Á samia hátt færast stouldir viðski ptamanna til bank- ans að gerðum nýjum greiðslu- samningiuim við einsitBka stouldu- nauta. Sérstafclega er teikið fraan, að útibú bantoans muni leitast við að veiba bráðabirgðaiLán gegn hæfilegum tryggi.nguim til fram- kvæmda bænda, sem stofnlán verða veitt til, vélafcaiupa, rekstr- ar kaupfðl'agsins o. flL- Við sam- einingu námu innlán í kijupfé- laginu um 37 miiljónum króna. Standa vonir til, að með slíikri siameiningiu peningastofnana sýsl- unnar rpeð B únað'arbankann í Reýkjavito að batohjairii, muni fjárlmaign héraðsbúa nýtast bet- ur til eflingar bústoap og at- vinnuQffi í Húnavatnssýslu. Brúsaöldin er liðin Selfossi 17/2 — I gær tótost bantobílum frá Mjófflkiunbúi Flóar manna að brjétast upp í Lands- sveit og Holtahrepp. Mjólk hafði safnazt þar saiman hjá bændum í þrjá daiga. Voru fjórir tanto- bflar á ferðdnni í þessum sveit- um í gær til þess að safnasam- an mjölki nni — hver tankþíltl tekur röstoia sjö þúsund lítra. Erfiðara er um vik fyrir mjólto- urflutningBibíla að nálgast mjól'k- ina hjé bændum siíðan brúsana 3eið og heimilistanítoaiij vorusett- ir upp við hvern bæ af því að ékki er alltaf auðvelt að aka heim troðningana að hverjum bæ. Halfra bœndur staðið í á Skeiðunum linnulausuim snjómokstri síðustu daiga til þess að ryðja fyrir tank- bíttunum. Þá hefur verið erfitt að safna saman mjólk hjá bænduim á Skeiðunum. Snjóþungt er þar og erfitt yfdrferðar á stórum tank- bílum. Renniflæri hefur hdns vegar verið í Mýrdailnum, undir Eyj'afjöllum og í Landeyjunum. Þó þyngna fyrir í Vestur-Land- eyjuim. Um 70 til 80 þúsund iítrum af mijólk er safnað sam- an á’ samlagssvasði M.B.F. dag- lega, saigði Guðbjartur Jónsson f viðtali við Þjóðviljann. I fyrra- vetur komu um 60 þúsund lítr- ar daglega af þess/u svæði. Snjór, snjór og aftur snjór Hvarvetna unnu snjómoksturstæki á götum Reyk.javíkur í gærdag og mokuðu snjónum upp á gangstéttirnar og Reykvíkingum var tilkynnt í gegnum útvarp að ganga á nióti umferðinni úti á göt- unum. Snjóruðningar báru víða hátt og giituvitar stóðu upp úr eins og tákn um forna umferð. — Á tvídálka myndinni eru götu- vitar á mótum Miklubrautar og Grensásvegar og hin myndin er táknræn úr götulífinu x Reykjavik í gær. Svo eru þeir að spá' rigningu siðdegis í dag og þá verður kannski allt iiðru vísi umhorfs á sömu stöðum. — (Ljósm. Þjóðviljinn A.K.). Nóg að gera í Meitlinum Þorlákshöfn 17/2 — í gær var unnið í frystiihúsinu Meitlinum til miðnættis. Hefur verið sitöð- ug vinna hjá verkafóltoi hór í frystihúsinu í febrúar. Frá 1. til 15. febrúar komu hdngað á land 490 tonn af ufsa í 93 róðruimi og hefur að mestu verið unninn í frystilhúsiniu. Átta heimaibátar hafa róið hér með net og veitt aðallega ufea. Fiallleigiur og góður fiskur. Haastur er Friðrik Sigurðsson með röslk hundrað tonn í ftebrú- ar. Hér landa tveir Stotokseyrar- bátar, Hásteinn ÁR og Vigfús Þórðarson ÁR, ádur Pétur Jóns- son ÞH. Þá tær héðan Staðar- bergið GK með net. Er ætlunin að flytja aflann í vetur í frysti- hús í Njarðvíkuap. Hefur það verið gert úr tveimur' róðrum áð- ur en ófært gerðist landleiðina. Aðkomubátar lengra að leggja þannig upp aflann hjá Meitlin- um. A sunnudaig bárust á land rösfc 100 tonn af ufsa hér í Þorláks- höfn. Vinna fyrir Reykjavíkurmarkað Hvcragerði 17/2 — Hér varð að loka barna- og unglingastoóilan- um í gær vegna veðurs og ó- færðar. Ekki masttu allir í dag í skólana vegna ófærðar út í sveitirnar- Tvo af ellefu vantaði í laindspröfsdeild í dag. Ekki er teljandi atvinnutteysd hér í Hveragerði. Hefuir t.d. tré- smiðjan hér nóg verkefni fyrir Reykjavíkurmarkað. Stöðug vinna þar í ailttan vetur. Þá hefur #inr>- ig verið stöðug vinna í Ullar- þvottastöð SÍS og þar unnið eldri njienn. Eitthvað hefur minnkað um eftirvinnu hjá starfsfóllki þar undanfarið I garðyrkjustöðvunum er nú unnið að þvx að skipta, um jarð- veg og nolkikur vinna þar að venju. Beitan léleg hjá línubátum Keflavík 17/2 — Allir bátar enx á sjó í dag. Línubátar iiafa ekki fiarið á sjó síðan á laugardaig. Hafa verið stirðar gæftir í febr- úar og hann er að spá brættu núna- Fimimtíu bátar stunda vertíð- arróðra héðan í vetur. Hait'a beir fengið 2702 tonn í 510 sjóferðum fnam að jjessu. Þiá hafa Keflla- víkúi'bótar lika landað í Sand- gerði og Grindavík og aflanum ekið á vörubílum þaðan til vinnsttu í frystihúsunum hér. Stöðuig vinna hefur veriö í frystihúsunum hér á vertíðinni. Afli er nú dræmari hjá línubát- um núna. Þeir hafa lélegabeitu og kannsiki skipta þeir yfir á net á næstunni. /

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.