Þjóðviljinn - 19.02.1970, Síða 1
Fijnmtmlagur 19. febrúar 1970 — 35. árgangur — 41. tölublað.
Vantar verkakonur á Akureyri
Unnið i frystihúsinu til kl. 23 hvert kvöld
Togarar Útgerðarfélags Akui-
eyringa enu nú JBamir adlanda
írfjlain.u m í fe-ystihúsi fyrirtæk-
isins á Akurevri. Svalbakur
landaöi 200 tonnum á mánu-
daig til vinnsllu og á hádegi í
gær hóí'st löndun á 200 tonn-
um af gæðafiski úr Hardbak
Í gærkvöld hatði Þjóðviljnin
tai af Gísla Konráðssyni, for-
stjóra ÚA og kvað hann unn-
ið til kl. 23 á hverju kvöldi
þessa viku. Það vantar verka-
konur í flökunina. Vinna
núna 100 til 110 stúlkur í
frystihúsinu, en þar geta unn-
ið 150 stúlkur, saigöi Gí.sili.
★ Togararnir hafa verið að veið-
urn út aí Véstfjörðuim og
fen.gið sæmilegan aflla. Heldur
hefur verið ógæftasamt þar
að undanförnu. Ætlunin er
að láta togarana landa hér á-
fram aflls sínum til vinnslu
i í frystihúsinu.
Afstaða riklssfjórnarirmar til kjarasamninganna i vor birt erlendis:
ATVINNULEYSI TIL AD HALDA
KAUPGJALDINU í SKEFJUM
Kauphœkkanir ,,i hófi" -
Afnám verðfryggingar launa
Efnahags- og framfarastofnunin í París birtir
árlega skýrslur um hagþróun aðildarríkjanna —
en skýrslurnar eru raunar komnar frá ríkisstjórn-
unum sjálfum. í þeim kafla ársskýrslunnar sem
fjallar um ísland koma fram eftirfarandi stefnu-
atriði, — sem eru til imarks um viðhorf ríkisstjórn-
arinnar til kjarasamninganna í vor.
1 Kauphækkunum í vor verður að „stilla
* í hóf“.
2 Þá takmarkaða verðtryggingu launa, sem
nú er í gildi, ber að fella niður aftur, en
veita í staðinn heimild til að endurskoða
kjarasamninga, ef verðlag hækkar.
Koma verður í veg fyVir of mikla eftir-
spurn eftir vinnuafli, þ.e, halda við „hæfi-
legu atvinnuleysi“.
Sá kafli skýrslunnar sem um þessi atriði fjallar
fer hér á eftir:
■$>-
..Stofnsetning atvinnumála-
nefndanna hefur opnað vett-
vang til árangursríks samráðs
og samvinnu miilli atvinnurek-
enda, launþegia, lánastofniana og
stjó-rnvaldia um framleiðni,
Rafmagnslaust
í Grindavík
og Vogum
1 gærmorgun varð raf-
magnslaust í Grindavík ,og
Vogum Ennfremiur uim
skeið í Hafnarfirði og í
Reykjavík. Þá urðu raf-
magnstruflanir á Þingvöll-
um. Varð rafimagns'laust
l'rá kl. 7,15 í gærmorgun
til kl. 10,45 í Grindavík og
Vogums en eitthvað skem-
ur í Hafnarfirði og Reykja-
vík.
Rofa leysti út kl. 7,15 í
Biliðaárstöðinini ér ísdng
varð á raifimagnslánu til
Suðurnesja íyrir ofan Víf-
ilstaði. Þá slitnaði raf-
magnslína til Hafnarfjarðar
á fjórum stbðum hjá Vífil-
stöðum. Hlóð niður blaut-
um snjó í logni á línuna
og sleit hana.
Um kfl. 9 í gærmorigun
sló út öíllum dælum hjá
Hitaveitu Reykjavíkur og
urðu vélstjórar að setja all^
ar þessai; dælur af stað á
nýjan iei'k, víða um borg-
ina. Binna lengst tók að
setja dælurnar í Breiðholti
af staö
launatekjur og verðlag. Á þessi
atriði mun reyna, þegar endur-
nýja þarf kjarasamninga laun-
þega í maí n.k. Kjarasamning-
arnir, sem gerðir voru í maí-
mánuði 1969, báru með sér við-
leitni allra hlutaðeigandi aðila
til þess að komiast að raiunhsafri
niðurstöðu, er samrýmzt gæti
stöðugra verðlagi, enda var hlið-
sjón höfð aí áföllum síðustu
tveggja ára á undan. Þýðingar-
mikið er, að þessi viðhorf sitji
áfrani í fyrirrúmi.
Engar
vísitölubætur
Enda þótt takast megi að stilla
samningsbundnum luekkunum
tekna í hóf, virðist viss hætta
á því. að sjálfvirkar verðiags-
uppbætur á laun geti leitt ti'l
áframhaldandi víxlhækkana
verðlags og kauplags. Við þessa
skipan mála leiðir sérhver verð-
breyting til hækkunar kaup-
gjalds og annarra tekna, enda
þótt verðbreytingin kunni að
vera tilviljunarkennd eða tíma-
bundin, eða þótt verðhækkunin
stiafi af verðhækkunum á inn-
flutningi,, en hækkun af þeim
rótum runnin bendir til þess,
að svigrúm raunverulegra lífs-
kjara hafi þrengzt fremur en
aukizt. Það kann að vera óraiun-
hæft að ætla. að sjálfkrafa
gagnverkanir verðlags og kaup-
lags fáist afnumdar. En sveigj-
anlegra kerfi^ gæti komið lil
mála, þar seni verðhækkanir
myndu ekki Ieiða sjálfkrafa til
launabreytinga heldur til þess
að launþegasamtök hefðu af því
tilefni rétt til þess að fá kjara-
Framhald á 9- síðu.
Arshátið ABR í Sigtúni nnnað kvöld
Árshátíðl Alþýðu'band‘alagsins í Reykjavík verður haldin
í Sig.túni á morgun, föstudiag, og hefst kl. 21.,
DAGSKRÁ:
1. Kynning og ávarp: Tryggvi Sigurbjaxnarson.
2. Gamanþáttur: Karl Einarsson.
3. Nýtt úr þjóðlagaheiminum: Jónas Árnason, Gunnar
Guttormsson og fleiri.
4. Dans til kl. 2 e.m. — Hljónisveit Þorsteins Guð-
mundssonar.
Miðar fást á skrifstofu
Alþýðubandala'gsins
að Laugavegi 11, sínti
18081. og í Bókabúð Máls
og menningar, L.augia-
ve-gi 18.
27 luku prófi
við Háskilann
I lok haustmisseris luku eftir-
taldir 27 stúdentar prófum við
Háskóla Islands.
Embættispróí í læknisfræði:
(7) Björn íva.r Kairlsson, Edda
Sigrún Björnsdóttir, Hörður Al-
freðsson, Lars Kjetland, Vigfús
Önundiur Þorsteinsson, Þórarinn
Arnórsson og Þórarinn E Sveins-
son.
Embættispróf i lögfræði: (5)
Brynjólfur Kjartansson, Eggert
Óskars&on, Georg Haraldur
Tryggvason. Ólafur Jónsson og
Skúli Sigu.rðsson.
Kandídaitsprói’ í viðskipta-
fræðum: (8) Agnar Friðriksson,
Gísli Þorsteinsson. Ólafur Helgi
Ólafsson, Ragnar Þór Magnús,
Sveinn Ágúst Björnsson, Valur
Valsson, Þórður Jónsson og Þor-
steinn Ólafsson.
Kandídatspróf í íslenzkum
fræðum: (1) ' Gunnar Kairlsson.
B.A.-próf í heimspekideild: (5)
Bragi Þorbergsson, Egill Arnór
Halldórsson, Gerður Steinþórs-
dóttir. Haraldur Borgar Finns-
son og Kristján Árnason.
B.A.-próf í verkfræði- og raun-
vísindadeild: (1) Mangré't Ólöf
Björnsdóttir.
Tillaga Alþýðubandalagsins í borgarstjórn:
Borgaryfirvöld beiti sér fyrir laga-
setningu um hámark íbúðarhúsaleigu
■ Meðal mália sem rædd verða á fundi borgarstjórnar
Reykjavíkur á fundi hennar, sem hefst kl.. 5 síðdegis í
dag að Skúl'atúni 2, er tillaga, er borgarfulltrúar Alþýðu-
bandalagsins flytja sameiginlega, þess efnis, að þorgar-
stjórn feli borgarráði og borgarstjóra að vinna að því að
sett verði lög um hámark húsaleigu íbúðarhúsnæðis og
réttindi og skyldur leigjenda.
TiHaiga'n er í heild svohljóð-
andi:
„Með því að vitað er, að fjöldi
borgarbúa býr við húsalcigu, sem
er ofvaxin greiðslugetu þeirra,
Miðstjórnarfund-
ur á Iðugardag
Miðstjórn Alþýðubanda-
lagsins er boðuð til fundar
í Þórshamri kl. 4 n.k. laugar-
dag.
Dagskrá nánar kynnt í
fundarboði. — Bæði aðal-
menn og varamenn eru boð-
aðir til fundarins.
og enn fremtir með tilliti til
þess, ad sá samdráttur, sem orð-
ið liefur í byggingu íbúðarhús-
næðis, hefur í för með sér hættu
á. að húsalciga fari enn hækk-
andi, þá telur borgarstjórnin
nauðsynlegt, að sett verði lög um
hámark húsaleigu íbúðarhúsnæö-
is o.g réttindi og skyldur leigj-
cnda og Ieggur jafnframt áherzlu
á, að slík lög innifeli ákvæði,
er tryggi framkvæmd þcirra.
Borgarstjórnin felur borgar-
ráði og borgarstjóra að vlnna
að framgangi þcssa máls við AI-
þingi og ríkisstjórn“.
Þá er á dagskránni eítirfar-
andd tillaga frá Svavari Gests-
syni varðandi leikhússtarfsemi
við hæfi barna:
„Borgarstjórn Reykjavíkur tcl-
ur æskilegt, að stefnt sé að því
að auka verulega og á skipulcg-
an hátl leikhússtarfsemi við hæfi
barna. Tclur borgarstjórnin, að
ekki ætti að sýna hér á hverju
leikhúsári færri en 5-7 barna-
leikrit, auk starfsemi Brúðuleik-
hússins, sem einnig þarf áð
treysta og efla.
Borgarst jórnin felur borgar-
ráði og borgarstjóra að taka
þetta mál til athugunar í sam-
ráði við leikhúsin, samtök Ieik-
ara og Ieikritahöfunda og aðra
þá, sem hér kynnu að gcta orð-
ið að liði, og æskir þess. að við-
unandi íausn finnist í þcssu efni
lyrir næsla leikhúsár".
Af öðrum málum sem á daig-
skrá eru má nefna í'yrirspum
frá Eiði Guðnasyni um hvaðliöi
samlþyikikt borgarstjómar frá 7.
marz . 1968 um náttúruvernd í
borginni, svo og fyrirspurn frá
Kristjáni Benediktssyni um nið-
urstöður rannsókna,- sem borg-
arvei’kfræðingi var falið í maí
1968 að láta gera á mengi , Ell-
iðaánna. Ennfremur fllytur Kristj-
án tillögu um að borgarstjórn
beiti sér fyrir því, að .gerð verði
áætilun um stofnkostnað Sjó-
minja- og fiskasafns í Reykja-
vík svo og, um reksturskostnað
slíks safns.
Sovézk verð-
leunamynd sýnd
í kvöld
í kvöld ki. 8,30 verður sýnc
þek'kt sovézk verðlaunamynd :
MlR-salnum, Þingholtsstræti 27
Heitir hún „Skuggar horfinn;
forfeðra" og. er eftir SergeiPar
andsjanof. Þatta er litmrynd
byggð á ás'tarsögu eftir úkra-
ínskan rithöfiund, svo og sérkenn i
legú þjóðflífi og þjóðháttum í V-
Úkraínu. Mynd þessi hefur vak-
ið athyglli áhugamanna umkvik'
myndailást og hlotið m-a. sér
staka viðurkenningu í Gannes
Aukaimynd er teiknimynd serr
nefnist Saga um glæp. Sailurinr
er opinn meðan húsrúm leytfir
— (Frá MlR).
1