Þjóðviljinn - 19.02.1970, Síða 5
Verður haldið
vetrarmót
„Litlu bikar-
keppninatar"?
AHar llikur eru á því, að þau
lið sem þátttökurétt hafa
„Litlu bikarkeppninni“, þ.e
Akrancs, Keflavík, Hafnar-
fjörður og Kópavogur, hefjist
handa um að koma á vetrar-
móti i keppninni, að sið
Reykjavíkurfélaganna,, sem
um þessar mundir halda sit
fyrsta vetrarmót. Að sögn
Hafsteins Guðmundssonar
eins af aðalforvígismönnum
Keflvíkinga, hefur tillaga um
þetta þegar komið fram og
verið vel tekið. „Okkur þyk-
ir heldur dauflegt að sitja
eftir, þegar Reykjavíkurfélög-
in Ieika af fullum krafti“,
sagði Hafsteinn. Það eina, sem
kemur í veg fyrir að keppn-
in geti hafizt, er vetrarmót
KRH, þar sem 2. deildarlið-
in eru þátttakendur og nú
stendur sem hæst. Þegar henni
lýkur, er ekkert þvt til fyrir-
stöðu að vetrarmót „Litlu
bikarkeppninnar“ hefjist.
— S.dór.
Markvörður í sundknattleik
Sundknattleiksmenn vinna að því um þessar mundir, að lyfta íþróttagrein sinni til meiri vegs en
liún hefur skipað hér á landi til þessa. Nokkur sundknattleiksmót liafa verið haldin í vetur, og
framundan eru fleiri mót, sem öll miða að því að efla áhuga manna fyrir sundknattleiknum.
Hér á myndinni sjáum við Reyni Guðmundsson, markvörð Ármanns-Iiðsins í sundknattleik, en
hann er einn efnilegasti leikmaður okkar i þessari erfiðu og skemmtilegu grein.
Engar landsliðsæfingar í bráð
Hín ýmsu vetrarknattspyrnumót koma íveg fyrir landsliðsæfingar um helgar
Hinar margumræddu lands-
liðsæfingar í knattspyrnu, sem
stundaðar voru af miklum
krafti í allan fyrra vetur og
framan áf þessum vetri, hafá
legið niðri síðan landsleikurinn
við Englendinga var háður um
siðustu mánaðamót. Fjölmörg
verkefni bíða landsliðsins á
komandi sumri, svo að full
ástæða væri til, jafnvel meiri
en í fyrra, að halda landsliðs-
æfingunum áfram nú, en hin
ýmsu vetrarmót i knattspyrn-
unni, sem standa yfir koma í
veg fyrir að landsliðið geti æft
um helgar.
Við ræddum stuttlega við
Hafstein Guðmundsson, ,einvald‘
landsliðsins, og spurðum hann
hvort æfingar yrðu ekkj hafnar
aftur. Hafsteinn sagði að þeir
hjá KSI vildu gjarnan að lands-
liðsæfingar*héldu álfram, en þar
væri óhægt um vik þar sem
vetrarmót Reykjavíkurfélag-
anna stæði yfir og eins vetrarmót
KRH með þátttöku 2. deildar-
liðanma.
— Við eruim aö vísu ánæigðir
með að félögin leiki um helgar
og má raunar segja, að þar með
sé þeim tilgangi náð, sem lands-
liðsæfingarnar miðuðu að á sl.
vetri, að fá félögin og knatt-
spyrnumennima yfirleitt til að
leika knattspyrnu um helgar
sagði Hafsteinn.
' ★
Hinsvegar sagði Hafsteinn, að
þar sem mjög margir lands-
leikir væru framundan á kom-
andi sumri væri æskilegt að
hægt væri að halda landsliðs-
æfingum áfram: — Við vonumst
til, að geta hafið þær aftur þeg-
ar lengra kemur framá veturinn
og þessum vetrarmótum lýkur
og eins er möguleiki að halda
þær í miðri viku, þegar birta
verður orðin næg ,til að iðka
knattspyrnu á kvöldin.
Sumir hafa viljað ásaka KRR
fyrir að koma þesspm vetrar-
mótum á og þar með koma í
veg fyrirj'. að landsliðsæfingar
gætu haldið áfram, en eins og
Hafsteinn. Guðmundssön sagði,
þá þjónar það þeim tilgangi,
sem KSl ætlaðist til með lands-
liðsæfingunum, að leikh knatt-
spymu yfir vetrartímann, og sé
það gert þá er vel. Vonandi
tekst þó að koma landsliðs-
æfingunum á aftur, þvi að þau
verkefni aem bíða landsliðsins
á komandi sumri, eru meiri en
nokkru sinni fyrr og ekki nema
3 mánuðir í næsta landsleik.
— S.dór
Unglingameistaramót íslands:
Elías vari þrefaldur meist-
ari og setti met í hástökki
□ Unglingameistaramót ís-
lands í frjálsum iþróttum inn-
anhúss var háð í íþróttahúsi
barnaskóla Keflavíkur sl.
sunnudag, 15. febrúar. Frjáls-
íþróttaráð ÍBK sá um mótið
sem var mjög vel heppnað, en
keppendur voru frá Akranesi, (
Kópavogi; Reykjavík og Kefla-
vík .
Fyrsta grein, sem keppt var
í, var langstökk án atrennu.
Strax í fyrsta stökiki tryggði.
Elías Sveinsson úr ÍR sér sig-
urinn með 3,11 m og komst
enginn annar nálægt því.
1 hástökki án atrennu var
hörð barátta um fyrsta sætið.
Þrír \ keppendur stukku yfir
l, 45 m. Voru það Elías og Frið-
rik Þór úr ÍR og fimmtán ára
piltur úr Keflavík, Guðmundur
Ragnarssop.. Næsta hæð, 1,50
m, fór Friðrik í fyrstu tilraun,
Elías í annarri, en Guðmund-
ur felidi naumlega. Var nú
mikil spenna í loftinu, um það.
hvort öðrum hvorum tækist að
fara þessa hæð. Áttu báðir
mjög göðar tiilraunir. en
hvoruigum tókst að far,a yfir,
svo að sigurinn féll Friðriki í
hlut.
1 næstu grein, hástökiki með
atrennu var mikið um að vera.
Fimm situkku yfir 1,65 m. Við
næstu hæð, 1,70 m féllu tveir
úr, en 1,75 m fóru hinir þrir
í fyrstu tilraun. Það voru
Elias og tveir ungir piltar úr
UMSK. Heita þeir Haísteinn
Jóbannesson og Karl West
Frederiksen. Vöktu allir þess-
ir ’piltar mikla athygli áhorf-
enda fyriir mjög skemmtilegan
stökkstíl. Hafsteini tókst ekki
\að fara hærra í þetfca sinn, en
Karl og Elías fóru glæsdlega
yfir 1,85 m í fyrstu tilraun.
Hefur Karl ekki stokkið svo
hátt áður, en Elías setti á dög-
unum nýtt drengjamet 1,92 m.
Hafði Elías verið talinn örugg-
ur siigurvegari, en nú hafði
Karl heldur betur sett sitrik i
reikninginn, og voru menn
heldur en ekki spenntir þegar
ráin vair hækkuð í 1,90 m.
Báðir felldiu í fyrsitu tilraun
en í annarri tilraun fór Elías
yfir og átti Karl ekki svar við
þvú í þetfca Skipti. Grednilegt
er samt, að þar er á ferðinni
mjög mikið íþróttamannsefni,
sem gaman verður að fylgjast
með í framtíðinni.
Nú var ekki lengur nedtt til
að stöðva EMas og lét hann
hækka í 1,95 m og í sinni ann-
arri tilraun flaug hann yfir þá
hæð með langglæsilegasta
stökki diagsins. Bætti hann þar
með sitt eigið met um 3 cm.
Ekki tókst Elíasi að stökkva
næsifcu hæð, sem var 1,98 m,
en greinilegt er að tveir metr-
arnir eru ekki langt undan hjá
honum, og þá má Jón Þ. Ólafs-
son fara að gæta sín.
★
1 síðustu grein mótsáns, þri-
stökkinu, varð geysimdkið
sentimetrastríð milli þeirra fé-
laga- úr ÍR, Elíasar og Friðriks.
Friðrik tók forusfcuna í fyrstu
umferð með 9,32 m og lengdi
það síðan upp í 9,43 m. Elías
sóttd smám saman í sdg veðrið
og í fjórðu umíerð náði hiann
að fiara einn cm fram úr Frið-
riik, stökk 9.44 m. Nægði það
þonum til sigurs. og var hann
Framlhald á 9. síðu.
Elías Sveinsson.
t
Fimmtudaguj- 19. febrúar 1970 — ÞJÓÐVXL/JIN'N — SlBA g
Getraunaspáin
Svo skemmtilega vildi til, að öll 2. deildarliðin, sem enn lifa
í ensku bikarkeppninnj drógust á heimavelli gegn I. deildiarlið-
um og skapar það því meiri spennu í þessum leikjum en oftast
áður.
T V V V Q.P.R. - Chelsea
T V V V Middlesboro - Manch.U
J J J V Swindon - Leeds
J T'T V Bumley - Nott. For.
T T J T C Palace - Shefí. Wed
VVV J Derby - Arsenal
V V J V Everton - Coventry
V T JV Sunderland - W. Ham
T V V T Tottenham - Stoke
V JV J Wolves - Manch. City
VTT J A. Villa - Bristol C.
VV JV Bolton - Blackpool
T V V J V J JV T V J J VJ J J 2 x x 1 2 x 1 1:1
T T T T - . 0:0
J JTT .... — 0:4
VT V V 11 1:0
V T V T - 112 2 1 1:1
V J V J 1 lxl lx 1:1
T JTT - -2 -x 1 0:1
T T V J 2 1 0:1
T V V J x - - - 2 2 1:1
rnetin fuku á unglingameist-
aramóti isiands / lyftingum
Fyrsta unglingameistaramót
Islands í lyftingum fór fram á
laugardaginn var í Ármanns-
felli, íþróttahúsi Ármennniga.
Til keppninnar mættu alls 9
unglingar og tókst keppnin
með ágætum, sem bezt má sjá
á því að 12 unglingar lyftu
meiri þyngd en gildandi Is-^
landsmet fullorðinna var. Þá
sán 16 unglingamet dagsins
Ijós og jafnmörg- drengjamet,
auk 24 héraðsmeta.
Flestir keppendanna sýndu
góða tækni og miá búast við
miklu af þeim, haldi þeir á-
fram að æfa- Mesta athygli
vöktu þeir Flosd Jónsson, Ás-
þór Ragnarsson og eini utan-
bæjarkeppandinn, Vestmanna-
eyingurinn Friðrik Jósepsson,
en þeir lyftu allir meiru en
áður hefur verið gert í þeirra
þyngdarflokkum hér á landi.
Þá vakti tækni Stefáns Valdi-
marssonar athygli manna, en
hann lyftir nú einna fallegast
allra íslendinga.
Fluguvigt: Flosi Jónsson Árm.
132,5 k'g (37,5—40—55).
Fjaðurvigt: Áslþór Ragnarss. Á
180 k'g. (50—55—75).
Florentínus Jensen Á 152,5 kg.
(40—43,5—65)7
Léttvigt: Rúnar Gíslason Árm.
230,0 kg- (72,5—67,5—90).
Millivigt: Friðrik Jósepes. Þór
Framhald á 9- síðu.
Sl Manscher og Co
vann í 'bridge
Úrslit i firmakeþpni Bridge-
sambandsins urðu þaiu, að si@-
urvegari varð N. Manscher '&
Go með 409 stig. Spilari var
Rósmundur Guðmundssoíi. I
öðru sæti varð Optíma umiboðls-
og heiidiverzllun rrueð 400 st., spil-
ari var Sigurður Elíasson og í
þriðja sæti varð G. Helgason og
Melsted hf., spilari Jakób Ar-
mannsson, með 394 stdg.
Þátttafcendur í firmakeppsv-
inni urðu alls um 80 fyrirtæari
í Reykiavfk. BridgesamlbaflMiið
stendur í mikilli bakkarskud
við þessi fyrirtaeki, sem ár aför
ár hafa sýnt bridgeiþróttinni
vinsemd og styríkt hana maö
þáitttöku í firmakeppninni.
VEED V- BAR
KEÐJUR er rétta lausnin ,
Það er staðreynd að keðjur eru öruggasta vörnin
gegn slysum í snjó og hálku.
W E E D keðjurnar
stöðva bílinn öruggar.
r
Eru viðbragðsbetrí
og halda bílnum
stöðugri á vegi.
Þér getið treyst
Weed V-Bar keðjunum.
Sendum i póstköfu
um allt land.
KIÍISTIW f.m\\S«\ II.F.
Klapparstíg 25—27 — Laugaveg 168
Slmi 12314 — 21965 — 22675.
£
i
*
l
1