Þjóðviljinn - 19.02.1970, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 19.02.1970, Qupperneq 7
w r Senn verður leikrit Jónasar Ámasonar um Jörund hunda- dagakóng frumsiýiit í Iðnó og innan skaanims reyndar á Ak- ureyri og Húsaivík og ef til vill einuim eða tveim stööum öör- um. Þetta getur orðið tilefni til samtads viö höfúndinn eins og hver maður geitur séð, og eins og verða viM sipinnst samiræðan í ýtensar árttir út frá upliaiflegu tileíni. I>að hefur komiið fram á ýmsum vettvanigi, að „Þið mun- ið hann Jörund“ er látið hiljóta uppfær;slu í London árið 1809, nokkrum mónuðum eftir Is- landsævintýrið. Söngiflokkur í Lundúnakrá synigur baillöður um nýliðna atburði og styðst einna helzt við sögur sjóara sem með Jörund'i voru — betta er ramminn utan um aibvikin eins og þau eru sýnd á siviði. Það fylgir með að rnjög frjálls- lega er farið moð sögulegan sannlei'ka. Jörundur og gullöld skopsins — Menn gætu spurt begar þedr heyra lýsingu á þessu verki hvort hér sé kannski um áhrif frá Breoht að ræða, seg- ir Jónas- Ég skail játa að ég er ekki eins yfir mdg hnilfinn af. Brecht og margir ágætir menn, en það gefur auga ledð, að ef maður ætlar að búa til sviðsverk er ekki möguilegt að komast undan einhverskonar á- hrifum frá þessuim sterka um- brey tin gamann i. Ég mundi hinsvegar sjáifur segjast vera undir áhrifum frá ýmsu þv£ som Ohaplin geröi og Buster Keaton og Marxbræður og ýmsir aörir frá þeim títma, sem nú er kaíllaður guililöld skopsins. Það er spauigilegt til þess að viita, að margt af þvl sem áður var talið bégómi og vitleysa, reiknað mönnum til vanþros'ka að haifa gaman af, skuli nú heita gullöld og Wliass- fk, njóta stórrar virðingar, setja sinn svip á sviðverk. Kannski hafa þessir kallair haft eins mjkfla þýðingu fyrir Dairio Fo þurfi akveg sérstakt andnkns- loft. Hver gangi að sínu verki — án rullusýki. Eins og það ætti, vei á mdnnzt, að vera í póilitfkinni líka. Hver um sig stairfi að málsitaðnum með sitt hlutverk og má það þá. ekki skipta menn máli, hvort þeir eru í aukahlutvei’,ki eða aðail- hlutverki í það og það skiptið. Engin stéttaskipting í stjömur og miinniháttar leikara som eiga að líta upp til sitjarnanna. Andrúrrwloftiö verður að vera eins og á góðu heimili og hús- bóndinn má allra sízt fara aö reigja sig yfir lijúin. Og í Iðnó rílkir einmitt þetta andrúmsloft hins góða heimillis. Ég segi það hræsn islaust að þessi hópur sem vinnur að Jörundi gemgur einmdtt svona til verlks. Jón Sigurbjörnsson leikstjóri er bæði einstakt Ijúfmenni og uim leið -hiiklaus í sínum álykt- unum. Og hann hefur lagt á það áherzílu frá byrjun, að ef menn fongju einlhverja húg- miynd um innSkot eða breyting- ar þá lægju þeir ok'ki á henni, heldur létu hana korna fraim. Mairgt af því bezta som áhorf- enduir munu sjá, er ekiki til orðið í housnum á höfundinum heldur lei-kstjóra eða einhver.i- um leikenda. Þá er holdur ekki amalegt að somja verk fyrir svið, som annar eins kunn- áttumaður og Steiníþór Sigurðs- son smiíðar utan uim það, sem maður hefur verið að hugsa. Sviðsmyndir hans eru óumdeil- anlogt sniitldarverk, frumlegar og markivissar. Svo er þess ílíka að geta, að ég tel mig mijög heppinn að Troels Bendltsen fékkst til aö sjá um fnaimgang mála þogar spurt var að því hverjir miyndu syngja. Bæði hofur hann svipaðan smekk á þjóðlögum og ég og er skipu- loggjari með aiflbriigOuim og svo hefur han.n ferngið ágætt fóllk með sér, Bddu Þórarinsdóttur og Heliga Einairsson. Þau þyrj- uðu snemtma og hafa æft af þeirri vandivirkni að hafa náð því að „syrngja si,g saman" full- komlega. Það heifur allveg frá því í haust verið mín mesta tilbreytirng frá pólitíska sta.pp- iwu að vera á æfingu, fyrst Spjallað vlð Jónas Árnason um Jörundarleikritið, leikhúsbrag, hlutskipti smáþjóða, furður þjóðarsálarinnar — og fjölmiðla Jónas Árnason Bjartsýni á klókindi Eiins vopn- lausa lítilmagna, þrátt fyrir allt og commedia dell‘airte? Þeg- ar ég var um tvítugt og menn gengu upp í stórbókmenntun- um, vildu menn helzt að búið væri að slökikva, þegar þeir komu að sjá Marxbræður, svo dæmi sé nefnt. Sjónvarpið rifjar margit u<pp í sambandi við þotta. Það íllyt- ur margt af gamullli venjulegri hollívúddellu, og maður fuirðar sig á því að þessi ósköp skuli noklkurntíma hafa þótt umtalls- verð — eru þó ágætir leikstjór- ar að verki stundum. En þegar meistarar gamanimyndanna koma til sikjalanna fer efcld hjá þvi við samanlburðinn, að menn sfcilja hvaö er klassík og hvað ekki. Og ég hold að gald- urinn sé fólginn í einitaildieik- anum og einlægninni hjá þess- um köllum. Sem dugi mönnum betur en mikil sjáilfsupphaifning þegar þeir legigja í að búa eitt- hvað til. Það kann td. ekki góðri lukku að stýra að byrja að skrifa með því hugarfari, að ætla sér að verða einskonar Fjölnismaður, en það er karrn- ski önnur saga » Góður heimilsbragur Ég held, að til að ledkhúsiverk hafi sinn framigang og blessist mieð þessu tríöi og svo í Iðnó, þar sem vamdvirkni leikstjór- ans er slík, að nokkuð margt af því sem hann er að gera til að prýða sýninguna er þess eðlis, að það mun fara fnam hjá þeim ledklhúsigestum sem eru ekfci þedm mun reyndari. Æfinigar á dansatriðum sem Lilja Haillgirímsdóttir sér um, hafa einnig verið mjög ánægju- leg upplyfting, og jafnvei þó Molly Kennedy hefði ekki ver- ið sú afbragðs kona í búninga- gerð sem hún er, mumdi nær- vera hennar þarna hafa haft ómetanileiga þýðingu. Molly er sem sé Iri. Klókindi og persónudýrkun Þú spyrð um fortíð og nútíð í þessu leikriti um Jörund. Það gerist á tílma þegar stór- veldi takast á uim og vilja fara með þetta kraðak af smáþjóð- um eins og þeim sýnist: Það þarf ekiki að spyrja að því, hvort þetta sé liðin tíð, síður en sivo. Kannski það megi sjá í þessú verki fleiri smáþjóðir en Isfendinga. Það má segja, að í því gæti töluverðrar bjart- sýni um framtíð smáþjóðanna. Að vonlaus lítilmagni geti á sinn hátt snúið á þá stóru, hafi þeim mun moiri kilókindi, út- hugsaðtri hernaðarlist scm hann hefur færra í hönduim. Stúdí- ósus, ísienzkur ritari Jörundar, sem kemur miikið við sögu, ' hann hefur ekkert í höndum til að íramjtvawia sín áfoiim, en gerir það samt, lætur þá stóru um það, teflir þeim hverjum gegn öðrum. Án þess að hann sé fegraður, gerður að neinni hetju, nei. Vel á minnzt. Við Islending- ar teljum okkur einatt stétt- lausa, jafningja innbyrðis, a.m. k. meðain allir eru ofan móld- ar, við erum tiltöllulega lausir við persónudiýrkun. En við höfum tilhneigingu til þess að taka sögulegar persónur og setja þær á stail síðar. Til dæmis Jón Sigurðisson, við er- um alldir upp í því að hann hafi verið dllt að því eins lieil- agur og að ýrnsu leyti eins ó- skemmtilegur og Georg Was- hington er talin-n vera; Banda- riskir krakkar vita kannski ekfcert annað um þann mann en að hann laug aildrei. Og hver veit nema það eigi sinn . þátt í því að lífslygin ríöur röftum í því þjóðfélagi, menn sæki sér fróun í það, að þessi táknmynd þess, Fjallkona eins- konar, Georg Wasihington, Batig aldrei — þcssvogna hljóti samn- leikurinn að sigra þrátt fyrir alla lygina. Bretar til dæmds eru að því leyti til fyrirmyndar, að þegar þeir skriía uim sín stórmenni í bókmenntiuim og stjómmátxwn, þá finnst þeim eikki sæmandi að sýna hlífðarsemi í tíma og ótíma, draiga eitthvað það und- an sem máli skiptir. Með. því mlóti verða þessir menn bæði forvitnilegri og rauniveruleigri. Það sækir að vísu í þá átt hjá okkur að átrúnaðargoð okkar séu færð niður á jörðina, en mikið hefðu roenn eins og Jón Sigurðsson og Jónas Hadlgríms- son orðið skemmtilegri og raupverulegri í okkar hugar- heimi hefði dýrkuninni ekki verið leyft. að móta mynd þeirra í þeim mæli sem raiun varð á. Ég miinnist ekki á þetta a.f því að ég sé að gera eitthvað svipað í Jörundi. En klókindi Stúdíósusar hygg ég að séu nokkuð svo íslenzk. Og þeignr hann kveður fulltrúa þeirra stórvelda, sem þá takast á, felst í því fyrinheit um nð klókindi lítilmagnams muni um síðir bera sigurorð af því járni, sem þeir stóru byggin á sitt vald. Hann hefur knnnski þeim mun meiri möguleika til að koma sér upp vopnabúri í höfðinu FiimiiMÉui(ta*ur 19. tohfóxr 1970 — ÞJÖÐ>VTLJTNN — SÍ»A 'J sem hann á feerri byssur og s/verð- Hvað er stórt, hvað smátt? Annað sem ég vildi telja til þjóðareinkenna og þama er drepið á, er það veður sem við gerum út of smámunuim. Viss gerð mörianda áfedlist ekki Jör- und nerna til að býsnast yfir smáatriðuim, hann étur ekki há'karl mannskrattinn, hann hefur stýft stertina aif hrosisun- um þeirra. Vandlætingin og ættjarðarástin eykst í réttu hlutfalli við það hve langt taglskeröi n.gar Jörundar ganga. Þessikonar yfirborðsættjairöar- ást er vél þekllot í dag, þegar stór hluti þjóðairinnar lætur sig engu skipta hvaða stórræði stórveldi ræðst í til að hnekkja þjóðarstölti okkair og metnaði. Á þeim tilma er einna verst giegndi í þeim efnum vair það sett í lög, að útlendingar sem hér setjast að yrðu að heita íslenzkum nöfnum. Einn þing- maður, sem aldrei blöskrar neinn háski sem stafar að þjóð- erní og tungu, hann flutti til- lögu utn að City hótel, vörur ýmsar, yrðu að heita stran-gís- lenzikum nölfnum. Ég minni aftuir á þá hu.gigun, 'sem menn finna í sannleiksást Georgs Wasihingtons . . . Þar kom að því: að viðlhalda tungunni. Ég mundi seint siprette finigr- um að þýðingu þess, að viö töluim okkar eiigið mál. En ég er að komiaisit á þá sfcoðun, að þetta glæsiilega virki okikar sem á að vera, tungan, bókmennt- irnar, hafd orðið til að veikja okfcur á öðrum. siviðum. Menn hafa gemgið upp í þeárri dufl, að með því að tala ísöenzku hlytu menn alltaf að verða góðir ís- lendingar, en eins og numið staðar við þetta. Færeyimgum heftir teflcizt að vemda stfna tungu, en ekki í þeim mæ'i söm við. En þeir hafa þá lagt meiri rækt við aðra þætti þjóð- legrar menningar, dansa og söngtva. Niðurstaðan er sú að meðan okkar 17. júnf gæti ver- ið hákfinn ihvar seirn. væri á Vceturlöndum, meira og miinna amríkoniíserað fyrirbrigði, er Ólafsvaka liáldln með þeim hætti, allur braigur slifcur, að hún gæti hvergi verið til nerna í Færeyjuim. Irar glötuðu tungu sinni. En þrátt fýrir enska tungiu hafa þeir rætotað með sér sín þjóðlegu sértoenni og eru miklu ramimari Irar í öUum sínum lffsfhéttuim en við erum íslendangar með okkiar fomu tungu. Með öðrum orðum: með því að einblína á hreinleitoa tung- unnar einan er sem við höfum orðið berskjaldaðri á öörum siviðum. Við höflum ekiki áttað oktour négu vel á því, að einn góðan veðurdag gæti hér verið þjóð sem að vísu talaði ís- lenzku, en væri ailt annað en Islendingar. En hvað er þá að vera ísllenddngur? Lítolega væri auðveldara eð svara til um það • hvað það er að vera etolki Is- lendingur. Fjölmiðlarar Nú erum við víst kominir nokkuð langt frá Jömndi, og það er þá bezt að halda ófram á þeirri leið. Ég skal til að mynda játa, að ég hef longi haift stórar áhyggjur af fjöl- miiðfkmartæikjunuim, og þá sér- staklega Mongunblaðinu. Þau vinnubrögð, sem það blað hefur tarnið sér, ediga áreiðanlega ekki sinn líka hér í nágirenninu og eru um það mörg daami. Eins og misfcunnartaus skothríð á aflla þá, sem eikki kunna að mete ritstörf ritstjórans. Eða sú si- bylja, sem heflur gengið um það t.d. að Magnús Kjartans- son hafi fagnaö því að ekkert Morgunblað væri til í Tékkó- slóvakíu- Magnús átti við það auðvitað að þar hefðu ekki ver- ið fyrir þau gauð sem flögruðu upp um innrásarþerirm eins og MorgunMaðsmiönn'Um er tamt — en Mogganum hefiur liklega með sinni útleggingu og í torafti útbreiðslu stfnar tekizt að blékfcja furðu rnarga til að fcrúa þvf að með þessu hafi Maign- ús fagnað þvi að etotoert ritfrelsi væri þar í landi. Ég segi það af reynslu, að rógur Morgunblaðs- ins getur helteikið fólk imeð þeim hætti, að éf svo ber und- ir að ég komi þar við sögu, þá eru meira að segja ágætir vinir og siamherjar mjög) miður sín og gött ef ekki blekktir líka að einhverju, leyti. Það rnætti nefna mörg dæmá um þennan terror. Og ég hef. saitt að segja aldrei skilið þá fomfrægu sósiíalisita, sem fá sdg í sjónr varpi eða á öðrumí opinherum vettvanigi til að tala við það glitrandi neonskilti borgara- skaipárins, Matthías, sem, þessu stjómar, þdggja ednskonar syndatovittamir úr hendi hans fyrir flomar syndir og leyfa honum að kræla í handa sér og sínu blaöi yf5rborðsstimmpil frjálslyndis. Verra er það, að útvarp og sjómvairp er æði veitot fynr þeim gusti sem ft-á Mogga- mönnum staffar. Nýjast dæma er það, að þegar einhver rúss- nesikur gúbbi sneri öllutm hluit- um við í Rauðu stjömunni í samlbandi við flotaiheimsóiknin a sovéztou, þá greina þeir frá þvtf í útvarpinu með mestu ró, lát- andí mewi halda að hemóms- andstæðingar haifi tekið her- skipémiönnum með mikilli blíðu og gefið þeim gjafir. Auðvitað vissu þeir á útvarpiuu að menn úr röðurni hemámsandstæðinga efndu til mótmælaaögerða í somiba.ndi við þessa heimsókn, eins og ýmsar aðrar — en það var e!M.t í einu gleymt. Ég tala nú ekfci um sjónvarpið- í»egar þeir komiu með eiflent frettayf- iríit um nýáirið, þá hefði það alveg' eins getað heitið Nixon á ferð og fflugi. Þögull meirihluti eða andóf Mér finnst að ýmsifleyti held- ur sikuggalegar horfumar með þetta vald Morgumblaðsins og sjónvarpið svona hallt undir Kanann eáns og það er. Við skulum minna á viðbrögð þessa „þögla medrihiluta“ sem Nixon tallair um — það er sá meiri- hluti seim t-d. lét nazismann fara sínu fram, af því að það átti svo að heita að hann ætl- aði að aga lýðinn. Hliðstæður meirihluti verður ekki gæfuiegri fýrir vesitan, ef átök þar kalla á svipaða lausn móla og í Þýzkailamdi. Hvað verður þá um oktour hér heima, semi er- um undir hrammi þessa stór- veldis með fjölmiðlaina eins og Morguntoílaðið og fileira til þjónr ustu reiðubúið? Þegiar við erum að tala um stjómmólabaráttu í dag, um það hváð mestu skiptir, > mega menn etotoi eintolína á loðnuna, þótt merkileg sé. Að minum dómi ætti það að vera höfuð- martomið allra hugsandi Islend- inga að fýlkja frjálslyndum og róttækum öflum til baráttu með það íyrir augum að bæigja frá þeim háska sem ég var að tala um. Það verður að kveða upp úr með það, að efftir þvi sem Morguntolaiðið gerist hat- rammara í vinnuibrögðum sín- um í pólitík og menningarmál- um magnast stöðugt hætten á því, að menn veigri sér við að standa við skoðanir sínar — sem svo byði upp á enn magn- aðri terror af hálfu ihaldsafl- anna. Það má vera að eánhverjir vilji fjasa út aif því að ýmsir róttækir lisitamenn eða rithöf- undar hafi ekki fengið grænan túskilding af listamannalaun,- um. En þetta er einiber hégömi. Það sem skiptir máli er að nógu margir róttækir höfundar og listamenn taki af skarið um að þeir eigi ekki skidið grasn- an túskilding úr hendi þeirra manna. sem stjórna meðal ann- am þessari úthlutun. Þá væri íslenzkri menningu og þjóð- arsóma okkar öruigglega borg- ið ef þorri rithöfunda og skálda hefði til þess unnið með sköðunum sínum að íalla út af þessari skrá og öðrum hliðstæð- um . . . ÁB. í

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.