Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 19.02.1970, Blaðsíða 9
Fiimirobudagiur 19. fehrúar 1970 — ÞJÓÐVIL.7TNN — SlÐA 0 Stórskotafíð Saigonhersins réðst á bandaríska herstöð SAIGON 18/2 — Sveit úr stór- skotaliði Saigonstjórnarinnar skaut í nótt úr fallbyssum sín- um á edna helztu herstöð Banda- ríkjanna í Suður-Vietnam, flug- völlinn við Bien Hoa, ,um 30 km fyrir norðan Saigon. I>rír banda- rískir he.rmenn létu lifið í áirás- inni og tveir óbreyttir borgarar slösuðust. Sagt er að árásin hafi verið gerð fyrir slysni og gat talsmað- uí Saigonhersins þess til að sikæruliðum hefði tekizt að rugla stórskotaliðana í ríminu með þvi að nota útvairpsbylgju fallbyssuvirkisins. Skotið var tólf fallbyssuskot- um á herstöðina áður en „mis- tökin“ komu í ljós. í Saigon er sagt að 74 sikaeru- liðar hafi verið felldir í orustu um 200 km fyrir suðvestan Saig- on. TvítU'gur bandiarískur herrnað- ur var í dáig sakur fundinn af herrétti um að hiafa myrt 14 ára gamlan Vietnama. Dómur í máli hans verður kveðinn upp á morgun. Hundruð þúsunda verkamanna leggja niður vinnu á Itafíu RÓM 18/2 — Huindruð þúsundia ítalskra verkamanna og starfs- ' mianna boðuðu í dag nýj air verk- fallsaðgerðir, siamtímds því að Mairiano Rumor, forsaetisráð- herra í fráfariandi stjórn, hóf samningaumleitanir sínar við aðra stjómmálaleiðtoga um myndun nýrrair miðvinsitristjórn- ar. Rumor ræddi í d ag vdð ledð- toga sósíalista, sósíaldemókrata og Lýðveldissinna, en sjálfur er bann leiðtogj Kristilegra demó- krata. Menn gera ráð fyrir að Ný frímarki Framhald af 6. síðu. minna á allt jjetta, gafur póststjórnin ístenzíka út 3 ný frímerki hinn 20. marz n-k. — Á 5 kr.-merikinu er mynd af hluta úr dálki í Skarðs- bók, lagahandriti frá 1363, 1 einu meflteaðfa hiaindritinu frá listrænu sjónarmiði. 15 kr. frfmierkið ber mynd 1 af hluta af formála Flateyj- arbókar, sem er stærst aillra ísl. handrita, inniiheldur sög- ur af Noregskonungum o. fl. 30 kr. frímerkið ber mynd af upþhafsstarf í dáliki 295 í sörnu bók. Á myndinmi sést Haraldur hárfagri höggva höndina af Dofra jötni. — g. BIJNM)ARBANKINN er luinlii (ólk«inN Radíófónn hínnci vcandlótu Komi5 og skoðið úrvalið í stærstu viötækjaverzlun landsins. B U Ð I N Klapparstíg 26, sími 19800 ir 20 mismunandi geröir veröi við allra luvíi. samnin,gaumlei.tanirn.ar muni verða erfiðar og engu verður enn spáð um hver niðurstaða þeirra verður. Verklýðsfélög i vefnaðairiðnaðin- um sem í eru um 350.000 verka- menn hafa boðað verkfall á morgun, fimmtudag, til stuðn- ings kröfu um kauphækkun. Rafvirkjasambandið sem í eru um 100.000 manns sleit í dag viðræðum um nýjan k.j arasamn- ing þar sem öllum knöfum þess hefði verið vísað á bug. Þrjú stærstu sambönd land- bú naðarverk aman n a hvöttu í da,g félaga sina til að halda á- frm verkfallsaðgerðum til þess að tryggja að kjarabætur sem nýlegia náðust í samninigum kom- ist í raun til framkvæmda í landinu öllu. Læknar sem starfa á vegum heilbrigðisþjónustu rík- isins hafa hótað vinnusföðvun- um fái þeir ekki hærri laun og betri starfsskilyrði. „Pillan" leyfð áfram í Noregi OSLÓ 18/2 — Heilbrigðisyfir- vöild í Noregi munu ekki ta'ka fyrir notkun „piUunnar“ í getn- aðarvarnaslkyni. Lyif.ianefnd rfk- isins fjallaði uim málið á íundi í Osló í diaig og komst að þeirri niðurstöðu eftir að hafa kynnt sér álit sérfræðinga á frétbum sem borizt hiafa erlendis frá um skiaðleg áhrif „pillunnar". Það verður einnig leyft áfram að auglýsa „pilluna" í Noregí, en hún er seld þar í tólf mismun- andi tegundum. Um 50.000 norskar konur munu nú nota „pilluna”. Úrskurður nefndar- innar var einróma, en Karl Ev- ang landlæknir segir að hiann kunní að varða endurskoðaður síðar þegar frekari göign liggja fyrir. VIPPU - BltSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar slærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúja 12 - Sijni 38220 Útför miannsins míns SVERRIS ÞORBJÖRNSSONAR 'rður gerð frá Fossvogskirkju föstudaginn 20. febrúar lukkan 13.30. Ragnheiður Ásgelrs. Þessi mynd er ftá óeirðunum sem urðu í Manila í síðustu viku. Sprengjum kustuð uð sendi- ráði Bandarikjanna í Manila Atvinnuleysi MANILLÁ 18/2 — Mikill fjöldi æskumanna s-afnaðist í dag sam- an við byggingu bandarískia sendiráðsins í Manila, höfuðborg Filipseyja, að loknum sex Kauphækkanir í Svíþjóð umfram gildandi samninga STOKKHÓLMI 18/2 — Sam- komulag hefur crðið mdlli verzl- unai-mannasanlibandsins og at- vinnurekenda í Svíþjóð umend- urskoðun á gildamdi kjarasamn- inguim þeirra. Samikomulagið gerir ráð fyrir að laun verzlun- anmanna haataki um 90 sænsikar krónur (um 1.700 ísl. kr.) ámán- uði á þessu ári og aftur um 30 s.kr. árið 1971. Þá er gert ráð fyrir sérstaikri hækikun á laun- um þeirra sem lægstleiumaðir eru. ..... Varð fyrir strætó Kluk'kan hálfníu í gærmorg- un varð maður fyrir strætis- vagni á Skeiðarvogi. Datt mað- urinn úr snjóruðningi og rann inn • undir vagninn. Bíllinn ók ekki yfir hann en maðurinn meiddist þegar hann klemmd'isit á milli bílsins og snjóskaflsins. Var hann fluttur á Slysavarð- stofuna. Sjömenningarnir Fraimhattd aif 3. síðu. hættu að Hofftmian dkámari daami hvern þeirra í fiimim ára famg- olsi og 10.000 dollara sekt, en áður hefur hann dæmt alla isjö- menningana og tvo af lögmönn- um þeirra í fanigelsisdéana fyrir að sýna réttinuim lítilsviiiöiingu. Þannig var friðarsiinminn Daivid DdJOitiger, som hefur verið elnn af helztu frumlkvöðlum mótmæl- anna í Bandaríkjunum gegn Vi- etnamstríðinu, dæmdur á laug- ardaginn í 30 imánaða og 12 daga fangelsi fyrir að hafá sýnt rétt- inum lítiilsvirðingu 32 simnum. Dðimim mótmælt Þeim fiangelsisdomum hefur verið mótmœlt víða í Banda- ríkjunum. í gær safnaðist mann- fjöttdi við byggingar sambands- dómstóla f Chicaigo til að bera fraim mótfnætti gegn þeim, en engir órekstrar urðu þar. Hins vegar urðu róstur við dómihús í New York í gær og voi-u 15 ungflinigar handtoknir. Einnig urðu uppþot í San Franciseo og Berkeley í Kalifomíu. Ný réttarhöld Réttarhöld í máli Bobby Se- ale, eins af leiðtogum Svöirtu pardusdýranna, sem einnig er ákærður fyrir að hafa tekiðþátt í saimsæri um að assa til upp- þota, munu hefjast innan sikaimtms. Hann var í nóveimlber í fyrra dæmdur í hvorki meira né minna en fjögurra ára fangelsi fyrirað sýna réttinum í Chicago lítils- virðingu. klukkustundia mótmælaað'gerð- um gegn ríkisstjóminni og Bandaríkjamönnum. Um 2.00<0 manns söfnuðust saiman við sendiráðið cg köst- uðu benzínsprengjum, logandi blysum og grjóti að byggingunni. Fólkið hafði komið af miklum útifundi í miðbiki borgarinnar en þar höfðu um 60.000 manns lýst andúð sinni á hinni banda- rísku heimsvaldastefnu og „fas- istastjórii“ Marcosiar forseta. Meðan fundurinn stóð heyrð- ist þrisvar sinnum skothríð frá fundarsvæðinu. Það kviknaði í byggingu sendi- ráðsins en starfsmönnum þess tó'kst að silökkva eldinn. A.m.k. þrir stúdentar særðust í viður- eign við lögregluna við sendiráð- ið og voru þeir fluttir á spítala. Lassa-faraldur í Norður-Nígeríu? NEIW YORK 18/2 — Bandarisk- ir vísindamenn sem í fyrraupp- götvuðu sériega illkynjaða veiru- tegund, Lassa-veiruna, sem menn höfðu eikki komiizt í kynni við áður, óttast að hún sé völd að mannskæðum faraldri sem kom- inn er «pp í námuibænum Jos 1 Norður-Nígeríu. Tíu af tuttugu sem tólku veikina á sjúkraihúsi í Jos hafa látizt. Þrír þeirra sem unnu að greihingu Lassa-veir- unnar sýktust af henni og ,lét- usit. Ssmæfingar herja í Tékkóslóvakíu PRAG 18/2 — Sovézkar og tékkóslóvaskar hersveitir hafa hafið sameiginilegar heræifingar i Bæheimii, sagði Pragútvarpið í gærkvöld. Nokkrar hinna sov-' ézku hersveita munu vera und- ir stjórn tókkósilóvaskra foringja en sovézkir foringjar stjóma tékkóslovöskuim meðan á her- æfingunum stendur. Kekkonen vei&ir í Sovétríkjunum HELSINKI 18/2 — Kekkonen Finnlandsforseti fór í dag til Sovétrikjanna. Hann mun vera þar í einkiaerindium og ætlair að stundQ )>ar veiðar, en líklegt }>ykiir að hann muni að venju hitta háttsetta sovézka ráðamenn að máli og þá nær víst að Nord- ek-málið muni bera á góma. Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN Framhald af 1. síðu samninga tekna upp að nýju. Þess háttair fyrirkomulag myndi gera kledft að taka visst tillit til eðlis verðhækkunarinnar, og þá jafnframt veita tækifæri til stöð- ugri þróunar. Atvinnuleysi áfram Á vettvangi almennrár eftir- spurnar í þjóðarbúskapnum ætti nú að vera fyrir hendi nokkurt svigrúm til þenslu, án þess að hætta þurfi að vera á of miklu álagi á afkastaigetu þjóð- i arbúsins. Jöfnuður í greiðslu- j viðskiptum út á við hefur batn- að og gjaldeyrisforðinn hefur aukizt verulega, en frekari aukn- ing bans er nauðsynleg, enda eiru horfur á fiskafla og útflutn- ingsverðlagi óhjákvæmilega ó- vissiar. Stefnan að því er tekur til almennrar eftirspumar verð- ur heldur tæplega mörkuð án tillits til væntanlegrar niður- stöðu þeirra tekjusamninga, sem munu fara fram á næstu mánuð- um — þ.e. ákvörðun fiskverðs í janúar, almennra launa í maí og tekna bændia með haustinu. Enda Þótt æskilegt sé að efla aukningti atvinnustarfseminnar, hefur það augljósa þýðingu að forðast óhóflega aukningu eftir- spurnarinnar, er ýta mundi Sumarskólar Framhattd af 12. síðu. vegna gengislækkunarinnar, — þannig að það verður áfram hið saimia í íslenzkum peningum. — Ve'gna íslenzkra nemenda sum- arskölanna hefur hann ráðið á skrifstofu fyrirtækisins, sem er í Romsey, íslenzka stúlku, sem tekur á mióti þeim og er þeim hjálpleg ef á þarf að hallda og geta nemendurnir alltaf haft saimþand við þessa stúlku á skrifstafunná, t.d. ef eitthvað reynist öðruvísi en þedr reikn- uðu með. Þá má nefna, að hver nemandi er sttysa- og sjukra- tryggður og sérstaklega innifalið í þeirri trygginigu, að annað for- eldri geti í slysatilfelli komið út sér að kostnaðariausu, ef óskað er. Neimendur sumarsikólanna eru frá 11 ára aldri og- allt upp, í fullorðið fólk, som sérstök nám- skeið eru haldin fyrir, t.d. verð- ur nú í sumar 4ra vikna verzl- unarnámskeið í Southampton á vegum „International Hospital- ity“. Alls eru sikéllamir á vegum fyrirtækisins nú 9, í Southamp- ton, Rcmsey, Winchesiter, Exeter, Taunton og fleiri bæjum S- Englands. Auk sumarskéttianna hefur Frederick R. Croft nú tekið að sér að útvega ungu f'óttki aðstöðu til að vinna fyrir sér að sumair- I lagi í Englandi og stunda ensku- l nám um leið ef það vill, og kvaðst hann hafa allltað 300 stöður til ráðstöfunar í þessu skyni. Er þar um að ræða vinmi á hóteluim „Grand Metropoilitan Hotel Group“, sem hann hefur samið við og í sumairbúðums að- aililega á eynni Isle of Wight við Suður-England. Nánari upplýs- ingar um bœði vinnuna og skól- ana má fá annaðhvort hjá Ferðaskrifstofúnni Sunnu eða þá hjá Croft sjálfum í dag og á morgun, en hann verður til við- tails þessa tvo daga á Hótel Sögu ktt. 2-6. Lyftingar Frambattd af 5. siðu. 292.5 kg. (82,5—90,5-120). Skafti Gíslason Árim. 245,0 kg. (75—70—100). Léttþungavigt: Guðm. Sigurðss. Árm. 247,5 kg. (72,5—75—100). Milliþunga.: Stefán Vattdimarss. Árim. 300,0 kg. (90—90—120). Gístti Þorsteinsson Árm. 235,0 kg. (80—65—90). undir verðbólguvaldandi tekju- samninga og kóma af stað nýrri öldu víxlhækkana verðlags og kauplags, en myndi koma niður á samkeppnishæfni og arðsemi atvinnuveganna, viðskiptajöfn- uðinurm út á við og hagvexti yfir lengri tírna litið. Þees vegtia virðist æskilegt. að fullri aðgát verði beitt á næstu mánuðum við stjóm eftirspuirnar — bæði á sviði fjármála og peningamála — og þess gætt að sveigja þessi hagstjó'rnairtæki að breytilegum aðstæðum. Þegar niðurstöður tekjuákvairðana liggja fýrir, munu • stjómarvöld bafa betxi aðstöðu til þess að meta svig- rúmið til að efla eftirspum og þá einkum með aðgerðum á sviði peningamála. Með tilliti til þesis markmiðs stjómvalda að efla fjölbreytni þjóðairbúskaparins væri æskilegt að örva einkum framkvæmdir i þágu fram- leiðsluatvinnuveganna, en veita aukningu neyzlunnar fremur að- hald. Sú aukna fjölbrteytní atvinnu- veganna, sem nú er stefnt að, kallar á breytingar á atvinnu- samsetningu mannaflans. Ásamt þeim mun, sem þegar er fjrrir hendi, á atvinnuleysi eftir árs- tíðum, atvinnugreinum og lands- hlutum, gefa þessar breytingar tilefni til aukinna aðgerða á sviði mannaflamála. Nauðsyn er á árstíðajöfnun atvinnunnar, aukinni endurþjálfun verkafólks og aðgerðum til að örva hreyf- anleika milli landshluta. Sú efl- ing og samræminig yfirstjómar þessara mála, sem nú stendur fyrir dyrum, ásamt bættum vinnumálaskýrslum. eru spor í rétta átt og ættu að ryðja braut- ina fyrir nútímalegri sitefnu í m ann aflamálum". Um aflabrögð Fraimhald af 6. síðu. Bátagjaldeyrisfríðindalögin á sínum tíma voru illa þokkuð ' bæði af mér — þá starfandi sjómanni — og öðrum. En i þessi þvingunarlög, sem nú ráða ríkjum, eru rnörgum sinn- um verri. í dag er 12. febrúar. Bræla er nú á miðunum. Þrír bátár eru héðan á sjó. Afli fer minnkandi hér úti á janúar- miðum. Bátar eru famir að sækja sjó suður eftir, eða í 70 - 80 sjómilna f jarlægð héð- an. Stærri bátarnir þrír eru nú í fimmta róðri í- þessum mán- uði. Aflahæsti báturinn. sem af er, er Sif með 45,4 tonn í 4 róðrum — Ólafur Friðb. er með 36,0 í 4 róðrum. Friðb. Guðm. með 33,2 í 4 róðrum. Hinir þrír eru með 3 róðra bver. Afli þeirra er frá 12,2 í 14,7 tonn. Og þar sem ég @r nú að flýta mér, verður þetta ekki lengra að sinni. Margblessuð. Gisli. Unglingameisfarar Framhald af 5. síðu þar með orðinn þrefaldur meistari. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segir: Hástökk án atrennu Friðrik Óskarsison IR 1,50 Elias Sveinsson ÍR 1,50 Guðmundur Ragnarss. ÍBK 1,45 Hástökk með atrennu Elias Sveinsson ÍR 1,95 Karl W. Fredrikss. UMSK 1,85 Hafst. Jóhanness. TJMSK 1,75 Þristökk án atrennu Elías Sveinsson ÍR 9,44 Friðrik Óskarsson ÍR 9,43 Erlingur Jónsson UMSK 9,05 Langstökk án atrennu Ettías Sveinsson ÍR 3,11 Friðrik Óskarsson IR 3,04 Hafst. Jóhanness. UMSK 2,91 V d lk 'VtsxtiíiT&t frejz? KWBIO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.