Þjóðviljinn - 19.02.1970, Page 12
TiHögur síldarnefndar Norðaustur-Atlanzhafs fiskveiðiráðsins:
Smásíldveiði bönnuð, takmörk
á veiði stórsíldar 1. janúar n.k.
FimmtudagUir 19. febrúar 1970
árgangur
41. tolublað.
Leikfélag Kópavogs
■ Á f'undi síkiamefn dar
N orðaustur-Atlanzhaf sf isk-
veiðiráðsins er haldinn var í
Moskvu 12.-13. þ.m. náðist
samkomulag um að leggja
fraan tvær tillögur á næsta
- fundi fiskveiðiráðsins. er
haldinn verður í London í
maí n.k. Felur önnur tillag-
an í sér bann við veiði smá-
síldar 'minni en 25 cm, en
hin að íslendingar, Norð-
menn og Sovétmenn geri með
sér samning um hámarks-
veiði stórsíldar og skiptingu
hennar milli þjóðanna. Er
miðað við að tillögur þessar,
ef samþykktar verða, taki
gildi um næstu áraimót.
I akýr.sliu, sem Þjlóöviiljamim
barst í gær írá Fiskifélagi Is-
lands uim fund nefndarinnar seg-
ir svo nánar um þetta mál:
.,Síldarnefndin var skipuð í
salmjræani við áfcvörðun fiskVeiði-
ráðsins (NBAFC) til þess að gera
tillögur um vemdun norsk-ís-
lenzlka siíldatrstofinsins, og skyld.u
bæði stjórnunar- og vísindamenn
eiga sæti í nefndinni.
Fundir voru haidnir dagana 12.
og 13. febrúa.r í Moskvu- Þétt-
takendur voru frá Fraitóklaindi,
Islandi, Póllliandi, Noregi, Ráð-
sitjórnarrílkjiunum og Svíþjóð. —
Þeir Már Elísson, fiskiméilastjóri
og Jakob Jalkobsson, fiskif'ræð-
imigur, sátu f'und'd nelfnda'rinna'r íif
íslands hálfu.
Samikomuilag náðisit uim eftir-
farandi ti'llögur, sem lagöar verða
fram á næsta fund'i fiskveiði-
ráðsins, er haildinn verður í
London í maí n.k.
lj Bannað verði að veiða smá-
HÍ'ld minni en 25 om. Þó verdi
veittar undanþéguir frá þessu
banni er heimiili taklmankaðar
/smásíildaiveiðar till manneldis,
eirakum niðursuðu svo og til
beituöflunar. Gert er ráð fyrir
Sýnir leikrit eftir
sr. Jakob Jónsson
Leikritið Oldur eftir séra Jak-
ob Jónsson verður frumsýnt hjá
Leikfélagi Kópavogs á laugar-
daginn. Höfundurinn samdi leik-
ritið árið 1939 í Kanada, þar
sem hann gegndi prestsstörfum.
Var leikritið sýnt á íslenzku
í Kanada, síðar í Færeyjum af
þarlendum leikurum og hér
heima hjá Leikfélagi Iteykjavik-
ur 1940 og síðan viða úti um
land. Bók með (» Ieikrituni eftir
sr. Jakob kom út í Reykjavík
1940.
Leikstjóri er Ragnhildur Stein-
grimsdóttir og lei kendur eru:
Magnús B. Kristinsson, sem leik-
ur skipstjóra. Auður Jónsdóttir,
Jónína H. Jónsdóttir, Jón Gunn-
arsson. Guðriður Guðbjörnsdótt-
ir og Gunnar Magnússon.
Leifcritið gerist í sjóbúð upp-
úr 193(f — er verkdð alvajrieigs
eðlis. Sagði formaðuir Leikfé-
lagsins, Theodór H alidórsson í
viðtali við blaðið að ætlunin
væri að sýna annað verkefni á
þessu leikári, en ekki væri hægt
að segja nánar frá því strax,
nema hvað það verður léttmeti.
Næsta haust er svo ráðgert að
sýna Hárið,
Sýningar á Línu langsókk eru
nú orðnair 30 og er yfirieitt fuMt
að slíkit bann við veiði smásíld-
ar taki giiidi eigi síðar en 1. jan.
næstkomamdii.
2) Hinair þrjór helztu sfld-
veiðiþjóðir í noröurhöfum, þ. e-
Ísílendinigar, Norðmenn og Rúss-
ar, geri með sér samning eigi
síðar en í hiaiust, þar setm ákvæði
verði sett uim háman'ksafla stór-
síldar og skiptingu hans mdilli
þjóðanna, Eir latgt till að slík á-
kvæði um hámarks afla taki gildi
um næstu áramk>t.
Evelyne Crochet pianóleikari
leikur einleikmeð Sinfóníunni
ffl Siníiómuihiljó'insveit ís-
lands heldur tónleika í kvöld
kl. 21 í Háskólabíói. Stjórn-
andi er Bohdan Wodiczko en
einleikari Evelyne Crochet
píanóleikari. Á efnisskrá tón-
leikanna er svíta eftir Ví-
valdi/Bach, píanókonsert nr.
24 í c-moll eftir Mozart. kon-
sevtsinfónía eftir Martin og
La Valse eftir Ravel.
1 fréttatiikynningu frá Sinfón-
íuhljómsveitinni segir svo urn
tónlistarferil einleikarans á tón-
leikunum, píanóHeikiarains Evel-
yne Crochet:
,,PíanóIeikarinn Evelyne Croc-
het er frönslk að þjóðerni og
nairn píanóleik í París hjá Yv-
onne Lefebure og Nadia Boul-
anger, síðair í Sviss hjá Edwin
Fisoher og í Bandaríkjunum hjá
Rudolf Serkin.
Rudolf Serlkin heyrði hana
loika í Svdss 1958 og baiuð henni
að komia til sín til náms í Am-
eríku, en þar hellur hún átt
heima síðan. Árið 1962 lék hún
í áheym Charies Munoh og var
hann svo hrifinn af lei'k hennar
að hann réði hana þegair í stað
sem einlitedkara hjá Boston Sin-
fión íuhl j ómsveiti n n i • Frumrau n
hennar þar var konsert fyrirtvö
píanó eftir Francis Poulenc og
lék höfundur sjállfur á hitthljóð-
færið. Vaikti þessd frammistaða
einsitæða hrifningu.
Síðan hetfur ungfní Oroohet
komiið ótal miörgiuim sinnum
fraim mieð þessari frægu hljóm-
sveit og auk ,þess ledkið sem
gestur með flestum meiyi hátt--
ar hlj'ómsveituim Bandaríkjanna,
auk þess að leiika einleik í hljóm-
leikasölum. I Bvrópu hetfur hún
einnig komdð firam, bæði með
hljótfnsvei'tum og ein saman, við
vaxandi orðstír. Hún hefur leik-
ið öll píanóvevk Gabríels Faure
á hljómplötuir fyrir Vox, auk
verka eftir Schuibert, Satie og
Bach fyrir Phiiiifjs.
Á tónleikuim Sinfóníuhiljóm-
sveitarinnair á fiimmtudagsikvöld
leifcur hún píanótoonsert nr. 24
í c-mollt K-491 efitiir Mozart.“
Telja verður, að þetta sam-^-
komulag uini bann Við veiði
smásíldar og væntanlega tak-
mörkun á veiði stórslíldar sé
mjög miiík'ilvægur áiflamgi í þeirri
viðleitni að koma í veg fyriral-
gera útrýmingu norsk-íslenzka
síidarstofnsins og stuðla jafn-
framt að vexti og viðgangi hans
á komandi árum. Smásílldarveið-,
ar Norðmanna haifa verið mjög
miklar á undanförnum árum
þannig að heihwn árgöngum hef-
ur svo til alveg verið útrýmit,
áður en þeir haíá náð að hrygna
í fyrsta skipti. ,
Rétt er að gefca þess, að frá 1.
ma/í n.k. verður veiiði simósíldar
mitnni en 20 om bönnuð við N-
Noreg, en 'við vesfcurströnd Nor-
egs veröuir bannið miiðað við 22
om. .
Um sl. áraimót setfcu Rússar
nýja reglugerð um takmörkun
síildveiða í narðurhöfium, er þeir
kváðu sniðna eftir ráðstöfunum
ísflendinga tfrá 1966 og 1968 til
verndar íslenzku síldarstofnun-
um.
Samikvæmt hinni, nýju regilu-
gerð er rússnesikum skipum ekki'
heimiilt að veiða smásíild mdnni
en 25 om og veiði stórsíldar á
þessu ári er takmörkuð við 25 til-
raunaskip, sem einungis er leyft
að nota reknet, í þvf skyni að
fylgjast með breytingum, er
verða kunna á síldairstofninuim“,
Þjóðleikhússkórínn á
plötu hjá Fálkanum
■ Fálkinn h.f. hefur gefið út stóra hæggenga 18 laga hljóm-
plötu með söng Þjóðleikhússkórsins. Lögin eru yfirleitt
létt klassísk,' íslenzk og erlend, flest úr leikritum eða söng-
leikjum, sem Þ'jóðleikhúsið hefur flutt.
hús. Um helgina verða .þrjár
sýningar hjá leikfélaginu: kl.
8,30 á la'UgardagskvöIdið er
frumsýning á Öldum og barna-
leikritið er sýnt kl. 3 og 5 á
sunnudag.
Gjaldþrot 23
fyrirtækja og
einstaklinga
í síðas'ta l^ögbiiifcingaibllaðj
er greint frá skiptalokum
tólf fyrirtækja og einstak-
linga, er hatfá orðið gjald-
þrotá. Ennfremur er til-
kynnt um gjaldlþrot hjá
aliletfu fyrii'tækjuim og ein-
staiklingum.
Þannig hatfa orðið gjald-
þrota fyrirtæki eiins ogAtl-
antor hf., þar var lýst
kröfum upp á 1,3 miiljónir
króna ó hendur fyrii-tækinu
er engar eignir fundust á
móti.
Á sínum tíma fór forstj.
veitingahússdíns Klúbbsdns
tiil Suður-Afríku. í þrota-
búi hans var lýst krötfium
upp á rösika 1 mdljón kr-
er eniga'i’ eigni-r fundust á
móti.
Þá er tilkyn-nt um gjald-
þrot hjá Bifreiðaverkstæð-
inu Hemlli stf., Jóhanni
Karlssyni & Co, Mótorskip
hf-, Rafigeisiláhitun hf„ Ný-
byggingu htf„ Odda hf„
Þaiki hf. og Þórsfelli hf„
auk einsta'kldniga.
Mikil sala hefur verið í vél-
sleðum síðan snjórmn kom
Mikil sala hefur verið í vél-
sleðum í vetur og hafa um 40
vélsleðar verið seldir hjá Þór
hf. á Skólavörðustíg frá áramót-
um, flestir síðustu daga. Vél-
sleðarnir eru kanadiskir, fluttir
hingað inn frá Belgíu, og heita
Evinrube Skeeter.
Aðallviðskii,ptayindr okkar hafa
veriö bændur á Norðausturlan'di
og Austuriandi. No'kkra höfum
við þó sed-t. einstafclinguim hér í
nágrenni Reykjavikur óg einnig
Reykvíkingum .síðustu daga, sa-gði
söl'umaður hjá Þór í viðtali við
Þjóðviljann í gær- ..............
Ektoi höíum við getað annað
etftirspurndnni ' síðustu' . daga og
eru um 15 menn sikráðir hjá
oktkur á bdðlista sem kaupend-
ur. Við eigum von á sendingu á
næstunni frá Belgíu. Vélsleðarn-
ir hatfa kostað 89 þúsund krónur.
Eftir 1. marz koma þeir til með
að læktoa vegna lægri toflia.
Kasta þá þessir vólsleðar um 79
þúsund krónur. Mikið hefur ver-
ið spurt uim vélsleðana síðan ó-
færðin varð hér á götum borg-
arinnar.
Einsönigvarair ÞjóðHeitoihúss-
kórsins á þessari Mjómiplötu eru.:
Sigurveig' Hjaltested, Þuríður
Pálsdóttir, Hjálmar Kjartansson
og Ivar Helgason, en stjórnándi
og ‘ undirleikari er Cari Bidlioh.
Þjóðleikhúskórinn var stofriað-
ur þrernur aruim etftir að Þjóð-
leikihúsið tók til stanfa, og hetfur
frá upphalti haft það verkefni,
að syngja í sönglléikjúm þeim,
sem Þjóðleikhúsið hetfur tekiðtil
sýningar, svo og aðstoða við
mörg leikrlt. Fólagar úr Tónlist-
arfélagskórnum mynduðu kjarna
Þjóðleikhúss'kórsins og söngstjóri
var doktor Victor Urbancic, þar
til hann lézt árið 1958.
Á þeim 17 árum, sem kórinn
hefur starfað hefiur hann tekið
að sór 'ýmís önnur verketfhi en
þau, sem , hatfa verið á vegum
Þjöðleikihússdns beinlínis, m. a.
sungið með Sinfóníuihljómsveit
Islands og filutt verk fyrir Rík-
isútvai-pið. I-Iugmryndin um
hljómplötu með söng Þjóðleik-
hús'kórsins kom fram á 15 ára aí-
mæli hans og ei- nú orðin að
veruleika-
Platan hefst á laginu „Sól
sezt“ úr Fiðlaranum á þakinu,
en síðasta la-gið er „Oft um
ljútfar, Ijósar sumiarnætur“ eifitir
Jón Laxdál. Mörg laiganna eru i
raddsetningu Carls Billich, en
hann hefiur uim lamgt slkeið verið
æfinigastjóri, söngstjöri og und-
irieikairi kórsins.
Platan er með fallega m-ynd-
skreyttri kapu. Á framhlið henn-
ar er mynd atf þelm 24 kórfé-
lögum, sem sungu inn á plötuna
á sviði Þjóðleikhússins, en á bak
hllið^ er skýrt frá stofnun fcórs-
■ ins og starfsemi. Þar er og
kynning á öUum .þeiim lögum og
textum, sem sungnir eru.
Formaðu r Þjóðlei'khússikórsins
er. Þorsteinn Sveinsson.
Brotizt var iim í Frímerkja-
húsið, Lækjargötu 6 B í fyrri-
nótt. Að sögn rannsóknarlö'g'regl-
unnar var stolið frímerkjum fyr-
ir 25 þúsund krónur og 2.500
krónum í peningum.
ÆFK
Æskulýðsíylkingin í Kóþavogi
efnir til almenns fræðslufundar
í kvöld kl. 20,30 i Þinghól.
■ UmræðueiEni verður: Vanda-
mél sósíalismans í sósíalístou
ríkjunum.
Biynjólfuir Bjarnason kemur á
fundinn og svarar fýrirspurnum.
Félagar em hvattir til að fjöl-
menna og taika með sér gesti.
Einniig' eru eldri sósíalistar
gjaman velkomnir.
Stjórn Æ.F.K.
Rekur sumarskóla og útvegar
ungu fólki vinnu i Englandi
— nemendurnir búa á brezkum heimilum
Héri cr staddur þessa dagana
Bretinn Frederick R. Croít, eig-
andi og íramkvæmdastjóri fyrir-
tækisins „International Hospital-
ity“, sem rekur sumarskóla fyrir
útlendinga á nokkrum stöðum í
Suður-Englandi og vistar nem-
endur sína hjá völdum enskum
fjölskyldum.
Margt íslenzkt æskutfólk heí-
ur þegar sótt sumai’sikóla „Int-
ernational Hospitality", m.a- með
fy ri rgreiðslu Ferðaskr if stof u n n ar
Sunnu, en námsetfnið er íyrst og
fremst ensk tunga og saga og
geta nemendur verið i skó'lanum
frá einni viku upp í tólf etftir
vild. Sumarstoólar þessir eru að
þvi ieyti fráþrugðnir öðrum, að
kynnisferðir um landið. á söfn
og í leikhús eru tengdar náminu
og að úngtingárnir búa hjá fjöl-
skyldum, en ekki í heimavistum,
— og neyðast því blátt áfram
til að tala ensku allan timann!
sagði Crotft blaðamönnum sem
hann hitti að .máli í gær.
Hingað er hann kominn til að
veita nánari upþlýsingar og
ræða við v,æntanlega nemendur
og aðstandendur þeirra, og sagð-
ist hann hatfa lækkað skóla-
gjaldið fyrir íslenzka nemendur
Framhald á 9. síðu.
Þrír smábátar
festust í ís
Austan hvassviðri var á Ak-
ureyri í gær. Hvessti skyndilega
uppúr kl. 2 e.h. og urðu þrír
smébátar sem voru að veiðuin
á Eyjafirði að fiýjá af línuinni.
Festust , bátarnir í ís við smá-
bataihöfnina á Oddeyri.
I