Þjóðviljinn - 08.03.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.03.1970, Síða 10
10 SfÐA — ÞJÓÐ'VILJINN — SönrttKjagur 8. unarz 1070- eðdd sfcrlið, að afi skyldi líta harm a®t öðrum augum. Mér fiasmst ömiurleg't til bess að bugsa að haun vaeri lcannski bræddur eins og ég. Ég spurði hiann edtt kvöldSð, en leyndi spomingiunni vand- lega baikvið ýmislegt ann>að. — Nei, ónei, sagði h>ann. — Það hefur verið erfitt að vera án hennar ömmu þinnar, telpa irrín. Margt kvöldið sat ég hjá hon- um og horfði á hann með ástúð og hlustaði með aithy>gli á orð hans eins og ég vissi að brátt myndi rödd hans þagna að ei- lífu. Hanm var bamingjusamur, naestum kátur. Hann sat með heita nátthúfuna dregna niðuir fyrir frostbitin eyrun og faet- nma í bj amarski n nspoka. — Gleymdu ekki gamla land- inu. Tatty. Kannski sérðu Skot- land aldrei framiar. En Skotland biirtist í börnum þinum og barnabömum. I>að er stolt og þrautseigt land, Skotland. Skotland, sagði hann. Honum þótti gaman að horfa útum glugigana og fylgiast með fuglunum og ég varð að endur- taka nöfn þeirra hvað eftir ann- að. Afi bafði lifað í sólskini ann- arrar aldar. Hann var fæddur árið sem fyrstu afbrotamennim- ir voru sendir til Botany-víkur. Faðir hans, Colin Swan fyrsti. hafði barizt með mönnum Ge- orgs konungs í ameríska frels- isstríðinu. Hann var alinn upp í heimi undir aegishjálmi Bona- partes. þótt hann vaeri nú að- eins nafn fyrir okkur hinum. Stundum talaði hann um það þegar hann varð ástf'anginn í fyrsta sinn, rétt fyrir orrust- una við Waterloo. — Þá voru stúlkumar ósköp fallerar. ójá. Við urðum öll ósköp döpur þegar afi fór að taerast upp fyr- ir augunum á okkur. En enginn tók sér það naer en Alick frændi. Hann mundi eftir stótryrðunum og skömmunum og þeim taeki- faerum sem hann hafði látið sér úr greipuim ganga til að sýna mildi og vinsemd. Það var hann sem var hjá afa, þegar dauð- inn tók hann loks. — Hvernig liður þér? spurði Aliek frændi. — Mér líður svo sem ágæt- lega. svaraði afi. — En kertið er næstum útbrunnið. Við grétum við dánarbeð afa af mörgum og mismunandd or- sökum. En ef tdl vill einkuim vegn.a þess að með bonum hvairf gam>all heimur fyrir fullt og allt. HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31 Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreidslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav 18 XII hæð (lyíta) Simi 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21 SIMl 33-9-68 ruth park: gull I tá 61 Þeir grófu hann í brekkunni við hliðina á unga gullgraíaran- um, og þegar vorið kom var lagður steinn á leiðið og á bann var letrað: JOHN ANDREW SWAN maðurinn sem jarðaði ástvin. Þetta var grafsfcrift af>a í fj>ar- lægu landi, langt frá hinu elsk- aða föðurlandi hans. Enn kem- ur fólk að giröf hans og ástvin- arins. Þær eru orðnar að tákni, bæði fyrir gullgrafarana sem glötuðu öllu gullsins vegna og frumbýlingann.a sem kusu held- ur moldina en gullið. Þetta var í júnílok og um það leyti átti Currency von á bami sínu. Kuldinn var svo skelfilegur að hún fékk aldrei í sig hlýju og móðdr mín var áhyggjuíull yfir mögru andliti hennar og kroppuðum, tittandi höndunum. Móðir mín stríddi henni stund- um með því að blóðið í henni væri svo þunnt, vegna þess að- hún væri fædd í landi með heitu loftslagi. — Af hverju gaztu ekki séð til þess- að þú fæddist i almennilegu landi? Currency var vön að brosa yfir þessu. Henni leið ekki illa. Kuldinn hafði bara níst hana alveg inn að hjartarótum. Mér þótti svo vænt um bana, að ég vonaði stöðugt að kraftiaverk gerðist, svo að hún kæmist buirt frá Otaigo og hörðum og grimmi- legum fjöllunum sem önduðu kulda yfir Calico svo að allt fölnaði og sitirðnaði. — Ég hressist aftur þegar barnið er fætt. En það efaðist ég reyndar um. Ég leit á bamið sem fjötur sem myndi binda hana enn íasfiar við þennan stað. Eitt kvöldið kom Pig litli að sækja móður mína. Hún varð himinlifandi eins og það væri bamabarn sem væri að kom>a i heiminn. Hún var kornin í yfir- höfnina og lögð af stað upp brekkuna með Pigallo áður en við var litið. En hún kom fljót- lega aftur til baka. — Það er enn langur tími til stefnu. og ég vildi ekki hanga barna uppfrá og gera telpukom- ið taugaveiklað. Þú getur farið til hennar. Tatty. og verið henni til skemmtunar og fengið hana til að huesa um eitthvað annað. — Hvað um ungfrú Callaghan. öagði ég. Mig langaði ekkert til að hiálpa Currency, þvert á móti. En um leið skammaðist ég mín fyrir að hugsa þannig. Móðir min fór að hlæja. — Ungfrú Callaghan þraukar ekki fyrstu tíu hríðimar. því máttu trúa. Hún var náföl og skjálfandi þegar ég fór. — Er hann þar Mlka? hrökk úf úr mér. Móðir mín tók um hönd mína, dálítið vandræðaileg, því að hún var ekki enn búdn að venjast því að meðhöndla mdg eins og reglu- lega dóttur. — >ú verður að horfast í augu við þetta fyrr eða síðar, telpa mín. Komdu nú og sýndu hve sterk þú ert. Og reyndar ætti Currency að losa sig við bann sem fyrst, því að h>ann er verri en þistill í sokkn- um með þennan lenga sorg- mæddia haus og . döpru bams- augun Já, þessiir karlmenn. Ég varð að biðja til ömrnu vel og lengi áður en ég treysti mér til að leggja af stað að húsi ungfrú Callaigban. En ég var enn heit í kinnum og ég var svo spennt að ég hefði get- að hirokkið sundur ef einhver hefði snert mig. Ungfrú Callaigban kom á móti mér í dyrunum. Veslingurinn litli Hún hafði verið reiðubú- in til að elta Currency í brúð- arsængina en öðru máli gegndi þegar ióðsóttin va>r annars veg- ar. —- Ó, kæra ungfrú Law: þetta ec svo hræðilegt. Hún er svo óskaplega kvalin og veslings ungi maðurinn er alveg að far- ast úr skelfingu. Hvað eigum vdð að gera? Ég gætd gargað þegar hún gefur frá sér þess- ar stunur. Ég er svo tauigaóstyrk. Það er vegna þess hvað ég er viðkvæm í lund. — Það gerist ekkert fyrr en undir morgun, ungfrú Callaighan, sagði ég róandi. En hún teygði bara upp handleggina, þeir vom alveg jafngráir og guiggnir og andlitið; og stundi á ný: — Ég get aldrei afborið heila nótt í viðbót. Höfuðið á mér sprdngur f þúsund mola. Ég er ekki eins róleg og sterk og þér, kæna ungfrú Law. Mi>g langaði mest til að brosa en stillti mig um það. Ég klapp- aði henni á handlegginn og sagði: — Já, þetta verður yður um megn, ungfirú Callagban. Ég held það væri bezt að þér færuð og gistuð hjá firú Schmitt. — Já, stundi hún. — Taug- aroar í mér eru aliar í upp- námi. Það væri ekkert giagn að mér hér. En ég sfcal biðja, þvi megið þér treysta, kætna ung- frú Law. Mér kemur ekki blund- ur á brá i alla nótt. — Já, það er ágaett, sagði ég til samþykkis, og hún hélt af stað, hireykin eins og písdiar- vottur og eftir því fegin. Ég gekk hljóðlega inn í svefn- herbergið. Þar var nístandi kalt eins og alls staðar þar sem sól- in nær ekki tii. Currency sat með leirbrúsa með heitu vatni við brjóstið, en saiwt skalf hún af kuldia. Pigallo sat við hlið- ina á henni og hélt í lausu hönd- ina og horfði stöðugt á hana með kærleika og þrá. svo að ég fékk sting í hjartað. Það var hann sem mig langiaði til að huigga. Og sama var að segia um Currency. Hún var brædd eins og eðlilegt er við væntan- legum sársauka. Hennj tókst þó að láta sem hún væri ekki hrædd. Hún hiallaði höfðinu á Pigallo að brjósti sór og sagði uppörvandi: — Þetta gengur allt ágæflega. Ég er sterk eins og hross. Og mér dytti aldrei í hug að skilja þig einan eftir. aldirei í lífinu. Hún brosti til mín yfir öxlina á honum, og hún bað mi,g að hjálpa sér. — Finnst þér ekki að hann ætti að fara í vinnuna. Tatty, og láta okkur einar um þessi kvenmannsverk? Hann spratt á fætur og var reiður og auðmýktur yfiir nær- veru minni og ég sagði í skyndi: — Auðvitað vill bann ekki fiara frá þér. En þú getur orðið Cur- rency að eins miiklu 1‘iði niðri í Allsleysi, Pigallo. Drífðu þig bara af stað og aflaðu þér gull- dufits banda nýja baminu. — Já. bærinn er fiullur af fólki, saigði Currency áköf. — Og þú gætir reynt nýju lögin. Hann stóð andartak á báðum áttum. Svo féll bann á kné og kyssti Currency áifcaft. Hún strauk hár hans og sagði blíðlega eins og móðir við barn: — Svon®, svona, þetta verður allt gott aft- ur, vinur minn. Hann var aftur búinn að stein- gleym'a návist rminni. Hann var gagntekinn af sínum eigin ti'l- finndngum og hrópaði: — Ég SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðuim. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞJÓNUSTA. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa éldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnir: Mikið úrval af eldri forlagsbókum. Sum- ar af þessuim bókum hafa ekki sézt i verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bækur i fjölbreytfu úrvali. — Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64. Þvoið hárið íir LOXENE-Shampoo — og flasan fer AXMINSTER býSur kjör viS allra hœfi, GRENSASVEGI 8 SIMI 30676. RAUOARARSTIG 31 Dag- viku- og mána&arggald i ri l Vetrarútsa/an stendur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐi. Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. /

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.