Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 10. marz 1970 — 35. árgangur — 57. tölublað.
PrófkjöriS i Kópavogi
Bæjarfulltrúaröð óháðra og
Alþýðubandalagsins óbreytt
Alþýðublaðið fullyrðir:
SambandiB í merki/egum
gjaldeyrísviðskiptum?
Þá hefur Alþýðublaðið áhuga á því, að Tírnirt
skrifi rrttira um fjármál ýmfesa írtasrstu fyrirtækj
fe-ndsiöS, t. d. Sambauds feltenzkra samvinuufélag;
Tímrnn kynni að gftta afJað sér upplýsinga um. merk;
leg gjaldeyrisviðskipti sambandsim fekki alls fyri
'löngu. Alþýðub'Jaðið bíður um sitm átekta eftir þv
hversu Tímanum, verður ágengt í .því efni og hve
ábugi hans reynizt til frambúðar á heiðarleika í fjár
málum.og ppinbferu lífi. , .
Myndin hér að ofan ©r úr
leiðara Alþýðublaðsins í gæir.
— Ef prentun myndairinnatr
skyldi vera óskýr er ki'ausan
prentuð hér á ný:
„Þá hefur Alþýðublaðið á-
huga á því, að Tíminn sifcrifi
meira um fjármál ýmissa
stærstu fyrirtækja landsins,
t.d. Sambands íslenzkra sam-
vinnufélaigia. Tíminn kynni ad
geta aflað sér upplýsinga um
merkileg gjaldeyrisviðskipti
sambandsins ekki alls fyrir
löngu. Alþýðublaðið bíður á-
tekta um sinn eftir því hversu
Tímanum verður ágengt í þvi
efni og hver áhugi hans reyn-
ist til frambúðar á heiöar-
leika í fjármálum og opin-
beru Iífi.“ — (Leturbr. Þjv.).
Hvaða merkiilegu gjaideyr-
ísviðskipti er Alþýðublaðið,
málgagn viðskiptamálaráð-
herra að dylgja um? Alþýðu-
blaðinu ber taÆarlaust að
upplýsa þetta mál ef blaðinu
er kunnuigt um það í megin-
atriðum. Ella verðuir að líta
svo á, að þessir flokkair séu
samábyrgir í þessu gjiaideyr-
isanáii. Enda er formaður Al-
þýðuflokiksins f emnibæfcti við-
skiptamálaráðhenra. Vill GylÆi
Þ. Gíslasón svaira þessum
spurningum: Hvaða merki-
leigu gjialdeyrisviðskipti sam-
bandsins er um að ræða?
Hvernig var þeim viðskiiptum
há'btað? Að hvaða leyiti eru
þau „merkiiileg"? Er um að
ræða brot á gjaldeyrisiöigum,
eða hvað? — Svairi viðskipta-
málaráðhierfann ekíki spurn-
ingum Þjóðviljans strax eðá
þá Alþýðuibiiaðið fyrir hans
hönd er ástæða til þess að
ætia að Alþýðuflokkshrodd-
amir séu meðábyrgir.
^ANC^7
< HAND
■'A/nN
HM-fréttir
Á 4. og 5 síðu blaðsins er
sagt frá úrslitaleik lieimsmeist-
arakeppninnar í handknattleik
milli Rúmena og A-I*jóðverja
sem fram fór s.I. sunnudag og
lauk með sigri Rúmena 13:12.
Þá er einnig sagt frá mesta ó-
sigri Dana í landsleik í hand-
knattleik er þeir börðust við
Júgóslava um 3. og 4. sætið i
HM. Loks er sagt frá leik V-
Þjóðverja og Svía um 5. og 6.
sæti og leik Tékka og Ungverja
um 7. og 8. sætið í keppninni.
Þá cru myndir af tveim beztu
mönnum úrslitaliðanna, þeim
Grúía frá Rúmeníu og Rost frá
A-Þýzkalandi.
Deilan um friSun Mývafns og Laxár komin inn á Alþingi
Verður frekari náttúruspjöll-
um afstýrt meö nýrri
Q Deilan um friðun Mývatns og Laxárvirkj-
un er komin inn á Alþingi, með flutningi frum-
varps sam menntamálanefnd neðri deildar flyt-
ur að tilhlutan náttúruverndarráðs um „takmark-
aða náttúruvernd" á vatnasviði Mývatns og Lax-
ár í Suður-Þigeyjarsýslu. Samkvæmt frumvarp-
inu er ætlunin að frá gildistöku laganna skuli
gilda sérákvæði um mannvirkj-agerð og aðrar
framkvæmdir á þessu svæði, og eru þau talin
upp í þrem liðum í fyrstu grein frumvarpsins.
43 brautskráðar úr Hjúkrunarskó/anum
1. — Óheiimilt skal að reisa
á vatnasviði Mývatns og Laxár
mannvirki önnux en þau er eðli-
leg mega teljiasit í sambandi við
búsk.ap á löigbýlum, án leyfds
náttúruvemdiarráðs.
2. — Hvers kyns jarðrask og
efnistaka, sem kynni að rasika
hinum upprunalega svip lands-
ins, skal og óheimilt á hinu um-
rædda svæði án leyfis nátfcúru-
verndarráðs.
3. — Breytingar á hæð vatns-
borðs stöðuvaitna og fahvatna á
umræddu svæði svo og hvers
kyns breytingar eða truflanir á
rennsli fiallvatna skulu óheimil-
ar án samþykkis náttúruvernd-
arráðs.
■ Rannsóknarstöð
í öðrum greinum frumvarps-
ins eru frekari heimildir til
verndar náttúru Mývatnssvæð-
isins. í 5. grein eru það ákvæði,
að menntamálaráðuneytið skuli
í samráði við náttúruverndarráð,
Náttúrufræðistofnun íslands og
Háskóla íslands hafa forgöngu
um að sem fyrst verði komið
upp rannsóknarstöð við Mývaitn,
sem hafi það hiutverk að vinna
skipulega að undirstöðurann-
sóknum á náttúrufari Mývatns
og Laxár og aðliggjiandi land-
svæða. Skal fyrirkomiulag vænt-
anlegrar rannsóknarstöðvar mið-
að við það að þar geti einnig
farið fram námskeið og æfingar
fyrir háskólanema í náttúru-
fræði.
■ Einstætt um gróður
og dýralíf
1 atbugasemdum við frum-
varpið frá ná'ttúruvemd'arráði
segir m.a.:
„Frumvarp þetta er flutt
vegna óvenjulegrar sérstöðu þess
vatnaikeríis, sem Mývatn og
Laxá eru hlutar af. Frá náttúru-
træðilegu sjónarmiði er þetta
vatn-akerfi einstætt um gróður
og dýralíf. Fjölþreytni og gróska
náttú.runnar er þar meiri en
dæmi eru til annars sfcaðar hér-
lendis, og náttú.rufegurð er þar
viða við brugðið. Þau sérkenni
sem hér hafa verið talin, eiga
Framiháld á síðu 9.
□ Dræm þátttaka mttn
hafa' verið í prófkjöri allra
flokka í Kópavogi á sunnn-
daginn eða 20-30%. Þjóð-
viljanum er kunnugt um
efstu tneun í hverjum flokki,
en flokkarnir munu taka mis-
jafnlega mikið mark á úr-
slitum prófkjörsins. Félag ó-
háðra og Alþýðubandalagið
munu taka fullt tiUit til úr-
slita prófkjörsins, sagði Sig-
urður Grétar Guðmundsson
í viðtali í gær, en hann átti
sæti í framkvæmdastjóm
prófkjörsins.
Ekki var talið hve mikil kjör-
sókn hefur verið en gizkað er
á oíangreindia tölu. Að kosningu
lokinnj á sunnudagskvöld voru
kjörgögn öll innsigluö. og verður
það innsigli ekki rofið fyrr en
eftir kosningar i vor. Þangað
til verða þau í vörzlu kjörstjórn-
ar prófikjörisins. Kosningaþátt-
taika var mjög misjöfn hjá flokk-
unum — sennilega hluitfailslega
mest hjá Framsókn en það staf-
aði af innþyrðis átökum, sem
þar hiafa verið að undanförnu.
Lauk þeirri rimmu svo að Gutt-
orrni Sigurbjörnssyni tókst að
setja Ólaf Jensson verkfræðing
niður í fjórða sæti. Ólafur var
áður í fyrsta sæti, en Guttorm-
ur var efstur í prófkjörinu.
Bjöm . Einarsson tæknifræðingur
varð annar hjá Framsókn, en
hann var annar á lisfcanum síð-
ast. Andrés Kristj ánsson varð
Framhald á 3. síðu.
ViÖskipfa-
vinur i Paris
gjatdþrofa
í síðusfcu viku snöruðust
vaskir lögreglumenn inn til
kavíarkaupmianns í París og
handtótou hann. Var hann
gj'aldþrota orðinn og var ljóst,
að tapið næmi 160 miljónum
króna a.m.k. Var þó eftir að
yfirfara ýmsa þætti bók-
haldsins.
Kavíarka u pmaður þessi
hafði raunar átt nokkur
skipti við íslendinga og keypt
af þeim hrogn til vinnslu.
Jón Amason, alþingismaður,
sem bafði átt skipti við kaup-
miann þennan siagði blaðinu í
gær að þéssi gjaldþrota kaup-
maður hefði ætíð greitt vör-
urnar fyrirfram þannig að
enginn aðili á íslandi yrði
fyrir tjóni vegna viðskipta
við hann.
Allmikiö hefur að undanförnu
verið kvartað um skort á hjúkr-
unarliði og má því sannarlega
fagna þcim föngulega hóp sem
hér sést, — 43 nýjum hjúkrunar-
konum, sem brautskráöust frá
Hjúkrunarskólanum á Iaugardag-
inn var 7. marz.
Er þetta stærsti nemendahóp-
urinn sem fram að þessu hefur
brautskráðst frá skólamum, en
nöfn hinna nýju hjúkruinar-
kvenna eru eítirfarandi:
Anna Þorgerður Gai'ðarsdóttir
frá Siglufirði, Anna Höskulds-
dóttir frá Isafirði, Anna Vigdís
Jónsdóttir frá Seltjamarnesi,
Auður Jónsdóttir fi'á Múla í
Álftafirði, S-Múl., Bjarney Hall-
dóra Viðarsdóttir frá Keflavík,
Borghildur Fríða Bjamadóttir frá
Suðuireyri, Súgandafirði, Elín
Stella Gunnarsdóttir frá Akur-
eyri, Elín Birna Hjörleifsdóttir
frá Reykjavík, Élsa Kristín Vil-
bergsdóttir frá Kópavogi, Erla
Sophie Hjaltested frá Reykjavík,
Fanney Jónasdóttir frá Reykja-
vík, Gróa Reykdal Bjarnadóttir
firá Hafnarfirði, Guðbjörg Helga
Bjarnadóttir frá Ilafnarfirði
Guðný Birna Jakobsdóttir frá
Framihald á 9. síðu.
Um 60 manns vinna hjá K. Jónssyni á Akureyri
Sardínur koma á markaðinn
í þessari viku eftir árs hlé
□ Núna starfa um 60 inanns hjá K. Jónssyni & Co. á
Akureyri við niðursuðu á grænmeti, fiskibollum og ekki
sízt smásíld. Hefur smásíld ekki verið soðin niður sem
sardínuir í dósir hjá fyrirtækinu í heilt ár. Eru fyrstu
sardínudósirnar væntanlegar í þessari viku á markaðinn
frá fyrirtækinu.
I gær tjáði K. Jónssom frétta-
ritana Þjóðvffljans á Akureyri, að
I fyrirtækið hefði gert út tvo tólf
tonna báta og einn fimm tonna
I bát á smásíldarveiðar á pollin-
um, Aíli heíur ékki verið miikill
en samt nægiiega mikill til
vinnslu á sardínu að undanfömu.
Nú er veiði hætt á pollinutm, etn
vei’ður haifin aftur í miaímánuði.
Kristján sagði ennfremur, að
fyrirtæikið hafi ekkert keypt af
kryddsiid á síðastliðnu ári. Slík
kaup hafa reynzt fyrirtækinu ó-
hagstæð og væri þvi ekki í ná-
inni fraimfcíð um aukningu á
sfcarfseimi að ræða neffti'a veru'leg
smásaldarvedði ynði á pollinum í
vor-
Um 100 manns unnu hjá fiyrir-
tækinu er miest vair að giera í
niðursuðunni. P.J.
!