Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 11
feriðjudiagiur 10. m-arz 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA til minnis • Tekið er á móti tíl- kynningum f dagbók kl 1.30 til 3.00 e.h. • f dag er þriðjudaguririn 10. marz. Eðla. Árdegislháfflæði kl. 8.07. Sólarupprás kl. 8.23 — sólarfag kl. 18.57. • Kvöldvarzla í apóteíkum Reykjavíkurborgar vikuna 7,- 13. marz er í Apóteki Áust- urbæ.iar og Borgarapóteki. — Kvöldvarzlan er til kl. 23. Eftir 23 er opin naeturvarzla að Stórhólti 1 • Kvöld- og helgarvarzla lækna hefst hvern virkan dag kl. 17 op stendur til kl. 8 að morgni. um helgar frá kl- 13 á laugardegi til kl- 8 á mánu- dagsmorgni. sfmi 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilislæknisl er tek- ið á móti vitjanabeiðnum á skrifstofu iæknafélaganna i sfma 1 15 10 frá kl. 8—17 alla virka daga nema laugardaga frá kl 8—13- Almennar upplýsingar um læknahjónustu f borginni eru gefnar f símsvara Læknafélags Revkjavíkur sfmi 1 88 88 • Læknavakt 1 Hafnarfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lögTegluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100 • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin allan sól- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Simi 81212. • Hvítabandið við Skóla- vörðustíg Heámsóknairta'mi . alla dajga frá M. 19-19.30. auk þess laugardaga og sunnu- daga milli kl. 15-16. ■wat _________________ skipi in á Abureyri, íiér þaðan til R- víkur, Þorlákshafnar ojg Borgarne.ss. • Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Akureyri. Herjólfur fier frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. — Herðubreáð fer frá Reykjavik í kvöld vestur um land til Isafjarðar. flugið • Flugfélag Islands h.f. Milli- landaflug: „Douglas DC-6B“- vél félagsins fór til London kl. 08:00 í morgun. Vélin er vænt- anleg aftur til Reykjavíkiur kl. 19:45 í kvöld. Vélin fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 07:30 í fyrramálið. — Fokker friendship fflugvél fé- lagsins fer til Kaupmanna- hafnar um Vaga og Bergen i dag M. 12:00. Innanlandsflug: I dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Vestmannaeyja, Isa- fjarðar, Patreksfjarðar, Egils- staða og Sauðárkróks. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) til Raufarihafnar, Þórsihafnar, Vestmannaeyja, Isafjarðar, Fagurhólsmýrar og Homa- fjarðar. ýmislegt • Eimskip: Bakkafbss kom til Reykjavíkiur 7. þ.m. frá Hafn- arfirði. Brúarfoss fór frá R- vík 6. þ.m. til Gloucester, Cam- bridge, Bayonne og Noitfolk. Fjallfoss fór frá Straumsvík 7. þ.m. til Rotterdam, Felix- stowe og Hamlborgar. Gullfoss för frá Þórsihöfn í gær til Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Seyðisifirði 8. þ.m. til Murmansk. Laxfoss fór frá K- höfn í gær til Kristiansand og Reykjavíkur. Ljósafoss fór frá Bremerhaven í gær til Ham- borgar, Esbjerg, Gdynáa/G- dansk. Reykjafoss fier frá Hamborg í daig til Reykjavík- ur. Selfoss kom til Réykja- vikur 8. þ.m. frá Norfolk. — Skógafoss kom til Reykjavík- úr 7. þ.m. frá Hamibarg. — Tungufoss fór væntanleiga frá Leitlh í gær til Reykjavíkur. Askja fór frá Siglufirði 7. þ. m. til Gautaborgar, Kaup- mannahafnar og Kriistian- sand. Hofsjökull fór frá Cam- brtdge i gær til Norfolk og Reykjavíkur. Cathrina kom til Siglufjarðar 8. þ.m. frá Krist- íansand. Hjldegard fór frá Rotterdam 7. þm. til Vest- manmaeyja. • Skipadeild S.I.S.: Amarfell fer í dag frá Svendlborg til Rotterdam og Hull. Jötoulfell fer í dag frá DalvuTk til Homa- fjarðar. Dísarfell er I Venf- spils, fer þaðan til Svend- borgar. Litlafell fer í dag væntanlega til Þorlákislhafnar. Helgafell er á Atoureyri, fer þaðan í dag til Sas Van Ghent. Stapafell fór í gær frá R- vík til Austfjarða. Mælifell er • Prentarakonur. Aðalfundur Kvenfélaigsins Eddu verður haddinn þriðjudaginn 10. marz M. 8.30 að Hverfisgötu 21. Ó- vænt skemmtiatriði. • Aðalfundur Náttúmlækn- ingafélags Reykjavfkur verð- ur haldinn í matstofiu félags- ins, Kirkjustræti 8, fimmtu- daginn 12. marz M. 21. Venju- leg aðanfundarstörf. Mikilyæg félagsmál. Félagar fjölmeniiið. Veitinigar. — Stjórn NLFR. • Hjúkrunarfélag Islands- — Fundur verður haildinn í Templaraihöllinni þriðjudag- inn 10. þ.m. M. 20,30. Á fundiniuim flytur Þóra Am- fínmsdiólttir geðlhjúkrunarkona erindi er hún nefnir: Hið sál- lætonandii samifélaig. Stjórnln. • Kvenfélag Kópavogs. Aðal- fundurinn verður í Félags- heimilinu fimnntudaginn 12. marz kl. 8,30- Venjuleg aðal- fundarstörf, laigabreytingar, önnur mál. — Stjórnin. AA-samtökin • AA-samtökin: Fundir AA- samtakanna í Rvík: 1 félags- heimilinu Tjamargötu 3C á mánudögum kl. 21, miðvilai- dögum M. 21, fimmtudögum M. 21 og föstudögum M. 21 1 safnaðarheimili Neskirkju á föstudögum kl. 21. I safnað- arheimili Langholtskirkju á föstudögum M. 21 og laugar- dögum M. 14. — Skrifstofa AA-samtakanna Tjamargötu 3C er opin alla virka daga nema laugardaga M. 18 — 19 Sími: 16373. — Hafnarfj arðar- deild AA-samtakanna: Fundir á föstudögum M, 21 f Góð- templarahúsinu, uppl. minningarkort • Minningarspjöld foreldna' og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heyrnarhjálp, Ingólfisstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum Stakkholti 3. til kvöids ÞJÓÐLEIKHCSIÐ GJALDIÐ sýning miðvitoudag M. 20. PILTUR OG STÚLKA Þriðja sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá M. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. jleykjavíkur" ANTIGÓNA í kvöld M. 20.30. Örfáar sýningar eftir. JÖRUNDUR miðvikudag. , JÖRUNDUR fimmtudag. TOBACCO ROAD fösitudag. IÐNÓ-REVÍAN laugardag. Aðgöngumiðaealan í Iðnó opin frá kL 14. Sími 13191. SÍMI: 22-1-40 Stóri Björn . . .... (The gentle giant) Hrífandj fögur og skemmtileg ný amerísk litmynd, eftir sam- nefndri sögu Walt Morey, Aðalhlutverk: Dennis Weaver Vera Mills Sýnd kl. 5. 7 og 9 ÍSLENZKUR TEXTI. Fjölskyldumynd. 'imm 41985 Hvað gerðir þú í stríðinu, pabbi? Bráðskemmtileg og hörku- spennandi amerísk mynd £ litum. — i'slenzkur textti. — Jamcs Coburn Dick Shawn Aldo Ray Sýnd M. 5.15. SÍMl: 18-9-36. Alverez Kelly — islenzkur texti — Hörkuspennandi og viðburða- rík, ný, amerísk kvikmynd í Panavision oð TechnicóLor frá þrælastríðinu í Bandaríkjun- um um hinn harðsnúna ævin- týramann Alverez Kelly. William Holden, Richard Widmark, Janice Rule, Victoria Shaw. Sýnd M. 5, 7 og 9. SÍMI: 50-1-84. Ofbeldi í Texas Hörkuspennandi kúrekamynd. Joseph Cotten. James Mitchum. Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. LEIKHOS HAFNARFJARÐAR Fimmtudaigskvöld M. 9: Kabarettsýning. SÍMI: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Meistaraþjófurinn Fitzwilly (,,Fitzwilly“) Víðfræg, spennandd og snilld- arvel geirð, ný, amerísk gam- anmynd í sakamálastíl. Mynd- in er í litum og Panavision. Dick Van Dyke. Barbara Feldon. Sýnd M. 5 og 9. WHWHWBB SlMI: 50-2-49 Stund byssunnar Óvenju spennandi mynd í lit- um með íslenzkum texta. James Garner Jason Robards Sýnd M. 9. SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Lorna Djörf og spennandi amerisk mynd. Framleiðandi og stjórn- andi Russ Meyer ( Sá er stjórnaði Vixen) Sýnd M. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sængurfatnaður HVÍTTTR og MISLITUR LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR biðiH' SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 VIPPU - BltSKORSHURÐIN I-lcaraur LagerstærSir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir.smiðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Siðumúja 12 - Sími 38220 úr ok skartgripir ... KDRNfll US JÚNSSON sirólavördustig 8 RadióFónn hinna vandlatu - , I U 'I; ‘i ' • J : n o'o'nno ó Yfir 20 mismunandi gerðir á veröi viö allra hæfi. * ; ' N' , ’■> '• : Komið og skoöiö úrvaliö í stærstu viötækjaverzlun landsins. Klapparstíg 26, sími 19800 UTBOÐ Tilboð óskast í raflagnir í hús Sjálfsbjarg- ar við Hátún 12, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent í Teiknistofunni s.f., Ár- múla 6, miðvikud. 11. marz gegn 3000,00 kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 17. marz kl. 11 f.h. Frá Raznoexport, U.S.S.R. KAUPIÐ Minningarkort Slysavarnafélags íslands. SS Smurt brauð snittur brauö bœr VID ÓÐINSTORG Sími 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGl 18, 3. hæð Simar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Síml: 13036. Heima: 17739. Sendistörf Þjóðviljann vantar sendil fyrir hádegi. Þarf að hafa hjóL ÞJOÐVILJINN sími 17-500. M A T U R og B E N Z í N allan sólarhringinn. Veitingaskálinn GEITHÁLSL tmxjðiecús gfcnpmoimmgmi Minningarspjöld fást í Bókabúð Máls cg menningar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.