Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 10.03.1970, Blaðsíða 9
Náttúruvernd við Mývatn Hjúkrunarkonur Framihald af 1 síðu. Vafmalæk, Borgarfirði, Guðríður Júlíana Guðmundsdóttir frá R- vík, Guðríður Þorsteinsdóttir frá Reykjavík, Guðrún Albertsdóttir frá Hafnarfirði, Gyða Hall- dórsdóttir frá Reykjavík, Ingunn Jónsdóttir frá Reykjavík, Jó- hanna Kristjana Ellertsdóttir frá Hafnarfirði, Kristín Nanna Ein- arsdóttir frá Hólmavík, Kristín Björg Helgadóttir frá Sauðár- króki, Kristín Jónsdóttir frá R- vík, Kristjana Öskarsdóttir frá Reykjavík, Leufey Egilsdóttir frá Höfðahverfi, S-Þing„ Laufey Steingrimsdóttir frá Reykjavfk, Margrét Helga Hannesdóttir frá Bolungarvík. Margrét Haralds- dóttir frá Reykjavík, María Lillý Ragnarsdóttir frá Reykjavík, Olga Hákonsen frá Reykjavík, Rann- veig Þorvarðardóttir frá Ytri- Njarðvík, Ruth Guðbjartsdóttir frá Reykjavík, Sigríður Ölöf Ingvarsdóttir frá Hafnarf., Sig- ríður Jónatansdóttir frá Rvík, Sigríður Katrín Júlíusdóttir frá Isafirði, Sigríður Kristinsdóttir frá Reykjavík, Sigríður Bima Rockiey frá Neskaupstað, Sigrún Hulda Garðarsdóttir frá Reykja- vík, Stefanía María Jóhannsdótt- ir frá Siglufirði, Steinunn Eiríks- dóttir frá Hafnarfirði, Sveinbjörg Hermannsdóttir frá Suðureyri, Súgandafirði, Vilhelmína Svava Guönadóttir frá Reykjavík og Þóra Guðrún Sigurðardóttir frá Efra-Lóni, Langanesi. Guinea Framlháld a£ 6. síðu. hrísgrjónaræktina á stórum svæð- um hinna votlendu stranda, þann- ig að unnt verði að fæða alla íbúa landsins og laða jafnframt fjár- festingaraðila frá öðrum löndum til að efla efnahagsþróun landsins. (Frá SÞ). FramhaHd af 1. síðu. ekki aðeins við um vatnakerf- ið sjálft, þ.e. Mývaitn og Laxá, heldiur einnig um landsvæðd þau, siem að því liggja. Mývaitn og Mývatnssveit bafa þegar hlotið heimsfrægð vegna náttúruiauðlegðar og náttúrufeg- urðar, enda laðar svæðið til sín mikinn fjölda eirlendra fræðimanna og náttúruskoðara, og fara heimsóknir þeirra sí- vaxandi. En efri hluti Laxár er ekki síður merkilegur frá nátt- úrufræðilegu sjónarmiði, og nátt- úrufegurð er þar víða sízt minni en við Mývatn sjálft. Áin fellur þar fram í hvítfreyðandi strengj- um milli grænna bakka og hraunhólma, sem eru vaxnir víði og hvönn. Á þesisum kafla Laxár eru líka aðalbeimkynni straumiandiar og húsandiar, a.m. k. á vissum tímum árs, en báð- ar þessar andiategundir finnast ekki í Evrópu utian fslands. Hins vegar er neðri hluti Laxár ein- hver frægásta og fegursta lax- veiðiá ísiands. Af 'því sem hér hefur verið saigt, má öllum vera ljóst, að Forstjóri ILO Framhald af 6. siíðu. Á Iiðnu ári átti stofnunin 50 ára afmæli og var í því tilefni sæmd friðarverðlaunum Nóbels í viðurkenningarskyni fyrir þátt sinn í að bæta félagsleg og efna- hagsleg kjör vinnandi stétta í heiminum. David A. Morse fædd- ist árið 1907 í New York, lauk lögfræðiprófi frá Harvard, var ofursti í seinni heimsstyrjöldinni og var skipaður aðstoðaratvlnnu- málaráðherra Bandaríkjanna árið 1946 í stjórn Trumans forseta. (SÞ). hér er um stórt svæði að ræða, sem birýna nauðsyn ber til að verndia fyrir hvers kyns náttúru- spjöllum. Það virðist því ekki orka tvímælis, að það sé fylli- lega réttlætianlegt og tímiabært að setja sérstök lög um takmiark- aða náttúiruvemd á þessu svæði, þótt hefðtoundniir atvinnuvegir baldist þar áfram, svo sem ver- ið hefur. ■ Vegið að Mývatni og Laxá F.f framsýni og skilnings á þeim sérstæðu náttúruve’-*'næt- um, sem hér er um að cða, hefði gætt hjá þeim aðilum, sem réðu því á sínum tirna, að haf- izt var hianda um virkjun Laxár til raforkuvinnsiu, hefði væntan- lega aldrei til þess komið, að í siíkt hefði verið ráðizt. Er. þesisu er því miður ekki að heilsa. Á liðnum árum hefur verið vegið að Mývatni og Laxá á ýmsa vegu. Raforkuver hefur verið reist í Laxárgljúfrum hjá Brúnum, stíflur hafa verið gerð- ar í útfallskvislum Laxár úr Mý- vatni, en með þeim framkvæmd- um bafa hin lífrænu tengsl milli ár og vatns verið rofin að veru- legu leyti. Þá má og nefna bygg- ingu kísilgúrverksmiðju við Mý- vatn, sem óefað á eftir að hafa inargví sleg áhrif á Mývatn og umhverfi þess, þó að fram- Úttekt Framihald af 7. síðu. sig eins og nítjándu aldar þurfa- linga, án þess að mögla. I öðru tbl. ÆGIS 70 snopp- ungar Tryggvi Ófeigsson þá við Austurvöll veg.na ósvífinna skatt- lagninga, 8,4% á útflutt lýsi og önnur 8.4i% á rándýrar umbúðir vörunnar. Ósvífninni eru lítil takmörk sett, þegar sjávarafli er annars vegar. Einnig er skyit að benda á mjög athyglisverða grein í sama tölu- blaði ÆGIS Togaraútgerðin 1969 eftir Loft Bjarnason framkv.stj., sem mér virðist benda til þess, að nauðsynieg harka geti skapazt um hag togaraútgerðar á næst- unni, svo að fantarnir við Skúla- götu og Arnarhól verði nauðug- ir viljugir að endurskoða afstöðu sína gagnvart stóru kraftmiklu skipunum. Engin sérréttindi utan friðunar- svæða er réttlætiskrafa sem ekki verður staðið gegn til lengdar. Þótt Reykvíkingar hyggist end- urnýja fiskiskipaeign sína með haffærum skipum, eiga þeir heimtingu á sömu fyrirgreiðslu um stofnlán og þeir sem byggja smátt. 'Og með tilliti til þess að Kópavogur og Seltjarnarnes hafa enga útgerð, eiga Reykvíkingar kröfu til ráðstöfunar á helmingi allra stofnlána til skipabygginga, sem til ráðstöfunar eru ár hvert. Komi það í ljós að borgin okk- ar hafi verið hlunnfærð um fyrir- greiðslu stofnlána á undanförnum árum, er skylt að koma þeim málum hið bráðasta á réttan kjöl. Steindór Árnason. Bátarnir sækja langt á miðin Suðureyri 9/3 — Afli Súcrfirðinga var um síðustu hcigi orðinn sam- tals 243 lestir og hafði fengizt í 34 róðrum. Mestan afla hefur mb. Sig 54,7 tonn, en minnstur afli er 19.2 tonn. Byrjað er að beita loðnu að einhverju leyti, og samkvæmt því sem ég hef heyrt í dag imm hafa fengizt betri afli á hana. Yfirleitt er langsótt á miðin, stundum 70 og allt upp í 90 sjó- mílur, eða vestur og út af Látra- bjargi. — Gísli. Auglýsing Ráðuneytið vekur hér með athygli á aug- lýsingu þess frá 4. mairz sl., sem birtis't í dagblöðunum 5. þ.m., þar sem afturköll- uð var frá og með miðvikudeginum 11. þ. m. viðurkenning þess á Vátryggingafélag- inu h.f. til að hafa með höndum lögboðnar ábyrgðartryggingar ökutækja. Frá sama tíma falla úr gildi allar lögboðn- ar ábyrgðartryggingar ökutækja hjá fé- laginu, og ber því eigendum ökutækja, sem slíka tryggingu hafa keypt hjá Vá- tryggingafélaginu h.f., að kaupa nú þegar nýja tryggingu vegna þess tíma, sem ef:t- ir verður af tryggingartímabilinu til 1. maí næstkomandi. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið. Ti/kynning Afgreiðsla sparisjóðsins verður e’ftirleiðis lokuð á laugardögum. Jafnframt lengist af- greiðslutíminn á föstudögum, en opið verð- ur frá kl. 12.30 til 18.00, föstudaga frá kl. 12.30 til 19.00. SPARISJÓÐUR VÉLSTJÓRA. Maðurinn minn, faðir okkar, tengidafiaðir og afi ÞÓRARINN JENS ÓLASON, Höfðaborg 15, andaðist að Landakotsspítalammi laiugardiaginn 7. marz. Hólmfríður Guðmundsdóttir. Þriðjuöiaigur 10. miarz 1970 — ÞJOÐVILJINN SIÐA 9 kvæmdum í sambandi við bygg- ingu þess fyrirtækis hafi í mörg- um tilvikum verið hagað í sam- ræmi við óskir náttúruvemdar- ráðs. ■ SumarhöII við Sandvatn Þá hiafa og innansveitarmenn ekki ávallt sýnt nægUegan skiln- ing á gildi náttúruverndiar. Má í því sam'bandí benda á bygg- ingu stórs sumarbústað'ar eða öllu heldur sumarhallar við Sandvatn, en bæði sveitarstjórn Mývaitnssveitiar og náttúruvemd- amefnd Suður-Þingeyjarsýslu veittu samþykki sdtt til þessar- ar framkvæmdar, en hins vegar synjaði skipulagsstjórn ríkisins um leyfi til byggingarinnair. Eigi að siíður var hafizt handa um byggingu bústaðarins, og verð- ur ekki betur séð en heimild til þess hafi verið mjöig vafasöm. því að þá þeigar var öll Mý- vaitnssveit orðin skipulagsskyld Um þesisa neikvæðu hlið máls- ins skal ekki fjölyrt hér, því að um orðna hluti þýðir ekki að fást. Aðalatriðið er, að nú sé spymt við fótum og komið í veg fyrir frekairi náttúmspjöil á vatnasviði Mývatns og Laxár, en það er einmitt tilgangurinn með þessu lagafrumvarpi.“ ÚTBOÐ Tilboð óskast í tréverk fyrir Hótel Esju, Suður- landsbraut 2, Reykjavík. Tréverk í þessu útboði er eftirfarandi: (1.) 69 stk. massivar hurðir með öllum dyraumbúnaði úr eik. (2.) 83 stk. venjulegar blckkhurðir með öllum dyraumbúnaði úr eik. (3.) Fölsk loft, fataskápar o.fl. í 68 gisti- herbergi, spónlagt með eik. (4.) Ljósarennur í hótelganga o.fl. spón- lagt með eik. Heimilt er að bjóða í hvern verkiþátt fyrir sig eða alla. Verkið þarf allt að vinnast í marz, apríl og mai. Utboðsgögn eru afhent á Teiknistofunni s.f., Ár- mula 6, gegn 3000,00 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu byggingastjóra í Hótel Esju, Suðurlandsbraut 2, þriðjudaginn 17. marz kl. 11 f.h. RANDERS STÁLVÍRAR Landsþekkf gœSavara Srlurpuvirar Trollvirar Poly-virar ávallf fyrirliggjandi Kristján O. Skagfjörð h.f. Tryggvagötu 4, Reykjavík. — Sími 24120. VARAHLUTIR Tókum upp í gær í Chevrolet ’64 — '69 í rafkerfi í benzínkerfi Olíu- og loftsíur V atnskassalok. Ventla í ventlalok. Bretti, stuðara, grill. BÍLABÚÐ S.Í.S. Ármúla 3 — Sími 38900.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.