Þjóðviljinn - 17.03.1970, Page 10

Þjóðviljinn - 17.03.1970, Page 10
10 SÍBA — ÞJÖÐVTLJTNN — Þriðjudagur 17. marz 1970. — Ó, Guð min góöur, sencki hann 'jál okikar, hrópaði ég í hljóði. — Sendu Shahnadore til okkar, hann getur leyst þennan vanda okkar! Og nú fer ég fljótt yfir sögu. Currency kt>m hlaupandi og sagðist hafa séð Shannadore og Billy Figg á bnjnni. Hún kraup hjá rúmi Pigs litla og grét af kvíða og sorg, en Pig litli tók ekki eftir henni, hann stundi og kastaði til höfðinu og endurtók i sífellu með daufri og óskýrri röddu: — Ó, Tatty, er þetta ekki að versna? — Ef hann gæti bara róazt svo- lítið, Currency. Hann er svo hræðilega hræddur. — Billy Figg getur riðið eftir prestinum, sagði hún allt í ednu og von brá fyrir í augum hennar. Hún spurði ekki frekar um liðan Pigs litla; hún vissi eins vel og ég hveming ástatt var. En mér fannst endilega sem það yrði um seinan. Þegar Shannadore kom inn í þetta aumlega hreysi var eins og dauðinn hefði vikið um set. Ég undraðist að ég skyidi nokkum tima hafa verið hrædd við hann. En hamm leit ekki á mig, hann slarði á Currency og hún á hann. Ég fann hvemig þrá hennar og hans mættust í eins konar sprenginigu. Það var augljóst og ógleymanlegt eins og skógareldur. Ég var ekiki ein um að taka eftir þessu. Billy Figg stóð bak- við Shannadore eins og tvístíg- andi bjarndýr, og leit með hægð af einu á amnað og í vatnsbláum, einfeldmislegum augunum vottaði fyrir einhverju sem mirunti á umdrun, ofsa og afbrýði. Svo hraðaði Shannadore sér að rúminu. — Prestinn, prestimm, hvíslaði Pig litli. Hann hóstaði aftur og bióðug froða kom í Ijós í munn- vikumum. — Hvað getum við gert fyrir hann? Ég gat varla stunið orð- unum upp. Shannadore leit á mig og ég só að hamm hugsaði sem svo að Pig litla yrði ekki bjargað. Gurrency lét fallast niður á gólfið hjá rúminu og huldi andlitið í höndum sér. Ég þerraði blóðið af yönum Pigallos og ég hefði viljað gera hvað sem var til að lina þrautir hans. — Billy, viltu ríða elftir föður Morceau? Það er söðlaður hestur á beit í brekkunni. Billy Figg stóð enn með gal- opinn mumm og góndi á herra sdnn og meistara. Það leið nokk- ur stund áður en hann skildi það HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18 III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiftsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 68 sem við hanm var sagt. Svo taut- aði hann eitthvað og fór. — Hanm. kemst ekki til baka í tæka tíð, sagði ég. Currency fór að gráta. Ég famn hverni.g þrekið óx innra með mér og ég fylltist öryggi og myndug- leik. Ég leit á Slhannadore og hann skildi strax hvað mór bjó í huga. — Nei, sagði hann. Ég hélt um sveittar hemdurnar á Pig litla. Hitagljáandi augun horfðu fyrst á mdg, síðan á Shannadore. — Hvemig getið þér visað frá yður dauðvona manmi? Hanm srvarað engu. Currency þagði líka. Hún iei*. upp o<~ horfði á oktour á víxl með spurm í augum. , Orðin sem ég sagði ,yoru ekj<j fyrirfram ákveðin, ég vissi ekkert fyrr en ég haíði látið þau út úr mér. Kannski stóð Guð á bak við mig með hendur á öxl mér. — Það sem Guð gaf þér, hefur hann aldrei tekið frá þér. Koradu. Komdu! Hann var eins og skipreika maður á fjarlægri strönd og það var eins og ég kallaði til hans yfir heilt haf, því að nú leit ! hann upp með hægð eins og hann væri nú fyrst farinn að heyra það sem ég sagði. — Hvað ertu að segja, Tatty? hvíslaði Currency, en ég heyrði naumast hvað hún sagði, svo fast starði ég á andlit hams. Svo mundi ég eftir orðunum sem faðir Morceau hafði eitt sinn sagt við frænda minn. Lat- ínan var undarlega ókunmugleg milli þessara moldarveggja. — Loforð við Guð er ekki eins og lotforð við memm. Það reyrir sálina jámfjötrum, styrldr hana með jámböndum. Hann hikaði enn og ég óttaðist að ég hefði glatað tökunum. Nú var eins og Pig litíli skipti ekki mestu máli lengur. En það var ekki á öxl mér sem hönd Guðs hvíldi. Ég sá hverning amartillitið hvarf úr augum hans, þetta hvassa og hungraða auignaráð, og mér var Ijóst að ég hafði ekki meira þama að gera. — Komdu, vina mín, sagði ég við Currency, undurblíðlega, og lagði arminn yifir um hama og leiddi hana með mér mn í hitt herbergið. — Hamm er þá prestur, hvíslaði hún. — Já, vima mín, sagði ég hljóð- lega og vissi efcki hvemig ég átti að túlka svipimn á andiiti -hennar. Það var eitthvað í svip hennar sem logaði og brann, en ég vissi ekki hvað það var. — Hann var prestur en misstí trúna íyrir mörgum árum í Californíu og þar þekkti frændi minn hann. — Og Móðir Jerúsalem, sagði hún eins og við sjáXfa sig. — Já, en hvemig hefðu þau átt að getað skilið hvað maður eins og Shammadore þurfti að líða, sagði ég reiðilega, þvi að ég var hrædd um að hún skildi þad ef til vill ekki heldur. — Þegar ljós Guðs var slokknað og hann sjálfur bundinn af loforði, sem maður af hans tagi hefði aldrei leyft sér að rifta. Ég hafði haft heilt ár til að velta þessu fyrir mér og uuk þess hafði ég fyrir mér það sem Shannadore sagði sjálfur kvöldið í snævi þakitri brek'kunni. Orð sem ég hafði neestum þurft að draga uppúr honum, en hann hafði sagt að hann vissi að mér væri óhætt að treysta þótt ung væri. Orð sem ■ ég gæti. ef til vill einhvemtíma sagt Curreney, en ekki núna. Þess í stað sagði ég: — Karlmaður er alltaf karl- maður og býr yfir mannlegum þrám og kenndum karlmannsins bg ég- hef...ekki minna álit á honum fyrir það að hann elskar þig, nema síður'sé. Ég vissi ekki hvað sönn ást var fyrr en, ég kynntist honum, og þetta ©r heil- agur sannleikur. Ég vissi ekki að hún kemur firá Guði og er heilög á sinn hátt. Enn þagði hun og stóð þarna með henþur fyrir andliti, föl og tekin, og eftir andartak kom Shannadore fram úr herbergi sjúlddngsins og laut höfði. Ég hefði átt að fara út, en ég gat mig ekki hreyft. Ég vildi gjaman minnast þess sem nú fór í hönd til æviloka, eins og óg hef munað það fram á þennan daig med harmi og kvöl I hjarta. Það var ólýsanlegt að sjá þau, sjá hveming geislandi yl sitafaði frá þeim eins og þegar sumarsólin sendi geisla sina yfir dimmt haf. Hún rétti fram hend- umar og ég fann hveming kær- leikurinm tindraði kringum þau, saklaus og ódauðlegur. Og ég hugsaði með mér: þannig verður það þegar hinu jarðnesika lífi er lokdð. Glertækni hf sími: 26395 Framleiðum tvöfalt einangrunargler og sjáum um ísetningar á öllu gleri. — Höfum 3ja, 4ra og 5 mm. gler, útvegum opnanlega glugga. — Greiðslu- skilmálar. GLERTÆKNI H F . siMi. 26395 Ingólfsstræti 4 Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokfeur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. -,Sími 99-5888,- w „tr.'l'i’úVit" ',J'" :Ú„; ■.. ■■■■■■ i l. . .... . . SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðu’m: — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VARAHLUTAÞ JÓNUSTA.. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64 — tilkynnlr: Mikið úrval aí eldrí forlagsbókum. Sum- ar af þessujm bókum hafa ekki sézt í verzlunum í mörg ár. Danskar og enskar bækur í fjölbreytfu úrvali. —- Komið og sjáið og kynnizt bók- unum og hinu lága verði. BÓKABÚÐIN HVERFISGÖTU 64. ■■ 1 ■ KARPEX lireinsar gólfieppin á angabragði 1 I/etrarútsalan stendur yfir. GÓÐAR VÖRUR Á GJAFVERÐL Ó. L. Laugavegi 71 — Sími 20141. Dag- viku- og mánaöargjald Lækkuð ieigugjöld 22-0-22 /7T BÍLéA JLEJGA N 'AiAjm RAUÐARÁRSTIG 31

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.