Þjóðviljinn - 05.04.1970, Qupperneq 1
Sunnudagur 5. apríl 1970 — 35. árgangur — 76. tölublað.
Skákkeppnin 3. umferS:
,Heimsliðið' vann
Sovétliðið 6:4
Námskeið í
skyndihjálp
Sem kunnugt er gaf Raudi kross
íslands fyrir tveim árum út nýtt
kennslukerfi í slkyndihjálp. Áhugi
hefur verið vaxandi fyrir námi
í skyndihjálp og hetfur þegar
mikill fjöldi manna sótt námskeið
á vegum ýmissa samtaika t. d.
Slysavarnafélagsins, skátahreyf-
íngarinnar og Rauða krossins. Þá
hefur í ýmsum skólum verið tek-
ín upp kennsla í skyndihjálp sam-
kvæmt kerfi þessu.
Nú hetfur Rauði kross Islands
ráðizt í 'pað ásiamt nokkrum fé-
lagsdeildum sínum að efna til
némskeiða í skyndihjálp samtím-
is á nokkrum stöðum. Námskeið-
in stamda yfir frá 8. þ.m. Kennt
verður 6 kvöld, tvo tíma í senn.
Reynt er að háfa námskeiðin á
ýmsum stöðum í Reykjavík til
að auðvelda fólki sem mest að
sækja þau. Reynslan hefur sýnt
að námskeiðin em mikið sótt af
ungu fóllci, einkum foreldmm,
fólki sem ferðast mikið eða sem
í starfi sínu er í sambandi við
mikinn fjölda fólks svo sem
kennarar, bifreiðastjórar, farar-
stjórar og verkstjórar, en að
sjáltfsögðu, hafa allir þörf á að
kunna nokkur skil á hversu
bregðast skuli við þegar slys ber
að höndum. '
Skrásetning fer fram á morgun,
mánudaginn 6. apríl, kl. 18—20
og em skrásetninigarstaðir aug-
lýstir inni í blaðinu á 2. síðu.
Hve lengi á aó nota þær aðferðir við Iöndun á fiski úr bátum og togurum, sem myndin hér sýnir,
<j,þ.e. að fiskinum sé Iandað á bíla er keyra svo með hann langar leiðir um borgina?
Borgarstjórnaríhaldið samt við sig
Enn á að fresta
löndunaraistöðu í vesturhöfninni
num úrbétum á
Q Guðmundur Vigfússon mælti fyrir tillögu um
úrbætur í fisklöndun í Reykjavíkurhöfn, í
borgarstjórn á fimmtudag. Enda þótt flutn-
ingsmaður benti á margvísleg rök fyrir. end-
urbótum lagðist meirihluti Sjálfstæðisflökks-
ins gegn tillögu Alþýðubandalagsins og sam-
þykkti í þess stað tillögu sem beinlínis skýt-
ur málinu á frest.
Tillaga Attþýðuibandalagsins
var á þessa leið:
„Borgarstjómin telur nauðsyn-
legt að skiöpuð verði aðstaðia til
sjálifvirkrar og bednnar löndunar
á fisiki úr togumna oig öðnuim
fiskiskipum í Fiskið'juveri Bæj-
arútgerðar Reykjavíkur og Hrað-
frystistöð Reykjavíkur við
Grandagarð. í stað bess að flytja
fiskinn á bílum frá bryggjum í
aiusturhöfninnd og annars staðar
eins og nú á sér sitað. Bendiir
borgarstjórnin á þann aiugHjósa
aukakostnað, sem fyligiir því fyr-
irkomiullaigi, siern nú tíðk^ist, auk
Xmjasks og skemmda á hráeifn-
iniu, sem þessu geitiur fyjgt.
Fyrir því felur borgarstjómin
hafnarstjóm og haifniarstjóra að
hefjasit sam fýrst handa um gerð
viðlegupláss og bryggjurýmds í
í dag kl- 3. Mið-
iríundur kl. 1.30. — 'ÆF.
suðvesturhornd • hafmarinnar, er
orðið. geti til að bæfca aðstöðu
tit fiskiöndunar og fiskvinnslu í
hraðfrystihúsuinum við vestur-
höfnina."
í . framisöguræðu sinni benti
Guðmunduir Vigfússon m..a. á. að
ekiki hafi. v<srid sköpuð við höfn-
ina sómiasemleig aðstaðg til fisik-
löndunar, sem tryggi siæmiiega
meðferð á fiskinum með sjáJif-
virkri Xþndurt úr bátum og tog-
urum. í stað þess væri fiskinum
ekið úr austurhöfndnni og hiefði
það auðvitað í för með sér veru-
legan keyrsiukostnað
Það er raunar furðulleigt, sagði
ræðumaður, að hafnarstjóm og
hafnaii'stjóri skuiii eklki fyrir
löngu hafa hafizt handa vdð úr-
bætur í þessum efnum og verð-
ur að telja, að hafnarstjórnin og
halfinarstjóri hafi þama vanrækt
veigamiikið verkefni.
★
Braigi Hannesson lagðist giegn
tillögu Alþýðuibandaiagsins með
flutningi annarrar tiillögu siem
grednilega setur máidð á frest.
Þar er m.a. svo táOL orða tdkið
að „áfraim beri að vinna,aö“, „ber
áð stefna að“ „stefnt verði að“
o.s.frv. en silíkt er næsta kllass-
ískt orðaiaig á tillögum íhailds-
ins þegar laigzt er gegn málum,
sem mánnihilutaiflpklkarniir flytja.
Guðrmmdiur kvaðst ekiki geta
tekið undir tiliögu Biraiga - Hann-
essionar sem væri einunigds filutt
til þess að drepa að'kailandi máli
á direifi.
Að umrædum loiknum fór fram
átlvivæðagreiðsla og var tdllaiga
Sjáfflstæðisfllpkiksiins samþykkt
með átta atkvæðum gegn sjö at-
kvæðum minnihlutaflokkanna.
-Q> -k Þau óvæntu ússlit urðu í
3. umferð skákkeppni sovét-
liðsins og heimsliðsins, að
heimsliðið sigraði með tveggja
vinninga mun, hlaut 6 vinninga
gégn aðeins fjórum vinningum
sovézkra skákmanna. Það sem
þarna réð baggamuninn var ör-
lagaríkur afleikur sjálfs heims-
meistarans, Spasskís, er lék af
sér í. unninni stöðu gegn Larsen
og tapaði skákinni fyrir vikið.
Sovézka liðið hefur nú nauma
forustu fyrir síðustu umferðina
eða 15V-i vinning gegn 14 >4 og
eru úrslit keppninnar því enn
óráðin.
Úrtslit í e-instökum skákum í
3. umferð urðu sem hér segdr
og í siyigum eiru úrsiitin í fyrri
umferðunum tveim miilii sömu
aðila:
1. borð: Spasskí 0 — Larsen 1
(%:%,. 1:0Ö.
2. borð: Petrosjan Vz — Fisc-
her Vz (0:1. 0:1).
3. borð: Korbsnoj o — Portisch
1 (%:%, %:%).
4. borð: Polu.gajevskí % —Hort
Vi (0:1, i/2:y2).
5. borð: Geller lk — Gligoric Vi
(1:0, 1/2:%).
6. borð: Smiyslof 0 — Reshev-
skí 1 (%:%, 1-.0).
7. borð: Tadmanof 1/2 — Uhl-
mainn i/> (1:0, 1:0).
8. borð: Botvinnik % — Miatu-
lovic V2 0 :0, 1/2: %).
9. borð: Tal 1 — Najdorf 0
(i/2:V2, 8:1).
10. borð: Keres 1/2 — Ivkov • %
(1/2:1/2, 1:0).
Af sovéakia liðinu hefur Tiai-
imanof staðið sdig bezt, hefur 21/?,
vinning gegn ’/s á móti Uhl-
man en GelUer, Bofcvinnik ogKer-
es hafia aMir 2 vinninga gleigii 1
á mlólti Gligoric, Maitulovic og
Ivkov.
Lieiikar standia jafnir hjá
Spasskí og Larsen, Smyslóf og
Reshevskí, Tal og Najdónf, IV2:
l1/?, en hjá heimsldðinu heftur
Fiseher náð langtoeztum árangri,
heffiur 2V2 vinninig á mótd Petr-
osjan, fyrrverandi heimsmeistara.
Þá hafia Portisch og Hort biáðir
2 vdnniniga gegn 1 hjá Kortsnoj
og Pdluigaáewskí.
Sérstaka athygii vefcur, að á
fjórum efstu borðunum h^ifa
sovézku sikóikmennimir aðedns
hlotið 4 vinniniga á móti 8 hjá
heimsliðániu, en á neðri borðun-
um 6 er útkomon mun haigstæð-
I ari' fyrir sovézka liðið eða llVi
vinndngiur á mióti O'/a.
Verður endanleg
ákvörðun um
þjóðarbókhlöðu
tekin í vetur?
ÞjóðviljaTMim barst fyrir
helgina eftlmfarandi álylítun
er samlþykikt var einróma. á
fundi í Félagi íslenzkra
fræða 12. marz sl. og ákvað
fiunidumnn að senda hana
öltan aliþdngismönniúm,
da>glblöðunum í Reykjavik
og Ríkisútvarpinu:
„Fundur í Félagi íslenzkra
fræða, haldinn 12. mairz
1970, fagnar þeirri hreyf-
ingu, sem komizt hefiur á
þjóðbóklhlöðumélið svo-
nefnda, og væntir þess, að
endanleg ákvörðun verði
tekin um það á alíþingi þvi,
er.nú situr, enida li'ggja þeg-
ar ffiyrir hvorar tveggja, til-
lögur þjóðhátíðarnefndar
og safnamanna þar að lút-
andi-
Fundurinn fagnar ein'kum
ummælum dr. Bjarna Bene-
diktssonar, fiorsætisráðherra,
á þingi í vetur þess efnis,
að bygging stjómarráðsliúss
og þjóðbóklilöðu þurfi . í
engu að rekast á og þjóð-
inni sé. sannarlega ekiri of-
raun að reisa samtímis báð-
ar þessar byggingar."
Pvltur á skelli-
nöðru varð fyrir
tveim bifreiðum
í hódeginiu í gær vtarð alvar-
legt umiflerðarsSys á mlóitumi Soga-
vegar og RéttarhoiLtsvegar. Varð
16 ára bilfiur á skeilílfiniöðm bar
fyrdr tveim bflum o@ meiddist
hann þaö mfillrið að hann. var
fiLuttur í Slys avarðsfiofuna og
síðam. á Landspítalann til firekari
namnsélkmar.
Málfundur í dag
um stúdentspróf
1 dag, sunniudaginn 5. april,
gangast Málfiundalfélag Mennta-
skólans við Hamrahlíð og MáL
fundafélagdð Framfiíðin fyrir al-
mennum málflundi um stúdents-
prófið, gildi þess og hvort aðrir
sikólar en imenntaskólarnir skuli
útslfcrifa stúderata.
Funriuxinn hefst kl. 14.30 og
verður haldinn í Casa Nova, ný-
byggingu Menntaskólainis í
Reykjavík. Nemendur og kennar-
ar framhaldsisikólanna eru sér-
staklega boðnir tii fiundarins.
Stjórnir
Framtíðarinnar og MFMH.
Efnalitlum íslenzkum námsmönnum
• 1
erlendis eru allar bjargir bannaðar
segir í niðurstöðum fundar íslenzkra
námsmanna í Lundi og Kaupmannah.
□ Blaðinu hefiur borizt greinarigerð frá ísíenzkum
námsmönnum í Lundi og Kaupmannahöfn. Þar er bent á
alvarlega galla íslenzkia námslánaikerfisins, varað við til-
hneigingum til þess að leysa vandiamálin með því að flýja á
náðir annarra og bent á áætlanir, sem uppi munu á öðr-
um Norðurlöndum um að takmarka aðgang að ýms-
um námsleiðum þar.
í niðuirstöðum íslenzku náms-
mannannia sie.gir m.a.:
„Efnahiagsaðstaða námsmainna
er með ÖiUu óviðunandi“. Og síð-
an er þetta skýrt nokikru nánar
m.a með því að béncla á að
námsmanni er ætlað að skrapa
saman umfram áætlaðar tekjur
og lán firá 70.000 krónur upp í
100.00® krónur. „Þeir sem ekki
eiga efnaða að, eru því i'lla í
sveit settir. Þeim eru satt að
segjia afliar bjarigir bannaðar,
því reyni þeir að þæta fjárhag-
inn með þvfi að vinna með nám-
inu eitt árið hefiuir það í för
með sér hœinri fráidráfit vegna
eigin tekna við næstu lánaút-
hlu'tun, þ.e.a.s. lægri lán. Náms-
maðurfiinn werður því að vinna
enn meira næsta árið til þesis
að brúa bilfið, náminu seinkar og
hann verðuir þannig fastur í víta-
hring vonleysisins. Fundurinn
krefsit því að ekkfi verði við út-
hlutun lána tekið tillit til tekna
af vinnu námsmianna á náms-
tírna."
Norræni menningarsjóðurinn
í niðurstöðum er ennfremur
fjallað um Norræna menning-
arsjlóðinn. Þar er skýrt frá
þeiinri tillögu ísienzkiria náms-
manna í Stokkhótai að Norræni
menningarsjóðuirinn brúi bilið
sem er á mOli lánveitingia nor-
rænu rilqanna til sinna þegna
og íslenzka ríkdsins. En ísl.
nám-smenn í Kaupmannahöfn og
Lundi teljia að hér sé farið inn
á stórhættulega braut og færa
þessi rök fyriir þeirri skoðun
sinni:
1. — Önnur Norðurlönd greiða
nú þegar mun hærri ,,styrki“
til ísi. námsmanna en ísiending-
ar greiða sjálífiir. Það er nefnt
sem dæmi að dansika ríkið greið-
ir um 500,000,00 d.kr. til þess
að mennta einn eðlisfiræðing eða
ca. 60.000,00 d.kr. á ári, en til
samanburðar nernur styrkur
frá ísi. ríkinu til námsmanna í
Lanmörku ca. 600,00 d.kr. á áiri
eða 1% af danska „styrknum“!
2. — Kjör námsmanna á öðr-
um Narðurlöndum eru mjög mis-
jöfn og þesis vegna myndi þonri
ísienzkr,a námsmanna sæk.ia
þangað sem kjörin eariu bezt þ.
e.a.s. til Svíþjóðar.
3. — Hafi nómsland staðið
undir verulegum hluta af námis-
kostnaöi, er mfiinni ástæða tE þess
að menn hverfii heim að námi
loknu en ella. Auik þessa gæti
Framhald á 5. síðu.