Þjóðviljinn - 05.04.1970, Qupperneq 8
0 SÍÐA — ÞJÖÐVIiLJINN — Suimu.dajgur 5. aoprtiOl 1970.
t
• Alltaf uppselt
• Enn virðist hið gamla og þekkta leikrit „Piltur og stúlka“ njóta sömu vinsælda og áður. Upp-
selt hefur verið á allar sýningar leiksins í Þjóðleikhúsinu. Leikritið „Piltur og stúlka" verður
sýnt í 10. skipti í kvöld, sunnudag 5. apríl. — Síðast var Ieikurinn sýndur hjá Þjóðleikhúsinu ár-
ið 1953, eða fyrir réttum 17 árum. Sýningar urðu þá alls 50 og var uppselt á þær flcstar. — Mynd-
■in er af Val Gíslasyni, Bessa Bjamasyni og Guðbjörgu í'orbjarnardóttur í hlutvcrkum sínum.
Sunnudagur 5. apríl
fy30 Létt morgunilög. Sinfóníu-
hljómsveit Berlinar leikur
valsa eftir Waldteufel og Mo-
, gctjs Ellegaard leikur á hanm-
óndlku lög eftir Bach.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanma.
9.15 Morguntónleikar. a. Hay-
dn-tilbrigðin Dp. 56a eftir Jo-
hannes Brahms. tJtvarps-
M jómsveitiin í Baden Baden
leitour; Jasdha Horenstein stj.
b. Konsert fyrir flautu, hörpu
og hljómsveit (K299) eftir
WoKgang Amadeus Mozart..
Wemer Tripp, Huibert Jellinck
og Fí’lharmoníusveitin í Vín
leiika; Karl Mundhinger stj.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 í sjónhending.
Sveinn Sæmundsson talar við
Jón Níelsson um sjósókn við
Eyjafjörð og fleira.
11.00 Messa í Réttarholtsskóla.
Prestur: Séra Ólafur Sfcúla-
son. Organleáikari: Jón G. Þór-
ardnsson. Kór Bústaðasóknar
synigur.
12.15 Hádegisútvarp. Dagskráin.
Tónleikar. 12.25 Fréttir og
veðurfregnir.
13.15 Er Atlantisgátan að leys-
ast? Dr. Sigurður Þórarinsson
prófessor flytur annað hádeg-
iserindi sitt.
14.00 Miðdegistónleikar: Frá
hátíð Tónmenntasamlbands
æskufólks allra þjóða í Búda-
pest 1969. Umigverslka ríkis-
hljómsveitin leikur. Karlakór
ungverska hersins syngur.
St jómamidi: György Lehel.
Einleikari: Gyula Kiss. Ein-
söngvari: Josef Reti. Ámi
Kristjánséon '* tónliStarstjóM
kynnir verkin: a. Egmont-for-
leikurinn eftir Beetihoven. b.
Píanókonsert nr. 3 eftir Bar-
tók. c. Faust-sinfóniían eftir
Liszt.
15.45 Kaffitíminn. Létt tónlist
frá Noregi, leikin af Norsku
skemmtihl j ómsveitin ni.
16.00 Fréttir. Framhaldsleikritið:
„Dickie Dick Dickens". Út-
varpsreyfari eftir Rolf og Al-
exöndru Becker. Tólfti og síð-
—asti þáttur. Þýðandi: Lilja
Margeirsdóttir. Leikstjóri.
Flosi Ólafsson. Leikendur:
Erlingur GíSlason, Kristibjörg
Kjeld, Jón Aðils, Kari Guð-
mumdsson, Ævar R. Kvaran,
Valur Gísiason, Röbert Am-
finnsson, Klemenz Jónsson.
Sögumeno: Gumnar Eyjólfsson
og Flosi Ólafsson.
16.40 Klariínettiukonsert í G-dúr
eftir Johann Meldhior Molter.
Georgina Dobrée og Carlos-
Villa hljómsveitin leika.
16.55 Veðutfregnir.
17,00 Bamatiími: Ólafur Guð-
mundsson stjómar. a. Merkur
Isiendinigur. Jón R. Hjálm-
arssDn skólastjóri talar um
Magnús Ketilsson sýslumann.
b. Fyrirgefning. Gunnvör •
Braga Sigurðardóttir les sögu
eftir Einar H. Kvaran. c.
Kassabfllinn. Böðvar Guð-
laugsson segir frá lönigu liðn-
um atburði. d. Framhaldssag-
an: „Ferðin til Limbó“ eftir
Xmgibjörgu Jónsdóttur með
*“ songTygutn'’ éftir Tngbjörgu
Þorberg9. Klemenz Jónsson
les. In.gibjörg og Guðrún
syngja og Cari Billidh leikur
á píanó.
18.00 Stundarkom með píanó-
lefkaranum Ivan Davis, sem
leikur verk öftir Moszkowski,
Sohumann, Liapounoff og
Rimsky-Korsakoff.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Fréttir.
19.30 Náttúrwernd og mengun.
Stofán JónssDn ræðir við sér-
fróða menn.
20.00 „Galdra-Loftur“, forleik-
ur eftir Karl O. Runólfeson.
Sinfóníuhljómsveit Islands
leikur. Proinnsias O’Duinn
stjómar.
20.10 Kvöldvaka. a. Lestur fom-
rita. Dr. Fimmibogi Guðmunds-
son les Orfcneyimga sögu (11).
b) Fresstoöttur og uillanreyfi.
f«orsteinn frá Haimri tekur
saman þáttinn og flytur ásamt
Guðrúnu Svövu Svavarsdótt-
ur. c. „Kolbeánm sat hæst á
Mettasnös ...“ Sveintojöm
Beinteinjsson fer með kvæði
efitdr Kolbein Jöklaraskáld. d.
Lög eftir Sigfús Einairssan.
Liljukórinn syngur. Söngstj.
Jón Ásgeirsson. e. SkipbrDt
við Engines. Jóhann Hjalta-
son kennari filytur firásögu-
þátt. f. Þjóðfræðaspjall. Ámi
Bjömsson cand. mag. flytur.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.25 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skiárlok.
Mánudagur 6. apríl.
7.30 Fréttir. Tónleikar.
8.30 Fréttir og veðurfreignir.
Tónleikar.
9.00 Flréttaiágrip.
9.15 Morgunstund bamanna:
Stefián Sigurðsson byrjar lest-
ur þýðingar sinnar á sögunni
„Stúf í Glæsibæ" eftir Anne
Catli.-Vestiy. Tónleikar.
10.00 Fréttir. Tómleifcar.
10.10 Veðuirfregnir.
10.25 Húsimœðnaþáttur: Dagrún
Krisitjánsdóttir húsanéBðra-
SÓLÓ-eldevélar
Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stserðum
og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita-
bæi, sumarbústaði og báta.
VARAHLUTAÞ J ÓNUSTA. ‘ ,
Viljum sérstafelega benda á nýja gerð emhólfa
eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði.
ELDAVÉLAVERKSTÆÐI
ÍÓHANNS FR.
KRISTJÁNSSONAR h.f.
Kleppsvegi 62 - Sími 33069.
Auglýsingasiminn er 17500
ÞJÓÐVILJINN
kenmari ræðdr við Jón Odd-
geir Jónsson um hjálp í viö-
lögum. Tónledkar.
11.00 Fréttir. Á nlóitum æsk-
unnar (endurt. þáttur). Tónl.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Bændavikan hefist. a. Dr.
Halldór PáTsson búnaðarmála-
stjóri flytur ávarp. b. Ólafur
Sigurðsson forstöðumaður
Teiknistofu landlbúnaðarins
talar um votiheysgeymsdur. c.
Magnús Sigsteinsson ráðu-
nautur talar um tæknd við
vothéysverkun. d. Gdsli Kristij-
ánsison ritstjóri talar um vot-
heysgæði og votheysverkun.
14.00 Við vinmuna: Tónleikar.
14.40 Við, siem heima sitjuim.
Margrét Jómsdóttir les minn-
ingar Ólínu Jónasdóttur: „Ég
vitja þín æska“ (3).
15.00 Miðdegisútvarp. Fréttir.
Síigild tónlist: Serkin, Hors-
zowski, Laredo og Mariboro
hátíðarhljómsveitin leika
Konsert nr. 1 í d-molll fyrir
þrjú pianó og hljómsveit eftir
Bach; Alexander Schneider
stij. Erioh Penzel og hljóm-
sveitin „Consortium Musi-
cum" ledka Hornkonsert í D-
dúr nr. 2 eftir Haydn; Fritz
Lehan stj. Alfred Brendel,
Kennarakórinn og Pílharmo-
níusveitin í Stuttgart flytja
Fantasíu fyrir píanó, kór og
hljómsveit op. 80 eftir Beet-
hover; Wilfried Böttcher stj.
Christa Ludwiig syngur „Hirð-
inn á hamrinum“ eiftir Schu-
bert.
16.15 Veðurfregnir. Endurtekið
efni: Njála, — hátindur ís-
lenzkrar menningar, erindi
eftir Helga Haraldsson á
' Hralfnkelsstöðum. Baldur
Pálmason flytur (Áður útv. 11.
marz).
17.00 Fréttir. Að tafili. Ingvar
Ásmundsson filytur sfcákiþátt.
17.40 Bömin skrifá. Ámi Þórð-
arson les bréf frá bömum.
18.00 Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Préttir.
19.30 Um daginin og veginn.
Bjöm Stefánsson deildarstj.
talar.
19.50 Mánudagslögin.
20.20 MóðurhQutverk og mennt-
un kvenna. Dr. Matthías Jón-
asson prófessor flytiur erindi.
20.45 Samleikur í útvarpssal.
Kvartett Tónilistarskólans
leikur Strengjakvartett nr. 2
eftir Helga Pálsson.
21.00 Eyðibýlið. Margrét Helga
Jóhannsdóttir leikikona les
smásögu eftir Oddnýju Guð-
mundsdóttur.
21.40 Islenzkt mál Jón Aðal-
steinn Jónsson cand. mag.
flytur þáttinn.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan:
„Regn á rykið“ eftir Thor Vil-
hjálmsson. Höfundur les úr
bók sinni (3).
22.35 Hljómplötusafnið í um-
sjá Gunnars Guðmundssonar.
23.35 Fréttir í stiuttu máli.
Daigskrárlok.
• Námskeið fyrir
trésmíða- og
bólsturiðnaðinn
• Ran nsófcnastofnun iðnaðarins
og Iðnaöainmállastofnun IslandB
efna till námskedða á þessu ári
fyrir trésmtfða- og bólstruinar-
iðnaðinn með leiðbeinendum
frá Teknologisfc Institut, Kaup
mannalhöfn.
Námskeáðin eru sem hér seg-
ir:
1. Meðfierð trésmiíðavéla 5.-17
apríl. 2. Verðútreikningur 4.-15.
maí. 3. Efnisfræði ag lfmitækni
25. maii til 5. júní 5. Yfirtoorðs-
vinna 15. til 26. júní. 5. Verð-
útireifcniingur 6. til' 17. júlí. 6
Húsgagnabólstruin 10. til 21. ág.
Tilgamgur nómsfceiðaihallds-
ins er m.a. að fcoma till mióts
við þarfir húsigaignaframlleið-
enda, sem hyggja á útfllutnjnc
Verða námskeiðin öðrum þræði
verkleg, en að þvii steffnt að
miðla þátttalkendum nýrri
þetokingu á sviði framleiðslu
tækni og refcstrarhaigfræði.
Upplýsingar um námstoeöðin
og umsóknareyðublöð hafa ver-
ið send út til fýrirtætoja í tiré-
sttníða- og bólstrunariðnaðd. Ber
að skila umsófcnareyðublöðum
til IðnaðarmiállasitoCnunar Is-
lands, Skipholllti 37, sími 81533.
Umsótonir þurfa að jafnaði að
hafá borizt 10 dögum fyrir
námstoeið.
Kennsta fer fram kt. 9.-17
hvern virikan daig, svo að þátt-
taikendur geta efkiká sk3tt vinnu
meðan þeiir sælkija námskeið. Á
ölilum nátnskeiðunum er gert
ráð fyrir að verja notokrum
tíima, í fyrirspumir og ráðtegg-
ingar.
(Frá rannsóknarstofnvm iðn-
aðarins og Iðnaðartmálastofnun
Islándö).
sjónvarp
Sunnudagur 5. apríl 1970.
17.00 Pósitoamessa á Pétiursrtorgi.
Páskamessa Páls páfa sjötta
á Pétunstorgi. Skýringar flyt-
ur sr. Sæmundur F. Viigfús-
son.
18.15 Stundin oktoar. Ævintýri
Doddia. Leitobrúðumynd, gerð
eftir sögum Enid Blyton. Þýð-
andi og þulur Helga Jóns-
dóttir. Sigurðuir Þorsteinsson,
kennari, leiðtoeinir um frí-
merkjasöfnun. Börn úr Þjóð-
dansaféliagi Reykjavíkur
dansa undir stjórn Matthild-
ar Guðmundsdóttiur. Stúlkna-
kór Öldutiúnsskóla syngur
undir stjóm Egils Friðleifs-
sonar. — Kynnir: Klara Hilrn-
arsdóttir. Umsjón: Andrés
Indriðason og Tage Ammen-
drup.
19.00 Hlé.
20.00 Fréttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
20.25 Á slóðum Kjalnesdnga-
sagu. — Á siðastliðnu ári
gerði Sjónvairpið fyrstu til-
raun til þoss að kvd'kmynda
fomsöguslóðir. og varð Kjal-
nesingasaga fyrir valinu.
Sögusviðið er, eins óg nafn-
ið bendir til, við bæjairdyr
Reykvíkiniga og í alfaraleið.
í diagskrá þessari eru all-
miargar teikningar eftir Jó-
bann Briem, listmálara, af
atburðum og sögupersónum.
Söguefnið er ékki leiikið, en
rakið í frásögn með mjmd-
inni. — Kvitomyndun: Rúnar
Gunnarsson. Umsjón: Emdl
Bjömsson.
21.05 Síðasti dagur sumars. —
Pólsk fcvitomynd, gerð árið
1058. Leitostjóri Tadeusz Kon-
wicki. Aðalhlutverk: Irena
Laskowska og Jan Machulski.
Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
Myndin gerist á baðströnd,
þegar flestir baðgestir eiru
fiamir þaðan. Þó eru þar eft-
ir maður og kona nokkur.
22.05 Steppenwolf. Bandariska
hljómsveitin Steppenwolf
leikur á hljómleikum í Kaup-
mannahöffn. — (Nordvision
— Danska sjónvarpið).
22.30 Dagskráriok.
Mánudagur G. apríl 1970.
20.00 Fréttir.
20.25 Veðurr og auiglýsingar.
20.30 Blues. — Björgvin Gísla-
son, Baraldur Þorsteinsson
og Ólafur Siigurðsson flytjia.
21.0 Danmörk í skuigga naz-
ismans I. — Fyrsti þáttur af
þremur um Danmörku á ár-
unum fyrir síðari heimsstyrj-
öld og þau áhrif, sam veldi
nazistia í Þýzkalandi hafði
á danskt þjóðlíf. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir. (Nord-
viisdon — Danska sijónvarp-
ið).
21.40 Syndiafallið. Ballett. —•
(Nordvision. — Finnska sjón-
vairpið).
22.00 Rósastríðin. Framhalds-
myndaflokkur, gerður af B-
BC eftir leikritum Shake-
speares og fluttur af leikur-
um Konunglega Shatoespeare-
leikhússdns.
Játivarður IV. — 2. toafli.
Leifcstjárar John Barton og
Peter Hall. Þýðandi Siljg Að-
aisteinsdóttir. — Efni síðasta
toaflia: Rítobarður. hertogi af
Yark, fer siguirför tdl Lund-
úna og heldur fram réttí.
sínum til konungdóms. Hinn
veifclundiaði konungur,
Hinrik sjöttí af Lancaster-
ætt, lætur undian og fellst á,
að York og niðjar hans erfi
konungstígnina að sér látn-
um. Margrét dirottning verð-
ur ævareið, er hún fréttír,
að konungur hefur svipt son
hennar, Játvarð, erfðarétti
til torúnunnar, og fer með her
manns á hendur York.
22.55 Dagstorárlok.
• Bridge-fréttir
• Etftir 17 umifeirðSr í baroimet-
erfceppni Bridgéféla gsins Ás-
amir, Kópavogi, eru þessi pör
eflst:
1. Oddur A. Siigurjlóinsson —
Guðmundur OddSson 1592 stig.
2. Lárus Hermiannsson — Her-
miann Lárusson 1584 stig. 3. Jó-
hann H. JÓnsson — Ólafur
Júlíusison 1S?5 stiig. 4. Lúðvík
ÓJaffsson — Ámi Jatoobsson
1481 stig. 5. Valödmar Lárus-
son — Jón Andrésson 1472 stig.
Efltir eru 10 umfferðir, sem
verða spitaðar 8. og 15. apríl.
Hinn 19. marz s.l. toeppti B.Á.
K. við Bridigefélag Garðahrepps
á 6 borðum og sdgraðd S.Á.K.
saimtals mieð 78 stiigum gegn 48.
• Krossgátan
Lárétt: 1 postiuli, 5 fleklk, 7
eins, 9 gtópahús, 11 röltí 13
miatarftóit, 14 ágætur, 16 íþrótta-
félaig, 17 op. 19 vilsa.
Lóðrétt: 1 giátfuð, 2 eins, 3 slit,
4 dugnaður, 6 munmletgt, 8
drasl, 10 búm, 12 Ijósker, 15
effni, 18 drykkur .
Eausn á síöustu krossgátu.
Lárétit: 2 stoæra, 6 lof, 7 hret,
9 dd, 10 Mf, 11 búa, 12 itn, 13
traf, 14 svo, 15 alvot.
Lóðrétt: 1 aflhliða, 2 sdef, 3
kot, 4 æf, 5 alidaffar, 8 rím, 9
dúa, 11 brot, 13 tvo, 14 sv.
SPg@SIPlSilS|lifgI
„Ekki skil ég hv^rnig þeir komust í þessi vandræðl í Nígeríu og
Biafra fyrst við Bandaríkjamenn komum þar hvergi nærriu.
(„Playboy").