Þjóðviljinn - 05.04.1970, Qupperneq 10

Þjóðviljinn - 05.04.1970, Qupperneq 10
10 SÍÐÁ — ÞJÓÐVmiNTJ — Sunmidaígur 5. aimíll 1970. 12 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN- FJÖLSKYLDAN vtaxancR eftirvaentingu beið harm þess að fréttirnar tækju enda og lofes sagðd þulurinn: í>á er það getraunaseðill vitouninar ... fyrsta röð eimn — ex . . . Það var vitlaust altt £rá fyrstu röð. Hermansen hlustaði á helm- inginn af upptalningunni, þá krymplaði (hann seðilinn saman Og skrúfaði fyrir útvarpið. Hamn fann hvemig vonbrigðin herptu sarnarn á honum magann; hann vildi ekitoi hlusta á meira. Bn þeg- ar hann fór út úr bílnum og fór að nudda rispuna með smergiil- steini, heyrði hann enn fjárans þulirnn lesa getraunaúrslitin með vélrænni röddu. Meðfram öllum veginum stóðu nágrammamir og hlustuðu á upplesturinn. Síðan fóru þeir að ræða saman. Tvö sigurstrangleg félög höfðu verið burstuð iilliiega. Hermansen treysti sér ekki til að taka þátt í samræðunum. Hjá Andersen voru úrslitin ekki rædd heldur. Þar var ldkað fyrir strauminn og hljóðvarpið þögult. Það var gamall kassi og upplitað tau fyrir hótalaranum. Andersen hafði reyndar fest getraunaseðil sinn í tauið með títuprjóni, svo að hann týndist etoki. Hann hafði steingleymt seðlinum, þvi að Selmer, vinnufélaginn, var kom- inn i heimsókn. — Ég var að sjóða grísamat, hrópaði Selmer og Mappaði á út- troðna töskuna. Eigið iþið nokkurt bland? — Við eigum kaiflfl og sytour, sagði frú Andersen hressilega Dg setti kafflketilinn yfir eldinn. Naestu nágrannar sem heyrðu samtalið, drógw sínar eigin álykit- andr. O Það var þriðjudagur og Ander- sen halfði komið heim tolutoku- tíma fyrr en vamalega. Ástæðan var bréf sem hamn hafði fundið i pósttoassamum kvöldið áður; það var umdimtað a£ Hermansen sem tilkynnti stutt og laggott að full- trúar stjómarinnar ætluðu að koma í heimsójcn til f jölsbyldunn- er> næsta dag kiutokan fimm. Virðingarfyllst og ekkert meir. Nú stóð Andersen við dæluna og‘þvoði mjólkurflöskur og konan hans stóð hjá honum og hlóð þeim í bamavagn, söm þau not- uðu til að flytja í vörur. Roger og Sylvia komiu. með viðbótar- flöskur. — Br þetta það síðasta? — Það stendur mjóltourflaska í gluggamum. Með blómum í. — Saektu hana liítoa.. Þú getur sett blómin í glas. Og komdu með blað og blýant, ég ætla að skrifa hvað við ætlum að kaupa, kallaði. hann á ef tir henni. Hann taldi flöskurnar. Bama- vagninm var troðfullur og hann hlóð nökkrum í viðbót undir skerminn. . — Það er enginn blankur sem á tómar Ifilöstour. — Hvað í ósköpunum á ég að gefa þeim? sagði kona hans á- hyggjufull. — Nú, auðvitað kaffi og vinar- brauð. Þau geta fengið vínar- brauð þamgað til þau standa á blístri. — Heldurðu að aiilir úr stjóm- inni komi? Þá hef ég ekíki nógu marga bolla. — Ég get keypt nokfcra papp- írsbikara. — Ég stoil etoM hvað þaiu vilja, bréfið var svo hátíðlegt. — Fódto verður svona af þvi að fásit við iæninga, síkiiurðu. — Bara að þau vilji ekfci tooma otokur héðan. Andersen leit* á hana. Það var sjaldan sem kona hans missti móðinn. — Geturðu sagt mér hvemig noktour ætti að geta komið oktour héðan? Við eigum þetta allt sam- an — húsdð, garðinn, kraikkana... Hann greip blýantinn og biaöið sem Sylvía kom þjótandi með. Það var gul tilkynnimg frá póst- húsinu. , ,, , — Hvað er nú þetta? Abyrgðar- bréf? — Það kom mieð síðdegisipóöt- rraum. — Það er’ sennilega frá gjald- heimtunni. Andersen skrifaði undir og stakk miðanum í vas- ann. Svo reif hann miða af öl- flöstou. búinn samkomusaiur undir kaup- félaginu, þar sem haldnir voru fundir og skemmtanir. Nú var byrjað að safna d Mrkjubyggingu. I öllum búðargiluggum héngu sMlti þar sem fólk var hvatt til að láta fé af hendi ratona. Á torginu var skyndilhappdrætti og margar smátelpur gengu um með sníkjuibaufca. Andersen var á ferðinni rétt fyrir lokun og það var þröng á þingi. Hann varð að aka bama- vagninum varlega, þvi að hann var með uggvænlega slagsíðu og hann hafði sett Roger upp á hlassið til að halda í flöskumar. — Af hverju glápa allir á otokur spurði Roger. — Þeim finnsit þú vera duglegur sitrákur að hjiálpa palbba þínum, Tvær telpur komu þjótandi með snítojuibauka sána og hringl- uðu hraustlega. — Sæll Andersen, gefðu pen- inga til kirkjunnar! — Á etoM eyri. — Gefðu þeim fflöstoui", skipaði Roger, sem var orðinn leiður á að sdtja ofaná hlassimu og halda því í horfinu. — Það er etoki hægt að setja flöskur í baukana. — Þær geta selt þær i Kaup- félaginu, sagði Roger borgin- mannlega. Andensen gaf þeim tviær öl- flöstour hvorri og telpumar þutu af stað í áittina að dyrunum. — Þú verður að sækja bréfflð. Annans kem ég af seirut Hann rétti Rpger tilkynniniguna og barði um leið í pósthúsrúðuna, svo að afgreiðslutoonan stoildi að hún mætti alíihenda Roger bréfið. Þegar hann kom að kaupfélag- inu ratost hann á frú Sem, en hún var formaður í toirkjunefndinni. Hún sat við söfnunarborð fyrir utan aðaldyrnar. Á borðinu fyrdr framan hana stóðu ölflöskumar fjórar. — Andersen hrópaði hún ís- kaldri röddu og stöðvaði hann með handarhreyfimgu. — Eruð það þér sem hafið gefið telpunum þessar fl’öskur? Andersen stoildá strax að hon- um hafði orðið eitthvað á. — Var notokuð athuigavert við það? Já, óg gerði það. — Er yður þá ekkert heilagt? Hún greip tvær af fflöskunum og Andersen hélt'*sem snöggvast að hún ætlaði að senda þær í and- litið á honum. En hún ætlaði bara að rétta honum þær. — Þér ættuð að skammast yðar, sagði hún æst. — Já, en þær eru 30 aura virði hver. Þetta verða króna og tutt- ugu og ég hef etoM efiná á að KOMMÓÐUR — teak og eik Húsgagnaverzlun Axels Eyjólíssonar HÁRGREEDSLAN Hárgreiðslustoía Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla. — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18, III. hæð (Xyfta) — Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsiu- og snyrtistofa Garðsenda 21. SÍMI 33-9-68 — Hvað á ég að kaupa? Kaffl, molasykur . . . — Kauptu fyrir aurana meðan þeir endast, sagði hún og fór að leggja á borð. Kaupfélagið var spöikom fyrir utan fbúðarhúsasvæðið. Á síðustu árum höfðu risið svo mörg sam- býlishús og raðhús að kominn var bæjarbragur á hverfið. Þama var komin heil verzlunarmdðstöð með margskonar verzlunum og póst- húsi. Aiuto þess Itafði verið út- Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! „ATERMO" / — tvöfalt einangrunargler úr Hinu Eeíms- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10-12 daglega. ÓDYRT - ÖDTRT - ÓDÝRT - ÓDYRT - ÓDÝRT - cC ‘H Q O Skófatnaöur ÓDYRT Q O Q O Karlmanitaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama- skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verði, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðimni og verzlið ódýrt. H £ Q O 06 RYMINGARSALAN, ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT Laugavegi 48. - ÓDÝRT - ÓDÝRT H ------OC - ÓDÝRT - HAZE AIROSOL hrefnsar andrúmsloftið á svfpstundu Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. Tll ALLRA FERRA Dag- viku- og mánaöargjald Lækkuð leigugjöld 22-0-22 I • AXMINSTER býSur kjör viS allra hœfi GRENSASVEGI 8 SIMI 30676.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.