Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 7. apríl 1970 — 35. árgangur — 77. tölublað . 1 eldsvoða að Borgartúni 6 s.l. laugardag, tfór forgörðum nokkuð atf lytfjabirgðum Lyfjaverzlunar rikisins. Eiin deildin, sterlideild, sem framleiðir dreypi- og stungu- lyf fyrir sjúkrahúsin varð tfyrir þvílíkum skemmdum, að hún verður óstarfihœf um langt skeið. Öskemmdar birgðir af lyfijum dedldarinnar nœgja sjúkrahúsun- um aðeins til einnar viku, en -þeg- ar hefur verið gerð gangskör að því að útvega nægileg lytf erlend- is finá, þar til framleiðsla hetfisit. Örlítið magn dreypi- lyfja er til í landinu Þær deilddr Lytfj averzlun ar ríkisins, sem framleiða mixtúr- ur, smyrsli og þess háttar urðu ekki fyrir skemmdum, en sú deild sem framleiðir töfllur sfcemmdist m jög atf reyk. Talið er þó, að hún geti. hafið framleiðslu innan viku. Tjón Lytfjaverzlumarinnar er mjög mikið, en þó ekki eins og á horfðist. Verðmætustu tækin munu hafa sloppið, eða orðiðfyr- ir óveruilegum skemmdum, en vitaskuld er tjónið tilfimmanlegt, og takist ekki að útvega erlendis frá nægar birgðír af dreypi- ng stungulytfjum, horfir til mikilla vandræða. Fnamihadd á 9. síðu. I<s>- Fimm bankastjórar veittu ógengistryggð á kosningaárinu ASrirsem lán hafa fengiS I FiskveiSasjóSi greiSa miliónafúlgur i gengistap Verkalýðsbaráttan í vor Alþýðubandalagið í Reykja- vik heldur félagsfund annað kvöld, miðvikudag, kl. 20,30 í Lindarþæ niðri. Umræðuefni: 1. Verkalýðsbaráttan í vor. Málshef jentlur: Eðvarð Sig- urðsson, formaður Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar og Magnús Sigurðsson prentnemi. 2. önnur mál. Félagar fjölmennið á fund- inn. — Stjóm ABR. Eðvarð Sigurðsson Magnús Sigurðsson Tæki herstöðvarinnar á Heiðarfjalli flutt burt: Vegir nyrðra opnaðir fyrir bílaflutningalest hersins Bandarísku hernutningabílamir komu til Akureyrar á þriðjudags- kvöld. Hafði ferðin gengið sæmi- lega hjá bílalestinni frá Kefla- víkuríilugvelli til Akureyrar, enda voru þai’na á ferð tíu hjóla truikk- ar með tvöföldu drifi auk minni feáttar vagna. Ekki þótti fært að leggja af Maður drukknar á Raufarhöfn S.l. laugardagsmorgun drukkn- aði Þorsteinn Jósepssbn, sjómað- ur, í höfninni á Raufarhöfn. Fannst hann þar marandi í kafi við bryggju um níu leytið um morguninn. Tveir menn fundu Þorstein heitinn og komiu honum þegar á þurrt og hótf annar lífg- unartilraunir meðan hinn leitaði eftir læknishjálp. Báru lífgunar- tilraunir ekki árangur. Þorsteinn reri á trillu til hrognkelsaveiða og var hann á leið um borð í bátinn er slysið varð. Þorsteinn Jósepisson var fimm- tíu og fimm ára gamall, ókvænt- ur, en lætur eftir sig tvö stálpuð böm. Hann var fæddur í Orm- arsilóni og var annar hinna svo- netfndu Ormarslónsbræðra. stað morguminn eftir frá Akur- eyri austur á bóginn vegna ó- færðar. Fékk nú Vegagerðin á Akureyri skipun um að opna þjóðveginn frá Akureyri til Þórs- hafnar og var sagt að kostnaður- inn skipti ekki máli af því að bandaríski herinn myndi borga brúsann. Starfsmenn Vegagerðarinnar á Akureyri hófust þegar handa og höfðu símasamband við ræfctun- arsambönd um alla Þingeyjar- sýslu til þess að leigja ýtur og ráða vinnuflokka er þegar skyldu hefjast handa — sjálifir ætluðu þeir að láta af hendi tvo veghefla. Lagt af stað Á hádegi á fimmtudag þótti ó- hætt að leggja á stað fyrirbanda- rísku herflutningabílana og ók bílalestin um Dalsmynni og inn Fnjóskadal. Fór vegihefilll fyrir henni. Jarðýta var leigð frá Hálsi í Fnjóskadal og ýtti hún veginn í dalnum. Erfið færð var í Kinn og voru tvær jarðýtur teknar þar á leigu. Mun bandaríska bíla- lestin hafa náð til Húsavíkur á f i mmtud agskvöld. Þá var vegurinn um Tjömes ruddur og sæmilegagreiðtfært var um Kelduhverfi og Axarfjörð til Kópaskers. Vegheflar fóru fyrir bílunum um þessar sveitir, en sjást þama annars aldrei á vetr- □ Átta flutningaibílar á vegum bandaríska hersins hafa lent í heldur volksömu ferðalagi undanfarna daga um Norðausturland. Er bílalestinni ætlað að flytfa allskonar um' ®á!ku bændur upp stor . -u •* ,. „■ 't • ,-i -o ,! • 'i aiuiglU, þar sem aldrei hafði venð utbunað hersins af Heiðarfjalh a Langanest til Reyk.Tavikur. □ Vegagerð ríkisins var látin opna vegasamband með ærnu erfiði frá Alkureyri tiil Þórshafnar í þessu tilefni. Ætlaði bílalestin að leggja af stað kl. 5 í morgun frá Þórshöfn á leið til Keflavíkurflugvallar. . tilkynnt í útvarpi um þassa ruðin- inga á vegum sveitarinnar . Jarðýtur höfðu verið teknar á leigu á Kópaskeri og Raufarhöfn til þess að ryðja veginn ytfir Mel- rakfcasléttu.: Er I oft snjóþúngt í Skörðúnum áustan við Kópasiker. Kom bílalestin til Raufarihafnar á föstudagskvöldið og kom mönn- um þar á óvart af þvi að ekki hafði verið tilkynnt >um opniun vegarins í útvarpinu. Þjóðvegurinn yfir Hálsana milli Raufarhatfinar og Þistilfjarð- ar hefur aldrei verið fær á veff- um. Er mikið verk að ryðja veg- inm þar -.og höfðu vinnutftokkar unnið þar á vöktum í tvo sólar- Framihald á 9. síðu □ Á Alþingi var í gær deilt íast á það stór- hneyksli að bankastjórarnir fimm sem stjórna Fiskveiðasjóði (samkvæmt lagabreytingu núver- andi- stjórmarflokka) samþykktu rétt fyrir alþing- iskosningarnar 1967 að fella niður þá skuldbind- ingu lántakenda sjóðsins að lánin skyldu geng- istryggð. Var upplýst á Alþingi í gær að með þessu móti hafi 134 fengið ógengistryggð lán úr sjóðnum, og það ríflegri lán en aðrir, þar til aft ur var tekin upp gengistrygging á árinu 1968; en aðrir lántakendur verða að greiða miljónafúlgur upp í gengistap sjóðsins vegna margendurtekinna gengisfellinga. 1 umræðum þessum sem tfram fóru við 1. umræðu firum- viarps Bjöms Pálssonar um breytimigair á lögunum um Fisk- veiðasjóð lýsti Björn Pálsson því yfir að hann teldi þe®sa firam- kvæmd ólöglega og myndí leifa tál dómstólanna með prótfmáiL Var Bjöm ómyrkui- í máli að vanda og taldtf það í fyilsta máta ámælisvert ef veitt hefðu verið til stuðn:ingisimanna rikisatjóm- arinnar stórián úr Fiskveiðasjóði rétt fyrir kosningarnar 1967 ó- gengiistryigigð, en aðrir sem tek- ið hetfðu lán á undan og eftir yrðu að sveitast undlir miljóna- borgunum* á gengistapi. Sjávarútvegsráðhenna telaði örfá orð og viðurkenndi að dæmi það sem Björn hatfði minnzt á væri rétt; útgerðamnaður á Ól- afstfirði hefði fengið lán. rétt fyrir breytinguna í ógengistryggð lán, en Eldborg í Hafnarfirði verið eitt þeirra útgerðairfyrir- tækj.a sem fengu ógengistryggð lán. Kosningalán til gæðinga? Lúðvik Jósepsson taldi hér furðulega að farið. Það myndi öllum þykja undariegt að ekki væri meira sagt að 18. apríl 1967 skyldi stjóm Fiskveiða- sjóðs. fimm banfcastjórar með Seðlabankastjóra í fararbroddi, telja gengi íslenzkrar krónu svo stöðugt og svo litla hættu á gen.gisbreytingu að einmitt þá væri rétti tíminn til að hætta að gengistryggja lán sjóðsins! Engir mundu þó hafa vitað betur en þessir bankastjórar. að ! síðari • hlufca ár® 1966 og fyrstiu i mánuði ársins 1967 var þegar tekið að haila undian fæti. Og Iþes'su var hafldið átfram á annað ár, en þá tekiin upp gengistrygg- img á niýjan leik. Þó fcaidi Lúðvík að segjia mætti Framihalld á 9. stfðu. Góður togara- afli á Selvogs- banka núna i í gær kom Þorkell miárM. inn með 330 tonn eftir 11 daiga vedði á Selvogsbanka | og EWeyjarbanka. Verður þessuim atfla landað hér í i Reykjaiwílk till vinnslu í i BÚR. Þar á undan fékk Þor- i kellí máni 250 tonn etffcir 6 I daga og landaði aflanum ednniig hér í Reykjavík. Þetta er með bezta tofe- ■ araatfla hér í 8 til 10 ár i hér við land. Togarinn i Nartfi seldi afila sinn í Bret- | landi í fýrradag. Erþaðmeð | beztu sölu togara til þessa, ■ 261 tonn. voru seld fyrir : 30767 pund. Var þetta aðal- [ lega þorskur og ýsa. Fisk- sikortur er nú á enskium ■ markaöi. ■ !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Fyrsta síldin í gær landaði Hafrún frá Bol- ungavík 80 til 90 tonnum atf síld í Hafna.rfirði. Vexður síldin unnín í Norðurstjörnunni og þá er m.ikil efitirspuirn eftir sildinni í beitu. Haf.rún reif loðnunótina fyrir nokkrum dögum og fór hún þá á sdldveiðar á Jökuldjúpi. Nýtt baraaskólahús á ísafirði Sl. sunnudag var vígrt nýtt barnaskólahús á ísafirði og hefst kennsla í nýja húsnæðinu í dag. Vegna þrengsla í blaðinu i dag verður frétt af vígslunni og lýsing á byggingunni að bíða næsta blaðs en á myndinni hér að ofan sést skólastjórinn, Björg- vin Sighvatsson, ávarpa gesti j vígsluhófinu. Stillur nœstu daga, en svo hefst íík/ega /ægðadansinn Sól skein gilaitt á Suðuirlandi á sunnudag og víða mun hún hafa vakið þá von, að vorið væri komið, yrði langt og og undanfari sólarsumars. — Þjóðviljinn hafði því siamband við veðurstofuna í því skyni að grennslast fyrir um, hvort við mættum búast við svip- aðri veðráttu á næstunni, eða hvort þetta væri bara smáhlé á lægðadönsunum. Jónas Jakobsson veðurfræð- ingiur varð fyrir svörum, en ekki var hann eins bjartsýnn og miairgir aðrir Sunnlending- ar. Hann sagði, að það væri of snemmt að búaist við hlý- indum, — það er hálf þriðja vika eftir til sumars; og vel kann swo að fiara, að' við fá- um á okkur hret. Það sem olli stillunum á sunnudiag og í gær var, að ís- land var mjög nálægt hæðar- miðju, fremur kalt var inn'til landsins, þanniig að skilyrði til báfgolumyndunar voru ekki. — Þetta er ekkert einsdæmi á þessum árstíma, sa.gði Jón- as, — en oftast fer þó. þann- ig, að veður kólnar og,stund- um verulega. Raunar sagði hann, að við gætum búízt við því að stillurnar héldust í dag Og éf til vill næstu daga. en brugðið gæti til begigja vona með áframhaldið. og ekkert væri enn um það hægt að segja, hvort veðurguðirnir yrðu íslendingum etftirlátir á komandi sumri. Svo sem að framan greinir mun hitinn hafa komizt vel upp fyrir 10 stig á Suður- og Suð-Vesturlandi á sunnudag, og fluigur, sem eru yfirleitt harla illa að sér í veðurfræði og átta sig ekki á umhleyp- ingum sunnlenzkrar veðráttu. vöknuðu víða af vetrardval-' anum. En á Norðurlandi soffl þær sénnilega sem faistasf. því að þar var hiti um frost- mark í gæi\ og gekk 'sums sbaðar á með éljum. — gþe I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.