Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 7. april 1970 — ÞJÓÐVXUINN — SfÐA 0 Bréfdúfan frá Hvanneyri Fraimlhald aif 2. síðu. falt magn af kalki með honum svo hann eyðileggi ekki jarð- veginn. Það vantar reyndar hvert hafi verið sýrustig jarð- vegsihs þegar visindatilraunin var gerð, en slíkt er lögmálsgat f visindatilraunum á Hvanneyri og visindamenn kalla einmitt fraegð, Það er gott að fá þessar upp- lýsingar um brennisteinssúra ammöniakið, þótt skáldlegar séu, en það fæst ekki upplýsing um það, hvað mikið kalk þarf með Kjarnanum. Hér er breruni- steinssúrt ammoniak dæmt úr leik fyrir sýruáhrif á jaröveg- inn, þrátt fyrir það að ammon- ium sulfat, sem þeir segja að sé sami áburður „bruges í betyde- lig tilstrækning". Hvað mundi þá um Kjamann, sem er miklu súrari áburður? Um ha/nm má ekki segja neitt. Kjaminn, sem er sprengiefni og enginn telur með áburðartegundum í neinni fræðibók og tæpast er lífeðlis- fræðilegur samsetnimgur sbr. sprengi-hæfni hans, er ekki til umræðu né skýrslugerðar og á heldur að svívirða þá, sem hér tala sannleika, um það, að Kjaminn gengur í samband við kalkið í jarðveginum og í rótum jurtanma og sikilur eftir dauð tún. Það er um hann, sem ekki má gefa skýrslur á Hvanneyri. En það kom skýrsla um brenni- steinssúrt ammoniak af því ég sagði að það þætti góður áburð- ur og Danir staðfcsta með þvi, að nota það við þýðingarmestu ræktumina. Fyrst ég sagði þaö, að brennisteinssúrt ammoniak þætti góður áburður, þá skal ekkert til sparað að sýna mína fávizku, 200 kg. af kalki þarf til að eyða sýrustigi af 100 kg. af akra-áburði Dana! Svona sögur á að segja úr bændaskóla, svo menn viti að eitthvað sé lært og menn geti tekið undir niðurlag greinarinn- ar að: „þessi van.þekiking Bene- dikts þætti heldur hláleg, ætti hann að standa fyrir máli sínu í bændaskóla.“ En þessi roggmi vísindagati athugar ekki að hann er að seg.ia söguma, sem hann má ekki segja frá Hvanneyri, en alltaf hefur vantað, hvað mikið kal'k þarf til að eyða sýmstigi jarð- vegs af Kjarnanum, svo hann drepi ekki jarðveginn. Nú hafa menn hugmynd um bað. Dúfan hefur komið með þýðimigarmikið bréf. Og bett.a hefst upp úr því, að þeir í tilraúmafrægðinni á Hvanneyri þykj'ast þurfa að niðri á mér Rvík, vorinngöngudag 1970. Bcnedikt Gíslason frá Hofteigi Einstæðar mæður Fralmhald af 7. síðu. mest ejálfar, eftir þvi sem kost- ur væri, og nytu leiðbeinin.gar i þeim efnum. E.t.v. .mætti ætla mæðrunum önnur verkafni á heimilinu ef aðstæður leyfa, en einndg væri æskilegt, að meeð- umar væru eitthvað byrjaðar að vinna úti meðam þær búa á heimilinu. Húsaikynni vildi nefmdin að sjálfsögðu hafa björt, rúmgóð og hlýlega innréttuð, og þann- mánuðina eftir fæðingu. Þetta er útaf fyrir sig auðvitað ekki nema bráðabirgðalausn á vandamáli þeirra, en við gerum ráð fyrir, að meðan stúlkan dvelst á heimilinu, í 3-5 mánuði, verði reynt að byggja upp með henni einhverskonar framtíðar- áætlun og hjálpa að öðru leyti, þannig, að þegar hún 'yfirgefur heimiilið sé hún búin að fá hús- næði og annaðhvort atvinnu eða aðstoð til að stunda nám, en Ógengistryggð lán ig skipulögð, að hver móðir—baiminu sé trygigt pláss á -daig- hafi eigið herbergi til umráða heimili. fyrir sig og bam sitt, en tveggja , , ' , ' " _ .... Eg tel það ákaflega mikil- ’vægt,' að þ©ttá atriði, áætlun og aðstoð, sem gerir konuna færa. manna herbergi kæmu hins veg- ar til greina fyrir þær seín eru bamishafandi og bíða eftir fæð- ingu. Að öðru leyti yrði sarnelg- inlegt húsnæði, svo sem borð- salur, setustofa og e.t.v. föndur- herbergi. Að auki kæmi fbúð torstöðukonu og herlbergi starfs- stúlkna. — Hvað hefur gerzt í þessum málum síðan álitsgerðinni var skilað? — Hún var samiþykkt af fé- lagsmálaráði og borgarráði og mun málið, þótt hægt gangi, þó komið það áleiðis að farið er að litast um eftir heppilegu húsi fyrir heimilið. 1 þessu álitl er gert ráð fyrir, að stúlfcumar dveljist á heimilinu síðustu vik- ur meðgöngutímans og fyrstu Lyfjaverzlunin Frambald af 1. síðu. Þrjú önnur fyrirtæki urðu fyrir tjóni í eldsvoða þessum, Rúg- brauðsgerðin, Bfnagerð Laugar- ness og Sultu- og efnagerð balc- ara, þó langminnst líjá hinu slð- gstnefnda. Miklar skemmdir urðu á tækjum Rúgbrauðsgerðarinnar, og talið er, að nokkum tfma muni taka að koma framlleiðslunni á réttan kjöl. Talið er, að eldurinn hafi komið upp í skilrúmi á 2. hæð, og mestu skemmdimar urðu á þeirri hæð í austurhluta. um að sjá sjófri sér og barninu farborða í fraimtíði'nni, fari ekki forgörðum f samlbandi við starf- rækslu svona mæðraheimilis; og á þessari aðstoð þurfa aðrar ó- gilftar ungar mæður en þær sem fá inni á mæðraheimilinu reyndar ekkert síður að halda. Svona aðstóð getur auðvitaö oft tekið langan tíma, ekki sízt etf stúlkan er í náimi eðia fer í einhverskonar nám og þá þurfa alveg nýjar félagslegar úrbæt- ur að komia til, sem hér eru ekOci fyrir hendi( t.d. námsstyricir eins og í Danimiörku. Þetta þynfti að vera slcipulagt alveg út í æsar, en hér vanitar bœðii fjár- magm og menntaða starfskrafta auk stofnunar er annaðisfþetta. Mætti í því sambandi gjama taka Mæðrahjálpina í Dan- mörku til fyrirmyndar, en til að koma sambærilegri stofnum á fót hér, þarf að byrja alveg frá grunmi, fyrst með lögum fhá Alþingi, bæði um stofnun- ina t>g fjárveitinigar til henmar, sem eðlilegast væri að kæmiu frá ríkinu eða sveitarfélögum. Jafn- framt væri nauðsynlegt að huga að menntum þeirra starfekrafta, sem kæmu til með að vdnma við slika stofnum. Veitti raunar eklci af að reyma almenmt alf opin- berri háUfu að hvetja fleiri til náms á félagslegu sviði, því slíka starfskrafta skortir við margar fleiri stofnamir, bæði þær sem þegar eru fyrir hendi 'og þær, sem óhjákvæmiilega hljóta að koma upp í fram- tíðinni. — vh Fralmhald af l, síðu. að franikvæmdm á lánunum væri enn fuarðulegri. Ranka- stjórarnir í sjóðstjóminni ætl- uðust til að lántakendur, sem fengu lán sín á árunum 1961 til 1967, borgi ekki einungis þau gengistöp sem sjóðurinn bafði orðið fyrir vegna erlendra lána sinna þá, heldur ættu þeir að halda áfram aö borga gemgistap sjóðsins vegna gengislækkunar- innar 1968! Taldi Lúðvík að með framferði sjóðstjóimarinnar og skiptingu lána þetta tímaþij í gengistryggð og ógengistryggð lán væri ver- ið að mismuna mönnum herfi- lega, sumir fengju þeztu Iána- kjör en hinir langverstu kjörin. Skoraði Lúðvík á sjávarútvegs- ráðherra að taka málið til at- huigunar og freista þess að fá fram leiðréttingar á þyí rang- læti sem hér hefði verið unnið. / Öhæft stjórnarfyrirkomulag Þingimenn úr þremiur flokkumv Matthías Rjarnason, Björn Páls- son oig Lúðvík Jósepsson deildu í gaar á fyrirltomulag Fiskiveiða- sjóðs, og töddu óhæfa núveramdi stjórnarskipun' sjóðsins, en Al- þýðuflokkurinn og Sjáílfstæðis- ftokkurinn breyttu lögum um sijóðinn 1966 og er bonum síðam stjómað af tveimur bankiastjór- um frá Landsbankanum, tveimiur frá Utvegsbankianum og einum frá Seðlaibankamum, Lúðvík minniti á að þegar breytingin var gerð á lögunum um Fisfcveiðasjóð haifi hann snú- izt eindnegið gegn þeirri breyt- ingu, ekki sfzt þessum fárámilegu ákvæðum um stjóm sjóðsins. Taldi Lúðvík eðlillegast að Al- þingi kysi sjóðstjórnina, eða meirihluta hennar, og samibölc sjómanna og útveRsmanna ættu þars beina fullltrúa. Matthías Bjamason var á sömu skoðun uim sjóöstjómina, og taidi reynsl- una hafa sannað að stefnan hefði verið rangt mörkuð 1966 í þessu miáli. Deildi Matthías ennfiremur á að engin reglugerð um fram- kvaamid laganna uim Fiskveiðas jóð hefði enn verlð gefin út, enda þótt lögin geri ráð fyrir þvf. Lögin um Fiskveiðasjéð yrði að cndurskoða frá grunni og breyta um stjóm hans. Bankastjórar hefðu nóg að gera þó þedr væru eíklki að suiUast í sjóðum og stjórnum þar sem þeir ættu ekk- ert erindi. Sjálfstæði og óháð stofnun Lúðvilk lýsti því sem fyrr seg- ir, að hann laigöist eindregið gegn því 1966 að fela bönkunum al- ræðisvald yfir þessum mikilvæga stofnlánasjóði sjávarútvegsins. Eðliiegt væri að Fiskveiðasjóður væri algerlega sjálfstæð og óháð stofnun, og Alþingi og stéttasam- tök sjómanna og útvcgsmanna stæðu að stjórn hans, en ekki fimm bankastjórar. Lúðvfk kvaðst ekki. ánætgður með ýmis ákvæði í frumvarpi Björns Pálsi- sonar þó sium ákivæði þess væru helduij til hóta. ÆskiHegast væri að taka íögin um Fiskveiðasjóð til endurskoðunar, m.a. í þvi skypi að breyta stjórnarfyrir- komulagi sjóðsins. Frumvarpinu var vísað til 2. urrwæðu og sjávanitvegsnefndar. íþróttir FramhaJd atf 5. síðu. fyrir næstu heimsmeistara- keppni, scm haldin verður eft- ir 3 ár. Nú veltur allt á bví, hvcmig haldið verður á spil- unum. Það er gömul saga og ný, að íslenzkir unglingar hafa staðið jafnfætis jafnöldmm sín- um á Norðurlöndum, en um leið og þeir koma upp I meist- araflokk bá skiptir um. Að- stáða íslendinganna versnar, en þeirra erlendu batnar, og það er þcssi þróun sem verður að breytast. Það hlýtur að verða vcrkcfni HSl-stjórnarinnar á næstunni, að sjá til þess að þetta breytist. Nú er efnivið- urinn fyrir hendi, betri en oft- ast áður, og þá má ekki láta tækifærið ónotað. Stjórn HSl hefur nú betra tromp á hend- inhi en hún hefur haft áður til þess að þrýsta á stjórnvöld Iandsins um aukna fjárhagslega aðstoð Jil handa hapdknatt- lciksíþróttinni og þar með í- þróttunum í heild, en sterkasta íþróttagrein okkar hlýtur að verða sjálfkrafa forustusveit í þvi málil — S.dór . Bílalest hersins hringa og voru jarðýtur frá Þórs- höfn og Kollavík við þessa ruðn- inga. Var þegar á miðvikudag hafizt handa á Þórshöfn um að opna vegirm. Komst bilaiestin á lauigardagsnótt yfir HáJsana og út Þistiifjörðinn til Þórshafnar. Gerir stórhríð s Þama skall hurð nærri íiælum af því að mikla hríð gerði á Alúðarþakkir færum við ölluimi, sem vottuðum saimúð sína við andlót og jarðarför Öskar Kristjánsdóttur, öldu, Blesugrótf. Gunnar Einarsson Kristján Steinar Kristjánsson Björg Sigurvinsdóttir. Bílslys í Hafnarfirði Rétt efitir bádcgi í gærdag varð ára drengur fyrir bifreið á Reykjanesbraut við Kinnahvex-fi. Að sögn lögreglunnar í Hafnar- firði, hafði hann verið einn á ferli óg hætt sér út á götuna. öku- maSur bifreiðarinnar varð ekki drengsinis var fyrr en um seinan. Bamið hlaut nokkur meiðsli og heilahrisiting. laugardag á 'þesisum slóðum og fennti í slóðina. Var gert ráð fyrir, að það tæki um 16 til 18 kjst. að ryðja veginn á nýjan leik. Þá þurfti einnig að ryðja veginn yfir Melrakkasléttu áður en bíla- lestin leggði aif stað kl. 5 í morg- un. Veglhefill mum vera ennþá á Kópaskeri, var hann skilinn þar eftir fyrir helgi. Páll Asgeir Tryggvason deild- arstjóri vissi lítið um þetta ferðalag i gær. Hann kvað land- leiðiná hafa verið notaða af því að hún hafi verið álitini ódýrust. Radarstöðin á Heiðarfjalli var sett upp á sjötta áratugnum. Var hún siðustu árin notuð sem fjar- skiptastöð. Fjarskiptastöð þessi á að hætta 1. júlí í surnar og er lögð niður vegna fuillkaminna fjarekiptatækja, sem sett verða upp á Keflavíkurflugvelli og 1 Grindavík. Bandarískir hermenn. eru enihiþá á Heiðarfjalli. Hluti atf útbúnaði ihefur þegar verið fluttur með skipum. Aðalfundur Stýrimannafélag íslands verður haldinn fimmtu- dagin 9. apríl n.k. að Hallveigarstöðum við Tún- götu og hefst fcl. 20.30. Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Talning atkvæða úr yfirstandandi kosn- ingum. 3. Uppsögn kjaraamninga. 4. Önnur mál. Þeir félagar, sem ekki hafa skilað atkvæðum eru áminntir um að gera það sem fyrst. Stjórnin. Skákkeppni stofnana hefst í Tónabæ annað kvöld kl. 20. — Þátttökusveitir hafi með sér tvö töfl og tvær klukkur hver. Stjómir Skáksambands íslands og Taflfélags Reykjavíkur. Ritarastarf Hjá lögreglustjóraembættinu í Reykjavík er laus staða ritara. Laun samkvæmt launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknir um starfið, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, sendist embættinu fyrir 20. þ.m. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. apríi 1970. Dag- viku- og mánaöargjald Lækkuð leigugjöld 220*22 ■ 7J II 1 L,A LEIfiA X mja iaii: \ RAUOARÁRSTÍG 31 /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.