Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 07.04.1970, Blaðsíða 10
10 SÍÐA — ÞJÓÐVIL-IINN — Þriðjudagur 7. apríl 1970. gafSa meira. Andersen nálgaðist borðið til að sækja fiöskurnar. Talsvert af fdlki ihafði safnazt kringum borðið. Röskinn, feit- laginn rrnaðuir nam staðar. Nú lagði bann orð í belg. — Saelar frú Sem, sagði hann mildri röddu. Hann var dálít- ið norðlenzkur í tali. Frú Sem reis á fætur, hún var enn dá- Mtið rjóð í kinnum eftir geðs- hræringuna, en hún heilsaði með lotndngu. — Mér þykir þetta leitt, sagði bún og leit aftur ásökunaraug- um á Andersen. — Það er ástæðulausf, frú Sem, sagði maðurinn með mildu röddina. — Við eigum að taka þakksamlega við öllum gjöfum. Þannjg er Guðs kirkja reist hér á jörð. — Já en ölflöskur, sagði hún og tðk and'köf. — Hefðu það nú verið mjólkurflöskur. Maðurinn tók flösku og rýndi nærsýnum augum í miðann. — Guð horfir á hjartað, ekki á merkimiðann. sagði hann bros- andi. Frú Sem var ekki sannfærð þrátt fyrir þetta. Hún sneri sér að telpunum sem stóðu fyrir aftan hana dálítið kvíðnar. — Bömin skulu að minnsta kosti ekki selja þær! Röddin gaf til kynnia innri baráttu. — Ég skal gera það sjálfur. F.kkert viðvik er of l'ítilmótlegt í þágu Guðs! Hann tók flöskurn ar og hvarf innum sj álfvirku dyrnar, eins og þegar guðshrædd sál fer inn um hlið himnaríkis. Andersen horfði aigndoía á manninn. Þetta var í fyrsta skipti sem hann sá Ajaxen, nýjia prestinn í hverf- inu. - □ — Roger sat á pósthú ströppu n - um og horfði á bókstafina sem voru prentaðir utsaná umslagið. Hann var sex og hálfs árs, átti að byrja í skóla um baustið og þefckti næstum alla stafina. —? Norskar... Hann sagði bókstafina skýrt og greini- lega. Þetta gekk ágætlega, hann slkildi orðið undir eins. Næsta orðið var dálítið erfiðara. þótt hann. þekkti alla stafina: G e t - r a u n i r . Hann vissi ekki hvað það þýddi, nema það stæði ef ;til vill í einhverju sambandi við hænsnd. Heima áttu þau hænsni. Hann setti bréfið á höfuðið og hélt því grafkyrru til að vita hvað það tylldi þar lengi kyrrt. Hann taidi upp í 35, þá kom vindhviða og blés því í burt. Þau fuku í áttina að blaðasöl- EFNI SMÁVÖRUR TÍZKUHNAPPAR HÁRGREIÐSLAN Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntimgu 31. Siml 42240. Hárgreiðsla- — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Laugav. 18. III. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðsm- og snyrtistofa Garðsenda 21. SlMl 33-9-68 13 SKÁLDSAGA EFTIR SIGBJÖRN HÖLMEBAKK: ANDERSEN- FJÖLSKYLDAN unni. Þar stanzaði hann og horfði á allar bækurnar og blöð- in siem voru til sýnis. Nú þurfti hann ekki einu sinni að stafa; Myndiroar • söigðu honum allt. Þama voru skuggaiegir menn með byssur í höndum og hálf- naktair konur sem veinuðu af skelfinigu með uppglennt auigu og rýting í brjóstinu. Sumar voru líka allsberar. Þær sátu eða lágu í öllum hugsianlegum stellingum og þær voru með svo stór brjóst að þau voru eins og uppblásnar blöðrur. Hann bafði séð bæði mömmu sína og Tónu allsberar og hann veliti fyr- ir sér, hvers vegna þær væru ekki líka svon,a skapaðar. Þarna var líka mynd af Jesú með þymikórónu, hann kannaðist við hana, því að hann hafði sjálfur hjálpað til að bena bana í póstkassana. Meðan hann stóð þama heyrði hann lágt, suðandi hljóð. Langt uppi í loftinu gat bann greint þotu, hún teygði út úr sér ullar- lopa sem skipti himninum í tvennt. Hann hugsaði um það þegar hann myndi sjálfur fljúga um himininn og þúsundir og miljónir af fólki gengju um á jörðinni og öifunduðu hann. Hann braut bréfið varlega sam- an og gerði úr því flugvél og sendi hana af stað. Hún þaut langan spöl eftir veginum. Hann elti bréfið og sendi það aftur af stað Nú þaut það í stórum boga í áittina'að svölum og len'tí á grasflöt skammt frá. Þar var skilti sem á stóð að bannað væri að ganga á grasinu. Hann varð dálítið hræddur. því að eftir veginum kom Hermansen og frú Salvesen gangandi og Roger tók á rás til að ná í flug- vélina áður en þau kæmu auga \á hann. — Þaroa er einn af þessum Andersenkrö'kkum rétt einu sinni; sagði frú Salvesen. Sérðu ekki skiltið? kallaði hún til Rog- ers, sem reyndi að fela flug- vélina bakvið sig. — Ég kann ekki að lesa. — Fleygðu þessu! Hún benti á bréíakörfu sem hékk á ljósa- staur. i Roger gekk hægt aítur á bak í áttina að bréfakörfunni. — Fleygðu því, endurtók frú Saivesen til að herða á honum. En á meðan hafði Hermansen gert nýja uppgötvun. — Lítið á! Hann gat ekikd bent, þvi að hann hélt á stórum pappatoassa. Fífill glóði ó snyrti- legri grasflötinni eins og lítdl sól. — Þetta er fyrsti fífillinn í sögu hverfisins. Hingað til hafa allir sett s.óma sinn í að baldia grasflötunum hreinum. — Það verður að fjarlægja hann, sagði frú Salvesén. — Já, með ró'tum. Hann rétti henni pappafcassann áður en hann gengi út á fflötina, en hún stöðvaði hann brosandi: — Nei, nei, ég er smáfættari! — Það ©r betra að við gerum eigandanum aðvart Hann þarf að fá áminningu. — Við megum efcki vera ö- sanngjöm, sagði hún og reyndi að sýna hlutleysi. Hann kemur ekki af himnum ofan, hann kem- ur þaðan . . . Hún kinkaði kolli til lóðar Andersens, þar sem gul fífla- ábreiðan var sýnileg langt að. — Ég veit það. Þau voru bún að steingleyma Roger. — Þetta getur efcki verið lög- legt, sagði frú Salvesen þegar þau héldu áfiram göngunni. — Að hann skuli ge-ta saungað allt umhverfið. — Ég skal gá að þes-su í sam- býlislögunum. Vitið þér 'annars hve mörg fræ svona fífill ber? Hún hristi höfuðið. — Um það bil tvö hundruð! — Hamingjan sanna, en sú írjósemi, sagði hún og starði á hann x laumi. — Og hvert einasta af þessum tvö hundruð fræjum framleið- iir tvö hundioið ný. Ég fékk tölv- una í banfcanum til að reikna þetta út til gamans og þáð kemur, í Ijós . . . — Sum falla í grýtta jörð. — Auðvitað. En huigsið yður fimm ár firam í tímann. Úr garði Andeirsens dreifast þau um næstu grasflaíir og þaðan . . . — Þetta er skelfileg tilhugsun. Hermansen undraðist sem oft- ar hina undarlegu hæfileika hennar. Hún kunni svo dærna- laust vel að hlusta þegar hann talaði um eitthvað sem máli 'skipti. — í minum augum er þessi fífill ekki aðeins fífill, sagði hann og færði pafcfcann yfir í vinstri hönd. — Hann er tákn. Um hnignunina. Letina. Kæru- leysið. AJlt það sem við eirum að berjast gegn. Og hann er líka sönnun þess að við höfum tekið rétta afstöðu, sagði bann og benti á paktoann. Þau héldu áfiram gön-gunni, Allit var eins og það átti að vera. Gr.asflatirniar voru snöggsiegn- ar og brúnirnar skarpar og vel snyrtar. Blómiabeðin voru laus við illgresi og limgerðin því sem næst jafnhá. Húsin voru reyndar örlítið mismunandi á litin. en sóltjöldin voru aðeins í tveim litum. Það hafði verið gerð sam- þyktot um það í stjóminni, að allir þeir sem vi'ldu fá sér sól- tjöld yrðu að láta stjórnina sam- þykkja þau, en hún hafði ráð- fært sig við listasérfræðing og arfcitekt. Seinna hafði verið sam- þykkt að skylda fólk til að setja upp sóltjöld. Hermansen var hreykinn þeg- ar hann gekk gegnum hverfið og hann heilsaði vinsamlega til hægri og vinstri. Þarna voru 67 fjölsfcýldur alls. Þam a höfðu verið fjárfestar yfir átta mjlj- ónir króna og rekstrarkostn a&- urinn var meira en miljónarfjórð- ungur. Alls bjuggu tvö hundruð níutíu og sjö manneskjur í bverf- inu. Með öllu saman að vísu, en þarna voru þó næstum þrjú hundruð manns. Það var meira en helmingur af starfsfólkinu í norska Miðbankanum, með úti- búum. Og það var hann sem stjórnaði þessum víðtæka og blómlega rekstil! ' Því miður hafði frú Anderson ekki minnstu hugmynd um and- úð stjómarinnar á túnfíflum. Hún komst alltaf í gott sfciap þegar hún sá þá springa út í sóliskinin-u. Guli liturinn fór svo vei við alla grænkuna. Það voru mörg önnur blóm í garðinum hennar, bæði þau sem uxu villt og þau sem hún hafði gróður- sett sjálf. En fifillinn var el'sfcu- legastur, sa-gði hún oft. Auk þess bjó hún til fiíflavin; það hafði veitt henni og manni hennar margar ánæ'gjustundir á liðnum ámm. Þess vegna setti hún með góðri samvizfcu stónan vönd af tún- fíflum á dúkað kaffiborðið. Hann fór vel vdð hvítan dúkinn með gulu röndunum og bollastellið með gyilta mynstrinu. — Ætli þetta sé ekki í iaigi? sa^ði hún og virti fyrir sér' borð- ið. — Alveg stórfínt! sagði And- ersen. Hann sart á hækjum sér við bálið með katfifiketilinn. á teini. — Það er ekki nema gam- an að fá fólik í heimsókn. sagði hann til að uppörva hana. Hann sá að hún var taugaóstyrk. — Bara að það gangi vel. — Auðvitað gengur það vel. Velkomin! kallaði hann, þeg- ar hann kom auga á Heirman- sen og frú Salvesen hjá hliðinu. Hann Mjóp til móts við þau og opnaði hliðið, og Hermansen stikaði inn með pakkann í fang- inu. Þegar hann var kominn inn fyrir, hneigði hann sig fyrir Andersen og þegar frú Andersen kom á vettvang, hneigði bann sig líka fyrir henni. Án þess að mæla orð gekk hann að kaffi- borðinu. Hann leit vanþóknunar- augum á fíflavöndinn og bálið. — Vilduð þér gera svo vel að taka eitthvað af borðinu frú Andersen? Hann hélt fram pakk- ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÖDÝRT - ÓDYRT - ÓDÝRT - ÓDYRT H cC > Q O > o o Skófatnaöur H cC > Q O Karlmannaskór, 490 kr. parið. Kvenskór frá 70 kr. parið. Bama- skór, fjölbreytt úrval. Inniskór kvenna og bama í fjölbreyttu úrvali. Komið og kynnizt hinu ótrúlega lága verðji, sem við höfum upp á að bjóða. Sparið peningana í dýrtíðinni og verzlið ódýrt. H QC > Q O RÝMINGARSALAN, Laugavegi 48. H cC - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT - ÓDYRT H cC .... ......... i. ........ ... ... l ....... ...... 1 iii i HAZE AIROSOL hreinsar andrúmsloftið á svipstundu SÓLUN Látið okkur sóla hjól- barða yðar, áður en þeir eru orðnir of slitnir. Aúkið með því endingu hjólbarða yðar um helming. Notum aðeins úrvals sólningarefni. BARÐINN h[f Ármúla 7 — Sími 30501 — Reykjavík Tvöfalt „SECURE“-einangrunargler. A-gæðaflokkur. Beztu fáanlegu greiðsluskilmálar. Glerverksmiðjan SAMVERK h.f. Hellu. Sími 99-5888. SÓLÓ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stærðum og gerðum. — Einkum hagícvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. VAR AHLUTAÞ J ÓNU ST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavélar fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSIÆÍm ‘ lÓHANNS FR. KRISTJÁNSgONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069. Húsbyggjendur. Húsameistarar. Athugið! ii „ATERMO — tvöfalt einangrunargler úr hinu heims- þekkta vestur-þýzka gleri. — Framleiðslu- ábyrgð. — Leitið tilboða. A T E R M A Sími 16619 kl. 10-12 daglega.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.