Þjóðviljinn - 01.05.1970, Qupperneq 2

Þjóðviljinn - 01.05.1970, Qupperneq 2
2 SlÐA — ÞJÖÐVILJINN — Föstudagiur 1. maí 1970. Handknattleikur: fkingur stóðst eUraunino er failið / deild Víkingur hafði algera yfirburði og sigraði 18:13 Q Gamla stórveldið KR er fallið niður í 2. deild í handknattleik og er þetta í annað sinn sem félagið fellur niður. Óhætt er að fullyrða, að KR hafi fallið á eigin bragði í leiknum við Víking, með því að setja mann til að gæta Jóns Hjaltalíns sérstaklega, en við það losnaði um Einar Magnússon, sem hefur sennilega aldrei sýnt annan eins leik. Oft hafa menn haft orð á því. að Einar Magnússon beitti sér aldrei sem sikyldi, vitandi það, að þessd hávaxni og sterki leikmaður getur nærri því gert það sem hann langar til, ef hann aðeins tseki á. Að þessu sinni var mikið í húfi fyrir Víking og Einar fékk þá óska- stöðu í leiknum. að ledka á móti fastri vöm, þair sem KR- ingar tóku Jón Hj aitalin „úr umferð“. Og vissiulega fengu hinir fjödmöirgu áhorfendur að sjá nýja hlið á Einari Magn- ússyni. því að hann var meira en góður í þessum leik. hann var frábær. Hvað eftir annað nýtti hann hæð sana og kraft til hins ýtrasta og skofaði siam- tals 7 mörk í ledknum. Að sjálf- sögðu edga fleirí en hiann, stór- an þátt í þessium sigri Víkinga. Til að mynda sýndu hinir ungu og efnilegu ledkmenn. svo sem Guðjón, Magnús Sigurðsson, Páll Björgvinsson. að ógleymd- um markverðinum Eiríki Þor- steínssyni, sem hefur komið inní handknatdeikinn eins og spútnik, stórgóðan leik og eiga sinn stóra þátt í sigrinum. Þótt svo að Jón Hjaltalín skoraði ekki nenia 2 mörk, á hann sinn stóra þátt j sigrinum vegna þess. að KR-ingar sáu ásrtæðu tíl að taka hann úr umfexð með þeim afleiðingum sem að framan greinir. Leikuxinn hélsit í jafnvægi framan af. Hilrnar Bjömsson skoraði fyrsta mark leiksins, en Einar jafnaðd sitrax fyrir Vík- ing. Það var strax sýnt, að Hilmiar Björnsson var aðal- maður KR-liðsins og tóku Vík- ingar þá það ráð, að taka han.n „úr umferð“ og við það dofn- aði mikið yfir spilinu hjá KR. Þegair staðan var 5:4 fyrir KR misnotaði Karl Jóharmsson vítakast og í stað þess að ná 2ja marka forskoti. urðu KR- ingar að horfa uppá Víkingana jafna 5:5 og mér segir svo hugur að þetta atvik bafi sett strik í reikninginn. Þetta skeði nær miðjum fyrri hálfleik. Smátt og smátt náðu Víking- arnir betri tökum á leiknum og í leikhléi höfðu þeir 2ja marka forskot 9:7, enOdamark- ið sikoruðu þeir, meðan þeir voru einum færri vegna brott- vikningar Páls Björgvinssoniar af ledkvelli. f siðari hálfleiknum kornu jdirburðir Víkings betur í Ijós og þá var það sem Einar Magnússon tók að beita sér af alefli. Segja má að Einar haíi gert út um leikinn þegar sitað- an var 11:1 o fyrir Víking með þvj að skora 3 mörk í röð, án þess að KR fengi svarað fyrir sig, enda vaxði Eirikur af stafari snilld. Þar sem staðan & ■ \ k briinabAtafílags íslands LAUGAVEG 105 - SIMI 24425 Húseigendafryggingin innifelur eftirfarandi tryggingar: VATNSSKAÐATRYGGINGU GLERTRYGGINGU FOKTRYGGINGU INNBROTSTRYGGINGU BROTTFLUTNINGS- 0G HÚSEIGENDATRYGGINGU SÖTFALLSTR YGGIN GU ÁBYRGÐARTRYGGIN GU HÚSEIGENDA I húseigendatryggingunni eru sameinaðir í eina tryggingu íast- eignatryggingar, sem hægt hefur verið að kaupa sérstaklega undanfarin ár. Með þessari sameiningu hefur tekizt að lækka iðgjöldin verulega. ATH.: 90% af iðgjaldi er frádráttarhæft við skattaframtal. Kynnið yður hin hagkvæmu tryggingakjör • UMBPÐSMENN UM LAND ALLT. BRUNABÓTAFÍLAG ÍSLANDS var nú orðin 14:10 og aðeins 13 mínútur eftir af leiknum, var eins og vonleysi gripi um sig í KR-liðinu og einj maður- j inn sem virtist halda jafnvægi var Hans Steinmann, sem nú lék aftur með KR eftir langa fjarveru. Hann skoraði 3 af 4 síðustu mörkum KR og fékk þar að autoi- eitt vítakast, þeg- ar brotið var á bonum á lín- unni Leiknum lauk svo eins og áður segir með yfirburða- sigri Víkings 18:13. Hilmar Björnsison er bezti maður KR-liðsins, en hann fékk ekki notið sín í þesisuon leik vegn.a þess hvað hans var vel gaett. og þá tók hinn kornungi leikmaður Björn Ottesen við aðialhluitverkinu. Þar er á ferð- inni eitt mesita handkn.attleiks- mannsefni, sem len.gi hefur hér komið fram og hefur hann tekið stórstígum framförum í vetur. Ungur frændi hans, Hauikur Ottesen, er einnig mjög efnilegur leikmaður og eru þetta þeir ledkmenn, sem KR . bindur mestar vonir við. Mjög i miargir leikmanna liðsins etru : orðnir það fullorðnir, að þeir j eru um það bil að hætta | keppni. KR á ágætan 2. aldurs- flokk og ætti því ekki að þurfa að kvíða framtíðinni. Því gæti veran í 2. deild næsita vetur orðið tilvalið tækifæiri til að endurskipuleggja liðið með því að byggjia upp f.rá grunni. Dómiar'ar í leiknum voru Val- ur Benediktsson og Ósfcar Ein- arsson og sluppu allvel. Þó voru þeir ósamkvæmir sjálfum sér við brottvíkningar ledk- manna því 4 leikmönnum Vik- ings var vísað af leikvelli, en engum KR-ing. en þó fór fjarri, að Víkingamir hafi sýnt gróf- ari leik. Mörk Víkinigs: Einar 7, Guð- jón 4, Magnús 2, Jón Hj. 2, Sigfús 2 og Páll 1. — Mörk KR: Bjöm 5, Hilmar 2 Heins 3í Gedr 2 og Ævar 1. — S.dór. Fjársöfnun Merkið sem Menningar- og frið- arsamtök íslenzkra kvenna hefja sölu á í dag til ágóða fyrir Víet- namsöfnun þá er Alþjóðasam- band lýðræðissinnaðra kvenna gengst fyrir um lieim allan. Þjóðviljinn í dag Franmhald a£ 1. síðu. verkalýðsfél a.gann a í Reykjavíic og Alþjóðasaimibandi verkalýðsfé- laga. Þá er í blaðinu Akureyrar- síða, sem er helguð 1. miaí og forustugrein Þjóðvdljans er að sjálfsögðu í tiiefni dagsins. Loks má nefna Bnéf til afa míns aftir Pétur Páisson, ljóð til nýja fónans og í blaðinu eru enn- fremiur fróttir aif íslen2k.um náimsmiömniujm ekki sízt til þess að undirstrika samstöðu launa- fólks og náimsfóiks í haigsmuna- baráttunni. Bílasýningin verður opnuð í Sknutahcllinni síðd. í dag í dag, föstudag, opnar Félag bifreiðainnflytjenda bílasýn- ingu í Skautahöllinni. Verða þar tii sýnis 47 farþegabifreið- ir inni í sýningarsalnum, en fyrir utan má lita jeppa, hjól- hýsi, vöru- og sendiferðabif- reiðir og langferðabíla. Það hefur verið erfitt að kynn,a sér fyrirbafnarHtið mun- inn á þeim rnörgu bílategund- um, sem fluttar eru til lands- jns, á einum stað, og kynnasit þá jafníramt nýjustu árgerðum þeirra. Þessd bílasýning verð- ur á 1700 fermettra gólffleti í SkautahöLUnni og því skipt niður í tuttugu sýningiarsitúk- ur. Haía bílainnflytjendur menn á staðnum til þess að gefa uplýsing.air um hverj.a bifreið. Bíl'asýningin stendur yfir í 10 daga og er opin frá kl. 17 til 22 virka daga, en a lau.g- ardag og sunnudag frá kl. 13,30 til 22. Aðgöngumiðar, sem jafnframt eru happdræittismið- ar — kosta kr. 60,00 fyrir full- orðna og kr. 25,00 fyrir börru Vinningur fyrir fujlorðna í bappdrættinu er Skoda bifreið 110 L og verður dregdð um hana á lokunardaginn 10. nraí. Þá verður jafnfnamt diregið um leikfianigabíl fyirir knakkania úr seldum aðgöngumiðum þeirra. Fluigfélag íslands mun gefa 20% afsiátt á miðum til þeima er ætla að sækja þessa bila- sýningu utan af landi og sýn- ingarskrá hefur verið gefin út á vegum sýningarinnar, sem Verzlunarskólanemendur hafa unnið. Sérstök sýningamefnd hefur séð um ailan undirbúning og skipa hana Þórir Jónsson, Ingi- mundur Sigfússon og Matthías Guðmundsson, en framikvæmdia- stjóri sýningamefndar er Ósk- ar S. Óskarsson. Skipulagn- ingu siýningarininar annast a,ug- lýsingaskrifstofan Argus og merkí sýningarinnar hefur Kriistín Þorkelsdóttir teiknað. Flytur fyrirkstiw m ge& í dag, 1. maí kl. 16,30 fllytur prólf. Hlizabeth Kent Gay fyrir- lestur . í Norræna húsdnu um ýmsar nýjungar' í bandarískum geðheilbrigðisimiáílnm. Mun hún mieðal annairs segja frá endurskipulagmingu geðiheil- brigðisþjónustu og gredna frá ýmsuim nýjum aðferðum tiil þess að öirva sálarþróun miannsdns, ednstatolinga og hópá. Frú Elizaibeth Kent Gay er prófessor i télaigsráðgjöf við læknaskólann í Dartmouth og aðaflfélagsráðgjafi við Dartmoutih- Hdtchcock g.eðheilibrigðismiðstöð- ina í Hanover, M.H. USA. Hún er virkur þötttaikandi í „Associ- ation for Huimianistic Psycihol- ogy“. * Óskað er eftir fyrirspuirmim og uimræðum. ALLTAF FJOLCAR VOLKSWAGEN Volkswagen bilar, — og gengur úr sér, eins og allt annað í þessum heimi, en ef það vaeri jafn auðveit að lagfæra allt, sem úrskeiðis fer, eins og Volkswagen, þá væri ástandið í heim- inum alls ckki eins slæmt. Volkswagen er þannig byggður í upphafi, að það er auðvelt að framkvæma nauðsynlegar viðgerðir á honum. Þegar endurbgetur eru gerðar á Volkswagen, þá er oftast hægt að nýt3 þær í eldri árganga Volkswagen bíia, þessvegn$ ei Volkswagen sígildur bíll og örugg fjár'festing- -VOLKSWAGEN EK 'PIMM MANNA BÍLL- Verð frá kr. 189*500, i LANDSKUNN VARAHLUTA OG VIÐGEROAÞJONUSTA HJARTAÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN HÖFUÐIÐ MÆLIR MEÐ VOLKSWAGEN Þarf ég að velfa því lengur tyrír mér oð kaupa N ---? 9

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.