Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 06.05.1970, Blaðsíða 9
Miðivdtoudfligur 6. miaí 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA g Um 19 þús. tonn á land í Sandgerði Um200 fískar voru i tonninu hjá netabátunum í Sandgerði Sandgerði, 5/5 — Nctabátar eru famir að taka upp nctin og senn dregur að vertíðarlokum. Hefur verið fiskileysi síðustu dagana hjá Sandgerðisbátum. Um 19 þús. tonn af þorskfiski hafa komið hér á land og er það 6 til 7 þúsund tonnum meira en í fyrravetur. Þar af komu á land um 11 þúsund tonn í apríl og Iönduðu þá 62 til 64 bátar í hrotunni. Um 28 bátai- hafa róið héðan í vetur og hafa landað stundum f Grinöavík og Keflavík. Sjö bátar hafa róið stöðugt með línu og er Þorgeir aflahæstur með 675 tonn í 74 róðrum, Þá hafa þrettán bátar verið með línu og net og er Þbrri aflahæstur af netabátum með 1006 tonn. Þorri hefur landað á annað hundrað tonnum í Kefla- vík og Grindavík. Margir af neta- bátunum fengu um 400 tonn í netin í apríl. Fiskurinn var hins vegan smár og voru oft 200 fiskar f tonni. Áður þótti góð 'fiskstærð um 120 fiskar í tonni á netum. Þá hafa sex bátar verið á tog- veiðum og hefur Guðmundur Þórðarson fengið 225 toinn í 35 sjóferðum og Ásgeir Magnússon landað hér 190 tonnum á vertíð- inni. öðru eins hefur sá bátur líka landað í Keflavík. Annars var góður afli hjá togbátum í apr- íl. Miklu betri en oft áður á ver- tíðum, Fjörutíu tonna bátar eins og Fróði RE voru með 80 tonn eftir vikuna. Lítið hefur veiðzt af ýsu á vertíðinni. Var það viðburður, ef línubátar fengu tonn af ýsu í róðri. Hjákrunarkonur Hjúkrunarkona óskast til starfa við heimahjúkr- un. — Nánari upplýsingar hjá forstöðukonunni í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. SKIPADEILD Ms. Helgaíell Ventspi/s — Ísland Helgafell lestar í Ventspils 21. maí. Flutningar óskast skráðir sem fyrst. Tilboö óskast í jarðvinnslufram'kvæmdir á lóð Fossvogskirkju, til undirbúnings malbik- unar. Útboðsgögn verða afhent á skrifs'to’fu Kirkjugarða Reykjavíkur, Fossvogi, gegn kr. 3.000,00 skilatryggingu. Tilboðum skal skila föstudaginn 22. maí 1970 og verða þau opnuð á skrifstofunni kl. 17 að viðstöddum bjóðendum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Reykjavík, 5. maí 1970 Stjórn Kirkjugarða Reykjavíkur. Alþingi Framhald af 12. síðu. yrðd að gera það upp við sdg hvort hann vildi lýsa ytfir að næstu vikur óg mánuði ætílaði hann og rikisstjómin að leysa vanda námsmannanna, svo að þeir þynftu eikikii að hætta námi hópum saman á næsita námiséri eða hvort hann ætlaði að hailda áfram tilgangsilausum skeyta- sendingum út um heim þar sem ekkert væri saigt nema að mál- ið verði atíhugað og litið með velvilja á það við unddrbúning næstu fjárlaga. Fordæming og fordæming ekkl! Gylfi lagði enn feikna-áherzlu á að „an blöð á ísilandi“ og ,,a51- ir stjómmálamenn“ hefðu for- dæmt aðgerðdr námsmannanna í Stokkhiólmi nema Alþýöubandar laigið og Þjóðvdljinn. Ríkisstjóm- in og flokkar hennar hefðu allt- af viljað gera allt fyrir náms- menn og rfkisstjórnin ætílaði að halda álfram á þeirri braut að auka stuðoing hins opinbera við bá. Lýsti Gýlfi atburðunum í Oslló, að þar hefðu 27 stúdentar og frú Guðrún Bmnborg setið á gólfi sendiráðsins og sent kröf- ur, og hefði þeim verið swarað samidægurs. Magnús Kjartansson fór laf- samlegcum og hlýjum orðum um starf frú Guðrúnar Brunborg í bágu íslenzkra stúdenta í Noregi. Hún væri nú með stúdentunum í athöfnum beirra, eins og set- unni í sendiráðinu, vegna þess að henni væri fuillkunnuigt um kjör fsdenzkra stúdenta erlendis og vildi enn leggia. sdtt 3ið t-il að þau verði bætt. Þegar ráð- herramtn talaði aiftur kvaðst hann geta tekið undir eitt atriði í mél- flutningi Magnúsar, og það væru hin lo&aimlegu orð hans um fnj Guðrúnu Brunborg. Léíeg svör, loðin loforð Fleiri þingm'enn töluðu, Þór- arinm. Þórarinsson og Vilhiálmur Hjállomarsson. Deildu þeir á menntamiálpráðhor"a fvrir léleff svör og loðin loforð. Það værl t.d. alls ekki nægianlegt fyrir námsmienn næsta vetur að rík- isstiómim lofaði nú að taka með velvilja tililögum Lánasjóðsdns við undirbúndnig fjáriaiga fyrdr 1971. Gyilfí koimst undir lok um- ræðnanna svo lamigt að hamn taildi að rikisstjkDTnin myndi gera eittíhvað kunnuigt um aukdnn stuðninig þegiar í sumar, svo námismenn sem unddrbyggiu nám næsta vetur gætu við það mdð- að. Karlakór Reykja- víkur heldur ferna tónleika Karlabór Reykjavíkur heldur hina árlegu hljómleika fyrir styrktarfélaga sína í þessari viku, eða í dag, miðvikudag, fimmtu- dag, föstudag og laugardag í Aust- urbæjarbíói. Efnisskráin er fjölbreytt og flytur kórinn meðal annars sex lög eftir Sigfús Halldórsson í búndngi Páls Pampichlers Páls- sonar, söngstjóra, með undirleik hljómsveitar, en Sigfús er fimm- tugur á þessu ári. Einsömgvarar með kómum eru þau Guðrún Á. Símonar og Frið- bjöm G. Jónsson. Söngstjóri er Páll Pampichler Pálsson og hefiur hann annazt út- setningu nær helmings söngskrár- innar. Tvennir fyrstu tónleikamir voru ákveðnir upphaflega á þriðjudag og miðvikudag, en vegna ófyrir- sjáanlegra ástæðna verða þeir færðir yfir á miðvikudag og fimmtudag. Gilda því þriðjudags- miðamir á miðvikudag, og svo miðvikudagsmiðamir á hljómleik- ana á fimmtudag. Ivar Eskeland um frétth aí íslenzkum námsmönnum í frétt í Þjóðviljanum J gær I ég hef tekið siamian fýTÍr Nonð- um stuðning norskra stúdenta menn aðra hverja vihu í miedra við íslenzkt námsflólk er getið en eitt ár. um ummæli, sem Ivar Eskeland forstöðumaður Narræna hússins hafðd látið falla í fréttaauka í norsika rikisútvarpinu, án þess að þau séu nánar slkilgnernd. _ 1 framhaldi af þessu hefun Þjóð- viljanum borizt svofelld atíhuga- semd frá Ivari Eskeland: „I Þjóðviljanum í gær eru um- mæli höfð eftir ■ formanni Norska stúdentasamibandsáns, sem geta gefið lesendum bdaðsins rangar huigmydir um að ég hafii opinberiega tekið afstöðu 1 vandaimálum sem snerta kjara- máll ísllenzkra stúdenta erlendis. Til að fyrirbyggja mdsskdilning vildi ég gjama leggja áiherzlu á að ég hefii að sjálfsögðu ekiki gert neitt í þá átt. Mitt litla framflag til firétta-, auka norslka útvarpsdns vtar stutt grednargerð um það, sem gierzt hefur í sambandi við ofiangrednt vandaimál, sem byggð var á því sem ísflenzk blöð höfðu skrifað um máJdð, og var það í anda þeirra fréttapistla um ísland sem Aflinn um 26 þús. tonn í Þorlákshöfn Netabátar í Þorlákshöfn voru oft aðeins háif tíma á miðin Með vinsamlegum kveðjum“. Ivar Eskefland. 25 ára afmælis sigurs yfir naz- isma minnzt i í kvöld kl. 20.30 verður efnt til fagnaðar í Þjóðleikhús- kjallaranum til að minnast 25 ára afmælls sigursins yf- ir nazismanum. » Þar flytnr Loftur Guttorms- son sagnfræðingur yfirlit um ■ aðdragandann að hruni naz- ismans. Þá flytja stutt á- vörp fuiltrúar Sovétrikjanna, Tékkóslóvakíu, Póllands og Þýzka alþýðulýðveldisins. Jón Sigurbjörnsson syngur ein- söng og Brynja Benedikts- dóttir leikkona flytur kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum. I Það eru félögin MÍR og ís- lenzk-þýzka menningarfélag- ið sem gangast fyrir þessari hátíð og hvetja þau félaga sína og annað áhugafólk til að fjölmenna, Dans verður stiginn til kl. 1,30 e.m. Þökkum innilega auðsýndia samúð við firáfall JÓNASAR BENÓNÝSSONAR Salbjörg Magnúsdóttir, Gunnar M. Jónasson, Sigríður S. Rögnvaldsdóttir, Jóna Benónýsdóttir, Anna Benónýsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Guðmundur Benónýsson, Friðbjörn Benónýsson. AB Suðureyri Framlhald af 4. siðu. 6. Gísili Kristinsaon, stýri- rnaður 7. Gunnar Valdimarsson, for- miaður Veridýðsfél. Vairnar 8. Finnbogi Rútíur Guðmunds- son, múrarameistari 9. Ágúst Sörliason, húsasmiður 10. Páll Magnússon, verik'a- maður — Til sýslunefndiar Gunmar Ól- afsson, verkstjórí og til vara Halldór G. Jónsson. J-listi er svo til emgöngu skipaður sjálfstæðismönnum. Efsti maður á lisita þar er Sig- urður Guðmundsson, bóndi í Otradal. Þá hefur verið lagður firam L-listi. listi frjálslyndra fram- farasinna. Efsti maður á þeim lista er frú Sigrún Magnús- dóttir, kona Kára Einarssonar, kaupfélagsstjóra. Er þessi listi studdur af starfsfólki kaupfé- lagsins og Matvælaiðjunnar. Þorlákshöfn 5/5 — Vcrtíðin hef- nr einkennzt af góðri tíð og hef- ur verið stutt að sækja fyrir bát- ana. Voru netabátar um 20 tll 30 mínútur á miðin um vikuskeið í apríl. Þannig hefur borizt hing- að á land góður fiskur til vinnsiu. Um 17 þúsund tonn hafa bor- izt hingað á land af þarskfiski og 8300 tonn af loðinu. Þa er Gísli Ámi búinn áð landa hér 500 tonnum af spærlingi og fier haain í bræðslu eins og loðnain. Um 8 þúsund tonn aif þorsk- fiskd haifia verið unnin hér hjá Meitílinum og fiskvinnslustöð Sdg- urðar Þorieifssonar. Aflahæsti báturinn er Friðrik Sigurðsson með 1181,6 tonn .Þorlákiur ÁR 5 með 1030,2 tonn, ögmundur 984,5 tonn, Klængur 965,3 tonn, Gissur 880,4 tonn, Jón Vídailín 832 tonn, ísflsifur 771,6 tonn og Þoriákur II 697 tonn. Hafá þess- ir bátar landað hjá Meitílinum samtals 7342 tonnum miðað við daginn í dag. 1 giær var Rerynir korndnn rmeð 815 tonn. Hefiur sá bátur flandað hjá Sigurði Þorledfs- syni á vertíðinni. 1 apríl komu hér á lamd í afla- hrotunni um 12 þúsund tonn og var þá stíutt að sækja á mdðin fyrir netaJbátana. Mikifl vinna var hjá Meitflin- um, einkum í apríl, og vanin fióflk löngum frá kl. 8 á morgnana til miðnættis við filöikun og pöflckun, en við aðgerð til kfl. 2 á -nóttunni. Þá var unmið í loðnubraeðslunni dag og nótt í ofanverðum marz- rnánuði áður en afilalhrotan byrj- aði á þorslkfislkmuirn f aprfl. Nú eru vonir þundnar við spærtdng- inn; að verði hægt að bræða hamn öðm hvoru í suimiar í bræðsflunni. Sex Reykj avfku rbátar hafa lagt hér sitöðuigt upp á vertíðinni og hefiur aflanum verið ekið jafn- óðum til Reykjavikur, Það eru Andvari, Sjóli, Bflalkkur, Hauflcur, Þorstednn og Sæborg. Þá hafa Stokkseynarbátar og Eyrarbakkabátar flaigt hér upp og afila þeirra ekið á vöirulbdlum um Selfoss ti Iheimastaða. Litliskógur homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLINE-BUXUR HERRA 1090,— ☆ ☆☆ HVÍTAR BÓMULLAR- ■JKYRTUR 530,— ☆ ☆ ☆ ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,- Litliskógui Hverfisgata — Snorra- braut. — Sími 25644. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Þýfið fundið Framhalld af 12. síðu. aðrir stærri hlutir, svo sem segul- bandstæki og útvarpstæki, fund- uist ekki og er talið, að þeim hafi verið varpað fyrir borð. Þýfið var metið að verðmæti um 242 þúsund, en það sem fannst i bátnum var 210 þúsumd króna virði að sögn sýslumanns. Ekki var fyllilega sannað í gær, hver hefði framið þjófnaðinn, en sterkar líkur benda til þesis, hver hann er, og var sá girunaði fluttur í fangageymsluna að Egilsstöðum, og verður hann yfirheyrður bráð- lega. M/S HEKLA fer aiustur um land 13. þ.m. Vörumóttaka miðvdkudiaig, föstíu- diaig og mánudiag til Homa- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals- víkur, Stöðvarfjarðar, Fáskrúðs- fjarðar, Reyðaxfjarðar, Eski- fjiarðar, Norðfjarðar, Seyðis- fj arðar, Borgarfj arðar. Vopna- fjiarðar, Þórshafnar og Raufar- htafnar. M/S HERÐUBREIÐ fer vestur um land tdl ísafjarð- ar 13. þ.m. Vörumóttaka mið- vdteud’ag, föstudag og mánudag til P atreksf j arða r, Tálknafjarð- ar, Bíldudals, Þinigeyrar, Flat- eyrar, Suðureyrar, Botungarvík- ur og ísafjiairðar. M/S HERJÓLFUR fer í diag til Vestmannaeyja og Homaifjarðar. BUN/VÐíVRBANKINN or baiiki iolkKÍns Forstöðukona Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra óskar eftir að ráða forstöðþikonu við barnaheiimili félagsins í Reykjadal í sumar. Æskilegast sérmenntuð fóstra eða hjúkr- unarkona. -— Umsóknir sendist skrifstof- unni, Háaleitisbraut 13. Duglegur maður óskast í 3 mánuði til afleysinga á auglýs- ingastofu blaðsins. Skriflegar umsóknir sendist framkvæmda- s'tjóra blaðsins. ÞJÓÐVIL J I N N . KHftiO

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.