Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 1
Þriðjudagur 12. maí 1970 — 35. árgangur—104. tölublað. Samsærí þagnarínnar — semmistókst Þótttakendur viö undirfoún- inig herstödvagfiingunnar urdu áþreifemílega varir við það hverjir sbuddu máílsitað her- náimsandsitæðingia í naiun. Dag- blöð hem árrusflokikanna reyndu að þegja herstöðvagönguna gjörsannleiga í hel. Auðvitað birtist efekert í Mongunfolað- inu, ekki heldur í Alfoýðu- blaðinu, enda þótt ungir Al- býðuflotoksmenn vaeru virkir þátttaikendur við undirbúning göngunnar. Og það var greini- legt að ritstjórum Tímans var ekikert um það gefdð að ijá hersitöðvagöngunni mdkið rúm í blaði sínu, enda þótt for- maöur Samlbands ungna Fnam- sóknawmanna væri einn aðai- ræðumanna dagsins. En það voru ekki einungis dagblöð hernámsflokkanna sem mynd- uðu þagnarbandalög um her- stöðvagönguna: Blað hanni- balista minntist ekki einu i einasta orðí á gönguna! Það var / Þjóðviljinn einn sem hvatti til l göngunnar og þátttöku í fund- I inum — og það duigði. í Upplýsingar um kosningar ★ Kosninga9krifstofur í Reykjavík og Kópavogi — siða 9. ★ Framboðslistair er Alþýðubandalagið styður — síða 2. ★ Utankjörfundaratkyæðagreiðsla erlendis — síða 8. Katrín Thoroddsen Mikill meirihlufu þáfffakenda var ur hópi ungs fólks & á fjórða hundrað manns lagði upp í her- stöðvagönguna 1970 frá Hvaleyrarholti á áttunda 'tímanum í fyrrakvöld og þegar gangan kom til Reykjvíkur uim ellefuleytið skiptu þátttakendur orðið þúsundum. Mikill meirihluti þátttakenda var ungt fólk, fulltrúar þeirrar kynslóðar sem ein- ungis þekkja hemumið land og var áberandi hversu mikill fjöldi þátttakenda var nýir liðs- menn við málstað hernámsandstæðinga. Herstöðvagöngunni lauk á Arnarhóli með útfundi og þrátt fyrir tilraunir hernámssinna til að spilla fundinum tókst hann hið bezta — eins og allar þessar aðgerðir 10. maí sem efnt var til í tilefni þess að 30 ár eru liðin frá upphafi her- náms og til þess að undirstrika að baráttumál her- námsandstæðinga eru sífellt á dagskrá. Þetísi uiyud er tekin á fuiidiuuni á Arnarholi. Þessa mynd tók ljósniyndari Þjódviljans þegar fyrstu þátttakendur í göngiumi komu j Lækjargötuna á sunnudagskvöldið. Um hvað verður samið? Faliizt hefur verið á verulegar kauphækkanir frá því í fyrra Herstööva.gíingan 1970 hólfet á Hvaleyrarholti snnnan. Haií'nar- fjarðar, en þar sést enn fflann- rirkjagerð bnezku hewnannanna frá fyrstu dögiuim 30 ára her- náms. Á Hvalleyrarholti ávarp- aöi Dagur Þorleifss«jn bilaðiaim. göngiumenn og síðan var haíldið af stað m-eð íslenzka fánann i broddi fylkingiar. Voru þáttak- eridur í upphafi á fjórða hundr- aðinu, en sitöðugt bættist í hóp- inn afllt til Reykjavtkur. Gangan lá raikleiðis tii Kópa- vogs þar sem haildinn var úti- fundur við Þinglhlói, en þar á- varpaði Þorsteinn skóld frá Hamri göngumienn nóklkruim orð- um og er ræða hans birt í heild á 6. siðn Þjóðviljans í daig. Næsti áfamgasitaður var við tékkneska sendináðdð í Smóra- götu, en þá var mikill fjöldi orðinn í göngunni. Við tékkn- eska sendiráðið ávarpaði Jón Sigurðsison, sitúd. maig. göngu- menn. en fundurinn við tékfcn- eska sendiráðið var haíldinn í samúðarslkyni við þær fjölmörgu sméþjóðir heimsins, sem þúavið erlent hernóim. Síðan var halldið að banda- ríska. sendiráðinu við Laufásveg, — þar var haldinn stuttur fund- ur; Bima Þórðardóttir, stúd. phil. ávarpaði mannfjöldann, en það- an var svo haldið á Amarhól. menn að þegar þeir fyrstu þeygðu upp á Amarhól voru þeir öft- ustu neðst á Laiufásvagi. Herstöðvaigöngunni 1970 lauli svo möð. -úti fundi á Amanhóli . Þar var Raignar Amailds forrnað- ur AUlþýðubandallaigsiins fundar- stjóri og ftutti hann örstutta setningarræðu sem birtisit á sjöttu saðu blaðsins. Síðan gaf hann orðið ungtim AJllþýðuflokks- manni, Geir Gunnlaugssyni verk- fræðingi og loks talaði Baldur Öskarsson formaður SUF. Það var kröftugHega tdkið undir orð Baildurs er hann hvatti tilstuðn- ings baráttu íSlenzkra náms- manna. Meðan á fundinum stöð voru lesim upp tvö skeyti: hið fyrra frá Jónasi Árnasyni alllþingis- manni og hitt fná ísJendingiuni í Helsiingtfbrs. Skeyti Jónasarvar á þessa leið: „Bv. Þorfcelll máni. Herstöðvaigangan 1970. Sakná þess að vera elaki með í dag. Hefði viljað tatoa undir krölfur gönigunnar með því að syndasvo sem einn hring í kring um tog- arann, en skipstjóri télur sig mundu brjóta sjólög mieð þiví að leyfa sllíkt og sjölög verður að virða ekki síður en landslög, þó að ýmsir aðilar aðrir hafi h'tt hirt um slfkt eins og mörg diæmi sanna síðustu 30 árin. Jónas Ámason". Hitt skeytið vair á ic Stjór.nai-blöðin herða n« þann áróður sinn að verklýðsfélög- m eigi . að „flýta sér hægt“ og sætta sig við litlar kjara- bætnr í þeim samningum sein framunðan eru. Þau samtök launamanna sem gert hafa samninga síöan almennir samníngar voni gerðir ífyrra hafa ekki anzað slíkum Ieið- beiningum. Hér skulu nefnd nokkur dæmi. 'ic 1 fyrra haust gerðu félög bókagerðarmanna nýja samn- ínga og náðu mjög verulegum árangri. Kjarabætur þær sem um var að ræða . eru taldar. ,nema 25-30%. Þar á meðal voru ákvæði um það að ekk- crt „þak væri á vísitölu- greiðslum; sömu vísitölubætur koma á allt kaup. ílf Snemma á þessn ári gerði Blaðamannafélag Islands nýja kjarasamnmga og njótaþeirra m.a. Maðamenn Morgunblaðs- Ins, Vísis og Alþýðublaðsins (og eru sumir með yfirborg- anir þar að auki). Kjarabæí- ur þær sem blaðamenn sömdn um em metnar á 25-30% og er fyrirkomulag á. vísitölu- greiðslum svipað og hjá bóka- gerðarmönnum. ★ Fyrr á þessu ári gerðu flug- liðar nýja samninga um kaup og kjör í sambandi við þotu- flug. Fólu samningar þessir í sér verulegar kjarabætur. Ilá- markskaup það sem iwn var samið fyrir ven julegan vinnu- tíma hjá flugstjómm var 125.000 kr. á mánuði. ic Að ímdanfömu hafa staðið I yfir samningar um kaup lög- fræðinga sem , gegna störfum hjá hinu opinbera. Fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins, Þorvaldur Garðar I Katrín Thoroddsen læknir andaðist í gær eftir langa van- heilsu tæplega 74 ára að aldri. Er með henni fallinn í valinn einn ötulasti baráttumaður sós- íalisma og róttækra þjóðfélags- umbóta á íslandi. Kaitrín var fædd 7.. júfo' 1896 dóttir hjónanna Theódóru sfcáld- konu og Skúla Thoroddsen, al- þingismanns. Hún varð stúdent fré MR 1915 og laúk læknis- prófi frá Háskóla íslands 1921, ein af fyrstu konurn er það gerðu. Kaitrín lagði stund á fram- haldsnám erlendis um tveggja ára skeið en vairð héraðslæfcnir í Flateyjarhéraði 1924-26. Síðan starfaði hún í Reykjavík, iengst sem yfirlæknir Heálsuvemdar- stöðvar Reyfcjavíkur og síðar barnadeildar hennar en hún var Kristjánsson, hefur borið fram þær ki-öfur fyrir þeirra hönd að kaupið verði 40.000- 110.000 krónur á mánuði. Vit- að er að stjómarvöld hata .........Frairnihaid á’ 9. 'síðu. sénfræðingur í bamasj úkdómium. Að þjóðmálum gaf Katríh sig mikið' og var lándskjörihn al- þingismaður fyrirSósíalistaflök>k- inn 1946-49 ' og bæjarfuilltrúi - í Reykjavík 1950-54; Einnig átti hún ' sæti í ‘ ýmsum nefndum. Katrínar verður - mdnnzt nánar hér í Þjóðviljanum síðar. Katrín Thoroddsen lézt í gær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.