Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. miai 1970 — ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA ^ Rœtf viS Þórhall SigurSsson, sem ,,debúferar" á frumsýningu á föstudag Auðvitað kalla nýir tímar á nýtt leikhús „Malcolin er alls ekki geggjaður ... maður verður aldrei fullnuma . .. búið að negla mxuin... ætti að vera dauðadæmt, en. n Dálítið mannkerti tvistígur á sviðinu, og innri barátta hans kemur fram í öllum hreyfingum og látbragði og sundurleitum hrókaræðum, sem hann heldur við sjálfan sig. Þetta er greini- lega lítill kall, scm langar til að verða stór, og í viðurvist félaga sinna verður hann stór, eldur brennur úr augum hans, þegar þeir hylla hann, — foringjann, sem á að skera upp herör gegn geldingunum. Crti í koimyrtouim salnum sit- ur leikstjórinn, Benedikt Áma- son og gofur lciðbeiningar: „Þórhallur, þú verður að leita til hinna, þú verður að flá að- stoð frá þeim, nú er það ekfci þín persónuiega aifstaða sem raeður, nú er það floktourinn,‘ eða: „Stráfcar, þetta ei> ekfcii al- veg nógu gott, við sfculum tafca þetta aftur, . . . svona þetta var á'gætt . . . ég er efcfcd að halda því. fríjinv að ég viti þetta aililt betur en þið, en ég held að ég viti muninn á því, hvað er að vera geggjaður og hvað- efcfci . . . “ En strakamir reyn- ast lfka haifa sdnn sfcilning á geggjun, og svo er rætt fram og aftur um gegigjunina, þar til þeir fcoma sór saman um, hvemig hún á að lýsa sér á þessu augnalbliki. Atriðið er tefcið aftur og enn aftur, þar til attlir eru nolkfcum veginn á- nægðir, en sfcyndilega er klulWkuskðmmdn orðin tvö, aef- ingatílmSnn útrunninn, og við verðum að láta ofckur það lynda, enda þótt ofcfcur sárttangi titt að vita, hversu ttangt gegigj- unin nær og hvemig gemgur að lemija á geldingunum. Áhuginn varð efanum yfirsterkari En þetta verður nú allt upp- vísit innan tíðar, því þann 15. þ.m. verður leifcritið Maílc- olm litfLi og barátta hans gegn gettdingunum eftir Daivid Halle- vél frumsýnt og með því bæt- ist ungur maður í leilkaraMð oikfcar, Þórhiaíllur Sigurðsson, sem lýlkur námi frá Leifcllisitar- sttdóla Þjóðttei'fclhússdns síðar í vor. Ætttunin mieð þessari heim- sókn í Þjóðled'khúsið er einmdtt sú að króa hann af og spjallla ttítilttega við hamn. Annars er hann lesendum blaðSins að góðu kunnur, þvf að ha.nn ann- aðisit um ttangit slkeið ltivik- myndalþætti fyrir blaðið, sem nú hafa því mdður lagzt á hiHl- una um tílma sökum mtifciMa anna í þágu Þalíu. — Þú ert þegar orðinn talls- vert senuivanur, ÞórhaMur, hef- urðu ekki leifcið meira og miinna í mörg ár? — Ég fccxm tvívegis fram í Herranótt Men n tasfcóyl ans, það var mín fyrsta reynslai, og svo hef ég tefcið þátt í ýmusm, sýn- inguim, eftir að ég flór í skólann. — Varstu sitaðráðinn í þvf þegar í imenntasikótta að hattda út á þessa brauit? — Nei, ég var lengi vel mjög óéfcveðinn, og þótt ég væri brennandi af áihuiga, fannst mér vafiasamt að flama út í þetta. — Hvers vegna? — Ja, ég var nú þedrrar skoðunar, að menn þyrftu að hafa tattsvert til brunns að bera tdl þess að geta orðið ailmenni- legir leikarar, og var enigan veginn viss um sjálfan mig, en svo vairð nú áhuginn lofcs efiam- um yfirsterfcari, svo ég dreif mdg í námið. Valdafíknir skröggar — Hvemig ttífcar þér við að túlka srvona snangegigjaðan mann eins og Malcoln er? — Ég veit eiklkl, hvað óg á að segja. Hann er ailtts ekttd geggjaður, en hann fær geggi- aðar huigmyndir, og æsir sjélf- an sdg upp, en undir niðri er hann ósköp lítitttt, kannski minnstur alllra. Ja, hvemig mér liíkar við hann? Þetta er langviðamesta hlutveridð, sem ég hef komizt í, oig afstaöa miín til leifcritsins mótast fcannsfci miikdð af því, en mruér fínnst þetta gtott verttc og sérstætt, og það mlá tafca það á ýmsan hátt, m.a. sem deemdsögu um valda- fíkna slkröggai ettns og Hitler og Napóleon, menn, sem lifa eig- inttega ekki f raunverulegum heimi, en telœt að æsa upp safctteysingja með stóryrðum, — Og baráttan snýst gegn hinum svofcöllluðu gettdimgum? — Já, goldingunum sem þeir kalllla svo, fóttfci, sem hugsar öðruvisd en þeir, en kannsttci eru bedr Mal'colm og félagar ttang- mestu gettdingamir sjálfir. Ekki miöfir margur gengisfellingar — Nú hofur Leifclistarskótti Þjóðleifcihússins sœtt mdfcillii gaignrýni. Finnst þér sú gagn- rýni réttmæt eftir bá reynslu, sem bú hefur haft af honum? — Já, það er rétt, skóttinn hefur verið gaignrýndur töttu- vert, en efcfci eingöngu af þeiim sem vel titt þettckja. Hins vegar er því ekfci að neita. að margt af því, sem fram hefur komiið í þessu samibandi er bæði satt og rétt, en ég tett það megingattl- ann, hve þrö-ngur stafclkur skó’- anum er skorinn. Hann er hugsaður sem nofcfcursfconar kvöldsfcóli og stariiar sem sttík- ur, þannig að kennsla fer að- eins fram 2-3 tíma á daig, og það er atttts elklki futtlnægjandi. En starf sfcóilans innan þessa brönga ramma er að mörgu leyti prýðiJegt, enda þótt að x ýmsu megi auðvitað finna. Það. hvað hann starfar í nónum tengslum við Þjóðtteikhúsið hef- ur bæði fcosti og gatttta. Við fýlgjumst með starfi þiesis frá deigi til daigs og fcoimum fram í sýninigum við og við. sem er á vissan hátt ólmetanttegt, en getur líka orðið til þess, að rasfca éðlittégu starfi í sfcóttan- um. Kennairamir við sfclóttann eru lei'karar við Þjóðtteifcttiúsið og yfirieitt störfum httaðnir, þannig að þeir hafa efcki alltaf tíma til þess að sinna nemend- unum sem, sttcyttdi. Þetta fyrir- komuilag er engan veginn nógu gott, og stofrrun ríttdsileifcskóila er auðvitað lausnin. — Nú fýsir þig sjáttfsagt til utanferðar eins og íllesta unga leifcora, og hefur jafnvefl fengið styrk til þess ama. Hefurðu áfcveðið hvenær þú flerð og hvert? — Ég hef lengi vorið staðráð- inn í að fara utan til fram- haldsnáms, því að í þessu verð- ur maður attdrei futtlnuma, og svo er lífca nauðsynlegí að fcynnást nýjum aðstæðum og vífcka sjóndeildanhrimginn. En ætlunin var nú allltaf að bíða með utanterð, meðall annars af því, að fjárhagurinn hefur efcki aMtaf verið sérlega beysinn. ekki numin í sfcóttum nema á taikmarfcaðan hátt Maður getur auðvitað lært einhverjar histor- íur og einlhverja tækni, en að- alatriðið held ég að sé reynsia og mannþetoking, og það fæst vart með öðru en lífi og starfi. — Þannig að það er enginn sérstafcur guðaneisti sem sker úr um, hvort menn geta orðið góðir leikarar eða ekld? — Bfcfci eingöngu að minnsta kosti. Maður verður sjálfur að hafa eitthvað í sér, hvort som þú vilt kaltta það neista, hæfi- leifca eða gáfu, en hún verður titt lítilla nota, ef hún er efcfci þroskuð. Og sama <miá segja um leikai-a, þeir verða að hafa sjónvairpsleilkriti. Hvemig á það við þig? — Mér þótti það forvitnillegt, en mér hefur sjalldan liöið eins illa og í þau sfcipti sem ég hef honft á sjálfan mig í sjónvarpi- Ef manni tefcst illa upp á léik- sviði er tækifæri tál þess að bæta úr því í næsita sfcipti, en þama er búið að negtta mann í eitt sfcdpti fyrir öll. Og svo er hér auðvitað um aUt önnur vinnubrögð að ræða en í leifc- húsi, og það tefcur sinn tíma að venjast þeim. En þetta er sfcollli spennandi, og sjónvarpið Mýtur að verða lyftistöng fyrir leifc- listina í landinu, Það hefur enn sem ttcomdð er verið fremur lít- 'V > Stofnun flokksins, sem á að berjast gegn geldingunum; frá vlnstri: Þórhallur Sigurðsson, Sigurð- ur Skúlason, Hákon Waage, Gísli Alfreðsson. Á 20 ára afimæli Þjóðleikhúss- ins var mér veittur utanfarar- styrkurinn, sem þú mdnntist á áðan. Þessd óvænta viðurkenn- ing er mér auðvitað mikil hvatnimg, en ég verð að láta þetta bíða betri tíma í þeirri vcn, að það verði eklki gerðar mjög margar giengisifieaiingar, áður en ég sé mér fært að nota styrttcinn. ■Bezti skólinn er lífið sjálft — Hann var veittur tál néms í leikstjóm, ef ég man rétt, - — Já, en ég er nú saimt hræddur um að ledfcstjóm verði eitthvað titt að bera, og þedr geta lært ýmis atriði í sikóttum, en bezti sttcóttinn er auðvitað líf- ið sjálft. — Þú hefiur þegar komdð nærri leiikstjón. Varstu efcki aðstoðarleifcstjóri í Merði Val- garðssyni? — Þetta er virðulegt orð. Sannleikurinn er á, að verkið var svo stórt og viðamittdð, að það vár ógemingur fýrir einn mann að 'anina öllu því, sem þar þurfti að gera. En sjálfur hafði ég mdidð gagn af þessu, og ég vona, að ég eigi eftir að fást við leikstjóm, þégar fram í sæfcir. ið notað til fttutnings á leik- ritum, en ég held, að því vattdi eingöngu fjársíkortur. Fyrir ofan garð og neðan — Segðu mór, hvers konar ledttdbóikmenntum hefurðu miest- ar mætur á? Þórhallur er lengd huigsi, en segdr Jolcs: — Ég get vahLa svar- að þessari spumingu. Til þess hef ég ékiki lesáð nóg a£ ledk- bókmenntum heámsdns, og því siður að ég hafi nákvæsnar hugmyndir um það, hvemig leikrit „eigi að vera“. — Svo hefurðu komáð flram í — Þú vilt sem sé efcki mieina, að leikrit eigi að vera svena og svona, eigi að fetta í sér þjóð- félagslegar ádedlur, edgi að hafa fagurfræðilegt gildi, — vera skemmtilegt og þar fram efffir götunum. — Ledttcrit getur verið þetta aittlt og miklu meira, vegna þess að það er vairla til sá hlut- ur, sem leiikrit getur ettcttd fjall- að um og varla sú stefna, seim leikrit getur efcfci túUcað. — Það má þá eigdnlega segja sem svo, að efckert mannlegt eigi að vera leifcibókimenntuni óviðkomandi. — Já, þanniig átti það að vera. Annams er mjög erfitt að skýrgreina hugitaJdð ledkhús. Ættti leilklhús haffi efcki verið firá öndverðu hugsað sem nofcfcurs konar banáttu- eða byfltingar- tæki, en hvemig það hefur dug- að sem slíkt er annað métt. Lífclega hefur boðskapur þess iðjuttega farið fyrir ofan garð og neðan hjá áhorfendum. Mér er til efs, að saimtfimamenn Shaikespeares haffi botnað mittcið í hans hörðu bjóðféttagsádeilutm, fremur en nútímamenn finna titt hvössustu bmddanna í á- deiluleilcritum ofcfcar tíma. Að græða á menn- ingunni — Þú saigðir áðan, að léik- hús væri mjög vítt hugtak, en er bað efcfcd nofcfcuð þröngt hug- tafc hér uppi á Isttandi? Manni finnst að minnsta lcosti ansi ttítið um nýjar tittrsunir með það. — Sfcyttdi það elcfci vera Iþeilm hugsunarhætti um að toenna, að endittega þurfS að græða á menninigunni?, fremur en á- hugatteysi leifclhúsmainna? Val leikhúsverttca hér mdðast um of við það, að þau gangi veil, því að fjárveitingar til menningaa- miála eru af of skamum slbammti Þetta er ein skýringin á því, að það er ettcfci hasgt að gena það, sem æslldlegt vseri. Nú er því haldið fraim, að ekki tjói að leggja mittda áherzilu á verlc, sem fáir nenni að horfa á, en simekkur leiikhúsgesta er mótaður af ledttcihúsunum. Þau haffa sjálff alið upp sfna áhorf- endur. Og það er sorgtteg stað- reynd, að ffóttlk er tregt ttl að sjá eitthvað, sem er attveg nýtt. Það vittl hettzt vfba fýrirffram, hvað á að sýna því. Ég er í sijálfu sér mjög bdart- sýnn á að þetta geti bneytzt, ef rétt er að ffarið, og eff tekst að uppræta óttann við nýjungarn- ar. Það er ekki þar með sagt að ég tettji að attlt nýtt sé gott, en aö sjáttffsögðu ilcialla nýir tátm- air á nýtt leilkhús. — Og hvað er þér effst í huga núna, þegar þú ert að leggja á djúpið? — Titthttöflcttcunin að eiga starf- ið og átökin framundan. Þetta leíkrit, sem við erum að gttilma við núna, er að miínum dólmi gott ledttchúsiveittc. Það er nýtt, sérkennilegt eftir lítt þekfctan Framhattd á 9. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.