Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. imiaí 1970 — ÞJÓÐVIÍLJTNN — SlÐA J ísland - England 1:1 — Áhorfendur 7000 heldur tilbrifalitlum leik íslenzka liðið var nær sigri i Englendingar skoruðu sitt mark úr strangt dæmdri víta- spyrnu, en Matthías Hallgrímsson jafnaði fyrir ísland □ íslenzka landsliðið varð að sætta sig við jafntefli í leiknum gegri Englendingum sl. sunnu- dag, enda þótt þau fáu marktækifæri, sem sköp- uðust í leiknum, væru fyrir framan 'emska mark- ið og íslenzka liðið því nær sigri. Englendingar skoruðu sitt mark úr strangt dæmdri vítaspyrnu í fyrri hálflei'k. Að vísu stenzt þessi dómur en hann var rnjög strangur. Að öllu aðgættu, mega íislendingar vel við jafnteflið una gegn ekki lak- ari andstæðingum en Englendingar eru. Veðurguðimir voi-u sannar- lega hliðhnllir knattspym/u- miönnunum sl. sunnudag, hví að varla hefur annað eins blíð- sikapar veðuir komið hér í Bvík é hessai vori. Hdnsvegar var völlurinn í Lauigardall í afar slaemu ásigkomulagi og varla leikhæfur sökum bleytu, enda urðu stórir hluitar hains að fflagi eftir fáair mínútur af lei'k. Vegna vaUarins var enffitt fyrir leifemenn að fóta sig og Séika góða knattspymu, en jwáitt fyrir bað tófest bað furðanlega oft, en marigdr voru orðnir úthalldSilaus- ir, begair á leikinn leáð, einlkium íslenzku leifcmenndmir. Ledkurinn byrjaði mjög ró- lega og var edns og leifamienn- írhir VSetu að breifa fyrir sér. Þrátt fyrir aið liðin vætru álbefck að styrklleika, hafðd rnaður á tiífinfífliiunnii að Englliendinig- amir kynnu meina fyrir sér og hefðu meira valld yfir bví siem beir voru að gerta, en sijáillfsagt var betta ökki néitt, aðains ledf- ar b®ss vana, að fslenzkir fcnaitt- spymuttnenn gætu ekfci veitt er- lendum liðum verðuga mót- spymu, en sem- betur fer virð- isit baö liðin tíð. Lenigi leit út fýrir að hvoruigt liðiið ætlaði að fcomast í mairtotækifœrii, enda vom vamir beggja Idðanna sterfcar og betri hfluti þeirra. Það var svo efcki fyrr en á 15. rm'nútu að fyrsta marktækifær- ið kom, en það var þegar Guð- mundur Þórðarson komst í á- gætt færi nærri markteigs- hliðariínu, en enskd marlkvörð- urinn bjargaði naumllega íhom. Aftur liðu svo 15 mínútur, þar til næsta marktækifærið kom, en bað var þegar mdfcil þvaiga myndaðist fyrir framan ensfca marlkið og margsdnnis var úr henni sfeotið að miarfci, en aillt- ar vairð einlhver Ekigllendiinigur- inn fyrir boltanum, annað hvort vdljandi eða óviljandi og efcfcert vairð úr. Svo var það á 40. mfnútu að En-glendíngar vom í sófcn, enís- lénztou vöminnii hafði tekizt að korna boltanum fré marfcinu, og var hann á leið út úr víta- ted'gmuim. Boger Day (7) eflt-i bolitann, en Halldór Bjömsson fyflgdi honum etftir og virtist krafsa í fætur honum, svo hann félil við á vftatei'gsihom i nu. Guð- mundur Hairaldsson dómari dæimdi þegar vítaspymu, seim að vísu fær staðizt, en er afar stranigur dómur. Mér segir svo huguir, að ef um erflendan dötn- aira hefði verið aö ræða, hefði þessu verið slleppt, en Guö- mundur er í mjög erfiðri að- stöðu, sem íslenzkur dómari í þessuim leik, og hefur að sjálf- sögðu viljað komast hjá að fá á sig hlutdrægeisstimpifl, enda tókst honum það, því að hann dæmdi leikinn af stalkri sniflld, allt nema þetta eina atvik, seim ég get ekki verið samméla hon- um um. Boger Day tók víta- spyrnuna sjáflfur og sfcoraði auðveldlega, 1:0, og þannig var staðan í leiklhléi. Sjálfsagt hafa flestir búizt við si'gri Eniglendinga eftir þetta, því að oftar hefur mað- ur fengdð að sjá ísflenskt knat.t- spymulið brotna niður við áð verða undir i fleik, en að hrista af sér slenið og jafna eða sigra. En erngin uppgjöf var sjáanleg á íslenzfca liðinu í byrjun síð- airi hálffleiiks, heldur þvert á rnóti. Strax á 2. mínútu átti Ásgeir Elíasson hörfcuskot að enska markinu sem markvörð- ur Englendinga J. Swannell .varði meistarailega og á 10. tmín- útu komst EylleiBur í gott sfcot- fæiri, en S-wanneflfl varði slkot hans xnijög vel. Uppúr miðjutm hélffleifc fór að draiga af ís- lenzku leifemönnunumi vegna þreytu, enda var völflurinn eins og áður segir afar þunigur og erfiður. Englendingamir virtust hafa betra úthald og nú tófcu þeir tifl við að siæflíja nofclfeuð stíft, ón þess þó að - komast nokfcru sinni í gtoft marfctæki- færi, og fyrir braigðið varð leik- urinn heldur þótffcenndur. Þegar svo in.nan við 4 mín- útur voru til leiksloka gerðist það sem fáir bjuggust viðúrþví sem komið var, en það var að Matthías Hallgrímsson frá Akranesi bjargaði heiðri ís- lenzkrar knattspyrnu, með því áð skora jöfmmarmarkið á meistaralegan hátt. Ásgeir EIí- asso.n hugðist gefa boltann fyr- ir markið, en boltinn lenti í einum Englendingnum og það- an hrökk hann til Matthíasar, sem stóð á vítateigslínu og Matthías lék á einn varnarmann Englendínga og síðan á mark- vörðinn, sean kom út á móti og var Matthías þá kominn alveg út að stöng, en á sinn létta og leikna hátt tókst Matthíasi að skora jöfnunarmarkið úr þess- ari þröngn aðstöðu við gífurleg fagnaðarlæti hinna 7000 áhorf- enda, svo að ebki hafa önnur eins fagnaðarhróp heyrzt siðan Matthías skoraði slgurmark is- lands gegn Bermúda á sl. sumri. Eins og í upphaö segir, mega Islendingar veil við það una að ná jafntefli við Englendiniga í knattspymu, en þó var dólítið erfitt að þurfa að gera það í þessum lefk vegna þess, að ís- lenzka liðið var nær sdgri. Þrír menn báru af að miínum dóeni í íslenzka liðinu. í>ar skail fyrst- an nefna Einar Gunnarsson frá Keflavfk, sem átti beztan ledk Islendiniganna, sannkallaðan stjömuleik. Hvað eftir annað stöðvaði hann sófcnarlotur enska liðsins áður en nokfcur hætta varð við ísllenzka markdð, og Einar sýndi á sér nýja hlið í þessum leilk, en það var hve ^ vefl hann spilaði í stað þess að hreinsa frá marki. Þá kemur þáttur Eyleifs Hafeteinssonar, en hann var stór í þessum leik. Lftní vafi er á því að Eyleilfur er öfekar beztii knatbpymumað- ur sem stendur og uppbygging hans í leifcnum var fróbær og hafði hamn miest úthald ís- lenzku leikmannanna. í»á átti Jóhannes Aitlason fyrirliði mjög góðan leifc, en enginn íslenzk- ur leifemiaður heflur tekið öðr- um eins flramlflöi'Uttn á síðustu 2 árum siem hann og Jó- hannes óltvíræitt ofekar bezti bafcvörður. Guðmundur Þórðar- son úr Kópaivogii tam ágætiega frá leifcnum en þó vantar hann rnieiri hraða, en Guðmundur er leiikinn og sterkur leilkmiaður. Sanmlkvæmt enslku regilunni var Matthías bezti maður ísflemzka liðsins, þar sem hann skoraði markið, en Mattlhías hefiur oft leitoið mdkið betur og það var meira félögum hans aö kenna, en honum sjáflfum, því að hann var flaragtímum saiman ónotaður á kantinum etn sflílkt heifúr oft verið hlutverk ísflenzikra útherja í landsleifcjumi. Elmar Geirsson, sem sóttur haifði verið til út- landa til að leifca þennan leik sjuidd efc'kert sérstafct og alls efcfcert, sem rétffliættí það að sæfcja hann utan, meðan mað- ur eins og Guðjón Guðmunds- son kemst efcfci í liðið. Marfc- varðarleysi ofcfcar er mjög al- varlegt og er svo komiið, að við eigum raunverulega engan framibærilegae marfcvörð í landslið. Það mó segja að Þor- bergur Atlason, sam stóð í markinu í þessum ledk ,sé sá sfeársti sem við eigum sem- stendur, en hann er langt frá því að eiga erindi í landslið. EVamlhald á síðu 9. Fraxnan við stúkuna á Laugardalsvellx á sunnudaginn. Úrslit getraunanne AT !?raIcW — 3j3q^piAiy — -X'ry tiapj^3jnf(i — anidoqjjo^ ’STVÐ — gjoqsjia — 3joq3}oo o3o3[ — Sjafqsg; loei.a: —siöi a Sjoqjy — majj sjopmig; — foqsnojg; oiAopiAH — 'S'X cmviÐNa — onvisi om 'ol Co '6 MW7 Sótt að marki Englendinga. Enski markvörðurinn á auðvelt með að verja. — Ljósm. Þjóðv. A.K. Laugardalsvöllunnn: L0KSINS ÞAK EFTIR 13 ÁR Svo sem flesta réknr minni til, þá var Laugardalsvöllur- inn opnaður árið 1957 með þriggja landa keppni I knatt- spymu milli Danmerkur, Nor- egs og Islands. Þá var völlur- inn aðeins háflfkaraður og því lofað, að honum yrði að fullu lokið árið eftir og hann þá vígður með pomp og pragt. Síðan eru liðin 13 ár. Allan þann tima hefur ekkert verið gert við leikvanginn þar til nú. Lokið er nú að mestu, að reisa þak yfir og stækkastúku vallarins, en þegar þetta þarfa- þing er nú loksins komið eft- ir 13 ára bið standa málin þannlg, að sjálfur völlurinn er nánast ónýtur og augljóst er, að honurn verður að loka eitt sumar, svo að unnt verði að græða hann upp, ef ebki í ár, þá næsta sumar. Að öðr- um kosti verður leikið í mold- arflagi en ekki á grasvelli. Það var verktakafyrírtækið Breiðholt h.f. sem annaðist byggingiu þaksins ytfir stúkuna og í tilefni þess að veriönu er nú að mestu lokið, boðaði Breiðholt h.f. til blaðamanna- fundar sl. laugardag og var þar lýst byggingu þaksins, sem er mifcið mannvirki og stæfck- un stúfcunnar, sem gerð var um leið, og var blaðamönnum gefinn kostur á að sfcoða stúfc- una ásamt vaMarverði og for- ráðamönnum Breiðhólts h.f. Skýrðu þeir svo frá, að verk- sarnnimgur um stæfckutn og byggingu stúkunnar hefði ver- ið undirritaður í marz mán- uði 1969 að undamgengnu út- boði. Tilboð Breiðholts h.tf. var lægst, að upphæð 10.428.000,00 kr. sem var um l1/, miljón lægra en næsta tilboð. Otboðsgögn kváðu svo á, að verkinu skyldi lokið nú í maí, en þar sem fjárveiting til verksins var aðeins 8 wálj. á siðasta ári var verktaka eigi heimílt að framfcvæima nema hluta venksms það ár, þje. uppsteypun. Hótfst vinna við uppsteypun í byrjun aprífl 1969 og laufc í oífctóber það ár. Framkvæmdi r við byggingu stálverksins í þafcinu eru mjög háðar veðráfctu, þar sem vinn- an við stálgrindina var í mdk- illi hæð og hætta var á ísingu svo rafsuða gat ektoi farið fram, nema við ákveðið hita- stig. Atf þessum orsökum var ekki hægt að hef jast handa að nýju fyrr en fjrrir rúmum tveim mánuðum. Þrátt fyrir þessar fcvaðir, hefur tefcizt að ljúka verfcinu á réttum tíma nema hvað etftir er að korna fyrir hertu gleri í göflum stúfcunnar, en glerið tatfðist vegna verkfalla í Englandi. Yfírverbstjóri verksins hetfúr verið Clatfúr Ásmundsson, raf- virfcjamedstari Þórir Lárusson, pípulagningameistairi. — Gísli Halldónsson og Stálveric htf. hetfur unnið alla vininu við járnsmiði. Ankitefct verksins var Teiknistofan s.f. Árrnúla 6. Verkfræðingar verksins Verfcfræðisfcrifstofa Sigurðar Thoroddsen s.f. og rafmagns- teikningar hatfa annazt Ólafur Gíslason tæknifræðingur og Jón Skúlason verkfiræðimigur. Þar með er lofcið byggingu stúfcu Laugardalsvallarins, en eftir er að mála hana og er alljs óvist hvenær það verður gert að sögn Baldurs Jónssonar vallarvarðar. Eins er mikið verk eftir við áhorfendastæði og inngamg norðan megin á vellinum og eru engar áætlanir uppi hvenær það verður gert og voru menn að gera þvi skóna, að það yrði ekki fyrr en eftir 4 ár. — S.dór. . «. i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.