Þjóðviljinn - 12.05.1970, Blaðsíða 2
2 SlÐA — ÞJÓÐVEUJrNN — ÞriOfjUdagur 12. RiaK »70.
Dreifibréf frá Vietnamhreyfingunni
Hermenn á vellinum
hvattir til mótmæla
Nokkrir félagar úr Vietnam-
hreyfingunni á Islandi fóru suður
á Keflavíkurflugvöll s. 1. laugar-
dagskvöld og drelfðu þar áskorun
til handarisku hcrmannanna um
að bindast samtökum í herstöð-
inni og mótmæla glæpaverkum
Nixons og stjórnar hans í Indó-
kína og neita að taka þátt í þeirri
svívirðingu.
Jafnframt var í dredWbréfinu
skýrt frá mótmælunum í Banda-
ríkjunum eftir innrásina í Kam-
bodíu og viðbrögðum yfirvalda,
þar sem m. a. voru nokkrir stú-
dentar myrtir. 1 dreifibréfinu var
bandarísku hermönnunum hér á
vellinum einnig skýrt frá hinni
skipulögðu hreyfingu í bandarísk-
um herstöðvum um allan heim,
þar sem henmennimir sjálfir berj-
ast gegn hemaðarstefnu Nixons
og neita að myrða saklaust fólk
og verða sjálfir fómardýr þessar-
ar grimmdarlegu herferðar auð-
valdsríkisins gegn saklausu ifólki.
Voru hermennimir hvattir til
að taka upp samvinnu við Viet-
namhreyfinguna hér eins og
bandarískir hermenn hafa gert í
herstöðvum viða um heim.
Vel gekk að dreifa bréfinu til
hermannanna, en þeir sem það
verk umnu voru teknir til yfir-
heyrslu á eftir og fylgdi lögreglan
þeim til Beykjavíkur.
Aukaskattur á fiskimenn
Um hinn mifcla nvun á fisfc-
verði uppúr figkiskipi hér á
landi og í Færeyjum og Nor-
©gi hefur oft verið rítað og
rætt og um leið spurt um or-
sökina. en svör verið fé. Þó
vitum við um tvö atríði, sem
eru raunverulega hreinn aufca-
ekattur á fisfcimenn umíram
flðra þegna þjóðfélagsins vegna
þinna miklu áhriía, sem þau
hafa á skiptaverð til þeirra og
gera þá um leið að hæsitu skatt-
greiðendum landsins. Á ég þar
*kki við skipstjéra og aðra yf-
rrmenn á aflahæstu skipunum.
heldur alla fiskimenn.
Þessir aukaskattar eru: 10%
útllutningsgjald á fiskafurðir,
en það þýðir ca. 20—30% lækk-
un á fjskverði uppúr skipi (þ.e.
skiptaverði) þegar landiað er
hér heima. Af því sem þá er
eftir eru tekin 21-22% áður en
til skiþta kemur. Þessir auka-
skattar - renna svo að mestu
beint og óbeint aftur til út-
gerðarmanna og fiskvinnslu-
stöðva. 1% af útflutningsgjald-
inu fer þó til greiðslu á hluta
af fæðiskostnaði bátasjómanna,
Þegar slíkir aukaskattar eru
lagðir á skiptaverðið þarf eng-
an að undra að það er helm-
ingj lægra en [ Færeyjum og
Noregi.
Að útgerðarmenn og fisk-
vinnslustöðvar þarfnist þessa
styrks ætla ég ekki að gera til-
raun til að vefengja, heldur
ganga út frá því að sérfræðing-
arnir bafi eínu sinni reiknað
rétt. En hafi áðumefndir aðil-
ar þarf fyrir styrki til að balda
rekstrínum gangandi á það fé
að komg frá fleirum en fiski-
mönnum og þessvegna ósann-
gjamt að leggja aukaskatt á þá
eina, skatt sem koma ætti á
alla jafnt, þar sem allir lands-
menn gera kröfur til kjarabóta
þegar vel aflast os markaðs-
verð er bagstætt. En þar sem
Framhaild á níundu síðu.
Frjáls-
lyndi
1 fjórða sæti á lista frjáls-
lyndra og vinstri manna í
Kópavogi er báskólanemi sem
heitir Jón Bragi Bjamason,
sonur Bjama Braga Jónsson-
ar forstjóra Bfnahagssitofnun-
arinnar. Ekki væri þetta um-
talsvert í sjálfu sér etf Jón
Bragi hefði ekki fleiri jám í
eldinum. í síðustu stúdenta-
ráðskosn i ngum áitti hann sæti
á lista Vöku, sem borinn var
fram atf Sjálfstæðisflokiks-
mönnum gegn sameiginltegum
iisba vinstrimanma. Eins og
menn muna fengu þeir listar
hnÆjöfn atkvæði, svo aðhlut-
kesti varð að skera úr. Listi
ungra íhaldsmanna sigraði í
hlutkestinu og náði Jón Bragi
þannig kosningu. Hann situr
því í stúdentaráði sem full-
trúi íhaldsins á sama tímaog
hann býöur sdg fram í bæj-
arstjórnarkosininigum sem
framibjóðandi frjálslyndra og
vinstrimanna. Sem fuilltrúj
Vöku stóð hann m.a. nýlega
að ályktun, þar sem barðlega
var fordæmd barátta náms-
manna eríendis fyrir bættuim
kjöruim, og hetfur það vaía-
laiust vakið sérstalka ánsegju
Hannibals Valdjmarssonar
sem hefur verið fflestum öðr-
um illyrtari í garð ungs fóOfcs
í blaði sínu að undanfömu.
Jón Bragi Bjamason skiptir
pólitísikri ást sinni jafnt milli
Sjálfstæðisifliioklksins og Saim-
taka frjálslyndra og vinstri-
manna. Frjálsflyndinu eru
enjgii) takmiörk sett.
I
naðmni
Séu menn í vatfa um hiverj-
lr það eru sem íhaldið éttast
í stjómmiálaátökujm er Morg-
unlblaðið til öruiggrar vísþend-
inigar. Það blað hefur aaviin-
lega hatft þann hátt á að uipp-
netfna þá andsitæðinjga sem
það óttast. Á mieðan Alþýðu-
flokkurinn var og hét yoru
leiðtogar hans kallaðir „Rússa-
þoIsar“ og „toomimúnistar“ í
Morgunblaðinu og talldir ganga
um með hom og kdaufir. Síð-
an var tekið til við að bí-
netfna SósÆalistafflolkltoinn á
sama hábt, og nú er röðin
komin að Allþýðubandailaginu,
Það ber heiðursheitið,,Komm-
únistafflokkur“ á síðum Morg-
unblaðsins, og sé greint frá
ræðum sem Alþýðubanda-
lagsmenn hatfa flutt er statf-
urinn K kyrfilega settur inn-
an sviga bak við natfnið. Hins
vegar sér Morgunblaðið enga
ástæðu til að uppnetfna bá
menn sem bjóða fraim listaf
natfni Sósíalistafénags Reykja-
vftour; beiim er sýnd fyllsta
fcurteisi; þeir eru ékki illlr
kommúnistar, héldur virðu-
legir og meinlausir sósíaJistar.
Þeim hetfur í verki tefcizt að
ná því markmiiðii að þvo aí
sér toomimúnisitastimpillinn.
Kennarasamtökin reka á eftir Gylfa
Enn óráíii hvort inntökuskil-
yrði í K.Í. breytast / haust
□ Þrátt fyrir beiðni
stjómar Kennaraskóla ís-
lands og nefndar þeirrar sem
vinnur að endurskoðun laga
um skólann til menntamála-
ráðuneytisins um að 6túd-
entspróf verði gert að inn-
tökuskilyrði strax í haust og
einróma óska kennarasam-
taka landsins um ákvörðun
þess efnis, stendur enn á
mennta'.nálaráðhenra — og
komið fram í maí. Eru nú
kennarasamtökin farin að
reka opinberlega á eftir ráð-
herra og barst blaðinu í gær
bréf sem Samband íslenzkra
baimakennara hefur skrifað
honum.
Áhaldahúsið
Framhald af 12. síðu.
skaimims tímia framirm á gangin-
um.
Við gengum fram é ungan
smið f bekkjaverkstæðinu, þar
s«m hann gerði við hurð. Heitir
hann Guðmundur Pálfl og hetfur
brotizt til heimilisstotfnunair að
undanfömu. Launatfóflk sltorimtir
aðeins á fcau/pi sínu, hvað þá
þeir, sem þurfa að kaupa bús-
hluffl í hverjum mánuði, Við
gebum ekki sætt okkur viðann-
að en verulega kauphækkun, —
sagði Guðnuundur.
Þá náðum við tali atf Guð-
laugi Long, trésmið, 1 vélasaln-
um. Allir eru á einu máli, að
kaupið eigi að hækifca mikið. Það
er lítoa mín skoðun, sagði hann.
Ein,n atf smiðunum hélt því
fram, að mairgir atf smiðunum
þama ymnu autoastörf tiH m,ið-
nættis til þess að geta fraimtfleytt
flólki sfnu.
I vólasalnium vorum við rétt
dottnir um stút einn upp úr
gólfinu. Hvaða sitútur er þetta
í gólfinu? Menn urðu dularfullir
á svipinn. Þetta er sogstútur til
þess að blása saginu á burt frá
vinnuvélunum. Mikilir blikkstotok-
ar hafa verið Jaigðir undir gólf-
inu og ganga stúthólkar upp hér
og þar í vinnusialnuim. Þetta
blásarakerfi var sett upp fyrir
tvcimur árum og hefur eklki
komjzt í gang ennþá. öryggis-
eftiríitið er samt alltatf að reka
á eftir að fcoma þessu í gang.
Vegna fyrirhugaðra breytinga
á Kennaraskólanum 1973, er
stúdentspróf verður inntökuskil-
yrði, telur stjórn skólans ill-
mögulegt að taka fram að þeim
tíma við nemendum með minni
menntun og eiga síðan eftir að
ljúka kennaramenntun þeirra
samkvæmt núveirandi skipan etft-
ir að fyrirhiuguð nýskipan er
komdn á. Hafa því skóiastjórnin
og nefndin sem endurskoðar lög
Skólans sent ofangreinda beiðni
til menntamálaráðherra auk þess
sem kennarasamtökin hafa á
ýmsum vettvangi látið í ljós
óskir um að stúdentspróf verði
inntökuskilyrði í Kennaraskól-
ann strax í haust
En þótt komið sé fram í maí
héfur enn ekkert heyrzt frá ráð-
herra. og í gær barzt blaðinu
bréf, sem stjórn Sambands ís-
lenzkra barnakennara skrifaði
Gyltfa Þ. Gíslasyni 7. maí, þar
sem m.a. er tekið fram, að:
,,a) — Kennarasamtökin bafa
áður margoft lýst þeirri skoðun
sinni, að inntökuskilyrði í Kenn-
araskóla íslands eigi að vera
stúdentspróf eða hliðstæð und-
irbúningsmenntun.
Eiturlyf og afbrot
Á fundi í Lö'gfræðingafél a,gi
Islands í tovöld, er hefst kl. 20,30
í Tjamarbúð niðri fflytur Jón-
atan Þórmundsson fulltrúi sak-
sóknara eríndi er hanin netfnir:
Eiturlyf og a'fbrot, Er öllum sem
áhuga hafa á fundaretfninu heim-
illl aðgangur.
Drukknaði í ræsi
Það hörmulega slys vildl til á
Raufarhöfn s. I. föstudag, að 5
ára gamall drengur drukknaði í
ræsi. Hann hét Bjöm Gestsson.
Slysið vildi þannig til, að Bjöm
litli var úti að ganga ásamt félaga
sínum. Meðfram götu, er þeir fóru
um, var opið ræsi, alldjúpt, og
ætlaði Bjöm að stökkva yfir það,
en lenti þar otfan í. Kunningi hans
hljóp rakleiðis heim til hans, en
hitti þar engan fullorðinn fyrir,
og sótti því hjálp i Frystihúsið,
Bamið fannst ekki strax, og var
látið, þegar það var dregið upp úr.
Lífgunartilraunir voru gerðar á
því í u. þ. b. tvær klukkustundir,
en þær báru ekki árangur.
b) — Kennarasamtökin líta
svo á, að með tilliti til misiræm-
isins milli kennaraþarfarínnar á
skyldunámsstiginu og nemendia-
fjöldans i Kennaraskólanum,
starfsaðstöðunnar í skólanum og
álaigsins á kennaraliðið og skóla-
stjórnina, sé óhjákvæmilegt að
verða við tilmælum skólans og
nefndarinnar um breytt inntöku-
skilyrði.“
Segir í greinargerð S.f.B, að á
undanförnum árum hafi fjöldi
útskrifaðra nemend,a frá Kenn-
araskólanum vaxið svo, að þeir
Pramihald á níundiu síðu.
Fyrsti viðræðu-
fundur járnsmiða
Málm- og Skipasmiðasamband
Islands fer með umboð fyrir
jámiðnaðarmenn í samningum
við atvinnurekendur um nýja
kjarasamninga, og var fyrsti
fundur þessara aðila s.l. laugar-
dag. Saimningar renna út 15. þm.
og er efckert ákveðið enn uim
aðgerðir til að knýja framsamn-
inga um krötfur féfaganna, en
félögin á Reykjavítoursvæðinu og
næsta nágrenni eiga öll fulltrúa
í viðræðum við atvinnurekend-
ur.
Beinar viðræður
bjá trésmiðum
Formllegir fundir trésmiða og
atvinnurekenda eru enn ekki
byrjaðir, þó miunu ednstök félög
hafa rætt við aitvinnurekendur
án þess Vinnuveitendasambamd
Islands hafi komið þar nærri.
Hvert féfag í Sambandi bygg-
ingamanna fer með samniniga
fyrir sig, en þó munu þau hafa
saimráð sín á milli.
Árekstur í gær
Kl. 17.45 í gærdag varð það
umferðaróhapp við gatnamót
Grensásvegar og Breiöagerðis,
að ökumaður Volksvagenbifreiðar
ók á 12 ára gamla telpu á reið-
hjóli og lenti síðan aftan á stræt-
isvagni á ferð. Telpan slasaöist
nokkuð svo og einn farþegi í
Volksvagnínum, en aðra sakaði
etoki.
Listar sem
Alþýðubanda-
lagið styður
Listabótostafir þeirra fram-
boðslista, sem Alþýðu-
bandalagið ber fram eða
styður í sveitarstjórnarkosn-
ingunum 1970:
Sandgerði — H
Keflavík — G
Njarðvíkur — G
Hafnarfjörður — G
Kópavogur — H
Garðaihreppur — G
Reykjavík — G
Seltjarnames — H
Akranes — G
Borgames — G
Hellissandur — G
Gfundarfjörður — G
Stykkishólmur — G
Bfldudalur — K
Þingeyri — H
Suðureyri — G
ísatfjörður — G
Skagaströnd — G
Sauðárkrókur — G
Siglufjörður — G
Ólafsfjörður — G
Dalvfk — A
Akureyri — G
Húsavfk — I
Rautfariiöfn — G
Egilsstaðir — G
Seyðistfjörður — G
Neskaupstaður — G
Eskifjörður — G
Reyðarfjörður — «9
Fásltorúðstfjörður — H
Hötfn í Homafirði — G
Vestmannaeyjar — G
, Stofckseyri — H
Selfoss — H
Hveragerði — G
r 'tani<l R'i'fin
Selfosslögreglan
og gæsaskyttur
Lögreglan á Selfossi hetfur að
undanförnu haft hendur í hárí
aUmiargra gæsaskyttna, og gért
upptækair um io byssur. Svo sém
kunnugt er, eru gæsdr friðaáar
um varptímann, og allt til .20.
áigúst, en mörgum reynist erfitt
að þreyja þorrann.
Á þessum támum eru gæsirn-
ar í flokkum um Skeið, Hreppa,
Tungur og Landeyjar, mjög
spatoar og halda sdg gjarnan á
túnum, þannig að oft ber vel
í veiði, en bændum er meinilla
við þessar gæsaveiðar og til-
kynna lögreglunni yfírieitt. etf
þeir verða varir við skyttur í
sínum heimahögum.
Framboðslistar við bæjarstjórnarkosning•
arnar á Sauðárkróki 31. maí 1970
A-listi
Alþýðuflokkur
1. Erlendur Hansen.
2. Birgir Dýrfjörð.
3. Jón Karisson.
4. Dóra Þorstednsdóttir.
5. Einar Sigtryggsson.
6. Elínborg Garðarsdóttir.
7. Sigmundur Pálsson.
8. Helga Hannesdóttir,
9. Friðrik Friðriksson.
10. Sigurrés Berg Sigurðard
11. Haukur Jósefsson.
12. Kristinn Bjömsson.
13. Guðbrandur Frímannsson.
14. Magnús Bjamason.
B-listi
Framsóknarflokkur
1. Guðjón Inigimundarson.
2. Marteinn Friðriksson.
3. Stefán Guðmundsson.
4. Kristján Hansen.
5. Stefán B. Pedersen.
6. Sveinn M. Friðvinsson.
7. Sæmundur Hermannsson.
8. Dóra Magnúsdóttir.
9. Magnús Sigurjónsson.
10. Ingimar Antonsson.
12. Pálmi Siglhvatsson,
13. Egill Helgason.
14. Guttormur Öskarsson.
D-listi
Sjálfstæðisflokkur
1. Guðjón Sigurðsson.
2. Halldór Þ. Jónsson.
3. Bjöm Daníelsson.
4. Friðrik J. Friðriksson.
5. Kári Jónsson.
6. Pálmi Jónsson.
7. Erna Ingólfsdóttir.
8. Ámj Guömundsson.
9. Bjöm Guðnason.
10. Minna Bang.
11. Vilhjálmur Hallgrímsson
12. Ölafur Pálsson.
13. Jén Nikódemusson.
14. Sigurður P. Jónsson.
G-Iísti
Alþýðubandalag
1. Hulda Sigurbjörasdéttir.
2. Hreinn Sigurðsson.
3. Haukur Brynjólfsson.
4. Lára Angantýsdóttir.
5. Ari Jónsson.
6. Steindór Steindórsson.
7. Elías B, Halldórsson.
8. Fjóla Ágústsdóttir.
9. ögmundur Svavarsson.
10. Jón S. Jónsson.
11. Jónas Þór Pálsson.
12. Hjalti Guðmundsson.
13. Valgarð Bjömsson.
14. Hólmfriður Jónasdóttir.
Kosið verður í Félagsheimilinu Bifröst.
Kjörfundur he'fsf kl. 10 árdegis og lýkur honum kl. 11 síðdegis.
Kjörstjórnin á Sauðárkróki, 5. maí 1970
Árni Hansen Þórir Stephensen. Jón H. Jóhannsson.
■
I
■
■
:
■
■
;
:
|
,M