Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 3
\ MW<oféwfeigur 25. «rmt im» ~ SfíðSWTOJWCIff — SÍ&A 3 Grindavík: Neituðu frestun á verkfallinu Á fiundi stjórnar og trúnaðar- mannoráðs Verkalýdstfél. Grinda- vjikor í fyrrafcvöld var einróma samiþykkt aö neita tilimœlum at vinnurekemda um frestun á verk- fiail'linu, og kom )>ad j>ví tilfiram kvæmda í giærkvötdi eins og boðað hafdi verið. VerkaHýðsfélagið í Grindavik semuir beint vid atvinnurekend- uir á stadnum ]>ar sem beir eru efcki í Vinnweitendasamibandi Islands. Áóeins einn satmininga- fundiur hefuir verið haldinn og höfðu atvinnurekendur ]xjr ekk- ert annað fram að færa en aó fiara fram á frastun á verkfati- inu til 2. júrtí. t»essi mynd var tekin á FAO rádstefnunni aft Hótei Sögu. Talið frá vinstri: hinn norski Steinar Olsen. Hilmar Kristjónsson, ritari ráðstefnunnar, B. B. Parrisih og Davið Ólafsson fors. rádstefnunnar. FAO ráðstefnan að Hótel Sögu í gær Brautryijandastarf ungs ís- lenzks skipst jóra í Argentínu Innanlandsflugið leggst strax niður — margar aukavélar í ferðum í gær • Ráðstefna Matvæla- og land- búnaöarstofnunar S. Þ. hófst kl. 9 i gærmorgun og var þá haldið áfram að ræða um fisklcitartæki og klukkutíma síðar hófust um- ræður um herpinótaveiðar viða unt hcim. • Fundarstjóri í gær var Jakob .íakobsson, fiskifræðingur og framsögu hafði Hilmar Kristjóns- son, ritari ráðstefnunnar. • Undir lok ráðstefnunnar hafði bjóðviljinn viðtal við Jakob Jakobsson, fiskifræðing og fer það hér á eftir. Á ödrum fiundardegi hinnar al- þjóðlegu ráðstefniu FAO að Hótel rSögu í gær var byrjað að tala um asdik og helztu nýjungar á því svidi, — bæði um langdrægni iþeifra, og nýja gerð alf fiskleifiar- tækjum, sem eru fyrir styttri vegalengddr, þar sem hægt er að sjá fisikitorfurnar eins og á mynd. Þá var talað um, að fískiileitar- tækin ættu að. vera einföld í notlkun, þó að þau væru marg- brotin að gerð, svo að skipstjór- arnir ættu hentugt með að nota þau, sagði Jakob. Frá kl. 10 til kl. 18 var rakin tækni herpinótaveiða um allan heim. Fyrst var talað um herpi- nótaveiði á Miðjarðarhafi og und- an strönd Vestur Afríku og í hitabeltinu. Sú tegund veiöa virö- ist færast þar í vöxt. Herpinóta- veiðar við Japan hafa verið stundaðar sídan um aldamót. Hef- ur túnfiskur verið veiddur þar í slík veiðai-færi Dg einnig sar- dína. l>á var fjallað um herpinóta- veiðar við Suður Ameríku, en í Perú eru veiddar um 10 miljón- ir tonn á ári af ansjósu með þessu veiðarfæri. Eru þetta einar mestu fiskveiðar veraldar í einu Framhald á 9. síðu. Kosningaútvarp Útvairpað verður firá mörguim sitöðum saimeiginlegum kosninga- fundum fraimibjóðenda til bæj- ai’stjórnarkosn ingain na og verð- ur sérstaikíega miiikið um að vera á fimirnitudags/kvöld, en þá er út- varpað frá níu stöðum alls. Yfirleitt rniun útvarp þetta hefjast kil. 8-8.30 að því er radlíó- deild liandssímans sikýrði blað- inu firá í gœr. ísifiirðingair luku sér af í gær. Á fimtmtudags- kvöld verður útvarpað frá Blönduósi á 1412 kHz (212 m.), frá Síglufirði á 1484 kHz (210 m), frá SeHfossi á 1510 kHz (109 m,.), frá Akranesi á 1412 kHz (212 m), frá Sauðárkróki á 1484 kHz, frá Kópavogi á 1242 kHz, frá Vest- mannaeyj uim á 1412 kHz, firá Stykkishólrrri á 1510 kHz og Húsavík á bylgjnilengd endur- varpsstöðvarinnar þa-r. Á föstru- diigsikvöld verður svo ú+varpað frá Haifnarflrði á 1242 k'Hz og Keflavfk á 1510 k-Hz. Verkfallið hefur þau áhnf þcgar í stað, að allt innanlands- flug hættir, bæði sökum þoss, að benzínafgreiðslan stoppar og verkamenn við Reykjavíkurflug- völl lcggja niður vinnu. 1 Kefla- vík hefur verkfall ekki verið boðað fyrr en 2. júní og mun því millilandaflug frá Keflavík- urflugvelli halda áfram fram yf- ir hclgi. Stöðvun innanlandsflugsins hef- ur óhjákvæmilega ýrnsar afleið- ingar í för með sér og í gær þurfti Flugfélag Islands að gera út aukavélar til margra staða á landi nu til fiólks- og vöruftlutn- inga. Undanfama daga hafa all- ar vélar Flugfélagsins á innan- lar.dsleiðum verið fuliar, en að sögn Sveins Sæmundssonar blaða- fulltrúa verður ekki komizt til móts við þarfiir nær allllra. þeiixa. sem þurfa að komast á mrlli landshluta, en sá fijöldi er gífiur- legur. Skólar eru nú óðum að hiætta og mikiiU fjöldi náims- mainna þarf að komast semfiyrst til síns heiima, Þjóðviljinn hafði í gær sam- band við Loftleiðir og spurðist f>Tir urn hvernrg félag.ið myndi bregðast við, ef till verkfalla kæmi. Svörin voru aðeins þau, að verkfönin myndu að sjálf- sögðu bitna á Lofitleiðum eins og öðrum. 6n ekki hefði verið á- kveðið til hvaða ráðstafana grip- ið vrði. Sii spuirning vatknaði hijá ofck- ur á Þjóðviljanum, hvemíg un-at yrði að koma utankjöi'staðaa't- kvæðunum í höfn, þegar tæki fyrir flugsamgöngur. Við höíð- uin þvf samband við Ingai R. Heilgascm lögfraeðing, sem saeti á i yfirkjörstjóm og svaraði hann því til, að samkvæmt lögum hefði hver kjósandi umráð yfir kjörseðli sínum og gæti ráðstafað honum eftir vild, sent hann til síns heima í pósti eilegar haft samband við kosningasiki’ifstoifur viðkomandi stjórnmálaiflokks, sem önnuðust í filestum tiivikum. slíka miiliigöngu. Guðmundur í. sendiherra í London Borgarafundur um kjaramálín Annað kvöld gengst Iðnnema- samband Islands fyrir almennum borgaraifundi um veikalýðs- og kjaramál einkum til að kynna aí- stöðu frambjóðenda x borgar- stjórnarkosningunum til þessara mála. Framsögumenn verða einn ft*ambjóðandi á hverjum lista. Einnig verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fúndurinn verður haldinn í Lindarbæ niðri og hefst kl. 8.30. Fundarstjóri verður Daníel Guð- mundsson ri.tari INSÍ. ÆF Fclagar. Verkfallsbaráttan er hafin. Hafið samband við skrif- stofuna. Hindrar að íslenzkt náms- fólk geti kosið í London ■ íslenzkt námsfótk í Manchester gerði ítarlegar tilraunir til þess um helgina að fá að kjósa í sendiráði íslands í London. Þessar tilraunir bá™ ekki árangur; eftir að hafa gengið um þétt-a frumskóga staðnaðs ísilenzks embættiskerf- is hélt námsifóikið fiá London upp úr miðnætti í fynrinótt — hafði þá beðið á tröppum sendiráðsins í hálfa fjórðu klukkusiund meðan sendiherrann var í garðinum sínum á frídegi enskra banika'mana. Verður nú hrakningasaga ís- lenzkai náimsifólllksins í Manchest- er rakin í grófium dirátbum og viðureign þess við íslenzka ern- bæ t tisman naikerfiið: Fyrir mánuði fékik sendiberra íslands í London, Guðmundur I. Guðmiundsson bréf frá náims- íólki í Manchester, senx greindi frá mitolum prófönnum sínum og ósikaði þar mieð efitir að at-, hu.gað yrði hvort lög heimiluðu að starfsmaður senddráðsins kæmi tit Manchester og gei’ði Islend- ingum þair kleift að nota at- kvæðisi-étt sdnn þar. Saimskonar Trésmiðir og múrarar boða verkfail annan fimmtudag Trésmiðafélag Reykjavíkur og- Múrarafélag Reykjavíkur hafa bædi boðað verkfall frá og með 4. júní hafi samningar ckki tek- izl fyrir þann tíma. Þetta var einróma samþykkt á fundi trúnaðarmannaráðs Tré- smiðaféiagsins í fyrrakvöld og ennfremur var ákveðið að visa kjaradeilunni til sáttasemjara. Samningafundir voru í fyrradag og í gæt, í Múirairafélaginu va<r allsherj- a.ratkvæðágireiðsla um að veita trúnaðarmannaráði heimitd til vinnustöðvunar og lauk atkvæða- greiðslunni kl. 7 í gærkvöld. ,Yf- irgnæfandi meiri hluti var með verkfaltsheimild og ákváð trún- aðairmiannaráðið einrómia á fundi strax 'i gærkvöld að lýsa yf-ir verkfalli frá og með 4. júní. Að- eins einn samningafundur hefur 1 viö þessa aðferd, og hringdu þes vei-ið baldinn. I ar heirn tii íslands og báðu ut- bróf barst sendiráðsritara í ís- lenzka sendiráðinu í Stokikhólimi, Hai-atdi Ki-oyer, og var það frá íslendingum í Hélsinlki. Sendi- ráðin sneru sér þegar til dóms- málaráöu n eytisins og báðu uim áílit þess. Ráðuneytið svaraði á þann veg að slíkt væri atlls ekki urmt — til þessa væi-u engar heimdldir í kosningialögum. Frídagur bankamanna Líðuir nú tíminn þar tit s. 1. laugardag að ístenzk stúdfca 1 Manchester, Þórunn Thors, hef- ur símleiðis samiband við sendi- ráð Islands í Ixmdon og spyr hvort unnt sé að kjósa í sendi- ráðinu á laugardag, sunnudag eða mánudag, en það sé eini tíminn sem námsfól'ki þar sé nothæfur, vegna mikiMa anna við próflestux-. I sendiráðinu fást þau svör að ekfci sé unnt aö kjósa þessa da.ga nema kl. 3-4 á iaug- ardag, — of snemmt fyrir þau, — sendiráðinu sé alveg lokað á sunnudag og ifka á mánudag en þá sé „Spring-Ban.k — Holliday''1 — almennur frídalgur banka- manna í Enigtandi. Frá utanríkisráðuneyti ístendingamir sættu sig ekki anrikisráðuneytið ásjár. Þar varð fyrir svörum Tómas Tómasson, þá á förum með utanrikisráð- herra Bmdl Jónssynd til útlanda. Hímn gaf sér hálftdma til þess að athu.ga málið og gaf þau svör að hann sæi sér ekki fært að gena neitt. Frá yfírkjörstjórn Að þessu svairi fengnu' sendi Þórnnn Thors yfirkjörstjórn orð- sendingu sem var efnistega á þá leið að þar sem hún hafi fiengið þær uppfýsdngar aö sendiráðið væri iokað síðdegis á iaugardag, aliian sunnudaig og mánudag, en hún vildii ajarna neyta atkvædis- i'éttar síns, óskaði hún eiftir að yfi rkjörstjórn Reykjavífcur h.hit- aðist til um að hún og aðrir ts- lendingar í Manohester mættu neyta atkvæðisréttar sfns þessa daga.. Yfiirkjörstjórnin í Reykja- vík vai-ð samnméla um að mátið væri ekki í hennar höndium og visaðd hún málinu erm tfl dóms- málaráðuneytisins. Yfirkjörstjórn- in sendi Þórunni síðan skeyti uan þessa málsmeöferð. Frá dómsmálaráðuneyti Var nú að ‘ svo komnu máli haft samband við dómsmála- ráðuneytið og þar varð fyrir svöi-um Ólafuir Walter fulltrúi, en ráðuneytisstjóri var fjarver- andi ásamt dómsmálaráðherra Framhald á 9. síðu. Guðniundur 1. Guðmundsson. Fyrsta verk- fallsbrotið Við verðum harðir og ákveðndr í vei-kf allsvörzlu nn i, sagði einn af verkfaUsvörðum Da.gsbrúnar við Þjóðviljann í gærkvöld, og höfum við þegar staðið einn verkfiallsbrjót að verki. Það gerð- ist um níuteytið í Steypustöðinni, og voru þeir þá með tvo bíla fiulla af steypu, en áttu að vera búnir að þvo bílana í síðasta lagi kl. 8. þar sem yfirvinnu'bann er í gildi. Þetta var ótvírætt verkfaUs- brot og létum við hella steypunni niður þar rétt við sílóið þótt, kaupandi steypunnar bæri sig jlta. Þetta verkfaUsbrot er alger- lega á ábyrgð verkstjórans í Steypustöðinnj Ottós Gíslasonar. og er hann þvj fyrsti verkfalls- brjóturinn sem við vitum um í þessu verkfalli. Ætfcu menn að sjá sónia sinn í að reyna ekki sdíkt hið sama og munum við ekkert gefa eítir. Á ferð og f/ugi Það er að verða sjald- gæfara en hitt að allir rád- herrar Iandsins dveljist samtímis innaniands. Þann- ig hefur Gylfi Þ. Gíslason að undanfömu flakkað um mörg lönd. eins og háttur hans er. Áður en hann kom heim fóru þeir JóhannHaf- stein og Enxil Jónsson ut- an til þess að sækja hvor sína skrafsk jóðusamkormina. Vafalaust taka svo aðrir við. Þetta er ásamt mörgu öðru til marks um losið og kraftleysið x ríkisstjórninni. í flestu-m Iöndum öðrum mundu ráðherrar telja það frumskyldu sína að halda sig heimavið þegar aJls- herjarverkfall er að skella yfir. *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.