Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — í>JÓEyVTL.THSrN — ’Miðivíkudaigur 27. tniai 1970.
— Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis —
Útgefandi: Útgáfufélag ÞjóSviljans.
Framkv.stjóri: EiSur Bergmann.
Ritstjórar: tvar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson
SigurSur Guðmundsson
Fréttaritstjóri: Sigurður V. Friðþjófsson
Ritstj.fulltrúi: Svavar Gestsson. '
Auglýsingastj.: Olafúr Jónsson.
Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Síml 17500
(5 línur). — Áskriftarverð kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00.
Þung ábyrgð
^llt frá því að enn var samið um sjálfkrafa kaup-
lækkunarkerfi á síðasta ári undir forustu þess
méirihluta sem stjórnarflokkarnir ásamt Birni
og Hannibal náðu á síðasta Alþýðusambandsþingi,
hefur verið ljóst að launamenn mundu ekki una
slíkum málalokum oftar. Stórfelld velgengni þjóð-
arbúsins varð enn frekari staðfesting á því að
ekki yrði komizt hjá verulegum kjarabótum, enda
er nauðsyn þeirra nú hvarvetna viðurkennd í orði.
Atvinnurekendur hafa því haft ærinn tíma til að
undirbúa raunsæjar tillögur af sinni hálfu; þeir
geta ekki borið því við að neitt hafi komið þeim
á óvart í því ástandi sem nú blasir við. Samt
hafa atvinnurekendur ekki aðeins tregðaz't við,
heldur voru fyrstu tilboð þeirra fráleit og raunar
móðgun við heilbrigða skynsemi. Þeir buðu fram
8% almenna kauphækkun nú en létu það fylgja,
að jafnframt skyldi vísitalan föisuð í fjórum á-
föngum um 3,2% á einu ári. Það átti semsé að
taka aftur nær helming þeirrar hungurlúsar sem
hoðin var. Hugmyndum af slíku tagi er ekki ætl-
að að greiða fyrir lausn, heldur virðist tilgangur
þeirra sá að gera stórátök óhjákvæmileg, hversu
kostnaðarsöm sem þau verða fyrir 'þjóðarbúið,
launamenn og atvinnureksturinn. Atvinnurekend-
ur og þeir þrír flokkar sem að þeim standa bera
alla ábyrgð á því að verkföll-hófust í gær.
Óhreinlyndastir allra
jp'ramsóknarforsprakkarnir standa nú berskjald-
aðri en nokkru sinni fyrr andspænis launa-
mönnum. Þeir hafa í orði þótzt styðja kjara-
krofur verkafólks, en í verki hefur Vinnumála-
samband samvinnufélaganna aðeins verið hala-
kleppur á Vinnuveitendasambandi íslands; þegar
Hjörtur Hjartar er spurður um afstöðu sína til
mála svarar hann ævinlega: Spyrjið þið Björgvin
Sigurðsson! Það er einkenni Framsóknarflokks-
ins að leiðtogar hans eru óhreinlyndastir allra
stjórnmálamanna á íslandi. Þeir launamenn sem
kjósa Framsókn til þess að hnekkja valdi Sjálf-
stæðisflokksins geta eins átt von á því að at-
kvæði þeirra verði notuð til þess að kbma Fram-
sóknarflokknum í nýja íhaldsstjórn.
Hvers vegna ekki ?
gnn heldur áfram 1 Morgunblaðinu feimnisleg't
umtal um það að gengishækkun væri æskileg.
En hvers vegna hækkar Bjarni Benediktsson þá
ekki gengið? Hann hefur eftir stríð staðið að sex
gengislækkunum sem hafa hækkað erlendan gjald-
eyri í verði um 1350%, og aldrei beðið verklýðs-
samtökin um leyfi. Hann spurði ekki heldur .verk-
lýðssamtökin um leyfi þegar hann hækkaði sölu-
skattinn um nær 1.000 miljónir króna í vetur. Væri
honum nokkur alvara með .að skila þjóðinni aft-
ur örlitlu broti af verðgildi þeirrar krónu sem
hann hefur tálgað niður í næstum því ekkert, gæti
hann framkvæmt það þegar í dag. — m.
Frá Húsavík. — Fiskiðjusamlag Ilúsavíkur.
Rætt við
Jóhönnu
Aðalsteinsdóttur,
2. mann l-listans
á Húsavík
Frú Jóhanna Aðalsteinsdóttir,
formaður Alþýðubandalagsfé-
lagsins á Húsavík skipar 2. saeti
I-listans þar í bæjarstjómar-
kosningnnum. Svo sem annars
staðar á Iandinu hafa konur á
Húsavík lítt haft sig í frammi
á stjórnmálasviðinu, en þarna
ern sósíalistar undantekning,
eins og oft endranær, því að
einn ötulasti baráttumaður
þeirra í bænum hefur um langt
skeið verið Þorgerður Þórðar-
dóttir verkakona.
Og nú bætist vinstri mönn-
um á Húsavík nýr liðstyrtour úr
hópi kvenna. Jóhanna Aðial-
i steinsdóttir hefur um langt
skeið verið búsett á Húsavik, en
hún er raunar upprunnin
Austuriandi og ólist up í 10 syst-
kina hópi í Vaðbrekku á Jök-
uldal. Hún er gift Helga
Bjaimasyni sjómanni og eiga
þau fimim böm. en þrátt fyrir
heimilisannir hefur Jóhönnu
gefizt tímd tii féiagsmálastarfa.
Hún hefur verið félagi í Slysa-
varnafélaginu og starfað í kven-
félögum og látið ýsnis mól til
sín taka.
Saiga- Allþýðubandailagsins á
Húsavík er mrjög stutt, en félag-
ið var stofnað þar fyrir noikkr-
um mánuðum. Við inntum Jó-
hönnu eftir því, hvers vegna
Alþýðubandalaigið stæöi ekki að
sjálfstæðu framlbóði og þvi
svaraði hún á þessa leið:
— Stofnfundur Alþýðubanda
lagsins á Húsavik gerði sam- .
þytokt í þá' átt -að fá arnia
vinstri hreyfingarinnar til að
standa að sameiginlegu fram-
boði. Okkur tókst etoki að fá
Framisóknarflokkinn til iiðs við
okkur, en vildum þó ekki gefast
upp, og lyktimar urðu þær, að
við náðum saimvinnu við Sam-
tök frjálslyndra, svo og einstak-
linga úr Framsólknar- og Ál-
þýðuflokikinum.
— Á hverju er samstaðan
byggð?
— Fyrst og fremst á hinni
svoköliiuðu læknadeilu sl. sumar.
þegar hinn virti og vinsæli
læknir okkar, Daníel Daníels-
son, var rekinn í algeni and-
stöðu við meiriMuita " hæjarbúa
Almenningi hér um slóðir er
ekiki gef-ið um vininuibrögð af
þessu tagi, og því áfcváðum við
að reyna að efna til saijnvinnu
um ^ð fella þau öfl, sem að
þessu stóðu,
— Ekfci getið þið stjómað
bæjarfélaigi á þessu einu sam-
am?
— Nei, enda et það efcki
meiningin, heldur ætlum við að
þeita ctofcur fyrir aills kyns
framfaramáluimi í bænuin og er
þar af nægu að tafca. 1 fýrsta
lagi eru það atvinnumálin. Hér
vantar dráttarþraut, hér er
---------------—....■------®
Þingmannascndi-
nefnd í Rúmeníu
Sendinetfnd frá alþingl hefur
að undanfömu dvailizt í Húmen-
íu í boði rúmensika þingsiris, fór
nefndin héðan 16. maí yfir Lond-
on og • var áætlaður komutími vil
Búkarest 18. maí. Er sendinefnd-
in skipuð alþingisimönnunuim Jóni
Skaftasyni, Steingrími Pálssyni
og Benedikt Gröndall, sem er
formaður hennar.
Fyrirhugað var, að þingmenn-
irnir ferðuðust um Rúmeníu,
þótt ólíkfiegt sé að svo hafi orðið
vegna hinna gífurlegu flóða secn
þar hafa orðið, en skrifstofa al-
þingis hefur ekki frétt afsendi-
nefndinni síðan hun fór héðan.
Gert var ráð fyrir, að þingmenn-
irnir héldu heimíeiðds frá Búk-‘
arest í fyrradag.
nauðsynHegt að bæta aðstöðu til
út- og uppsfcipunar og gera smá-
bátakví. Fjárveitingar til hafn-
arframkv.æimda hafa engar ver-
ið og aðstaða sjómanna mjög
slæm á ailla lund. Hér er starf-
rækt fiskiðjuver, og rekstur
þcss teljum við nauðsynleigt að
bæta, auka fullvinnsilu aflans
Jóhanna Aðalsteinsdóttir.
og ekki sizt tryggja stöðuga
hráefnisöflun, en á því hefur
verið mdkil misþrestur.
— En hvað um félags- og
fræðsflumáil?
— >ar er eklki síður þörf á
að tafca til hendinnd. Æsfculýðs-
mál eru hér í algerum ólestri,
því að ekkert hefur verið að
þeim umnið, enda þótt hér sé
til æskulýðsráð að nafn-inu til.
>að þarf að fa menntað fólfc til
þess að skipuilegigja viðtækt og
þrosfoamdi æskulýðsstarf fyrir
unglingana hér og skapa þeim
viðunamdi aðstöðu. Fræðsdumá!-
unum hér í bænum og í nær-
sveitum tel ég ábótavant vegna
húsnæðisvandræða. Bama- og
gagnfræðaskóli hafa hingað lil
starfað undir sama þaiki við
mjög erfið skilyrði. Nú varður
bráðlega bætt úr því, þvi að
nýbyggingu gagnfræðaskólabi:rs
er senn að ljúka, en þó skortir
mijög é, að það leysi al’lan
vanda. Hér um slóðir er engin
aðsti\ða til framihaildsmenhtun-
ar, en ég tel að brýna þorf
beri til þess að hér verið tekin
upp starfsfræðsla á skyldu-
námsstigi og bömunum verði
á unga aldri beint inn á þær
brautir, sem þeim eru heppileg-
astar.
— Hefur mikill aðílutningur
verið til Húsavíkur síðustu ár-
in?
— Já, bærinn hefur þanizt út
á 10 undanförauim árum, en
mestur var aðflutninguirinn á
síldveiðitím'abiilinu. Síðan sdildin
brást hefur atvinna verið stop-
ulli, en núna í sumar verður
væntanlega nóg að gera, því að
Kaupfélaigið hyggsit reisa hér
nýtt slátu.rhús og við það fá
margir atvinnu. Þá verður í
sumar byrjað á hitavedtufraim-
kvæmdum í bænum, sem verða
til mikilla atvinnuþóta. Hins
vegar' van-tar ckkur atvinnu-
jöfnun hér á Húsavík, og hús-
mæður, sem þurfa að drýgja
tekjur heiimilanna eiga í fá hús
að. venda með. atvinnu. Einnig
þurfum' við að géra úríausn
þeim ungflinjgum, sem ekki
stunda ’ fraimihaldshám, en fyr-
ir þá hefur verið lítið að gera
og þeir hafa af þeim söfcum
sótt atvinnu til annarra byggð-
arlaga. Við teljium að lausnin
á þessuim vandamálum sé að-
eins siú, að við komum upp iðn-
aði í emhverri mynd, sem haefir
ofckar aðstæðum, og þetta þol-
ir, varla lengrf bið.
— Og hvemig • er hugurinn
í yfckur I-listafólfci?
— Við erum mjög bjarijsýn,
og teljum að aðsitæður séu okk-
ur mrjög í hag. Annars höfum
við farið okkur hægt, m'.a. ekki
gefið út neitt málgaign, enda er
fcosningaharáttan í smábas háð
allt öðruvisi en á stærri-stöðuim.'
En við vonumst að, iSjailifeöigðu
til að fá skilyrði til þess að
hrinda baráttumálum okfear i
framkvæmd til hagsbóta fyrir
alla Husvíkinga.
Bbe.