Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 7
Miðvilcudagur 27. maí 1970 — Í>JÓÐVILJINN — SlÐA Y Einar Olgeirsson: ALÞÝÐA! VERTU Á VERÐI! I»að er nú augljóst orði.ð að kaupkúgunaraðilamir í ís- lenzku þjóðfélagi: Ihaldið og Vinnuveitendasaimibandið, með Alþýðvi flokkstforustu n a að taslhnýting, — ætla ekiki að ganga að hinuim sanngjömu kröfum verkilýðsfélaganna fyr- ir kosningar. Og ]>að er !>ó Ijóst að ef þeir ætluðu yfir- leitt að ganga að þeim — nama gersigraðir —, há myndu þeir gora það fyrir kosningar. Hvað ]>ýðir þetta fynr verkalýð og launaifólk allt? Það þýðir að það á að reyna að neyða verkilýðsisamtökin út í löng verkföll eftir kosningar, reyna að veikja þaiu og knýja fraim lélega saimninga, en jx'g" ar það mistekst og sigur veirð- ur knúin fraim, að notaþálöng verkfölil og miiklar stöðvanir sem átyllu til að undirbúa gengisHaekkanir eftir þingkosn- ingar. Valdaiklíka IhaJdsins sér aldrei aðrar leiðir en beita þannig ríkisvaldinu til kaup- kúgunar, Þarf verkalýðurinn að sætta sig við slfkt? Nei! Verkalýður Reykjavíkur og alls fslands, alilt launafólk á Iandinu, getur tafarlaust svipt fhaldsklíku kaupkúgar- anna því valdi að geta leikið launafólk svona grátt, — með því að svipta íhaldið því pólitíska valdi, sem það beit- ir, — greiða þúsundum sam- an atkvæði gegn því og með Alþýðubandalaginu G-Iistan- um, a sunnudaginn. — Sjái ■ nú íhaldið að það stórtapar á þessari kaupkúgunartilraun, vérður það dauðhrætt um völd sín og þorir ekki annað en ganga að kröfunum. En hvað uim Framsókn? Er henni treystandi til eimhvers. fyrst hún talar svo fagurlega fyrir launafóllki fyrir kosning- ar? Framsókn þykist þurfa að vera í rfkisstjlóm til þess að geta samið um kauphækkun! En hvað hefur hún geirt? Framsókn hefur sprengl hverja cinustu ríkisstjórn, scm hún hcfur verið í með verk- lýðsflokki í aldarþriðjung á kröfu um kauplækkun eða gerðardóm gegn verkalýð: Framsókin rak Ailþýöuflokk- inn úr „stjóm hinna vinnandi stétta“ 1938 á kröfu um gerð- airdömi gegn sjómönnum. Framsókn raik Alþýðuflokk- inn úr þjóðstjóminni 1942 mieð gerðardómslögunuim. Framsókn sprengdi vinstr:- stjómina 1958 á kröfu uim beina kauplækkun. Hjal Framsóknar um vel- vi!d sína í verklýðsgarð er hræsni. Þcir vinstri menn hennar, sem meina talið al- varlcga, eiga að greiða Al- þýðubandalaginu atkvæði. En hægri valdamenn Framsókn- arflokksins munu eflir kosn- ingar telja hvert atkvæði sem flokkurinn fær út á tvöfcldn- ina sönnun þess að svona sé hægt að blekkja verkamcnvi og annáð launafólk næstu 30 ár alveg eins og það hafi ver- ið hægt að blekkja það síð- ustu 33 árin. Meðan Ihaldið, valdahóp”jr afturhalldsisiamra atvinnuirek- enda, er vollduigasta aflldð i stjómmiálunum, beitir það valdi su'nu til að ræna kjara- bótunum af verkamiönnum þeiim sem vinnast í hörðum vinnudeiluim. Meðan þetta aft- urhaldsvald ræður, beitir það svikamyHu verðbólgu og genigislækkana til að gera kauphækkanir að engu. Þetta vald verður að brjóta. Þessa svikamyllu verður að stöðva. Frelsun verkalýðsins undan þessu ránsvaldi, úr þessum svikavef, verður að vera verk hans sjálfs, pólit- ískt verk hans sjálfs. öðru- vísi verður það ekki unnið til fullnustu. Verkalýðurinn og alltlaiuma- fólk verður að sameimast Einar Olgeirsson pólitískt urn siitt Alþýðubanda- laig eins og hann sameinast faglega um sitt Alþýðusam- band. ■ Sósíail istaiflokkurinn og Al- þýðubandalagið hafa í afldar- þriðjung reynt að sameiina ís- lenzkan verkalýð á sitjóm- málasviðinu. Við höfum S’ms- ir okkar laigt fram alla krafta okkar til sOíks á mcðan við máttuim. En það er ekki einstakna manna að vinna það verk. Það er fjöldinn sjálfur, sem hér verður að taka til hönd- um, skapa einingu alþýðunn- ar um hagsmuni hennar og bera hugsjónir hennar fram til sigurs. SósiíaMstaflokkurinn og Al- þýðuibandalaigið hafa í kosn- inguim síðustu 30 ára verið stericasta afllið — og lengstuim hið eina — sem barizt heflur fyrir haigsmunum verkalýðs og launaifólks, og barizt gegn oflurvaldi aimeríska fjármáila- og hervaldsins á Islandii. Það hafur áður verið reynt að kljúfa þessar raðir, jafn- vel af fyrrverandi ráðherrum þessara flokka. Og það er reynt nú. Af sumum vegna uppgjafar í baráttunni, af öðr- um vegna ofstækis. Svo langt er nú gengið í áróðri beggja k!lafninigsbrota að uppgjaflair- mienn sverja nú af sér það. sem þeir hafa áður bezt unn- ið, en ofstækismenn niða nú Sósíalistaflokkinn fyrir það, sem hann heflur bezt gert svo sem nýsköpunarstjómina og lýðvefldisstoflnunina (sbr. Nýja Dagsbrún) og rægia hann mest fyrir góða baráttu hans fyrir stéttarhaigsmunum verkalýðs. Alþýðubandalagíð er nú cini flokkur íslenzkra sósíalista. Sósíalistaflokkurinn skoraði á síðasta flokksþingi sínu á alla íslcnzka sósíalista að sam- einast í Alþýðubandalaginu. Það hafa flcstallir mcðlimir Sósíalistaflokksins gert og til liðs við Alþýðubandalagið hafa auk þess gcngið hinir ágætustu menn jafnt úr þjóð- frelsisbaráttunni sem stétta- baráttu alþýðu, svo Alþýðu- banda-Iagið er í dag cini bar- áttuflokkurinn, sem íslcmzk alþýða getur treyst jafnt í stéttabaráttunni sem þjóð- frelsisbaráttunni. Verka.lýður Reykjaivíkur og alls Islands, launafóTk afllt, verður að horfast af fullri djörflunig í augu við þá beisku staðreynd, að hver sá sigur. sem það vinnur með sam- heldni og fómflýsi í kaupdeil- um, verður meira eða mdnna af því svikinn, meðan Ihaldið og meðstairfsfllokkar þess hafa rfkisvaldið og geta beitt genigislæklkununum sem sínu „haigstjómairtæki“, sem er þeirra flína orð yfir þjófálykil að launum verkilýps. Aðeins pólitískur stórsigur saimr einaðs rótæks verkailýðs getur hindrað þessar ránsher- ferðir. Sósíalisitaflokkurinn trygigði með kosnimgasigrum sínum 1942 að hinir. miiklu kaup- gjaldssigrar skæruhemaðar- ins kæmu að notuim. Aftur- haldið brast pdlitísllcan mátt til gengiálælckana. Kaupgjadd verkamanna var 1947 samsvar- andi 1.40 dollar (= 123 kr. nú) um tímonn. Það cru slíkir sigrar scm alþýðan verður inú að vinna á stjómmálasviðinu mcð flokki sínum, Alþýðubandalag- inu, ef lnín ætlar að tryggja sér að sú kaupgjaldshækkun sem hún verður að knýja fram með baráttu sinni 1 næstunni haldi gildi sínu. Það er á þínu valdi, alþýða, að vinna slíkan sigur á sunnu- dagin.n, cf þú áttar þig í tíma. En daginn eftir fer affcuriiald- ið sínu fraim, ef það sleppur í gegn. Afturiialdinu og þjónum þess tókst að blekkja alþýðu majina í kosningunum 1967. Það kostaði verkalýð tvennar gengislækkaniir, hækkun doll- ars úr 43 krónum í 88 kr. — Það „kostar dýrt“ að kjósa vifclaust. Eining alþýðunnar um ÁI- þýðubandalagið er það högg sem þarf að greiða kaupkúg- urunum á kjördegi. Einar Olgeirsson. Þverárbærmn endurreistur Að Þverá í Laxárdal í Suð- ur-íhngeyjarsýslu stendur ednn hinna gömllu reisulegu bursta- bæja, ásamt merkri steinkirkju. Bærinn á Þverá er reistur af Jóni Jóaikimssyni um máðja síð- ustu öld og er mijög vel smíð- aður að öllu leyti, enda heflur verið búið í hoinum til skamms tíma. Kirkjan er frá 1878, og því með elztu steinkirkjum hér- lendis. Bærinn er mjög góður fluM- trúi norðlenzku burstabæ.ianna, og í honum var fyrsta kaupfé- laigið, Kaupfélag Þingeyinga, stofnað 1882. Þegar fllutt var úr bænumi og hætt að nota hann þótti sýnt, að hann yrði senn rifinn, væri ekfci að gert. Bærinn þótti þó of mieridlegur til þess að verða jaínaður við jörðu, og því tók Þjóðminjasafnið að sér að giera við hann og halda honum við sem merrn i ngarsöguleguim minjaglrip, svo sem ýmsum öðrum merkum byggingum. Var hafizt handa haustið 1968 að gera við bæinn og hefur því verið haldið áframi síðan. Verk- ið mun þó að Ifkindum taka nokfcur ár, og verður viðigerðin framkvæmd í áfömgum, eftir því sem fé til sJikra viðglerða leyfir. Stjóm Samibaimds ísllenzkra samvinnufélaiga og stjóm Kaup- félags Þingeyinga semlþykkfcu nýlega á fundum sínum að leggja 100 þúsund krónur hvor til viðgerðar Þverárbæjarins og iruinnast þannig þess merka viðburðar, er sfcoflnun fyrsta, kaupfélagsins var. Gjafir þessar erai þjóðminja- vörzlunni mjög kærkomnar, enda em viðgerðir af þessu tagi imjög fjárfrekar og í marga sfcaði að líta í þeim eflnuim. Ætti nú algeriega að vera tryggt, að hægt verði að gera rækilega við bæinn til fraimlbúð- ar, en að viðigieirð loíkinni verð- ur hann væntanlega hafður fil sýnis almenningi eins og,^>nmjp slík hús í eigu Þjóðminjasafns- ins. (Frá Þjóðminjasafninu). Páll Bergþórsson: 7/7 sósíalista í Reykjavík Mér til undmmar hafla ýmsiir spurt mig að því að undan- fömu,. hvort ég styddi ekki Uista Sosialistaféílags Reykjavíkur í borgarstjórnarkosuimgunum, En skýringin kann að vera sú, að stutt er síðan ég var fortm-aður félagsins. En það er ekki það Sósíalista- félag Reykjavíkur, sem ég var forimaður í, sem nú býður flram. Það Sósíalistafélaig Reykja- vfkur, sem ég va-r formaður í, lagði jafnan kapp á að florð- ast sundmmgu sósíalista, þrátt fyrir þrálátar tilraunir uitan frá að koma henni aff stað. 1 meira en áratug léku pólitískir ævin- týramenn þann leik að rétta sumum okkar höndina til sam- starfs, en slá á hendur anna-rra. Og þeirn Hannibailistuim varð vissulega að ósik sinni að nokkm leyti. Mörgum okkar sósíalista graimdist við féflaga okkar, þegar þeir lögðu sdg i líma að láta ékki Alþýðubanda lagið sundirast, þrátt fyrir ýmsa afarkosti. Og þeim gramdist aft- ur við okikiur, sem vomm treg- ir til, vegna þess að við viss- um, að hei'lindi bjuggu elkiki bak við fyriræfclanir ævintýra- mannanna. En svo kom þai', að lofltið hreinsaðist. Hainnibalistamir lögðu sjálfir fraim sannanimar fyrir þvf, að við þá væri ekki hægt að hafa samisitairf, þar sem þeir neituðu að fallast á lýðræð- islegar Akvarðanir í Alþýðu- bandalaginu í Reykjavfk uim framiboð til kosninganna 1967. Síðan hafa þeir hert á þessum sönnunum með því að þregðast í baráttunni gegn hemámslið- inu og Nafco, þigg.ja sifcyrk stjómmálafllokks Vinnuveit- endasamþandsins til þess að hafa forystu í Alþýðusamþand- inu, og á ýmsa aðra vegu. Hvað áttum við þá að gera, fyrmm fósfcþræður í Sósíalista- flokknum, sem höfðum staðizt allar ögranir til klofnings fraim að þessu, þrátt fyrir nokkrar ýfingar, s©m tekizt hafði að koma aif stað meðal okkar? Svarið ætti að vera hverjum manni ljóst. Við átfcum nð taka. upp þráðinn að nýju, eins og hverjir aðrir drengskaipanmenn, sem erffa efcki þau misklíðar- efni, sem era úr sögunni. Sli"ks þroska verður hreinflega að krefjast af hverjum þeim, sem tekur þátt í hinni göfugu bar- áttu fýrir sóisa'alisima og rétfclæti í mannléguim viðskiptum. Listi launafólks — x G Vinnum vel til kjördags! Og langiflestir félagamir i Sósialistafélagii Reykjavfkur sýndu þennan þrosika og msnn- dóm. Aðeins öifáir bragðust. Þeir ráku okkur úr félaginu, sem ætluðum að freista þess að sitja þar áflraim til þess að missa ekki saimibandið við gaimla félaiga. I»etfca tókst þeim vegna þess, að þá þogar hafði meiri hluti fðlaigsmanna gefizt upp að starfa með þeim hópi, sem hafði tekið þar alla forystu, eftir að Sósiíálistaflllofckurinn var lagðuir niður. En hugarfari þossa fámenna hóps er bezt lýst moð oröum eins þeiirra á sið- asfca flundinum, sern ég var á í Sósfal istafélagi nu: „Við sfculum gera oflfckur ljóst, að Alþýðu- bandalaigiið veröur okkar bite> asti ffjandlmiaður". Ég tefl, að ég verði ekki sak- aður um að hafla ekki reynt til hins ýtrasta að vinna með mín- um göimilu flélögutmi í Sósíallista- félaginu. Samt trúi ég varlai, að allir þeir, sem hröktu Brynjólf Bjamason og moirga aðna úr féfla-ginu, séu fýffilega ánægðir með gerðir sínair. Þær aðgierðir vom þó saklaiusar hjá þeim bnæðravígutm, som mú em hafin með framboöi á mófci Aflþýöu- handalaginu hér í Reykjavík. Ég vænti þess, að mairgt af þessu fö«d sjái nú að sér, og því vil ég rétta hönd til fluflflra Páll Bergþórsson sátta En svo er amnar hópur, sem ekki tók þátt í þessum aðgerðum, en afl eimhverjum ástæðum er þó ennþá í Sósí- alistafélagimu, þrátt ffyrir klofln- imgsstarfsemi florystumannanna. Það flóflk bið ég að aithuga, hverja það muni gfleðja mest, ef hægfc verður að koma Al- þýðulbandalaiginu á fcné. Varði doktorsrii sitt um eignarnám A laugiairdaiginn varði Gauikur Jömndsson • prófessor doktorsirit sitt „Um ei@naimám“ við loga- deild Hásklófla Islands. Andmœfl- endur við doktorsvömina vom þeir prólfessoramir Þór Vifl- hjáflmsson og Ólaflur Jóhannes- son. Fóm þeir mjög lo&amfleg- 'um orðium um rit dr. Gaufcs. en gerðu þó athugasemdir við edn- stök aifcriði. Margt mainna var við dóktorsvömina í hátfðasal Háskóflana. Hringskonur seljablómá kosningadag Nýlega var hafldinn aðafl- flundur Kvenfél agsins Hringsánf í heimili félagsáns að Ásvaflfla- götu 1 hér í borg. Þar gerði fonmaður, frú Sig- þrúður Guðjónsdóttár, grein fýr ir stairfsemi liðins órs og næste: verkcfnum. Eins og fyrr beinis starf Hringsins afllt að líknar málum í þáigu sjúkra bama Alkunnu'gt er, að Baraaspítal Hringsins hefur nú um árafoi' verið sfcairfræktur í húsakynnum Landsspítaflans, en Hringskonu: flögðu á sínum tilma af rnörkun allt fé tifl kaiupa á tsekjabún aði, rúmium og öðmm innan stokiksmiunum Bamaspítaflans. Fyrir skemmstu fcókust samn in-gar milli rfkisins og Reykja vfkurboirgar annansvegar, ei Kvenfélaigisins Hringsins hins vegar, um stofnun Geðdeild-a bamaspítaflons. Reykjavífcur borg leggur tn húsnæði, ser þesar er fyrir hendi við Dafl braut en Hringurinn tekur a, sér að Ibúa það húsgögnum, öll um nauðsynfleguim læfcninga tækjum sem og hverju öðr því, er slfk stofnun þarfnast, o afhendír siíðan ríkinu til retas-t urs. Standa vonir til að þess Geðdéild bamaspftala Hringsin geti teteið til starfla fyrír lok yt irstandandi árs, og heffur stað yflrlæfcnis þegar verið auglýs laus til umsófcnar. Þörfin á sflífcri geöheilbrigðii þjón-ustu við böm hefur Ién| verið mjög brýn, en hér er ur að ræða stórt verkefni, seir kosfcar mikið fé. Því haf Hringsfconur áfcveðið að efna t blómasölu á kosningadaigim þ.e. næstkomandi sunnudag 31 Framhald á 9. síð •v

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.