Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.05.1970, Blaðsíða 5
MaðvikUdaigur 27. maí 1970 — ÞJÓÐVELJINN — SlÐA g íslandsmótið 1. deild: ÍBK - Fram 2-1 íslandsmeistararnir sigruðu í jöfnum og skemmtilegum leik Fjórði leikurinn í Islands- mótinu, milli Islandsmeistara tBK og Fram, var leikinn i fyrrakvöld og var þetta bezti leikurinn í mótinu, enn sem komið er. Leikurinn var í grófum dráttum þannig að Fram sótti meira, en sóknarlot- ur Keflvíkinga, þegar þær komu, voru stórhættulegar og marktækifaeri þeirra fleiri. Þvi má segja að sigur þeirra hafi verið nokkuð sanngjarn. Heldur leiðinlegt veður var meðan a leiknum stóð og gerði það sitt til að auka á erfiðleika liðanna -4> m KOSNINGASTJORN ALÞ ÝÐUBANDALA GSINS KOSNINGASKRIFSTOFUR: A Laugavegi 11. annarrl hæð. er aðal kosningaskrif- stofa Alþýðubanda.lagsms, sírr.ar 18081. 26695 og 19835 — opið allan daginn. Þar eru upplýsingar um kjörskrár. skráning sjálfboðaliða og allt sem lýtur að undirbúningi kjördags. 1 Tjamargötu 20, fyrsitu hæð. er skrifstofa vegna utankjörfundarkosning- ar, sámi 26697. UTANKJÓRFUNDARKOSN- ING fer fram i Vonarstræti 1, gagnfræðasikólanum. inn- gangur frá Vonarstræti. Kos- ið er alla virka daga kl. 10-12 f.h.. 2-6 og 8-10 síðdegis og á sunnudögum kl. 2-6. Allir stuðningsmenn Alþýðubanda- lagsins, sem ekki verða heima á kjördag eru beðnir að kjósa "''hið fýrsta. Úti um land er hægt að kjósa hjá öllum sýslumönnum bæj airf ógetum eða hreppstjórum og erlend- is j íslenzkum sendiráðum og hjá íslenzkumælandi ræðis- mönnum íslands. Stuðningsmenn Alþýðu- bandalagsins eru beðnir að | tilkynna kosningaskrifstof- unnj nú þegar um aHa hugs- anlega kjósendur Alþýðu- bandalagsins. sem ekki verða heima á kjördegi. og hafa sjálfir persónulegt samband við sem flesta þeirra. Hring- ið í sima 26697 opið alltaf á I þeim tímum. þegar kosning | sitendur yfir. LISTABÓKSTAFUR Alþýðu- bandaiagsins í Reykjavík og ails sitaðar þaT sem Alþýðu- bandalagið stendur að sjálf- stæðu framboði er G, og ber stuðningsmönnum að skrifa þann bókstaf á kjörseðilinn við utankjörfundarkosningu. SJÁLFBOÐALIÐAR eru beðn- ir að hafa hið fyrsta sæn- band við kosningaskrifstof- urnar Verkefnin verða næg fram að kjördegi og enginn má liggja á liði sinu. G-listinn. Tilboö óskast 1 eftirtaldar bifreiðir, er verða til sýnis föstudaginn 29. maí 1970, kl. 1-4, í porti bak við skrifstofu vora að Borgartúni 7: Ford Galaxie fólksbifr., árg. 1966. Volvo Amaz- on fólksbifreiðar, árg. 1962. Volvo Duett stati- on, árg. 1963. Rambler American, árg. 1965. Ennfremur Skoda station, Willys 'jeppar, Land- Rover, Chevrolet sendiferðabifreiðir o.fl. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri, Borgar- túni 7, sama dag kl. 5 e.h., að viðstöddum bjóðend- um. Réttur áskilinn til að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTLINI7 SÍMI 10140 Hjúkrunarkonur athugiB Sjúkrabúsið í Húsavík óskar eftir að ráða nokkr- ar . hjúkrunarkonur. Góð starfsskilyrði í nýju sjúkrahúsi. Allar upplýsingar veita Gunnheiður Magnúsdóttir, Barðavogi 26, í síma 81459, eftir kl. 6 á daginn og framkvæmdastj óri sjúkrahússins í síma 41411, Húsaivík. Sjúkrahúsið í Húsavík. við að leika góða knattspyrnu, sem þó tókst furðu oft og inn í milli komu mjög fallegir leik- kaflar hjá báðum iiðum. Það var hinn bráðefnilegi og marksækni útherji ÍBK, Frið- rik Raignarsson, sem skoraði fyrsta mankið. Hann fékk bolt- ann, þar sem hamn var nokkuð fyrir utan vítaiteig og það vsr engu líkara en að vamarmeinn Fram stæðu kyrrir, þegar hann geystist fram úr þeiim og skor- aði auðveldlega 1:0. Þrátt fyrir nokkur ágæt marktækifæri beggja, voru ekki fleiri mörk skoruð í fyrri hálflleik. Það voru eklki liðnar nema 15 miínútur af síðari hálfleik þegar Grétar Maignússon sikor- aði annað mark IBK, meðföstu sikoti af stuttu færi. Þama var Fraim-vömin iila á verði og var seim Grétar hefði gfleymzt, svo óvaldaður var hann inn í vítateignum. Heldur lifnaði yf- ir Fram-liðinu, þó ótrúlegtmegi virðast, þegar staðan var orð- in 2:0. Og á 25. mín. skoraði Einar Árnason mark Fram á stórglæsilegan hátt. Sigurbergur Sigsteinsson tók innkast og boltinn gekk með skailla milli tveggja Framara og þaðan til Einars. sem var staðsettur á markteig og snerl öfuigt við markinu, en stökk upp og skaut aftur fyrir sdg og sikor- aði alls óverjandi fyrir hinn á- gæta merkvörð ÍBK, Þorstein Olafsson. Það sem eftir var leiksins, sófetu Fraimarar nær látlaust án þess þó að komast í opin marktækifæri þó oft munaði ekki miMu. Keflavíkurliðið verður greini- lega nokkuð áþekkt og í fyrra. Það notar rndkið langséndingar fram völlinn, enda hefúr Siðið á að skipa eldfljótum fraim- herju-m, þar sem, Jón Ölafur og Friðrik Ragnarsson eru. Sterk- asta hlið liðsins er þó vömin með þá Guðna Kjartansson og Einar Gunnarsson á miðjunni og Þorstein ÓTafsson í mark- inu. Þá er Maignus Torfason kominn i sitt gamla form og er mjö'g sterkur tengiliður. Ör- uiggt má telja að Keflviking- amir verði ekki auðsigraðir i sumar, í það mdnnsta ekki á hedmavelli. Sú breyting hefur verið gerð á framllínu Fram-liðsins. að Björgvin Björgvinsson, hinn þekkti handknattleiksmaður, sem í fyrra lék bakvarðarstöðu í liðinu, hefur \ærið settursem irmherji og við þaö htfur framilínan gerbreytzt. Björgivin er harður og leikinn og nijög flljótur, og fllest þau marktæki- færi, sem Fram átti í leiknum, komu vegna hans tilstilUis. Það mé mikið vera ef Björgvin á ekiki eftir að létta þeim álögum af Fram að skora ekki mörk. Þá eru þeir Si'gurbergur, Jólhann- es og Marteinn mijög góðirleik- menn og Erttendur Magnússon er vaxandi leikmaður. Dómari var Einar Hjartarson og fannst mér hann ekki dæma þennan leik vpl. Hann var sí- fleHLt að dæma á aillskonar smá- brot sem engu máli skipta, en átti svo til með að sleppa gróf- airi brotum eimkum á Ketfllvík- ingana. Ég á erfitt með að trúa því, að Einar geri sigsek- an um að vera heimadómari, en stundum vnar engu líkaraen svo væri. Einar var í fyrra kominn í röð okkar beztu knattspymudámara. Það sem af er vorinu, heflur hann verið í einhverjum öldudail, en von- andi tekst honurn að né sér uppúr honuim sem fyrst. — S.dór. Sundmót Ægis verður í kvöld Síðari hluti Sundmóts Ægis fer fram í kvöld í sundlaug- inni i Laugardal og hefst keppni kl. 8. Keppt verftur i 10 einstakiingsgreinum og 2 boðsundum. Vafalaust verður keppni mjög jöfn og skemmtileg. M.a. mæt- ast þarna í 400 m„ skriðsundi Viliborg Júlausdóttir, sém setti ísslandsmet í 1500 m. á fyrri hluta mótsins, og Guðmunda Guðmundsdóttir fyrrverandi methafli. Einniig verður skemimiti- legt að fylgjast með viðureign þeirra Finns Garðarssonar og Guðmundar Gíslasonar í 100 m. skriðsundi, en Finnur hefur sigrað Guðmund tvivegis í vor. Athugasemd 1 frétt í Þjóðviljanum í gær um verkifall 13 félaga í Málm- og skipasmiðaisambandi Islands var smámissögn. Það er Iðnsveinafé- lag Suðurnesja sem bóðað hefur verkfall í jómiðnaðinum en ekki Iðnaðarmannafélag Suðumesja. Listar sem Alþýðubanda- lagið styður Listabókstafír þeirra fram boðslista, sem Alþýftu bandalagift ber fram efta styður i sveitarstjómarkosn- 1- — G ingrunum 1970: Sandgerði — H Keflavík — G Njarðvfkur — G Hafnarfjörður — G Kópavogur — H Gerðahreppur — G Reykjavík — G Sedtjamames — H Akranes — G Borgames — G Hedlissandur — G Grundaríjörður — G Stykkishólmur — G Bíldudalur — K ÞLngeyri — H Suðureyri — G ísafjörður — G Skagaefrönd — G Sauðárkrókur — G Siglufjörður — G Ólafsfjörður ' — G Delvfk — A Akureyri — G Húsavík — I Raufárhöfn — G Egilsstaðir — G Seyðisfjörður — G Neskaupstaður — G Eskifjörður — G Reyðarfjörður — G Fáákrúðsfjörður — H Höfn í Homafirði — G Vestmannaeyjar — G Stokkseyri — H Selfloss — H Hveragerði — G Handknattleikskeppni fyrir- tœkja lýkur annað kvöld Handknattleikskeppni fyrir- tækja og stofnana hófst í i- þróttahúsinu á Seltjamamesi í síðustu viku, og iýkur mótinu annaft kvöld á sama staft. 21 lið tekur þátt í keppninni og er keppt í fimm riðTum, on riðlakeppninni er lokið ogfara tvö efstu lið úr hverjum riðli í úrslit. Úrslitakeppni-n hefst k>i 7 í kvöld og verður útsf.áttar- keppni. Eeiktímii er 2x10 mín- útu-r. Liðin seim kepp til úrslita eru: íþróttafélag bifreiðastjóra- félagsins Frama, Póstur og sa'mi, ÍsaQ, lögreglan, Prent- smiðjan Edda, Flugfélag íslands Vélsmiðjan Héðinn, Blikk og stáll, Slökkvistöðin og Qlíu- verzlun Islands. Stjóm Handknattleikssam- bands Islands hefur tilnefnt mótstjóm og er Halldlór Jóns- son mófstjóri . Urslit Getrauna Lnlrir r.í.—25. rnai' 1070 1 Vikingur — í JL1) | / 1' 2 -ÍO 13.V. — Vtlui1) z 2 - 3 KJL — l.BA.') X / - / 13X. — Fram1) / Z • l B 190S — Brönshöj X Z - z Horsens — AB. X z - z Frem — Randers z 0 - / Alborg — B 191S z o • z B 1901 — K.B. / / - 0 Hammarby — Narrköping 2 0 - £ örgryte — A.I.K. X ¥ - öster —• GAJ.S. / 3 - £ ÞJ0DVILJINN vill taka á leigu 20 - 40 fermetra geymslu- pláss. — Þarf að vera sem næst Skóla- vörðustíg 19. DIDDVHIINN Ungt fólk! Ungt fólk! Almennur fundur verður haldínn um borg- armálefni og fleira 1 Breiðfirðingabúð í kvöld, miðvikudaginn 27. maí kl. 8.30. ALLIR VELKOMNIR. SAMTÖK FRJÁLSLYNDRA Heilsuræktin, ÁRMÚLA 14 Þnggja mánaða sumamámskeið fyrir bvrjendur hefst 1. júni. i Verð kr. 1500.00. — Innifalið leiðbeiningar um öndun og slökun, líkamsþjálfun, sauna- og vatns- böð. — Sérstakir tímar fyrir dömur 50 - 60 ára. Upplýsingar og innritun í síma 83295. Nokkur hús í vamarliðsstöðinni á Heiðarfjalli Langanesi byggð úr strengjasteypu (Chock Betone) verða seld bráð- lega. Gerð húsanna er þannig að hsegt er að taka þau niður og flytja. Upplýsingar á skrifstofu vorri frá kl. 10 -12 daglega. Sölunefnd varnarliðseigna. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.