Þjóðviljinn - 13.06.1970, Page 1

Þjóðviljinn - 13.06.1970, Page 1
Laugardagur 13. júní 1970 — 35. árgangur — 130. tölublað. I*essa mynd tók Ijósmyndari Þjóðviljans j gær af oliuskipinu sem var losaö í gær eftir að hafa lejáð á ytri höfninni nokkurn tíma vegna verkfallsins. — (Mynd A.K.). OLÍUFÉLÖGIN GRÆDDU MILJÓNATUGI SL. ÁR Sérkröfurnar eru mjög mikilvægar Atvinnurekendur afar tregir, segir Guðmundur J. Undan'farna tvo daga hefur verið fjallað um sérkröfur verklýðsfélaganna og stóð fundur í fyrri- nótt til kl. að gangá fimm. Farið hefur verið yfir allar kröfur félaganna, en sérkröfur eru að sjálf- sögðu mismunandi eftir aðstæðum á hverjum stað. Skipaðar hafa verið undirnefndir til þess að fjalla uim sérstaka flokka af sérkröfum, til að mynda um fiskiðnað, störf með vinnuvélum og hafnarvinnu. í viðtali við Þjóðviljann skömmu fyrir kvöld- mat í gær kvaðst Guðmundur J. Guðmundsson, varaformaður Dagsbrúnar, telja að atvinnurek- endur hefðu enn sýnt allt of lítinn skilning á þessum þætti samninganna. A síðasta ári skilaði olíufélagið Skeljungur 28 milj. kr. gróða og greiddi í vinnulaun alls 43 milj. kr. Olíufélagið hf. — Esso — hafði á síðasta ári 50 milj. kr. hagnað og greiddi í vinnulaun 70 milj. kr. Heildarvörusala Sláturfélags Suðurlands á sl. ári jókst um 116 milj .kr. — Hér hafa aðeins verið nefnd þrjú dæmí uim stórgróða fyriirtækja — áð- ur hefur blaðið greint frá stórfelldum gróða Eim- skips og Loftleiða og vitað er að fjöldi fyrirtækja skilaði verulegum gróða á síðas'ía ári. En það eru þessi sömu fyrirtæki sem síðustu vikurnar hafa þvælzt fyrir og neitað að greiða mannsæmandi laun. Skeljungrur Indriði Pálssion hjá Skeijungi veittí blaðinu eftirfarandi upp- lýsingar: Tekjuútsvar Skeljungs naan 6 milj. kr. á þessu ári. Nettótekjur námu 28 milj. kr., fymingar 14 miilj. kr. og félafi- ið greiddi hluthöfum 10i% a.rð. Félagið greiddi í vinnulaun 43 milj. kr. Indriði sagði að hiagn- aður félagsdns væri að lanigmestu leyti af erlendium viðskiptum. ESSO Olíufélagið— Esso — kom vel út á síðasta ári sagði Vilhjálm- ur Jónsson forstjóri í viðtali rið Þjóðviljann og veitti hann eftirfarandi upplýsinigar: 4% af !■■■■■■■) l■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•l i Kosningahapp- drætti Alþýðu- bandalagsins ic Dregið hefur verið I Kosningahappdrætti Al- hýöubandalagsins. Þeir sem enn hafa ®kki skilað eru beðnir að gera það nú þegar- Tekið er við skilum á skrifstofu Alþýðubanda- lagsins að Laugavegi 11. •■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■I veltunni viarð hagnaður, eða um 50 milj. kr. Félagið greiddi hlut- höfum 10% arð. Vinnulauna- greiðsdur námu 70 milj. kr. afkomu fyrirtækisins við fyrsta tækifæri og mun Þjóðviljinn óðara koma þeim á framfæri. Þjóðviljinn spurði Guðmund hvort hann teldi sérkröfurnar mikils virði. — Þær skipta mjög miiklu máli fyrir okkur j Dagsbrún og önnur félög að sjálfsögðu einn- ig. Dagsbrún nær yfir fjölmarg- ar starfsgreinar, og síðan 1965 og 1986 hefur naumast verið um að ræða neinar breytingar á þessu sviði. Samt hefur á þessu tímabilj orðið mjög ör þróun í atvinnuháttum og breytt vinnu- brögð á ýmsum sviðum, sem Bæjarstjórnin í Nes- kaupstað leggur fé fram í verkfallssjóð gera lagfæringar og breytingiar óhjákvæmilegar. Dagsbrún er afar sitórt félag. félagsmennirn- ir 4-5 þúsund, og þar eru mjög fjölbreyttar aðstæður. Þeim að- sitæðum verðum við að sinna. — Er k’auptrygging í frysti- húsum ekki ein af sérkröfunum? — Jú vissulega. Eins og nú er ástatt er verkafólkið í frysti- húsunum eina launafólkið á land- inu sem hægt er að segja upp störfum með hálfg dags fyrir- vara. Þetta fólk fær lágmarks- kaup fyrir störf sín, og auk þess býr það við fráleitt öryggis- leysi; atvinnurekendur kaila á það þegar þeim hentar og senda það heim þegar svo stendur á. Á samfl tíma er réttilega lögð áherzla á það að frystiiðnaður- inn sé einbver mikilvægasti út- flu'tningsatvinnuvegur okkar og Guðmundur J. Guðmundsson. að vöruvöndun þar skipti miklu máli. En sé næg atvinna í land- inu fæst fólk hreinlega ekki til þess að vinna í frysti'húsunum við þessar aðstæðu.r. Þar verður bæði að koma til sérstök kaup- hækkun og einhver lágmark®- kauptrygging. — Þú telur semsé að í sér- kröfunum séu mörg mikilvæg atriði. — Þar er tvímælalaust um að ræða fjölmörg atriði sem hljóta að hafa áhrif á mat okkar á samningsgerðinni í heild. Þess vegna töldum við að sérstaklega vrði að fjaila um þess; atriði áður en samið yrði um hina al- mennu kaupprósentu. Atvinnu- rekendur voru hins vegar tregir til að hefja þessar viðræður. og sú tregða hefur mótað viðbrögð þeirra allt til þessa í allt of ríkum mæli. NESKAUPSTAÐ 12/6 — A fundi bæjarstjómar Neskaupstaðar í dag fhittu bæjarfulltrúar Al- þýðubandalagsins tillögu utn að bæjarsjóður Iegði fram 25 þús. kr. í verkfallssjóð ASl tilstyrkt- Hagnaðurinn er svo tii allur af ar verkfallsmönnum. Var tillag- erlendum viðskiptum félagsins við herinn, flota erlendra rikja, ffluigvélar. Félagið gerði samninga við þessa aðila um viðskiptin 1969 fyrir gengisfellinguna í nóvember 1968. Félagið greiddi tekjuútsiwar 10,5 milj. kr., í landsútsvar 18 milj. og í tekju- skatt um io milj. kr. Þannig að heildaráiagning beinna skatta nemur 38 milj. kr. Á siðasta ári skilaði Olíufélagið til ríkisms fyrir utan tolla 243 milj. kr. Sláturfélag Suðurlands Sláturfélagið rak á síðasta ári 11 miaitiarbúðir, sem seldu fyrir 182 milj. kr. Hei'ldarvörusala Slátuirfél'a'gsinis nam 709 milj. kr. og bafði aufeizt frá fynra ári um lil-6 milj. kr. Stórfelldur gróði Þessar töliur sem hé.r hiafia ver- ið nefndiar — einikum um olíu- félögin — sýna að hjá þeim hef- ur orðið mjög stórfelldur gróði. Skeljungur gæti hækkað vinnu- liaun hjá sér um meira en helm- inig. ES9Ó um 70%. Blaðinu tókst ekki í gær að raá sambandi við forstjóra BP á íslandi, til þess að fá upplýsirag- ar um aíkomu Oliuverzlunar ís- lands. Vonandi sendir hann blað- inu greiniargóðiar upplýsingar um an samþykkt með 6 atkvæðum gegn 2 atkvæðum fulltrúa Sjálf- stæðisflokksins. Auk fulltrúa Al- þýðubandalagsins studdi annar fuiltrúi Framsó'knarflokksins til- löguna, en hinn sat hjá. Fuliltrúar Sjálfstæðisiflokksins lögðu fram séi-staka bókun, þar sem þeir m.a. vefengja* rétt bæj- arstjómar til slíkrar samþykfetar og segjast imunu „kryÆja mólið til mergjar“ og gera samiþykfej- Framhald á 3. síðu. r ÍNSI lýsir stuðningi sínum við kröfur verkulýðsfélugunnu I gær barst Þjóðrviljanum eft- irfarandi hvatning til iðnnema og áminning til iðnmeistara frá Iðranerraasamibandi Islands í sam- bandi við yfirstandandi vinnu- deiiur iðnaðanmannafélaiganna: „Að gefnu tiflefni vill Iðn- nemasamband íslands minna BSRB lýsir stuðningi við kröfur verkalýðsfélaganna -Lagði í gær fram kr. 100 þúsund í verkfallssöfnunina Þjóðviljianum barsit í gær eftirfamndi ályktun sem stjórn Bandalags starfsmianna rikis og bæja samþykfcti á fundi er hún hélt sl. fimmtu- Vei-fcallýðsfélögin eiga nú i barðri kjanadeilu, og hafa verkföM staðið yfir í hálfan mánuð hjá. þúsundum manna, með' þeim.fjárhaigslegumfóm- um, sem óþarft er að útskýra. Þeir, sem .nú eru í verkfalli heyja baráttu . fyrir bættum kjörum launþega. Stjóm Bundiailags starfs- mann.a ríkis og bæja lýsdr fullum stuðningi við kröfur verka'lýðsfélaganna og vill jafnramit skor,a á alla opin- bera starfsmenn að sýna stuðning sinn í verki með þvi að tafca þátt i fjársöfnun Al- þýðusambands íslands til verkfallsmanrna. Væntir stjórn B.S.R.B. þesis, að 'band'alaigsfélögin legigi þessu máli lið, haifi fomstu um fjársöínun meðal meðlima sinna og leggjia fram fé úr sjóðum féla-gannia eftir því sem unrat er. Bandalaig starfsmianna rík- is og bæja hefur í dag lagt fram 100 þúsund krónur í verkf allssöfnunin a. Veitum verkfiallsmönnum virkan stuðning og bregðum skjótt við, nú er þess þörf. Söffnunarlistar fást hjá AI- þýðusambandi íslands og BSRB. Einnig er framlöguim veitt móttaka í gkrifstofu bar.dala'gsins, Bræðraborgar- stíg 9. iðnnema og iðnmeistara á 33. gr. iðnffræðslulaganna: „Nú stendur yfir verkfall eða verkbann á vinnustað, bar sem nemandi stundar nám sitt, og skal hann þá eigi taika þátt í framleiðslustörfum. Aftur á móti er neima skylt að mœta til æf- inga og meðfferðar véla og verk- færa á vinnustað. þar sem þvf verður við komiið. Nú standa yf- ir vinnudeilur svo lengi að telja mó, að nemandi missi veruiiega í verklegu námi hennar vegna og getur iðnfræðsluráð þá ákveðið að framlengja námssamning umi hæffilegan tíma::. Iðnnemasamband Islands / hvet- ur alla iðnnema til að lúta bess- um lagabókstaf og vera bess mdnriugir, að iðnsveinafélögin era, einnig að berjast fyrir kröf- um iðnnema. Jafnframt lýsirlðn- nemasamiband Islands yfir fulíi- um stuðniragi með fcröfum verka- lýðsihreyfinigarinnar og hvetur alla iðnnemia til að veita, kröf- um þein-a og sínuim um leið all- an stuðning. . sem I>eir fraimast geta. . Kartöfluskortur er nú rikjandi í verzlunum borgarinnar oghef- ur borið nofckuð á slkemmdum kartöfluim til sölu. Verzlun ein við Grensásveg var uppvís að því að selja 4 kg kartöfflupofca á kr, 100,00. Það er kr. 25,00 fcg. Tiil samanburðar má geta þess, að 5 fcg. pofear af kartöflum frá Grænmetisverzl. fcosta fcr, 86. LEGGJUM FRAM FEI VERKFA L LSS ÖFNUNINA! »

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.