Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 2
Samþykkt var að taka áhugamannareglurnar til endurskoðunnar Þingi íþróttasaimbands íslands, hinu 50. í röð- inni, lauk 1 gær. Fyrir þessu hátíðarþingi lágu mörg merkileg mál, en eitt var þó sýnu merkast, en það var tillaga frá framkvæmdastjórn ÍSI, um endurskoðun á áhugamannareglunum. Var sam- samþykkt að kjósa 5 manna nefnd til að endur- skoða reglumar og skila áliti fyrir næsta sam- bandsráðsfund ÍSÍ er haldinn verður í haust. Eins og sagt var f!ná í blaðinu annarra þjóða og þá einkum í gær var þingið sett af forseta á Norðurlöndunum, geri nauð- 1S1 sT sunnudag og varð lítið , endurskoðun á áhuga- um þmgstorf bann dag vegna setningar íþróttaihátíðarinnar®- eftir hádegið. Þinginu var svo fraim haldið á mánudag og þé tekin fyrir þau mál er fyrir lágu. Það fyrsta seim bingið sam- þykkti var, að skattur sam- bandsfélaganna skyldi haldast óbreyttur en hann hefur verið 5 kr. á hvem félagsimann og verður svo a.mJc. næstu tvö ár. Þá var saimlþyktot að beina því til fraimkvæimdarst.iiómar iSl, að hún beiti sér fyrir því að skatt- ur af vindHingasölu í landinu. er ÍSÍ nýtur styrks af, verði aiukinn með hliðsjón af breyttu verðia:gi í landinu. Þá var skor- að á fratmtovaemdastjóm að hún hlutist til um, að fjöilmiðlar veiti aukna þjónustu í sambandi við getraunastarfsemina og er hér greiniilega átt við Ríkisút- varpið, sem hefur ailgerlega sniðgengið þennan stóra þátt í starfsemi fþróttasamtatoanna. Þá var komið að fjárhagsá- setluninni. Gjaldkeri ISl, Gunn- iSilitír Briem, gerði gredn fyr- ir henni. Fjá rhagsáætflun ISI neimur nú kr. 5.015.000 og saigði duSfnlaugur. sem og aðrir þeir er tlí máls tóku um fjárhags- áætlunina, að brýn þörf væri á að fá- rfkisstyrkiinin til ÍSl auk- inn að mun. Hann er nú sam- kværnt ffárlögum 2,5 milj. kr. og er sá langlæigsti á öllum Norðurlöndunutm. Lan gstærsti útgjaldaliður ÍSI er nú í sam- bandi x við útbreiðslustarfseimi, efta uim 3 milj. kr. Þá var saimþykkt eftir nokfcr- ar umiræður, að ISl stefini að því að halda iþróttahátíð á borð við þá er nú stendur yfir. á 10 ára fresti og að næsta hátíð verði haldin 1980. Leitað verði samvininu við stjórn UMFÍ uim þessi mál. Þessi tillaga er að sjálfsögðu merkileg, því þama er það á- kvéðið að iþróttahátíð, á borð við þá er nú stendur, verði á 10 ára fresiti og er það vel. Greinilegt er, að vel gerlegt er að halda sflíka hátíð og 10 ára millibil rnijög skiktoanlegt. En merfcasta tillaigan að mín- um dómi er toorni fram á þing- inu, var tillaga um endurskoð- un á áhugamannaregllum ÍSÍ. Tillaigan var svchljóðandi: íþróttaþlng ÍSÍ haldið 5. 6. 7. júlí telur, aft sú þróun sem orð- ið hefur á áhugamannareglum mannareglum ISI. Fyrir því samþykkir þingið að kjósa 5 manna nefnd til að endurskoða áhugamannareglur ISl og skaj nefndin skila áliti fyrir næsta fund sambandsráðs ÍSl. I nefndina voru kjömir Axel Einarsson, Hermann Guðmunds- son, Sigurgeir Guðmannsson, Hannes Þ. Sigurðsson og Sveinn Zoéga. Þá var samþykkt að fela framfcvæmdastjórn ISl að skipa nefnd til að endurskoða dóms- og refsiókvæði ISÍ en endur- skcðun á þeim hefur eikitoi farið fram síðan 1957. >á samiþytokti íþróttaþing að skora á Alþingi og ríkisstjórn að auka verulega framlag til 1- þróttasjóðs á fjárlögum ársins 1971. Þá skoraði íþróttaþing á menntamálaráðherra að leggja fyrir næsta Alþingi frumvarp það til breytinga á lögum um Iþróttatoennairaskóla Islands. sem samið var 1966 aif nefnd er ráðherra sikipaði. Þetta vom þau helztu mál er þingið samþykkti og eins og á þeim sést verður ekkert þeirra talið til stórmála íþróttanna, Framhald á 7. síðu. Úrslitin / hátíðarmóti Golfsambands Islands Hátíðarmót Golfsambamds Islahds var háð mánudagirm 8. júlí. Úrslit: KVENNAFLOKKUR Ölöf Geirsdóttir, GR 97 Svana Tryggvadóttir, GR 102 Laufey Karlsdóttir, GR 102 Hjördís Sigurðardóttir, GR 104 Svana sdgraðd í aukakeppni ----------------------------—$ um 2. sætið. Keppendur vom 10. STtJLKNAFLOKKDR (14—17 ára). Ólof Árnadóttir, GR Ema Ingólfsdóttir, GR 103 121 Þetta er færeyska landsliðdð í handknattleik er leikur við hið íslenzka í íþróttahúsinu j Laugardal í kvöld. Handknattleikur: jr Island — Færeyjar í kvðld Fyrsta sinn sem íslendingar og Fær- eyingar leika landsleik hér á landi I kvöld kl. 20 hefst Iands- handknattleik- hér á Iandi, en leikur í handknattleik milli ls- lands og Færeyja í íþróttahús- inu í Laugardal. Þetta er í fyrsta sinn, sem Islendingar og Færeyingar leika landsleik I sitt af hverju ★ 16 ára svissmestour piltur, Pusterala, hljóp 100 m á 10,2 sek. á móti í Zúrich sl. sumnu- dag, og hefur svo umgur pilt- ur aldrei fyrr hfliaiupið 100 m á svo gióöum tíma, Pusterala keppir í 200 m hlaupi í lamds- keppni Sviss og Noregs sem fram fer á Bisletvellinuim í Osló í dag og á morgun. ★ Nú stendur yfir á Italíu heimsimeistarakeppni kvenma i knattspymu, en úrslitaleifcur- inn verður háður í Torino 15. júlí. Átta þjóðir taka þátt í keppninni, og em Itailía, Mexico, Austurríki og Sviss í öðrum riðiinum en í hdnum riðlimum em England, Fratok- land, Téktoóslóvaikía og Dam- mörfc. ítalía og Tékikóslóvakía em talin hafa sigurstrangleg- ustu liðdn í þessari skemmti- legu heimsmeistaratoeppni. ★ Pólverjar umnu ítali í landstoeppni í frjálsum íþrótt- um með 125 st. gegin .109. Keppnin fór fram í Syracuse um sfðustu helgi. Vecchiaito setti ítalskt met í sleggjukasti 68,06 m. Pólverjinn Nikiciuk sigraði í spjótkasti 83,70 m, en lamdi hans Sidlp kastaði 78.30. utan úr heimi íslenzka landsliðið hefur sótt Færeyinga hedm fyrir nokkrum árum. Við verðum að ætLa, að ís- lenzka liðið vinni þenmam ledk. •® Handtonattleitour er eins og við vitum sú íþróttagredn, sem við stöndum hvað bezt að vígi í á alþjóðamælikvarða og eins og enn er í fersfcu miinmi hlaut ís- lenzka landsíliðið 11. sæti í síð- ustu HM í Frafcfclandi í vetur. Færeyingar munu ekki vera mjög sterikir í handknattleik, en í þeirri íþróttagrein sem öðrum eru þeir í sókn. íslamd og Færeyingar léku hér fyrir nokkrum árum lamdsleik í knattspymu, að vísu B-lið Is- lands og mátti landinn þalkka fyrir sdgurinn og sést þá bezt hve firaimifarir frænda vorra i Færeyjum hafa orðið mifclar í fþróttum á liðnum árrnm. ls- lenzka landsliðið í leiknum f kvöld verður þannig skipað: Emil Karlsson KR Guðjón Eriendsson Fram Ingólfur Öskarsson, fyrirliði, Fram Axel Axelsson Fram Bjami Jónsson Val Ölafur H. Jónsson Val Geir Hallsteinsson FH Ágúst Svavarsson lR Páll Björgvinsson Vikingi Viðar Símonarson Haukum Stefán Jónsson Haukum Færeyska liðið er þarnnig skip- að: Sverri Jacobsen Kyndil Hanus Joensen Kyndil Johnny Joensen V.I.F. JÓrteif Kúrberg Kyndil Vagnur Michelsen Neistin Jóan P. Midjord Kyndil Heðin Mikkelsen Kyndil Hans Mortensen Neistin Jógvan M. Mþrk Neistin Niels Nattestad Kyndil Kristian á Neystab0 Neistin Echard Persson Neistijn Peter S. Rasmussen Kyndil Hendrik Rubeksen Kyndil Bjarai Samuelsen Neistin TELPNAFLOKKUR (yn'gri en 14 ára). Ágústa Dúa Jónsdóttir, GR 65 Sigrún Erla Jónsdóttir, GR 66 Krisrta'n Þorvalldsdóttir, GR 71 Ledknar voru 18 holur í fcvemna- og stúlknaflokki en 9 hoiur í telpnafilotoki. Þegar leifcnar höfðu verið 18 hofliur af 36 í fceppni 2. og 3. floíkks karla voru þessir beztir: 2. FLOKKUR Sverrir Guðmundssom, GR 88 Einar Matthíassom, GR 89 3. -4. Gísli Sigurðsson, GR og Lárus Arnórsson, GR 93 3. FLOKKUR Magnús Jómsson, GR 91 Þórir Arinbjarnarson, GR 103 Guðm. Guðmundsson, GR 103 Jón Agnars, GR 106 Urslit í þessuim flokfcum vérða á fimmtudag ei. í medstara- 1. og umigiinigaifl.otofci í daig, mdð- vitoudag. Hátíðarmót i sunds Hátíðarmót SundsamEáiids Is- lands verður í Laugardalslaug í kvöld og hefst kl. átta. Méðal keppenda verða flestir írsku landsliðsmennimir og konumar, sem taka þátt í landskeppninni á föstudag og laugardag m. a. Ann O’Oonnor, sem synt hefur 200 m bringusund á 2:49,0 mín. — tíma, sem næigt hefði í þriðja sæti í 200 m bringusundi karla á ísl.meistaramótinu. Á mótinu í kvöld verður keppt í öðrum greinum, en verða í lands- keppninni. Bikarkeppni KKÍ Úrslit í bikarkeppni Körfu- knattleikssambandsins á íþrótta- hátíðinni s. 1 mánudag urðu: KR — Njarðvík 79—60 Armann — Skallagrímur 63—55 Til únslita í keppninni léku Ármann og KR f gaerkvöldi — en úrslit voru ekki kunn, þegar blaðið fór í prentun. 1 Minni-boltakeppninni á mánudag urðu úrslit þessi: UMFS — lA 82—10 |R — FRAM 32—36 KRa — KRb 56—23 Landsleikur í körfuknatt- leik gegn Skotum í kvöld Að loknum leik íslands og Færeyja í handknattleik í kvöld, vcrður fimleíkasýning, en að henni lokinni hefst landsleikur í körfuknattleik mflli Islands og Sketlands. Þessi leilkur ætti að geta orð- ið mjög jafn og sfcemmtilegur, því þessi Iið eru talin éþekk að styrkleika. íslenzka liðið verður þannig skipað: Einar Bollason KR Kolbeinn Pálsson KR Kristinn Stefánsson ÍR Jón Signrðsson Ármanni Bjöm Christensen ÍR Þorsteinn Hallgrímsson lR Agnar Friðriksson IR Birgir Jakobsson ÍR Kristinn Jörandsson ÍR Gunnar Gunnarsson UMS. Skozka liðið er þaíinig ski að: 4 Ian Turnér 5 Chris Murray 6 Bill Mclnnes 7 N. Hope 8 Tony Wilson 10 Willie Cameron 12 John Muir 13 John Tunnah 14 Jim Carmichael 15 Jim Spence 2 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Miðvflcudaigur 8. júM 1970. 50. þingi ÍSÍ lauk í gær

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.