Þjóðviljinn - 08.07.1970, Síða 5

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Síða 5
Miðvikudagur 8. ji'ilí 1970 — ÞJÖÐVILiJINN — SlÐA j Gera könnun á því sem lýt- ur að umönnun sjúklinga á sviði heilsu- og sjúkragæzlu, á stjórnsýsluþættinum, ólíkum menntunarleiðum og rannsóknarniðurstöðum □ Við setnimgu þings Samvinnu hjúkmnarkvenna á Nrðurlöndum (SSN) á mánudag flutti María Pétursdótt- ir fortnaður Hjúkrunarfélags Islands ávarp og bauð þátt- takendur velkomna. Ávörp fluttu eiinnig Eggert G. Þor- steinsson heil'brigðismálaráðherra og Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Elín Eggerz Stefánsson flutti inngangser- indi sem er birt annarsstaðar á síðunni og formaður SSN, Gerd Zetterström Lagervall flutti setningarræðu þings- ins. Fer erindi hennar hér á eftir, nokkuð stytt. Segja má, að starfsemi SSN þessi 50 ár hafi verið þrungin baráttu — baráttu, sem sfcund- um hefur borið góðan árangur og stundum endað með von- brigðum. Sem dæmi um góð- an árangur má nefna, að hinn norræni háskóli, sem ráðsteín- an 1922 vildi láta koma á fót fyrir hjúkrunainkonur, er að nokkru orðinn að veruleika, þar sem hjúkrun'arkonur eiiga þess nú kost, ásaimt læknum og öðrum stéttum á sviði heil- bri gðisþjónustu áð stundia nám við Norræn.a heilbrigðismála- háskólann í Gautaborg. Ef til vill getum við lífca bráðum vænzt árangurs af því starfi, sem unnið er innan vébandia Norðurlandaráðs að undirbún- ingi sérsta-kra deilda íyrir hjúkrunankonur við nonræna háskóla. Um vonbrigðin má einniig nefna daami. Hvej-s vegna hef- ur þjóðfélaigið reynzt svo ófúst að gefa gaum að reynslu hjúkr- unarkvennastéttairinnair í sam- bandi við skipulagningu heilsu- og sjúkraigæzlu? Nú hafa stjóipmáljamenn irnir áhy.gigj ur af vaxandi sjúkrakostoaði. Norrænar hjúkrunarkonur hafa allt frá því ; byrjun þriðja tuigs aldiarinnar látið til sín taka það viðfangsefni, hverniig unnt sé að draga úr kostnaðinum við sjúkrahúsin, m.a. með skynsamilegri áætlan.agerð á sviði bygginga og stairfsmannia- halds. Hjúkruniarkonur eru sá starfshópur, sem öðrum frem- ur hefur á sinni könnu hið daglega heilsu- og sjúkira- gæzlustarf, þ.e. aliiar þaar at- hafnir, sem í umönnun sjúk- linganna felast, jiafnhliða með- ferð þeirri, sem læknar mæla fyrir um. Þrátt fyrir þetta verðum við að v'iðurkenna, að okkur hefur ekki enn tekizt að sannfæra rikisstjómir landa okkar og þá aðila, er að rekstri sjúkra'húsanna standa, um að við höfum til að bera ákveðna sérþekkingu, sem taka ætti miklum mun meira tillit til en tíðkazt hefur hingað til í sambandi við gerð áætlana til skamms og langs tima um skipan heilsu- og sjúkragæzlu- máia. Á þeim tímiamótum, sem 50 ára starfsafmæli markar, er mjög eðlilegt að staldra við og helga þefcta þinig megin- viðfiangsefninu „Hjúkrun í hrennidepli". Ætlundn er að gera tilraiun til — kannski er of mikið að segja greiningar — en a.m.k. könnunar á því sem lýtur að umönnun ein- sfcaklingsins/sjúklingsins, bæði á sviði heilsu- og sjúkragæzlu, á sljórnsýsluiþættinum, mis- munandi menntunarleiðum og rannsóknaniðurstöðum. Að sjálfsögðu þurfum við einnig að kanna firamJaig okfcar sjálfra og félaigssamtiatoa oktoar. Þefcfca þing ætt| að geta lagt sinn skerf til firamtíðarstarf- semi SSN með því að vísa veg- inn til áframibaldandi starfa á þeim aldarhelmingi, sem við blasir framiundan. Jafnvel þótt við setjum markið hátt ; þess- um efnum, er sjálfsagt raun- sæjast að miða áætlanir um starfsiemi SSN fyrst og fremst við þann áratuig, sem nú er ný- hafinn. Þróunin er um þessar mund- ir mjög hröð á öllum sviðum þjóðlífsins. Þetta á ekki sízt við um verksvið oktoar, heil- brigðisþjónustuna, þar sem náðst hefur stórfelldur árang- ur, fyrst og fremst að því er varðar iæknisfræðileg og tætoni- leg atriði. En á oktoar herðum hvílir sú skyldia að koséa kiapps um að bæta hið daglega heilsu- gæzlu- og hjúkrunarstarf, svo að bróun }>ess fylgi í kjölfar hinna læknisfræðilegu og tæknilegu framfara. í því felst, að við þurfum að beita okkur kerfisbundnara en hing- að til að efiingiu hins daglega hjúkrunarstarfs sem í fram- tíðinni mun verða að grund- vallast á vísindalegum megin- reglum. Kröfur þær, sem gerðar eru til hjúkrunarkvenna nú á dög- um, eru miklar og munu áreið- anlega fara vaxandi. Af því leiðir aukna menntunarþörf, en einnig, eins og SSN gerði sér snemma ljóst — að starfs- greiningin þari að verða sam- keppnisfær, að því er tekur til liauna og annarra starfs- kjara. Ofckur hefur miðað nok'kuð áleiðis, en mikið er enn óunnið til að koma á jafnvægi í maiti samfélagsins, þ.e. varð- andi hlutí'allið milli laun- anna fyrir sfcarfið og ábyrgð- ar hjúkrunarkonunmar, hlut- verks og menntunar. En hálfleyst og óleyst vanda- mál. jafnt og þau sem ný- risin eru, veita örvun og hvatn- ingu til frekara starfs innan vébanda SSN. Þróun getuf af sér þróun og krefst breytiniga og aðlögunar. SSN hefur því á undanfömum árum framkvamit ýtarlega könnun á starfshátt- um sínum. Tillögur að skipu- lagsbreytingum liiggja fyrir fulltrúafundi þeim, sem hald- inn er í sambandi við þinigið. Við gerum okkur vonir um, að þær ákvarðanir, sem þá verða teknar, muni stuðla að því að SSN verði raunvirkur vett- vangur fyrir árangursríkt starf á komandi árum. Arfurinn, sem okkur hefur hlotnazt, leggur okkur sikyldur á herðar. Formaður SSN, Gerd Zetterström Lagervall, sem einnig er for- maður sænska hjúkrunarfélagsins. Skortur á hjúkrunarfólki, á Norðurlöndum, nema í Finnlandii Léleg lausn að grípa til ódýrara vinnuafls □ Skortur er á útlærðu hjúkrunarfólki á öllum Norð- urlönduTium, nema í Finnlandi, þar se’m nokkuð ber á atvinnuleysi meðal hjúkrunarfólks. D Telja hjúkrunarkdnur að koma verði í veg fyrir þá þróun, að hjúkrunarkvennaskorturinn verði leystur með því að sjúkraliðar, og aðrir starfshópar, þ.e.a.s. ódýrara vinnuafl með minni menntun og reynslu, fari inn á starfssvið hjúkrunarfólks. Helzta ráðið til úrbóta telja þær að kjör hjúkrunarfólks verði bætt og þá einnig aðstaða til barnagæzlu, húsnæðismál — og t.d. hér á landi vantar líka fleiri hjúkrunar- kennara. Kom þetta frarn í viðtali sem blaðamenn áttu við sfcjórnar- meðlimi í SSN, Samvinnu hjúkrunarkvenna á Norðuir- löndum, er þinga í Reykjavík þessa dagana. ÍSLAND María Pétursdóttir, formaður Hjúkrunarfélags íslands sagði að hjúkrunarkvennaskorturinn hér á landi stafaði m.a. af þvi að ekki væri hægt að anna eft- irspurninni að umsókn um inn- töku í Hjúkrunarskóla ísiands, Til þess að svo væri yrði að koma til fjölgun á hjúkrunar- kennurum. En nám þeirra er langt og dýrt; tekur 7 ár frá því þær byrja í hjúkrunarnámi og verða þær að fara til út- landa í 2 ár til þess að öðl- ast réfct til að kenna hjúkrun. Lítill launamismunur hjá al- mennum hjúkrunairkonum og hjúkrunarkennurum er heldur ekki til að hvetja konur sér- staklega til að fara út í þetta n ám. María kvað félagstoonur vera óánægðar með launakjör Nauösynlegt a5 skapa a5stö5u til hjúkrunarmenntunar á háskólastigi — fyrir hlutfallslega fámennan hóp hjúkrunarfræðinga □ Á 13. þingi Samvinnu hjúkrumarikvenna á Norður- löndum (SSN), sem stendur yfir í Reykjavík, flutti Elín Eggerz Stefánsson inngangserimdi í Háskólabíói á tnámudag. Fjallaði húm þar m.a um stöðu hjúkrumar- fólks í þjóðfélaginu, memmtum þess og starfsmat á hjúkr- um, sem verður eitt af aðalmálum þimgsims. — Fer hér á eftir úrdráttur úr ræðu Elímar. Hvar stöndum við? er sú spuminig, sem norrænar hjúkr- unairkonuir viljia spyrja sjálf- air siig, er þær ætla að meta afstöðu sína á raunsæjan máfca. Á siðasfca þingi SSN í Stokk- hólmi fyrir 4 árum var álykt- að, að hjúkrun hlyti að styðj- ast við vísindalegar meginregl- ur. Hafa norrænar hjúkrun.ar- koniur gert sér Ijóst, að srjálf- sfcæðum atvinnuigreinum voira daga er varla lífs von innan um siharðnandi samkeppni mannlífsins nema þær byggi störf sín upp frá vísindalegum meginreglum. Þrotlausar rannsóknir eru nauðsyn og árangur þeirra þairf að koma að gagni í skipulagi og framkvæmd hins daglega lífs. Til þess að slíkt megi tak- ast er framtíðaratvinnuigrein- um bráðnauðsynlegt að fóstra og hlú að menntun vísinda- manna úr eigin hópi. En fleira háir raiunhæfri af- stöðu til hjúkrunar en skortur rannsókna á hjúkrunarstarfinu. Nokkuð má læra af ábendingu prófessors í hagfræði, Eli Genz- berg Ph. D. frá Bandaríkjun- um, sem fyrir 10 árum taldi hjúkrunairstéttina í því landi hafa dregizt í rangan dilk í þjóðfélagslegri flokkun sinni, og að því miður bæti slíkt hvorki kjör né aiuki virðingu á hinum almenna vinnumairk- aði. Ef hjútorunarkonur vilja teljast til hinna lærðu stétta, sem á enskri tungu nefnast nú „professions", æfctu þær að afc- huga, að siíku telur prófessor Genzberg fylgj a eftirtalin skil- yrði: 1. Að einsfcaklingar stéttar- irmar bafi undirstöðumenntun á hreiðum grundvelli. — 2. að hópurinn hafi á að skipa við- urtoenndum gáfumönnum í leið- togastöðúm. — 3. að stéttin stundi rannsókndr í all ríkum mæli. 4. að stéttin sé nægi- lega sjálfstæð til aö skilgreina eigið verksvið. Fallist maður á firamanigreind skilyrði er hæpið, að hjúkrun- arkonur eins og nú gerist og gengur meðal okkar með 3ja ára grunnnám að baki, geti talizt til lærðrar stéttar. Öllu fremur eru þær á borð vdð ýmsa tæknimenntaða starfs- hópa og mætti nefna þær hjúkrunartækna, enda eru sií'k- ir starfshópar í góðum metum almennt talað. Jafnframt er bráðnauðsynlegt að skapa að- sfcöðu til hjúkrunarmenntunar //f/// ’•'/ ,/, /t / t / ít/Zt. ^ tt Elín Eggerz Stefánsson á háskólastigi fyrir hlutfalls- lega fámennan hóp hjúkrunar- fræðinga, sem sfcaðið gæti að forystu stéttarinmar í heild. Æfclia mœtti, að Sarnnor- ræni heilsuverndarháskólinn í Gautaborg yrði kjörinn til að sinna þessu mikilvæga hlut- verki. frá íslenzku bæjarhomi séð væri slíkt miki-ls vert. í skýrslum Alþjóða heil- brigðismálastofnuna'rinnar (W HO) hefur komið fram að ekki nægir að hafa á að skipa góð- Framihald á 7. síðu. stéttarinnar og kvað höfuðát- riðið véra að ná góðum saíán- ingum í haust. Hj úkrunarfélág- ið er aðili að BSKB og sémur bandaiagið fyrir, félagið, néma hvað það er sjáíft samningsað- iiLi við Reykj avíkurborg. Lafegst launuðu hjúkrunarkonumar eru í 15. launaflokki og þaer hæstl'aunuðu, skólastjóri Hjukr- unarskólans og fjóxar for- stöðukonur stórra deilda, eru í 24. flokki. Saigði María félags- konur vænta breytinga til batn-. , aðar með stairfsmati BSRB. Þær hafa í mörg ár farið fram á styttingu vinnutíma fyrir hjúkrunarkonur sem orðnar eru 55 ára og einnig lagfæring- ar á vinnutíma, þar eð þær hjúkrunarkonur sem eru mest á vöktum og hafa óhentugast- an vinnutíma, bafa einnig lengstan vinnutíma. Hún minnt- ist á að betri aðstaða til baimagæzlu við sjúkrahúsin yrði til þess að fleiri hjúkmn- arkon-ur kæmu til starfa. Að vísu væru nú komnar barna- gæzludeildir við Borgarspítal- ann og Landspítalann, en ékld nægilega stórar — og fleiri sjúkrahús væru tii! SVÍÞJÓÐ Gerd Zettersfcröm LagérVall, fownaðuir SSN og særtstoa hj úkrunarfélagsins sagði að í Svíþjóð væri eintoum skortur á sérmenntuðum hjúkrunar- konum en hjúkrun arstoorturinn værj ekki eins alvarlegur þar nú og fyrir noktorum árum. Hún sagði að á meðan ennþá eimdi eftir af þeim hugsunar- hætti að hjútorun vseri líknar- starf, væri erfitt að ná fram þeim kjörum fyrir stéttina sém væri í samræmi við þá ábyrgð I er starfinu fylgdi. Hún ræddi einnig um samei.ginlegan vinnumarkað fyrir hjúkrunar- fólk á Norðurlöndum, en fs- land er etoki enn aðili að þéss- ari samvinnu. Þótt miargar hjúfcrunarkonur fari héðan út tii starfa og náms koma sára- fáar hingað frá hinum Norður- löndunum. Lagervall sagði að ef eitthvert gagn ætti að verða af slíkum hj úfcrunarkvenna- skiptum þyrfti að koma til samskonar menntun hjúkrunar- fólks á öllum Norðurlöndunum. FINNLAND Ástandið i Finnlandi er þannig, að atvinnuleysi er í stéttinni, sagði Toini Nousiai- nen, formaður finnska hjúkr- Frtamihalld á 7. síðu. t

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.