Þjóðviljinn - 08.07.1970, Síða 10

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Síða 10
„Spectacles" fyrir slagverk og tónband Verk eftir Atla Heimi flutt á tónlistahátíð í Basel Á alþjóðlcgri hátíð samtíma- tónlistar sem haldin var í Bascl í Sviss nú í júní var flutt verk eftir Atla Heimi Svcinsson tón- skáld, „Spectacles“, sem er fyrir slagverk og tónband. Er Atli ný- kominn hcim frá Sviss, þar sem hann var viðstaddur flutninginn og við rétt náðum tali af honum i gær á hálfgcrðum hlaupum, því hann er á förum og í huganum kominn hálfa leið úf í Flatcy, þar sem hann er vanur að eyða hluta sumarsins. — Jú, það var gaman að kam- ast út og kynnast þeim verkum sem þarna voru flutt, og eikki sízt að hitta gamla kunningja og nýja, tónlistarmenn frá ýms- um löndum, sagði Atli. Þessi hátíð er haldin einu sinni á ári einhvers staðar í heiminum af samtökum sem nefnast „Inter- national Society of Contemporary Music“, en að þeim standa tón- skáldafélög fjölmargra þjóða, þ. á. m. hafa íslendingar verið með frá byrjun fyrir tilstilli Jóns Leifs, sem bjó í Þýzkalandi þeg- ar þau urðu til og tók þátt í stofnun þeirra. I fyrra var hátíð- in í Hamborg og nú í Basel, næsta ár verður hún í London, en 1972, á 50 ára afmæli sam- Nýtízkulegt gistíhús gert úr nokkrum starfsmannahúsum Ilcraðsheimilið Valaskjálf á Egilsstöðum tekur nú um hclgina i notkun nýtt 20 herbergja gisti- rými og bætir það úr bráðri þörf þar um slóðir. Hér er um að ræða nokkur smáhýsi, sem keypt voru frá Búrfelli fyrir nokkru, en hafa verið gerð upp, máluð og búin nútíma þægind- um. Smáhýsunum er raðað í tvær álmur, hvert herbergi er búið tveimur rúmum, auk þess sem þama er ágæt snyrtiaðstaða og dagstofa. Enda þótt hótelið sé ekíki fonmiega opnað, tók það nýlega á móti stórum hópi frá Sambandi felenzkra rafveitna, sem þingaði eystra, en síðan hef- ur það vérið lokað og fullgert. Ætlunin hefur alltaf verið, að byggja hótelhús við héraðsheim- ilið, en aðstæður hafa ekki leyft það hingað til. Rekstur heimilis- iiis hefur ekki gengið eins vel Og ráð var fyrir gert, vegna þess, að skyndilega tók fyrir síldar- ævintýrið eystra, sem hafðd haft mjög örvandi áhrif á allt at- vinnulíf staðarins og þjónustu- greinar. 1 stuttu viðtali við Þjóðviljann í gær sagði frú Ásdís Sveins- dóttir hótelstjóri, að gistirýminu hefði verið komið upp ti'l þess að auka reksiturinn, — en þegar okkur vex fiskur um hrygg, verður hótelbyggingin væntan- lega reist, — sagði hún. — Hér hefur verið mikil þörf á gisti- rými, ekki sízt á vetrum, þegar sumarhótelin á Eiðum og Hall- ormsstað starfa ekki. Veitingasalur Valaskjálfar er opinn allan daginn og eru þar hvers kyns veitingar fyrir gesti og gangandi. Héraðsbúar nota héraðsheimili sitt lítt til félags- starfa á sumrum, en á vetrum fer þar fram marglháttuð starf- semi auk sikemmtana. Ferðamannastraumurinn um Austurland fer stöðugt vaxandi og er meiri nú í ár en nokkru sinni fyrr, að því er Ásdís sagði. takanna, í Graz í Austurríki. — Var mikið um nýstárleg verk á hátíðinni? — Yfirleitt var allt nýtt, sem flutt var, en kannski ekki svo ákaflega nýstárlegt. Þetta var líkt og hefur komið fram á und- anförnum árum. — Mikið um elektróníska tón- list? — Nei, ekki í þetta skipti, en nokkuð um „happening" verk, mörg mjög skemmtileg, og gætti þar talsverðra poppáhrifa. Flytjendur voru afbragðsgóðir upp til hópa, eins og Kammer- hljómsveitin í Ba,sel undir stjórn Pauls Saehers eða Siidwestfund hljómsveitin þýzka undir stjóm Ernst Buur. Einleikarpr vom líka margir frábærir, t. d. einn bezti fiðluleikari sem ég hef heyrt, Schneeberger. Af tónverkunum eru mér kannski minnisstæðust verk eftir Globokar og eftir Lehmann, — líka ópera sem flutt var eftir San Yung, Kóreumann, sem rænt var í Vestur-Berlrín og hann síð- an dæmdur fyrst til dauða og seinna í ævilangt fangelsi í Suð- ur-Kóreu, en hefur nú verið sieppt aftur Hann býr nú í Þýzkalandi, en þótt ég þekkti hann frá fyrri tíð, var ómögu- legt að fá hann til að tala um þessa hluti. Auk San Yungs hitti Atli ýmsa aðra gamla kunningja frá náms- árum sínum í Þýzkalandi og er eftirtektarvert, að á hátíðinni voru flutt verk eftir ekki færri en þrjú tónskáld, sem lærðu samtímfe hjá meistumnum Stockhausen og König í Köln, frá jafn ólíkum löndum og fs- landi, Þýzkalandi og Japan. — Við hittumst þarna aftur eftir öli þessi ár, segir Atli, og er á honum að heyra, að kannski hafi ekki verið minnsta ævin- týrið við tónUistarhátíðina að fá Atli Heimir Sveinsson. þar tækifæri til að hitta starfs- biæður sína í öðmm löndum. Hann minnist einnig sérstaklega pólska tónskáldsins Dobrowskys, sem harmaði það mikið, að fs- lendingar skyldu hafa hreppt Bohdan Wödizcko sem. stjóm- anda og áleit okkur öfundsverð að fá að njóta hans starfskrafta. — Og svo við snúum okkur nú loks að því, sem var aðalatriðið með þessu rabbi, þínu eigin verki, „Spectacles“. Hefur það verið flutt hér? — Þetta verk, sem er fyrir slagverk og tónband, var upp- hafllega samið fyrir Pétur öst- lund 1969 og hann flutti það sarna ár í Jazzklúbbj Reykja- víkur. í Basel var það svissnesk- ur ásláttarmaður sem flutti, Erik Singer, 1. slagverkamaður með útvarpshljómsveitinni þar, og tókst mjög vel að mínu viti. — Hvernig voru undirtektir? — Það vakti alla vega athygli og umtal, en fékk mjög mis- jafna dóma, má segja, að þeir hafi algerlega skipzt í tvö horn, en það er ég reyndar hæst ánægður með. Og svo segist Atli ekki mega vera að því að tala við okkur lengur, — er að undirbúa Flat- eyjarferðina, auk þess sem ýmis- legt er á döfinni í tónlistinni, en um það er hann ekki tilbú- inn að ræða opinberlega að sinni. En því má skjóta hér að lokum, að „Spectacles" sem flutt var í Basel, verður á næstunni flutt í tveim löndum öðrum, tveim álf- um reyndar, þ. e. í Kanada Dg í Japan. — vh 63% stóðust lands• próf míðskóla í vor — Bezti árangur er náðst hefur Landspróf miðskóla var haldið 5.—29. maí 1970 og sjúkrapróf 3.—9. júm. Prófið þreyttu að þessu sinni 1416 nemcndur eða 34.0% þeirra, sem fæddir cru 1954 samkvæmt manntali 1. dcs. 1969. Prófið stóðust 1215, þar af 892 með framhaldseinkunn eða 63.0% innritaðir og 21.4% af þeim, sem verða 16 ára á þcssu ári. Aldrei áður hefur stærri hundraðshluti árgangs hlotið framhaldscinkunn á vorprófi landprófs. 139 ncmendum er gcf- inn kostur á að þreyta haust- próf skv. 15. gr. reglugerftar um landspróf frá 23. sept. 1968. Tíðni einkunna segir: var sem hér 9 — 10: 0.8% 8 — 8.9: 6.7% 7 — 7.9: 19-3% 6 — 6.9: 37.1% 5 — 5.9: 22.4% 4 — 4.9: 10.3% 2 — 3.9: 3.3% Meðaleinkunnir í einstökum námsgireinumt Isl. ísl.st. Da. En. Sa. La. Ná. Eð. St. Meðalcink. Skólar í Reykjaví'k, Hafnarfirði, Kópavogi, Garðahreppi og Seltj- arnarnesi. Aðrir 6.0 6.7 6.3 5.8 6.1 6.5 5.7 6.2 6.0 6.2 skólair 6.5 6.8 6.2 5.8 5.9 7.0 6.0 6.2 6.3 6.3 Landið alit 6.2 6.8 6.3 5.8 6.0 6.7 5.9 6.2 6.1 6.2 Um haustpróf gilda eftirfar- andi reglur: Rétt til að þreyta haustpióf hafa þeir nemendur, sem hlutu einkunnirnar 5.6, 5.7, 5.8 og 5.9 að mati landsprófsneifndar. Eru skólastjórar vinsamlega beðnir að tilkynna þessum nemendum þetta hið fyrsta. Hver nemandi, sem þreytir haustpróf, skal taka próf í öllum þeim greinum, sem hann hefúi' lægri einkunn í en 6 á vorprófi. Skilyrði ti'l að hafa staðizt prófið í haust er, að meðaleink- unn í haustprófgreinum að við- bættum þeim greinum, sem nem- andi fékk einkunnina 6 eða hærra í nú í vor, sé ekki lægri en 6.0, Haustnámskeið og haustpróf fara væntanlega fram í Reykja- vík og á Akureyri á tímafoilinu l.—22. september. Naglabyssu og tilheyrandi nöglum var stolið úr húsi sem er í byggingu í Breiðholti. Var þetta í fyrrinótt. Rannsóknairlög- regjlan kvað þetta vera stór- hættulegt taaki ef það kæmist í hendur unglimga, eða annarra sem ekki kunna með það að fara. Byssan var aif gerðinni Hilti. SÍÐUSTU ÍÞRÓTTAFRÉTTIR Landsleikurinn ísland — Danmörk 0:0 íslendingar voru nær sigri 0:0 í gærkvöld en 14:2 fyrir 3 árum Það er stórt stökk úr 14:2 í 0:0 en þetta stóra stökk tók íslenzka landsliðið í knattspyrnu 1 gærkvöld er það gerði jafntefli við það danska. Þessa lei'ks mun lengi minnzt sem eins af betri leikjum íslenzka landsliðsins í knatt- spymu, því það var mun nær sigri en það danska og 2ja marka sigur hefði ekki verið ósanngja-nn. Sennilega hefur enginn hinna 8000 áhorfenda er komu á Laug- ardalsvöllinn í gæricvöldi búizt við því fyrir fram að íslenzka liðíð næði jafntefli við Dani, og þeim mun skemmtilegar kom frammistaða þess á óvart. Greini- legt var í byrjun, að íslenzka liðið var þjakað af taugaspennu og hið danska ætlaði sjáanlega að knýja fram úrslitin strax. En það tókst eíkiki því einn felenzku leikmannanna lét ekkert á sig fá, það var fyrirliðinn Ell- ert Schram, sem var langbezti maður íslenzka liðsins, og er langt síðan hann hefur leikið jafn vel og í gærkveldi. Á hon- um brotnuðu allar sóknarlotur Dananna í byrjun og með sínum ágæta leik hreif hann félaga sína með sér, og smátt og smátt náði íslenzka liðið betri tökum á leiknum. Um miðjan fyrri hálfleik hafði það náð föstum tökum á leiknum og sótti án af- láís. Það leiðindaatvik gerðist á 10. mínútu lei'ksins áð ESlmar Geinsson meiddist svo illa, að hann varð að yfirgefa leikvang- inn en inn kom Ásgeir Elíasson. Það var slæmt að mfesa Elmar útaf vegna þess að við hann voru miklar vonir bundnar £ þessum lei'k. Danirnir áttu aðeins eitt mank- tækifæri í fyrri hálfleik, en það var á 21. mínútu er Per Röntved var í góðu færi en Þortaergur varði mjög vel, Aftur á móti Ellert Schram, fyrirliðj íslenzka landsliðsins, var bezti maður vallarins í gærkvöld. átti íslenzka liðið nok'kur ágæt tækifæri sem ekiki nýttust. Það bezta átti Hermann Gunn- arsson á 40. mínútu er hann skallaði að marki eftir að Jó- hannes Atlason hafði framfcvæmt aukaspyrnu rétt uton vítateigs, en danski markvörðurinn varði meistoralega í horn. Eins varð milkdl hætta við dansika markið rétt áður er Hermann og danski markvörðurinn spyrntu samtímis í bodtann, sem hrökk af miklu afli aftur fyrir markið rétt við marlcstön-gina. Strax á 4. mínútu síðari hélf- leiks átti Hermann skalla að marki sem strauk þverslá en svo sriöggur var þessi skalli Hea-- manns, að danski markvörður- inn hreyfði sig ekiki. Á 6. mín. áttu Danir sitt bezta færi í leiknum, en Guðni Kjartansson kom fæti fyrir boltann um leið og Daninn skaut, svo úr varð hornspyrna. Á 24. mínútu áttu Danir stangarskiot, er Jöm Ras- mussen skaut af löngu færi, og vissulega skall þar hurð nærri hælum. Undir lok leiksins áttu þeir Eyleifur Hafsteinisson og Guðjón Guðmundsson sitt hvort marktækifærið en skutu báðir fram hjá. Bæði þessi marktæiki- færi voru mjög góð og sannar- lega hefðu bæði skotin mátt ienda í mankinu. Þarna átti Hermann eitt bezta marktækifæri leiksins et bann skallaði að marki en danski mark viirðurinn varði á óskiljanlegan hátt. Að öllu athuguðu var íslenaka liðið nær sigri í þessutn leik, og nú er því óhætt að taia um heppni Dananna. Bezti maður ís- lenzkia liðsins og raunar vallar- ins var Ellert Schram, og hefði hans ekki notið við, er ekki víst að svo vel hefði farið. Auk han.s áttu þeir Jóhannes, Einar Gunn- arsson og Guðni Kjartansson all- ir frábæran leik. Á Þorberg reyndi lítið en það sem var, af- greiddi hann mjög vel. Haraildur Sturlaugsson og Eyleifur áttu báðir góðan leifc sér í lagi Hair- alduir. 1 framlínunni bar Her- mann Gunnarsson af og barðist eins og hetja. Þá átti Guðjón ágætan leik einkum. í fyrri hálí- leik. Hjá Dönum vom þeir Ove Flindt Bjerg (11) Erik Nilsen (3) og Kristen Nygaard (14) er kom inn á í síðari hálfleik beztir. Eins varði markvörðurinn Kaj Poulsen oÆt mefetaraiega. Dómari var Skotinn A. Mac- Kenzie og dæmdi ágætlega, nema hvað hann var á stundum of fljótur á sér að flauta þannig að liðið sem braut hagnaðist á brotinu. — S.dór. Sagt eftir leikinn: Gísli Halldórsson forseti ÍSÍ: „Þetta er sannarlega ijós punkt- ur á íþróttahátíðinni". RÍkliarður Jónsson landsliðs- þjálfar-ú „Danimir sluppu vel, og hefðum við átt að ná meiru út úr þesisu. Vafalaust var það Einar Gunnarsson sem komst bezt frá leiknum af íslenzku leikmönnunum“. Ellert Scbram fyrirliði íslenzka landsliðsins: „Þetta er framför frá 14:2, en mikill vill ailtaf meira, og við áttum að vinna þennan leik, og Danirnir áttu tæpast tækifært í leiknum. Mér fannst vanta allan brodd í sókn- ina hjá þeim, nema vörnin hafi verið svpna góð hj'á okkur. Við lékium ekkj sóknarleik eins og þá, helduir fasta vörn, og var lið- ið mjög samstillt hjá okkur núna og mjög gott. Beztur í dansk a liðinu fanngt mér sá nr. 7., Jörn Rasmussen“. Sæmundur Gíslason fyrrver- andi form. 1 andsiiðsnef nd ar: „Vömin var betri hiutt liðsins, en þó var Hermann Gunnarsson í sérflokki í íslenzka landslið- inu“. Blaðamaður Þjóðviljans reyndi einnig að ná tali af fyrirliða danska l'andsliðsins, Erik Niel- sen, strax eftir leikinn, en þjálf- airi liðsins kippti honum snar- lega inn í búningsherbergið áður en hann gat sagt meiningu sína um leikinn. En þjálfarinn. Rudi Stritlich sagði aðeins: „Það eru allt nýir menn hjá okkur í lands- liðinu núna og enginn sá sarni og lék ]>egar við unnum ykkur 14:2 í síðasla landsleik“. i

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.