Þjóðviljinn - 08.07.1970, Page 9

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Page 9
Miðvikudagur 8. júlí 1970 — í’JÖÐVILJINN — SlÐA J J • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags íslands minningarspjöld Sfivn: 31-1-82. — tslenzkur texti — Miðið ekki á lögreglustjórann (Support your Local Sheriff) Víðfræg og sniUdarvel gerð og leikin. ný, amerísk gamanmynd af aUra snjöllustu gerð. Myndin er í litum. James Gamer Joan Hackett. Sýnd ld. 5 og 9. Sími: 50249 48 tíma frestur Geysisx>ennandi, efnismikil og viðburðarik mynd í litum með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Glenn Ford og Stella Stevens. Sýnd ld. 9. SIMl: 22-1-40. • Minningarspjöld .Toreldna- og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16, og f Heymleysingjaskólanum Stakkholti 3. Þjófahátíðin (Camival of thieves) Hörkuspennandi ný amerísk litmynd tekin á Spáni í fögru og hrífandi umhverfi. Frani- leiðandi: Josephe E. Levine. Leikstjóri: Russell Rouse. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Stephen Boyd. Yvette Mimieux. Sýnd kl. 5 og 9. minnis • Minningarspjöld Minningar- sjóðs Mariu Jónsdóttur flug- freyju fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Mariu Ólafsdóttur Dvergasteini Reyð- arfirði- • 1 dag er miðvikudagurinn 8. júlí. Seljumannamessa. Ár- degisháflæði í Reykjavik kl. 9.22. Sólarupprás í Reykjavik kl. 3.06 — sólarlag kl. 23.55. Smurt brauð snittur Orustan mikla . . Stórkostleg mynd um síðustu tilriaun >jóðverja 1944 til að vinna stríðið. ISLENZKUR TEXTI. Aðallhlutverk: Henry Fonda Robert Ryan Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. • Kvöldvarzla í lyfjabúðum i Reykjavfk vikuna 4. til 10. júli er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Kvöldvarzl- an er opin til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan í Stór- holti 1 við. félagslíf Georgy Girl — Islenzkur texti —* Bráðskemmtileg, ný, ensk-ame rísk kvikmynd. Byggð á -Ge orgy Girl“ eftir Margaret Fost- er. Tónlist: Alexander Faris. Leikstjóm: Silvio Narizano. Aðalhlutverk: Lynn Redgrave, James Mason. Alan Bates, Charlotte Rampling. Mynd þessi befur allstaðar fengið góða dóma. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Verkakvennafélagið Fram- sókn. Félagskonur! Fjölmenn- ið á sipilakvöldið n.k. fimmtu- dagskvöld 9. júlí í Alþýðuhús- inu við Hverfisigötu kl. 8.30. Takið með ykkur gesti. Af- hending verðlauna fyrir þriggja kvölda keppnina. • Læknavakt i Hafnarfírð' og Garðahreppi: Upplýsingar f lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. YIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. HVÍTUR og MISLITUR Sængurfatnaður LÖK KODDAVER GÆSADÚNSSÆNGUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SIGURÐUR BALDURS SON — hæstaréttarlögmaður — LADGAVEGl 18, 3. hæð Símar 21520 og 21620 • Slysavarðstofan — Borgar- spitalanum er opin allan sóC- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212. ferðalög I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm • Kvöld- og helgarvarzla (ækna hefst hverr. virkan dag ld. 17 og stendur til kl. 8 að morgnl: um helgar frá Id. 13 á laugardegJ tn kl. 8 á mánu- dagsmorgni, sími 2 12 30. t neyðartilfellum (ef ekki næst til heimilisiæknis) ertek- lð á rnóti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna f síma 1 15 10 frá ld. 8—17 aílla virka daga nema laugardaga frá kl. 8—13. HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Simi: 13036. Heima: 17739. Aðrar stærðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúja 12 - Sími 38220 þliðil* 0 Ferðafélagsferðir um næstu helgi: - Á föstudagskvöld 10/7 SÍMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Gambi 1. Landmannalaugar — Veiði- vötn 2, Kerlingarfjöll — Kjölur. Á Iaugardag 11/7 kl. 14: 1. Hreppar — Laxárgljúfur. 2. Þórsmöik. Sumarícyfisferðir: 11,—Í9. júlí Austurland. 11,—23. júlf Súðáuisturland. 14.—23. júlf Vesttirland. 14,—19. júli Kjölur - Sprengi- sandur. 16.—23. júlí öræfi — Skafta- NORRÆNT SAMSTARF í FRAMKVÆMD Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikunmum Shirley Mac Laine og Michael Caine. Almennar upplýsingar um læknaþjónustu i borginni eru géfnar 1 símsvara Læknafé- lags Reykjavfkur sími 1 88 88. homi HVERFISGÖTU og SNORRABRAUTAR ☆ ☆☆ TERRYLENE-BUXUR HERRA 1090,00 ☆ ☆☆ HVÍTAR BÓMULLAR- SKYRTUR 530,00 ☆ ☆☆ FLÚNELS DRENGJA- SKYRTUR 170,00 -29. júlí Homstrandir. FERÐAFÉLAG lSLANDS öldugötu 3 Símar 19533 — 11798 • Flugfélag Islands: Gulifaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un. Vélin er væntanieg til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld og fer aftur til Kaupmanna- hafnar kl 19:15. Gullfaxi er væntantegur til Keflavíkur kl. 01:55 í nótt. Gullifaxi fer til Lundúna kl. 08:00 í fyrra- málið, og til Osló og Kaup- mannahafnar kil. 15:15 á morgun. DANSKT KVÖLD 8. júli kl. 20.30 á sýningunni „Norrænt samstarf í framkvæmd“ í Norræna húsinu. DAGSKRÁ: 1. Tríó Carls BiHich leikur: Niels W. Gade: Kontradians úr ballettmúsik ,,Et Folkesagn“. Carl Nielsen: Magdelones Dance scene. 2. Ræða — Birgir Þórhallsson framkvstj. formaður Dansk-ístenzka félagsins. 3. Magnús Jónsson syngur: Peter Heise: Der var en Svend... — Til en Veninde — Vaagn af din slummer. — P. E. Miiller: Serenade — Mid- Laugravegi 38 og .V estmannaey jum • Borgarbókasafn Reykjavík- nr er opið sem hér segir Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34 Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólhcimum 27. Mánud— Föstud. kl 14—21. Hverfisgata — Snorra- braut. — Siml 25644. Innanlandsflug: í dag er áætlað að ffljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til ísa- fjarðar, Sauðárkróks, (Egils- staða um Akureyri) og Pat- reksfjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akuneyr- ar (3 ferðir) til Vestmanna- eyja (2 ferðir) til Fagurhóls- mýrar, Homafjarðar, Isafjarð- ar, Egilsstaða (Raufarhafnar og Þórshafnar um Akureyri). Fofeker Friendship flugvél fé- lagsins fór til Vaiga, Bergen og Kaupmannahafnar tól. 07:45 í morgun. OLAI^ Kynnir er á dönstóum þjóðbúningi. BókabíII: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverö kl. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3,00— 4,00- Miðbær, Háaleitisbraut. 4-45—6.15. Breiðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróf 14,00—15,00. Arbæj- aikjör 16.00—18,00- Sélás, Ár- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15.30 Verzlunin Herjólfur 16,15— 17,45. Kron við Stakkahlíð 18.30— 20.3a Fimmtudagar Laugarlækux / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. DaJbraut / Klepps- vegur 19.00—21,00. Allir eru velkomnir á meðan húsrúm leyfir. Brjóstahöld og mjaðmabeltL Fjölbreytt úrval við hagstæðu verði. P0STHUS wrður starfrækt á Landsmóti he&tatnanna að Skógarhólum, dagana 10.—12. júlí — og verður notaður þar sérstakur póststimpill. Athygli er vakin á, að allar sendingar, sem óskað er póststimplunar á, ber að frímerkja samkvœmt burðargjaldstaxta. Póstmeistarinn í Reykjavík. ® Skipadeild SlS: Amarfell er á Akureyri. Jökuifell lestar á Austfjörðum. Dísarfell er í Reykjavík. Litlafell fer í dag frá Reykjavík til Akureyrar. Helgafell er á Húsavík. Stapa- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. Mælifelíl er í Reykjavik. Bestik er í Hull, fer þaðan til Rotterdam. tunsiGcús stfituauoBroBsoii Minningarspjöld fást I Bókabúð Máls og menningar timm Wrn

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.