Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 08.07.1970, Blaðsíða 7
Miðvikodiaguir 8. jiUi 1970 — ÞJÓÐVIUJINN — SlÐA J Skortur á hjúkrunarfólki Vinningar í 3. Mki 1970—1971 íbúð eftir vali kr. 500 þús. 39700 Bifreið effir vaii kr. 200 þús. 29040 Bifreið eftir vali kr. 200 þús. 37791 Bifreift eftir vali kr. 180 þús. 36033 Bifreift eftir vali kr. 160 þús. 16350 Bifreift eftir vali kr. 160 þús. 41323 Bifreift eftir vali kr. 160 þús. 43356 Bifreift eftir vali kr. 160 þús. 49474 Bifreift eftir vali kr. 160 þús. 64146 Utanferft efta húsb. kr. 50 þús. 28845 Utanferft efta húsb. kr. 35 þús. 49220 IJtanferft efta húsb. kr. 25 þús. 53040 Húsbúnaður eftir vali kr. 10 þús. 1631 6459 14620 30957 3378 8227 17771 34865 4558 10182 18672 35419 6228 14460 21519 36721 Húsbúnaður eftir vaii kr. 5 þús. 301 1214 1218 1248 1559 1602 1973 2041 2639 2680 2754 2836 3273 4466 4504 4790 4807 4904 5273 5494 5903 6594 6816 7071 7097 7449 7906 7914 8108 8194 8967 9153 9501 9642 9841 9964 10326 10471 10732 10863 11209 11369 11629 11929 11982 12368 12744 13024 14355 14384 14419 14788 14793 14936 15440 15944 16769 16879 17003 17423 17662 17762 17774 17850 18328 18401 18691 18701 18708 18893 19020 19549 19998 20373 20509 20551 20617 20748 20875 20913 21012 21360 21382 21555 21762 22015 22020 22419 22615 23119 23196 23585 23634 23755 23888 23974 24126 25016 25420 25855 25870 25927 26107 26283 27231 27293 27969 28232 28328 28496 28613 28622 28632 28951 29256 30029 30152 31067 31511 31736 32495 32979 33028 33148 Hjúkrunarmenntun á háskólastigi Framhald af bls. 5. Húsbúnaftur eftir vali kr. 20 þús. 4074 21624 Húsbúnaftur eftir vali kr. 15 þús. 3453 8869 14375 35009 36699 40901 45270 45575 46082 46395 47744 51452 51753 52122 54006 55781 62120 62648 64482 33153 40362 47156 57252 33450 40664 47365 57799 33484 40911 47621 58222 33655 41285 47751 58315 34283 41736 48532 58401 35477 41738 49015 59111 35676 42026 49069 59643 36235 42032 49412 59717 36362 42067 49624 59753 36405 42273 49948 59868 36438 42377 49982 59920 36842 42387 50106 59944 36916 42796 50210 59979 36920 43777 51041 60663 37086 44156 51289 61021 37131 44357 51645 61126 37264 44371 51714 61224 37285 44858 51758 62281 37836 44952 51762 62647 38144 45178 52566 62961 38166 45201 52579 62998 38169 45358 52633 63438 38724 45385 53051 63452 39004 45563 54490 63509 39495 45946 54586 63530 39698 46055 55094 63674 39811 46308 55714 63829 39975 46576 55856 63950 40111 46808 56081 64130 40273 47035 56085 64356 40324 47057 56504 64360 64397 64514 64673 Framhald af bls. 5. unarfélagsins. Fyrir 10 árum var mikill skortur á hjúkrun- arfólki j iandinu og voru þá stofnaðir nýir hjúkrunarskólar. Nú er svo komið að nýútskrif- aðar hjúkrunarkonur fá ©kki nærri allar vinnu við hjúkrun og stendur til að takmarka að- gang að hjúkrunarskólunum. Félagið hefur komið á stofn atvinnuleysistryggingasjóði. en flélagskonur óttasit að þessi mikli fjöldi hjúkrunarkvenna hafi þau áhrif að latmakjör stéttarinnar og félagsleg að- staða bíðj tjón af. Hún kvað finnskar hjúkrunarkonur vænta þéss að hjúkrunarháskóli verði stofnaður í Finnlandj í náinni framtíð. þar sem menntaður yrði tiltölulega fámennur hóp- ur m.a. til rannsóknastarfa. NOREGUR Helga Dagsland, formaður norska hjúkrunarfélaigsins sagðí að mikill skortur væri á hjúkr- unarfólki þar í landi og væri greinileg tilhneiging hjá riki og borgum að vilja leysa þenn- an vanda með því að nota ó- dýrara vinnuafl við hjúkrunair- störf, sem þó hefur ekki þá þekkingu og reynslu sem til þarf. Hefúr félagið sent stór- þinginu ályktun þar sem var- að er við þessari þróun. DANMÖRK Kirsten Stallknecht, formað- ur danska hjúkrunarfélagsins sagði, að meðlimir í félaginu væru nálægt 40 þús. en ekki væru allir meðlimimir í starfi. Félagið vill bæta kjör félags- kvenna m.a. til að fá fleiri til starfa, en mikill skortur er á hjúkruniarkonum, sérstaklega í Kaupmanniahöfn þar sem mikil vöntun er á barnaheimilum og húsnæðisvandamál í algleym- ingi. Með því að konur fá ekki gæzlu fyrir börn sín á daginn sagði StaUknecht að gerður væri reginmunur á samkeppnisaðstxiðu karla og kvenna, þar eð konur neyðast þá oft til að hætta vinnu ut- an heimilis. Félagið á atvinnuleysistrygg- ingasjóð en ekki þarf að grípa til hians um þessar mundir og eru vextir af sjóðnum notaðir til að veita hjúkirunarkonum aðstoð m.a. í veikindatilfell- um. — Við viljum gjaman að breyting verði gerð á mennt- un hjúkrunarkvenna, löggjöf um menntun þeirra sem farið er eftir í Danmörku er frá 1958, sagði StaUknechit. Hefur félagið sent viðkomandi ráðu- neyti tillögur um breytingar á löggjöfinni og er þar m.a. gert ráð fyrir upprifjunar- og framhaldsnámskeiðum fyrir starfandi hjúkrun.arkonur — og hreytingum á kennslu í hjúkr- unarskólum. Birthe Kofoed-Hiansen, 1. varaformiaður SSN og fulltrúi danska hjúkrunairfélagsins sagði að nauðsyn á að meta stöðu hjúkrunarkvenna væri enn brýnini en áður vegna þess að Danmörk og Noregur hafa sótt um inngöngu í Efnahags- bandalag Evrópu; þar eð frjáls vinnumark'aður fylgdi í kjöl- farið, yrðu löndin tekin inn í bandalagið. Þýðir það að hjúkr- unarkonur í aðildarlöndum bandialagsins geta flarið frá einu landi til annars. og unn- ið við hjúkrun í hverju land- anna sem er, þrátt fyrir mis- mun á hjúkrunarmenntun í hin- um einstöku löndum. Vegna þessa hefur SSN gert sam- anburður á hjúkrunarmenntun í 15 Ewópulöndum. Þar kem- ur í ljós að menntunin er mjög breytileg eftir löndum, og eru meira en eiitt þúsund fleiri bók- legir tímar í því landi þar sem hjúkrunarkennsla er bezt, en þar sem hún er lökust. Að vísu hafa verið gerðar lág- markskröfur til menntunar hjúkrunarkvenna á fyrmefnd- um frjálsum vinnumarkaði, en þær eru miðaðar við það land þar sem kennsla í hjúkrun er skemmst á veg komdn. Líta hjúkruniarkonur í Danmöirku ekki björtum augum á fram- tíð hjúkiruinar verði þessi breyt- ing úr, t.d. búast þær við að yfirvöldin noti tækifæirið, þeg- ar gerðar verði kröfur til auk- ins og bætts hjúkirunamáms, og segi að Danmörk sé komin langt fram úr lágmarkskröfum sem gerðar verða á frjálsa vinnumarkaðinum. Hyiggjast þær skýra dönskum heilbrigð- isyfirvöldum frá afstöðu sinni í málinu, svo og alþjóðlegu hjúkruniarsambandi og e.t.v. leggja málið fyrir Evrópuráð- ið, og leggja til að láigmarks- kröfunum verði breytt. Hagstætt ár efnahagsþró- un V-Evrópu Árið 1969 varð eitt haigstæð- asta ár vestur-evrópskrar efna- hagsþróunar. Saimanlögð brúttó- þjóðarfraimleiðsla iðnaðarlamd- anna í Vestur-Evrópu jókst um 6% (árið 1968 nam auikningin 5%). Þctta keanur fraim í skýrslu sem á ensku nafnist Economic SurvCy of Europe, og Efnalhags- nefnd Sameinuðu þjióðanna fyr- ir Evrópu (ECE) birti í miarz. Fimim Evrópulönd áttu ekki hlut í þessari milklu auknángiu. í írlandi og á ítalíu drógu verk- fölll úr framleiðsluauikningunmi. I Bretlaindii var innlemdri eftir- spurn haildið niðri með sérstök- um aðgerðum vegna erfoðleika í sambandd við giredðslujöifinuð við útlönd. f Hollandi og Noregi stóð léleg hausibuppskera þróun- inni fyrir þrifum. Norðmenn áttu líka í erfiðleikum með fiskveiðar og sjávarútveg. I Slestuim vestur-evrópslkuim löndum nam aufcningin 4-6°/n. f Austurrfkd, Belgíu, Danmörku og Finnlamdi nam hún þó 6-8%, ________________(S.Þ.)____ íþróttir Framhald af 2. síðu. nema endurskoðun áhuga- mannareglanna. Flestar áskor- animar um aiukna styrki til i- þróttanna hafa verið samiþykkt- ar þing eftir þing, en þeim hef- ur aildrei verið gaufflur gefinn af ráðaimönnum. Stjómarkosning fór svo fraim í gær og vair stjómin emdiurkjör- in nema hvað Guðjón Einars- son baðsit undan endurkosningu og var Hammes Þ. Sigurðsson kjörinm í hans stað. Saanibands- ráösfundur ÍSÍ er haildinn var í gærmoirgun ákvað að gera Guðjón Einarsson að heiðurs- félaga ÍSÍ og fór vel á því, þar sem Guðjón hefur unnið vel og dyggilega fyrir íþróttahreyf- iniguna í 50 ár, en .lætur nú aif störfuim. Stjóm ÍSÍ var end- urkjörin eins og áður segir, en haina skipa: Gísli Halldórsson forseti, Sveinn Björnsson, Gunrslaugur Briem, Hannes Þ. Sigurðsson og Þorvarður Árna- son. Til vara: Atli Steinarsson, Bjöm Vilmundarson, Finnbjöm Þorvaldsson, Ingvi Rafn Bald- vinsson og Jón M. Guðmunds- son. — S.dór. um læknum, ef hjúkrunarkon- ur skortir til að skapa gott heilbrigðisástand meðal þjóð- félagsins. Endia vill hjúkrunar- stéttin. að kröfum hennar sé beint að eflingu fyrsta flokks hjúkrunar, en ekki að góðar hjúkrunarkonur séu gerðar að annars flokks læknum. Verði hinar hæfustu innan hjúkrun- arsitéttarinnar dregnar um of inn á starfssvið læknisins er hættan á, að stéttin tapi for- ysrtu og hverfi von bráðar spor- laust innan um starfshópa svo sem sjúkraliða o.fl. siíka með minni hjúkrunairgetu og þann- ig falla gæði þjónustunnar, sem völ verður á. Rannsóknir á svdði undirstöðuhjúkrunar yrðu hins vegar líklegastar til að bæta þjónustuna og hinar efni- legusitu innan hjúkrunarstétt- arinnar þairf því að hvetja til að sinna þessu verðuga starfi, án þess að láta truflast um of af áhrifum lækn astéttarinn- ar, sem verður að leita í ann- að horn til að mæta hinum eig- inlega læknaskerti. Rannsóknir unnar af hjúkr- unarfræðingum einum saman leysa ekki allan vandann. Efla þarf almennan skilning á eðli og gildi rannsókna meðal hjúkr- unarstéttarinnar i heild, þ.e. gera þarf allar hjúkrunarkoii- ur og hjúkrunarmenn rann- sókna-þenkjandj. Þennan áhuga þarf að kveikja meðal alls al- ménnings, því að áhugamað- urinn læ<tur ekki sitja við orð- in tóm, hvort heldur sæti hans er við skólaborðið, við hlið hins sjúka við skrifborð stjóm- andans eða jafnvel stéll ráð- herrans Auglýsingasími ÞJÓÐVILJANS er 17 500 -4> MIÐVIKUDAGUR 8. JULI Laugardalsvöllur Kl. 18.00 Salur undir stúku: Hátíðarmót í skotfimi. Kl. 19.00 Méy'ja- og sveinameistaramót íslands í frjálsíþróttum. Fyrri dagur. (Aðgangur ókeypis). Sundlaugarnar í Laugardal Kl. 20.00 Hátíðarmót Sundsambands íslands. Tízkusýning. (Aðgangseyrir: 100 kr. — 25 kr.). Knattspyrnuvellir í Laugardal og víðar í Reykjavík Kl. 18.00 Hátíðarmót yngri flokkanna í knatt- spymu. (Aðgangur ókeypis). Golfvöllurinn við Grafarholt Kl. 17.00 Hátíðarmót Golfsa’mbands íslands. (Aðgangiur ókeypis). Við íþróttamiðstöðina í Laugardal Kl. 20.00 Kastmót Kastklúbbs Reykjavíkur. (Aðgangur ókeypis). íþróttahöllin í Laugardal Kl. 16.00 Minnibolti — kynning og tilsögn fyrir böm 7—12 ára. (Aðgangur ókeypis)). Kl. 20.00 Landskeppni í handknattleik: ísland — Færeyjar. Fimleikasýning — hópsýning, stúlkur. Stjórnendur: Mínerva Jónsdóttir, Hlín Torfadóttir, Olga Magnúsdóttir. Kl. 21.00 Fimleikasýning — frúarflokkur. Stjómandi: Hafdís Ámadóttir. Kl. 21.40 Landskeppni í körfuknattleik: ísland — Skotland. (Aðgangseyrir: 150 kr. — 50 kr.). HAPPDRSTTI HASKOLA ISLANDS Á föstudag verður dregið í 7. flokki —4.400 vinningar að fjárhæð 15.200.000 krónur. — Á morgun er síðasti heili endurnýjunardagurinn. Happdrætti Háskóla ísiands 7. FLOKKUR: 4 á 500.000 kr. 4 á 100.000i kr. 260 á 10.000 kr. 624 á 5.000 kr. 3.500 á 2.000 kr. Aukavinningar: 8 á 10.000 kr. 4.400 2-000.000 kr. 400.000 kr. 2.600.000 kr. 3.120.000 kr. 7.000.000 kr. 80.000 kr. 15.200.000 kr. « ■ * i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.