Þjóðviljinn - 11.07.1970, Side 8

Þjóðviljinn - 11.07.1970, Side 8
§ SlÐA — ÞJÓÐVIL.JINN — Laugardagur 11. júlí 1970. JYTTE LYNGBIRK Tveii dagar r 1 nóvember (Ástarsaga) 1 2 Hún hagraeddi ennistoppnum aftur, sat stundarkorn og slétt- adi hárið með ómeðvituðum hreyfingum, sem hún gat líka notað þegar hún rjálaði við þunnt og Ijóst ihárið á Súsönnu, þegar hún sat með hana í fang- inu. — Ég á við, að ég hélt að þið gætuð þetta ekki. Ég hafði haidið að það yrði mjög erfitt. — Það var það líka. — Og fyrir ykkur bæði. Þetta er kyndugt allt saman. — 'íívað heídurðu nú að vérði um okkur? Hún leit ekki á Vi- beku þegar hún spurði, hún horfði á svartar æðamar í pali- sanderborðinu, hún snerti þær með fingrunum og mundi hivem- ig hún hafði spurt Vibeku um ýmislegt annað þegar hún var lítil, Dg Vibeka var stóra systir sem hægt var að spyrja um allt það sem maður botnaði ekki í sjálfur. Hvað heldur þú? Getur þú skilið þetta, geturðu hjáiloað mér? Allt i einu fylltist hún Hárgreiðslustofa Kópavogs Hrauntungu 31. Sími 42240. Hárgreiðsla — Snyrtingar. Snyrtivörur. Hárgreiðslu- og snyrtistofa Steinu og Dódó Eaugav. 188 m. hæð (lyfta) Sími 24-6-16. Perma Hárgreiðslu- og snyrtistofa ( Garðastræti 21. SÍMI 33-9-68.' þakklæti yfir að eiga einhvem sem hún gat spurt á þennan hátt. Þótt hún fengi ekkert svar, þá var ómetanlegt að eiga ein- hvern sem hægt var að spyrja. — Ég veit það ekki, sagði Vibeka hikandi. — En þegar ég hugsa um ykkur tvö, þá held ég að þetta geti ómögulega verið rétt. Mér finnst þetta eiginlega vera ómögulegt — ómögulegt ferðalag. Þið losnið ekki hvort við annað þótt hann sé farinn. Það er engin lausn, það gerir bara illt verra, því að nú verðið þið að vera án hvors annars í ofanálag. Af hverju fór hann? — Ég — ég veit það varla lengur, sagði hún hægt og undr- aðist um leið því að það var alveg rétt. Eftir sólarhring vissi hún ekki lengur hvers vegna hann hafði farið. Hún mundi enn eftir orðunum og þau endur- tók hún, en þau fundu enga svörun hjá henni lengur: — Hann fór vegna þess að það var of enfitt fyrir okkur að vera saman. — Hvað um vinnuna hans? Er hann búinn að segja upp? — Já. En það hefði hann gert hvort sem var. Hann var bara á þessari skrifstofu til að ná sér í dálítið af peningum. Og hann var næstum búinn að leggja nóg fyrir til að hefja nám þegar hann yrði sendur heim. — Veiztu alls ekki hvenær hann kemur aftur? — Nei. Hann átti að fara í búðir fyrir þá sem neita að gegna herskyldu eftir hálft ár. En ég veit það ekki — kannski verður hann þarna alltaf. Hvað held- u rðu u m það? Vibeka reis á fætur og dró gluggatjöldin frá. Fyrir utan teygði neonljós bláleita ljósarma sína yfir stóra bílastæðið milli húsanna. Stofan varð ailt í einu ofurseld ógnum myrkursins Dg framandleikanum úti fyrir; þeg- ar gluggatjöldin voru dnegin frá var eins og einn vegginn í stof- una vantaði. — Ég veit það ekki, sagði Vi- beka lágt. — En þetta er hræði- legt fyrir ykkur. Samt getur fólk afborið allt. Tilgangsleysið, þreytuna, kvíðann, allt þetta framandi í kringum mann. Þegar fólk er saman er það átaksins virði að gera eitthvað mannlegt úr því öllu saman. Einn og yfirgefinn. . . . Hún hallaði sér fram og horfði niður í myrkrið, stóð stundar- korn og hailaði enninu að rúð- unni. — Bf nauðsyn krefði að ég væri án Leifs, gæti ég trú- lega afborið það líka. En ég myndi ekki geta valið það sem lausn á neinu sem væri erfitt. Því að aðskilnaðurinn myndi gera hið erfiða enn erfiðara. En kannski á eitthvað sérstakt við um okkur, ég veit það ekki. Það er eins og það sé sjállfsagður hlutur, að við séum saman — ekkert sem ég get spurt um hvort ég vilji eða vilji ekki. Þetta eru skilyrði okkar og það er það eina sem máli skiptir; kannski er það einmitt þetta að elskast, það er kannski ástin sem útilokar aðrar lausnir en þær sem við getum fundið saman. Vibeka stóð enn við gluggann, sneri hálfvegis frá henni, dálítið fjarlæg eins og það væri á- reynsla- að gefa þetta svar, sem átti að sannfæra þær báðar. Svd snerí hún sér við, brosti og var nálæg á ný og sagði eitthvað um að þetta væru mörg orð en samt ekkert svar. Hún dró gluggatjöldin fyrir aftur, gerði stofuna heila atftur áður áður en hún fór fram í eld- húsið að búa til te. Það var dimmt þegar hann kom að svissnesku landamær- unum. Hann sýndi skjöl sín landamæraverði með slá og koll- hátt kaskeiti, Dg honum létti eins og hann væri kDminn í eitthvert bemskuríki með vingjarnlegum, uppduibbuðum hermönnum sem stóðu vörð, en ekki í alvöru. Vörðurinn brostj og fékk honum skjölin aftur gegnum gluggann og kvaddi með hermannakveðju og sláin blakti þegar hann gekk að næsta bil. Jú, honum létti. Það var sú tilfinning sem greip hann and- spænis þessu dimma landi se-rn hafði ein,s og eyja friðarins hald- ið sér utanvið styrjaldir í meira en hundrað ár. Hann þurfti elcki að hafa eins mikið fyrir þvj að verjast hugs- unum um stríð, það var ekki eins aökallandi að ákveða sak- leysi eða sekt. Hér var hann ekki eins ofurseldur, hann gat vei-ið rólegri og það var furðu- legt og ósanngjarnt, því að nú var ekkert stríö og ekkert hafði ógnað honum. En honum fannst það samt. Svo mjög létti ,honum,®vo glað- ur var hann, að þegar hann hafði komið við í Basel og fengið benzín á bílinn, þá fannst honum sem snöggvast að hann gæti vel farið heim aftur. Hann íhugaði málið á leið út af bens- ínstöðinni, svo alvarlega að hann undraðist það sjálfur, því að það lá við sem snöggvast að hann beygði til hægri, aftur að landa- mærunum, heim á leið, og það var öldungis fráleitt. Svo ók hann gegnum myrkrið fyrir utan Basel eftir löngum vegum sem sums staðar lágu upp í móti, svo að hann hafði hug- boð um, að það væru fjöll í kringum hann, en hann sá ekkert annað en ljósin í húsunum sem komu nær og hurfu eins og traustir punktar, sem maður varð að yfirgefa til að komast að næsta punkti sem hvarf aftur inn í myrkrið að baki. Hann ók gegnum skóg sem hallaði niður að veginum og hann fór að hugsa um hvernig hér liti út að degi til, hvort fjöllin væru orðin há héma og hve langan tima hann gæti þraukað að aka bílnum enn, því að hann var aftur farinn að þreytast. Hann kæmist ekki til Lugano í kvöid. Alpafjöllin voiu einhvei-s staðar framundan í myrki’inu og hann var of þreytt- ur til að komast yfir þau í nótt. Það varð að bíða birtunnar og fyrst varð hann að sofa. 'Og' þetta með thóður hans varð líka að biða. Það gat ekki orðið núna, þegar öll þessi hljóð sungu fyrir eyrum hans og hann hafði ekki þrek til neinna átaka, í mesta lagi til að aka og aka unz hann fyndi stað, þar sem hann gæti gist. Búðirnar voru opnar enn. Hann stanzaði í miðlungsstóru þorpi og keypti sér poka af peium, en þær nægðu ekki til að sefa sultarkennd hans. Það var líka langt síðan hann hafði fengið almennilega máltíð. Hann ætlaði að fara á einhvern gisti- stað. Hann ætlaði að fá fér að borða og rúm að sofa í. í Luzern fann hann gtsthús sem sýndist ekki alltof dýrt. Hann lagði bílnum ofarlega í brattri götu og sá glitta í dökkt Vierwaldstáttervatnið, sem hann þekkti sem ijósbláan, laufskor- inn blett af korti yfir Sviss. Svo gekk hann inn í anddyrið, hikandi og ringlaður af hröðum akstri og þreytu og sterkt ljósið blindaði hann næstum Þetta var eins og eirðarleysi eða líkt og hungur, að hann skyldi ekki geta komizt svo næn’i neinu að það kæmi honum við óg hann vissi ekki hvað hann átti til bragðs að taka ann- að en ráfa um götumar. Sama áhugaleysið einkenndi allt sem hann gerði, að hann gekk um göturnar, að honum var kalt, að hann keypti jarðhnetur í sjálf- sala, að hann fór inn í hálftómt kaffihús og dralck bolla af ex- presso, ekkert kom honum við, ekki fólkið kringum hann, ekki snyrtilega konan með uppsetta hárið sem bar honum kaffið eða unga fólkið sem sat við kaffi- barinn og talaði saman. Eða svartar göturnar fyrir utan og upplýstar gluggarúðurnar. Hann geklc lengi og hann varð þreyttur, en þreytan gat ekki heldur leynt hann því að val þeirra var aðeins framkvæman- legt á þennan hátt, með svo undurlítið í aðra hönd. 8. kafli Hún lá í rúminu, með höfuðið grafið niður í koddann Dg arm- ana vafða um hann og hvíslaði niður í hann, hvíslaði að honum öllum þessum orðum án þess að g'eta grátið. Það var snemma morguns og alveg dimmt enn. Áður en hún vaknaði var hún farin að hugsa um hann. Nafn hans hafði fyllt hana eins og bergmál af draum- unum sem hún mundi ekki leng- ur. Eftir stutta stund kæmi móðir hennar og kallaði á hana, þá þyrfti hún að vera róleg og brosandi, svo byrjaði nýr dagur með morgunmat og leikskóla Dg kvöldmat og loks nóttin á ný. Frímerkjasafn til sölu Tilboð óskast í 5000 ein- taika frimerkjasafn. Sendist afgreiðslu Þjóðvi'.j- ans fyrir 15. júlí merkt Frímerkjasafn. úr og skartgripir KORNELlUS JÓNSSON gkálim>rdustig 8 telOanáO caifien með carmen Carmen töfrar lagningu í hár yðar á 10 mínútum. Hárið verðurfrísklegra og lagningin helzt betur með Carmen. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Klapparstíg 26, sími 19800, Rvk. og Brekkugötu 9, Akureyri, sími 21630. P >IA>SIO\'-rósal»óii gefnr þægilegan ilin í stofnna Minningarkort o Slysavarnafélags íslands o Barnaspítalasjóðs Hringsins a Skálatúnsheimilisins o Fjórðungssjúkrahússins Akureyri. o Helgu Í'varsdóttur, Vorsabæ. o Sálarrannsóknarfélags Íslands. o S.Í.B.S. o Styrktarfélags van. gefinna. a Maríu Jónsdóttur, flugfreyju. o Sjúkrahússjóðs Iðnaðar- mannafélagsins á Selfossi. o Krabbameinsfélags islands. o Sigurðar Guðmunds- sonar, skólamcistara o Minningarsjóðs Arna .Tónssonar kaupmanns a Hallgrímskirkju. o Borgarneskirkju. o Minningarsjóðs Stoinars Richards Elíassonar. o Kapellusjóðs Jóns Steingrimssonar Kirkjubæjarklaustri. a Akraneskirkju. o Selfosskirkju. o Blindravinafélags islands. Fást í MINNINGABÚÐINNI Laugavegi 56 — Sími 26725. ;!lliilliiiíliiiiiiiiliillllilliiilliiiillli!íiii!iiiii!ii!iíi!iiililllíilli!lill!lj|jliiliiíljlflijlililjiillliiiilllllilililliliií nmusn HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ * SUÐURIANDS' BRAUT 10 * SÍMI 83570 Húsráðendur! Geri við heita og kalda krana, WC og WC-kassa, leka á ofnum og hitaveituleiðslum. STILLI HITAVEITUKERFI. HILMAR J. H. LÚTHERSSON pípulagningameistari. Sími 17041 — til kl. 22 e.h. Dömusíðbuxur — Ferða- og sportbuxur karlmanna Drengja- og unglingabuxur O.L. Laugavegi 71 — sími 20141. SOLÖ-eldavélar Framleiði SÓLÓ-eldavélar af mörgum stasrðum og gerðum. — Einkum hagkvæmar fyrir sveita- bæi, sumarbústaði og báta. V AR AHLUT AÞ J ÓNUST A. Viljum sérstaklega benda á nýja gerð einhólfa eldavéla fyrir smærri báta og litla sumarbústaði. ELDAVÉLAVERKSTÆÐI JÓHANNS FR. KRISTJÁNSSONAR h.f. Kleppsvegi 62 - Sími 33069

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.