Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 22.07.1970, Blaðsíða 4
4 SlÐA — ÞJCÆ>VILJrNN — Miövltaudagur 22. jnM 1970. — Málgagn sósíalisma, verkalýðshreyfingar og þjóðfrelsis — CJtgefandi: Otgáfufélag ÞjóSviljans. Framkv.stjóri: EiSur Bergmann. Ritstjórar: Ivar H. Jónsson (áb.), Magnús Kjartansson SigurSur GuSmundsson Fréttaritstjóri: SigurSur V. FriSþjófsson Ritstj.fuiltrúi: Svavar Gestsson. Auglýsingastj.: Olafur Jónsson. Ritstjórn, afgreiSsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Simi 17500 (5 linur). — AskriftarverS kr. 165.00 á mánuði. — Lausasöluverð kr. 10.00. Langþreytt þjóð Qott er það og ánægjulegt þegar Alþýðublaðið minnist uppruna síns og birtir svipaðar greinar og lesa mátti þar á fyrsta skeiði blaðsins. í þá átt fer forystugrein blaðsins í gær sem heitir „Stöðvið hækkanirnar", og er þar deilt fast á tilefnislausar og óeðlilegar verðhækkanir, sem nú dynja yfir. í síðustu málsgreininni dregur blaðið þessa ályktun af núverandi ástandi: „íslenzka þjóðin er orðin langþreytt á svo til mánaðarlegum hækkunum á landbúnaðarafurðum, sem bóndinn sér raunar lítið af. Þjóðin er orðin langþreytt á því að opinber og hálfopinber þjónustufyrirtæki ríði sífellt á vaðið með hækkanir í stað þess að hafa forystu um nýja starfshætti sem geri þeim kleift að greiða hærra kaup án þess að hækka verðlag. Þjóðin er orðin langþreytt á hækkunarskriði, sem allur þorri fram- leiðenda setur af stað og kennir kauphækkunum verkafólks um". gvo mælir Alþýðublaðið í forustugrein. Mörgum mun þó minnast að vanti svo sem eina máls- grein, sem væri eitthvað á þessa leið: Islenzka þjóðin er orðin langþreytt á ríkisstjórn íhaldsins og Alþýðuflokksins sem í heilan áratug hefur verið að snudda við ráðstafanir til að taka aftur og gera að engu eða litlu þá ávinninga sem verkalýðshreyfing- in hefur náð í kjarabaráttunni. Stundum liggur við að þessi tilgangur gengislækkananna hafi verið viðurkenndur opinberlega, eins og þegar ríkisstjórn þessara flokka framkvæmdi gersamlega tilefnis- lausa hefndargengislækkun árið 1961. Þá ritaði ráðherra Alþýðuflokksins í Alþýðublaðið á þá leið, að ávinningur verkalýðsfélaganna hefði verið svo hófsamlegur að allt hugsanlegt yrði að gera til að afstýra því að vinningurinn yrði tekinn aftur með verðhækkunum. Allir vita hvernig það ráðherra- loforð Alþýðuflokksins var efnt. Mörg ár eru síðan þessi sami ráðherra tók að hrósa sér af stefnu rík- isstjórnarinnar í viðskiptamálum, en yfirlýst stefna hennar er hin svokallaða „frjálsa verzlun" en það þýðir í íhaldsáróðrinum ótakmarkað álagningar- frelsi og verðlagningarfrelsi kaupmanna og fram- leiðenda. í samræmi við þetta hefur verið dregið úr álagningarhömlum og verðlagsákvæðum svo að einungis lítill hluti vara er háður verðlagseftirliti. Og þrátt fyrir hláleg endalok stjórnarfrumvarpsins, sem hafði þann raunverulega tilgang að afnema allt verðlagseftirlit, má minnast þess, að ríkisstjórnin flutti það öll og Gylfi Þ. Gíslason var einn aðal- að aftur uPp stjómmáia- hvatamaður þess að það frumvarp yrði samþykkt og harmaði örlög þess. Og kaupmannasamtökin ráku upp mikla skræki og hörmuðu með Gylfa af öllum kröftum, og fengu raunar það fyrirheit að frum- varpið yrði samþykkt síðar. Skyldi ekki þjóðin vera orðin langþreytt á slíkum vinnubrögðum og óheil- indum og hér hefur verið lýst? Alþýðuflokknum dugir ekki að skipta sér og tala fagurt. Hann ber fulla og óskoraða ábyrgð á íhaldsstjórn á íslandi í heilan áratug. — s. Kennari skrifar um rétt- indalausa rektora. Steini fjaill- ar að jsessu sinini um koimim- únistaimiorð og fangelsanir í Kaimbodju og Bjami rekur lestina að þessu sdnni með sikrifúim um ráðningiar á fréttastofu Sjócnvarps. Sá er þetta ritar, hieÆur fyrir því öruggar heimildir, að á þingi Félags menntastoóla- kennara, sem nýleiga var hald- ið í Reykjavík, hafi verið gerð samþykkt, sem efnislega er á þá ledð, að skoonað er á menntamálaráðherra að veita ekki rek torseim bætti utan þeim, sem fuílllfcoimin roennta- sfcólakennararéttindi hafi. Nýkjörin stjóm Félaigs menntaskólakennara stakk hinsivegar þessairi samiþykkt undir stól í tilkynnimgu sinni til tolaða og útvarps um af- staðið toing, og væri raunar æskileigt að fá nánari stoýr- ingar á þeim vinnutorögðum. Er skýringin e.t.v. sú, að tvelr af bremur nýskipiuðum rektor- um hafi ekki fuíll réttindi til kennsllu í þeim skódum, sem toeim er af sivonefndum menntamáilaráðherra falið að stjóma? Svar ósikast, Hverjum er verið .að hlffa, og bá hvers vegna? Kennari. Kæri Bæjarpóstur! Þeir kalla ekki allt ömmu sína sem tyggja árið út áróð- uriran um Bandaríkin sem stórveldi hins frjálsia heims, verjandi vestrænt lýðræði og huiHsiión manmgðfgi og mann- helgi. Þó ekkert annað væri tii.aind.sva.ra en..daglegar frétt- •ir af- •ail.tojóðaimáilum, fréttim- ar af toví hvemig Bandaríkin velia sér að bandamönnum verstu einræðisspírur og blóð- ugustu kúgara sem uppi eru á bessum hnetti, halda beim í völdum sem leppum sínum með tilstvrk aimerískra vopna og emierfsiks hers ,eða styðia bá beirat og óbeint til vailda eins og einræðisistjómina gríslku. Þessa daigana enu eríend blöð siem hingað toerast fuilil af fréttum um eina svívirðileg- ustu meðferð á föragumi, þús- undum og tuigum þúsunda saman, sem noktoru sdnni hef- ur heyrzt um, og það er að Rétíindalausir rektorar. — „Útverðir hins frjálsa heims“. — Hverjir geta orðið sjónvarpsfréttamenn? sjálfsögðu undir handarjaðri amerísks hers, leppstjómar Bandaríkjanna í Suður-Víet- nam. Frásaignimar sem berast af misþyrmingum og mann- leguim hönmungum í hinum svonefndu „tígrisbúrum“ b'ess- ara „útvarða hins frjálsa heims“, m.a. staðfesitar af amerískum lækni og þing- mönnum, eru hryllilegri en orð fái lýst. Afsökun gllæpa- mannastjómarinnar sem Bandaríkin hallda við völd í Saigon er einfaildlega sú, að þeir sem fyrir limlestingum og pyndingurauim verða séu „komimúnistar“. Það er þedrra Skýring, þeirra afSökun. Hafi eitthvað skort á að heiðarlegt fólk um heim allan skildi hvers eðlis stjó'min í Saigon er og hvers eðlis er ,,hjálp“ Bandaríkjanraa við þessa stjórn, mun margur öðl- ast þann skilning við þessar voðafregnir um meðferð á vamaríausu fólki. Mér fannst það skjóda nokk- uð skökku við í umræðuþætti í útvarpinu fyrir nokfcru, að fréttastjóri Morgunblaðsms sór og sárt við lagði að fréttir Morguhblaðsins af alþjóða- málum væru hlutlausar, en svo lýsti hann toví noikkru seinna að þegar fregnir bær- ust um þj'óðfrelsishreyfjnguna í Víetnam, þá toreyttu hinir hlutlausu fréttamenn Morgun- hdaðsins því hiklaust og með góðri samvizku í „komimún- ista“. Sé hetta gert þykir mér þó noikkuð koma fram innr.æti O'g stooðun þess sem í hlut á. Hér er verið að reyna að fara eftir amerísiku fyrirmyndinni. Hvar sem kúgað fólk gsrir uppreisn gegn óstjóm og kúg- unarvaldi, skal það heita „kommúnistar**. f fregnunuim frá innrás Bandaríkjaihers í Kaimibodíu vakti það alheims- hneyksli að Banda,rfkjamenn tilkynntu að þeir hefðu drepið svo og svo rniarga „komrnún- ista“, og það voru háar töllur, Heiðarlegir fréttaritarar töldu ■að þiær háu tölur hefðu eikki fengizt með neinu öðru móti en telja ailtoýðufólkið sem inn- rásarherinn tortímd.i með ný- tízku vopnum sínum þegar heil þiorp og byggðarlö'g voru eydd af mönnum og miann- virkjum. G-etur hver saigt sér bað sjálfur hvort það bænda- fólk, kaælar og konur, böm og gamalimienni, sem bygigðu hér- uð þau sem fyrir' innrásinni urðu, hafi aillt verið „komm- únistar.“ En skyldi þessi sikynlausi á- róður ekki hafa þveröfug á- hrif við tilganginn? Hvað ætli það séu margir mienn í Kam- bódíu í da-g sem bera þakk- lætisihug til amerístoa hersins, sam æddi inn í landið eyðandi og myrðandi heil héruð og draigandi leppa siína frá Suð- ur-Víetnam á eftir sér? Og hver verður áraragur þess á- róðurs að nefna hverja þjóð- frelsishreyfingu sem rís í lönd- um hiras þtriðja heims, sem stundum er nefndur svo, „kommúnisma"? Meðan Bandaríkin gera fús- lega bandalag við hvem þann fasista og blóðstokfcna einræð- isstjórn sem þiggja vill aðstcð beirra til að kæfa bjóðfrelsis- hresÆingar heimsins í tolóði, safnar auðvald Ameríku ekki einuragis glóðum haturs kúg- aðra b.ióða að höfði sér, held- ur hlýtur fyrirlitningu sið- menntaðra mianna uim allan heim. Og postular Bandaríkj- anna hér á fslaindi og annars staðar sem halda áfram að kailla Bandaríkin tákn „frelsis" og „lýðræðis“ eru élíka lík- legir til árangurs og helvítis- prédikarar krístinnar kirkju á seinni hluta tuttugustu aldar. Steini. Bæjarpóstur góður Fyrir tæpum tveim mánuð- um var Markús öm Antons- son, fréttaimaður sjónvarps, kjörinn borgairfulltrúi Sjálf- stæðisiflokksins. Hef ég það fyrir satt, að hann eigi ekki afturkvæmt á sjönvarpsskerm- inn, bæði vegna þess, að það þylri ek'ki tilhlýðilegt að bong- ■arfulltrúi pólitístos flokks gegni störfum hjá hlutlausri fréttastofnun og eins mun hugur Markúsar standa til aukinna umsvifa á stjóm- rraálasviðinu en ekki til frétta- miaransstarfa. Ekki hefur eiftinmiaiðiur Mark- úsair á fréttastofunni birzt okfcur á skerminum, en mun toó veira farinn að starfa að fréttaöflun eiftir þvf sem ég hef heyrt. Hins vegar rekur mig ekki m.inni til, að starf bað. sem hér um ræð'ir hafi verið auigttýst laust til umséfcn- ar, heldur hefur ráðning um- getins manns l'ítolega fiarið firam í einhverjum skúimaskot- um Míkuskapar. Þetta er auðvitað efckert einsdæmi hér á landi, þar sem til tíðinda ber að eftirsóiknarverðar stöð- ur hjá fyrirtækjum séu aug- lýstar til urrasókmar og sá hæf- asti valiran í starfiið, og þótt fyrir komi, að stöður séu aug- lýstar, er prófsteinninn oft annað en hæfni umisækjenda til stairfsins, t.ajm. oft stjóm- mélastooðanir hans eða þjóðfé- lagstteg stað'a, svo að dæmi séu nefind. Nú er til félag, _sem heitir Blaðamannafélag íslands og ég geri ráð fyrir, að Bæjar- pósturinn eigi aðild að því. Lætur félagið svona manna- ráðningar afskiptalausar? Eru engar regttur um hasfni, starfs- reynslu og menntun þeirra marana, sem ráðast á frétta- stofnanir? Persónulega þekki óg etoki miann þennan, sem um er rætt. Ég veit þó, að hann hefur ekki stúdentspróf eða hliðstæða menntun. Ein- hvam tíma var hann blaða- miaður við reykvískt dagiblað, en hefur hins vegar getið sér betri orðstír sem fram- kvæmdastjóri uniglinga- sikamimtistaðar og toófreiðainn- flutningsfyrirtælds! Það er kunnara en frá þurfi að segja, hversu mikil- vægu hlutverki fréttamenn við sjónvarp, útvarp og dagblöð hafa að gegna í nútíma þjóð- fólagi. Því tel ég að vanda þurfi mjö'g til ráðningar þeirra, og þar sem enginn blaðaimannaskótti er hér starf- ræktur, þarfi að koma til um- fagnsmikið hæfnispróf fiyrir umsæikjendur, jafnt á dag- blöðum, sem opintoerum frétta- stofnunum. Bjaxni. „ Ekki veit ég til þess að Bl hafi látið iraannaráðningar til sín taka, enda er ekki gert ráð fyrir meinni áJcveðinni mennt- un fyrir firéttamienn. Þó munu fæstar firéttastofnanir ráða blaðamenn, sem hafa ekki lcfcið stúdentsprófi eða hafa að baki nofctouð hliðstæða mienntun. Allir fréttamenn sjiónvarpsins hafia hiragað til haft stúdentsmenntun, en vera kann, að hún hafi efcfci reynzt vel, oig því sé farið út á nýjar torautir nú. Bæjarpósturinn. Chana tekur upp samstarf að nýju við sósíalistísk ríki ACCRA 20/7. — Það vekur athyglj að stjómin í Accra sem tók við í ár að afloknum kosn- ingum en til þeirra var hins vegar stofnað afi herforingjum þeim sam steyptu Nfcrumaih, hefur tekið upp stefnubreytingu. Ghana hefur sáðan verið talið fnernur Miðíiollt vesfcurveldun- um, en nú virðist svo sem ný stefna verði tekin í utanríkismál- um. Ghana er þannig að undirbúa Owusu utanríkisráðherra í Accra í dag. Þá skýrði hann firá því að Busia forsætisráðherra hefði þegið boð um að koma í opin- þora heimsókn til Sovétríkjanna eirahvem tíma á nassta ári. Utanríkisráð'hcrrann skýrði frá þessu í erindi sem hann hélt við háskólaran f Accra og kvað hann ríkisstjórnina myndi halda „já- kvæðrí hlutleysisstefnu“ í utan- ríkismálum. Hann ásakaði stjóm NknTmah fyrir að hafa verið um of hlynnta austurveldunum, en viðurkenndi jafnframt að síðan heffðu stjórnvöld í Ghana verið um of hliðholl og háð vestur- veldunum. Stefnt yrði að algeru jafnvægi í viðskiptum landsins við hdn ýmsu ríkjasamtök í heim- inum. Vináttusamningur Finna og Sovétríkjanna framlengdur MOSKVU 20/7. — Sáttmáli Finn- lands og Sovétríkjanna um vin- samlegt samstarf og gagnkvæma aðstoð var í dag framleragdur um 20 ár. Samtoomuilagið um fram- lenginguna var undirritað í Kosið aftur til hreppsnefnd- ar í Leirár- og Melasveit Vegna formgalla á kosningun- um til sveitastjómar í Leirár- og Melahreppi í Borgarfjarðar- héraði hefur verið ákveðið að kjósa þar að nýju og fara kosn- ingar fram n. k. sunnudag, 26. júlí í félagsheimilinu við Lcirá. Að því er Bergþór Guðmunds- son á Eystra-Súlunesi, sem sæti á í kjörstjóm, sagðí Þjóðviljan- um, varð enginn ágreiningur vegna talningar í kosningunum, og var ekki kært vegna mistak- anna, hins vegar bent á þau og þá allir sammála um að kosið yrði að nýju. Gallinn, sem gerði kosninguna ógilda í framkvæmd, var að kjörstjórn gerði ráð fyrir kjöri fimm manna í sveitárstjóm og þriggja varamanr.a, en vara- menn eiga hins vegar samkvæmt lögum að vera fimm Mun vera talsvert um það, ef vel er leitað, áð kosningar il sveitastjóma séu ekki 100 pró- sent réttar, sagði Bergþór, og megi víða finna smágalla ef menn vilja. , Kreml afi þeim utanrikisráðiherr- unum Gromiko og Leskinen. Undirritunin fór fram að við- stöddum helztu leiðtogum ríkj- anna, Kekkonen Finnlandsfor- seta, og þeim Bresnéf flokks- ritara, Kosygin forsætisráðhema og Podgomí fbrseta af hálfu So- vétríkjanna. Bresnðf flokksritari sagði m. a. í ræðu sem haldin var í há- degisverðarboði að undirritunin væri mikilvæg pólitísk athöfn. Hann tók fram að hann teldi að Sovétrí'kin og Finnland gætu aukið enn samvinnu sína, hversu náið og gott samsitarf sem þau hefðu átt sín á mi'lli síðan vin- áttusáttmálinn var fyrst gerður, en hann er nú framlengdur fimm árum áður en gildistími hans var útrunninn. Þess er getið til að ástæðan til þess að framlengingin á sér stað nú þegar í stað þess að bíða þess að gildistíminn rynni út, sé sú að Kefckonen forseti hefur sjálfur lýst yfir að hann muni draga sig f hlé þegar k.iörtímabili hans lýkur árið 1974.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.