Þjóðviljinn - 25.07.1970, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Qupperneq 7
tÆUgairdagur 25. júTí 1970 — í>JÓÐVILJTNN — SÍÐA "J Sisýfus rykugur og mettur af méli steins síns er hugsjúkur: Steinninn eyðist Tilgangsleysíð hinn eilífi bolvaði tilgangur iðju hans bölvun slegið Minni áþekk dvínandi steininum meðaumkun skugganna sem veitti honum kraft til vanmættis Brátt veltur lítil vala í torfærum brattanum Hvað er eftir? Aðeins kvölin kvöl hans að hafa lifað af Þýð.: Erlingur E. Halldórsson. Hráefni Hjálmurinn er harður og skínandi og hentar vel eins og fílabein til útskurðar á Iistrænum myndverkum Þó er í mér hik því hann Iykur t eigið líf mitt Að bera á hann kynni að vera lausingjalegt En núna hefur angistin nagað hann svo að innanverðu að hann brotnar sundur af sjálfsdáðum í smá mola Ég fer undireins að æfa mig á þeim minnsm Þá smíða ég altént listaverk úr lífi mínu Kannski hrossabrest sem maður getur glamrað hátt til aðvörunar í hvert skipti þegar ellin sækir á eða stríð er í nánd Þýð.: Erlingur E. Halldórsson Hugleiðingar yfir nýúfkominni bók Kvöldstund með byltingarmanni UUIW [PDgTOtLtL ar og segir síðan: „Ég var á dögunum viðstaddiux athöfn, sem hafði mdkla þýðingu íyrdx mig. Salurinn var þéttsikipaður verkamönnjum, sem voru full- ir eidmóðs og andrúmsloftið var þrungið nálaegð nýrra tíma. Eitthvað af því afrækta skáldi, sem í mér býr, birtist, og ég gneip til yðar. Þetta var hollustuvottur minn við yður; ég bið yður að túlka það þann vog“. Þessi persónulega játn- ing minnir á annan byltingar- mann — og ekki eins aíræfct skáld, Majakovski, sam setlaði reyndar ljóðum sínum hiutverk þess byssustings, sem Che Gue- vara greip tál: „Ég tróð minn eigin söng fótum“, sagði hann í síðasta stórverki sánu. Þessir menn voru líkir að heil- indum og aídráttarleysi í kxöf- um. en gæfa Guevara varð meiri að lokum: Hann féli fyrir kúlu þeiira andstaeðinga sem hann hafði kosið sár sj álfur. Já, víst gerði Che Guevara miklar kröfur til þeirra manna sem vilja breyta hoiminum, og af því að hann gerði mesbar kröfu-r einmitt til sjálfs sín verður hann ednn af þeim fáu mönnum, sem getur talað og ritað um réttlæti og sdðgæði án blygðunar og með þeim hætti, að menn verða að hlusta og kjósa sér hlut. . Það er ekki nema rétt, sem í; bókarlok er haft eftir Amoroso Lirna, þekkt- um Brasilíumanni: „Hann sýndi okkur sumt það bezta í eðli mannsins — hæfileikann til að fórna sér fyrir réttmæt- an málstað, og hatoamma mót- spyrnu í nafni mannlegrar reisnar gegn bölsýninni, gegn ranglæti menningar okkiar og gegn velmegun, sem byggir á óréttlæti“. Vonandi eru það þessi áhrif sem sterkust verða af bók Che — og mætti ef til vill orða öðruvísi og vitna þá til sögumanns í amnarri bók, einnig nýútkominni: „Ég reið- ist sjálfum mér út af því, hve i lítið gagn ég hefi getað gert í heiminum". Fjórir ungdr menn íslenzkir hafa verið að senda frá sér frumsmíðar, en bókrýndr svo- kaliaður syndgar gegn þeim af ókuirteisi um sinn til að blaða næturlangt í bók eftdr Che Gue- vara, byltingarforingja, skæru- liða, manninn, sem fór frá fræ-gum sigri og mannaforráð- um á Kúbu aítur inn í frum- skóginn tdl að berjast og deyja — til að létta oki af öðrum. Það var þarflegt uppátæki hjá Máli og menningtu að í hitt- eðfyxra fór féiagið af stað með kiljuútgáfu sínia; í þeim flokki áttu að koma bækur um sam- tímavandamál ýmiskonar. Enda orðið meira en brýnt að við eignuðumst á íslenzku nokkurt safn bóka um féiaigsleg efni, samtíðarsögiu; þetta hefur verið reynt allt um krin.g og gefizt heldur vel, því að byggt er á sívaxandi hópi ungra lesenda í hverskyns skólum, fyrst og fremst. í fyrra lá þessi útgiáfia niðri í heiðursskynj við Reykja- víkurborg. En nú er haldið á- fram. Bækurniar eru orðnar fjórar — þrjár þýddar: Félaigs- fræði Bergers, bók Horowitz um Bandaríkin og þriðja heim- inn og nú síðast bréf, ritgerð- ir og frásaignir Cbe, og ein frumsamin: bók Jóbanns Páls um sósíalískar hreyfingar. Ég hef .lesið þýddu bækurniar þrjár. Ekki sikal deilt um val þeirra, þær hafa allar erindi. Þýðendum hefur verið sá vandi á höndum að koma á íslenzku pólitískum texta, fræðilegum texta með kynstrum af afstrakt hugtökum, í sumuxn tilvifcum hefur verið um nýsmíði að ræða að einhverju leyti. Og þó ýmislegt hiafi tekizt vel og skifckanlega, þá er því ekki að neita að ánangurinn er misjafn og þó einnia síztur í þeinri bók sem nú skal drepið á. Textinn er of stirður, þrælslega bók- legur, blátt áifram ekfci nógu skýr. Stundum sækir að les- anda sú huigsun, að þeim manni, sem er sæmilega læs á erient mál, veitist auðveldara að hafa fullt gagn af þessum textum t.d. á ensku eða norð- urlandamáli en j þessu formi og er illt til þess að vita. En slepjj^m því. Það er aMia- vega meir en ánægjulegt að kynnast Che svo náið eftir lest- ur greina, útlaigninga, útdirátta, sem eru ekki lengur í fersku minni, því rás viðburða er hröð. Ég skal ekki fjailla um tvo lengstu kafla Chebókar — frásöigur ag byltingarstríðinu á Kúbu og daigbótoarbirot úr síð- ustu orustu hans í Bólivíu, þótt merkilegir séu. Og ég ætla mér heldur ekkj þá dul, að leggja skynsamlegan dóm á pólitíska kenningu Ches, raunhæft gildd hennar hvorki fyrir skæruliða- hreyfingar í Rómönsku Amer- íku, sem nú starfia að ýrnsu leyti á nýjum grundvelli, né heldur fyrir vinstri hireylingu á Vesturlöndum. En srvo mikið er víst, að Che Guevara kemur af þessari bók ekki fyrir sjónir sem óraun- sær, rómantískur ævintýramað- ur, eins eg víða er látið í skína — þýðir þetta auðvitað ekki að hann baíi verið óskeikull fremur en aðrir menn. Ekki er hann slíkur í þoim gireinum til dæmis, sem bann skrifar um reynslu byltingarinniar á Kúbu og nauðsyn þess að tatoa sem víðast upp vopn gegn vési Bandarikjamanna í Þriðja heiminum. Huigleiðingar hans um byltinguna á Kúbu eiga fiátt skylt við þá sjálfvirku og valdsmannsleigu og sjálfum- glöðu upptalningu á einföldum (og því hæpnum) staðhæfing- um, sem oft má heyra frá sjálfkjömum höf uðbólum marx- ismans. Óekkí. Þótt hann boði vopnaða uppreisn, veiit hann það ofurvel t.d. að sigur bylt- ingar muni verða erfiðari miklu annarsstaðar í Róm- önsku Ameríku en einmdtt á Kúbu, þar sem Bandaríkja- menn garðu imangar frægar skyssur (bls. 98). Það er ekki hægt að benda á marga aðra ráðherra í byltingairstjóm, sem geri umbúðalaust gredn fyrir því að „airæði öiredganna“ muni einnig bitna á öreigunum sjálfum (bls. 122). Hann er um skeið forystumaður { sósí- alískri stjóm — og honum dett- ur ekki í hug að þegja, af diplómatiskum ástæðum, yfix ávirðingum sósíalískra stór- veldia. Hann ©r einn af sigur- vegurum byltingarinnar á Kúbu — og hann er hvergi feiminn við að játa, að þegar farið var af stað, áttu þeir sér enga „samhæfða kenningu". (Þetta leiðir bugann að þeim róttæklingum sem leggja svo miikið kapp á að vemda „sanna" kenningu, að þedr standa að lokum uppi með hama eina — og spegla sig í hennd). Þeir sem vilja geta kallað slíkan mann ævimtýramann. Það skiptir ekki máli. Og síðast en ekki sizt: Af þessari bók má hafa kynni af byltingarmanni sem í bar- áttu og stjómsýslu gleymir því aldrei, hvers veigna haldið var af stað. Þessi skeggjaði efna- hiagsmálaráðherra Castros er ekki aldeilis á þeim buxum að dáleiða sjálfan sig á firam- leiðslutölum: „Vandinn felst ekki í því, hwe mörg kíló af kjöti menn éta, hve oft þeir geta farið á baðströndina eða hversu margar tegundir inn- fluttrar munaðarvöru hægt er að kaupa fyrir núverandi laun. Mikilvægast er að einstaklimg- urinn finni að líf hans er fyllra og auðugra og að hahn finni til innri styrks og miiklu meiri ábyrgðar en áður“ (bls. 130). Að slíkum orðum lesnum undr- ar lesandi sig ekkj á því. að hér og þar um Rómönsfcu Am- eríku hafa þeir kaþólskir menn, sem vilja öðrum fremur virða siðgæðisboð trúar sinnar, geng- ið svipaða leið og Che Guevara um álfu hins dýpsta misréttis. Eftir ÁRNA BERGMANN Hann segir reyndar sjálfur: „Leyfið mér að hætta á að verka hlægilega og sagja: Hinn sannj byltingarmaður er knú- inn áfram af mikium kær- Ieika“. Presturinn Camillo Tor- res, sem féll í Kólumbu fyrir sömu kúlum og Che í Bólivíu, hefði getað látið svipuð um- mæli falla. Nokkur bréf frá Che eru góð viðbót við þá mynd sem aðrir þættir bókiarinnar gefa. Ég á þá ef til vill ekki fyrst og frernst við fræ'gt kveðju- bréf til Fidels Castro, þar sem Che sogir af sér öUum mann- vi rðingum á Kúbu vegnia þess að „aðrar þjóðir heims krefj- ast minnar lítilfjöriegu þjón- ustu“ (bls. 85), heldux ýmsar stuttar orðsendingar, skrifað- ar af mismunandi tilefnum. smámuni sem segja þó margt um sterka skapgerð, heilindi, kímni, manniega hlýju. Ég leyfi mér að tilfæra kafla úr bréfi til spænsks útlagaskálds. Lecns Felipe, sem verður einkar hug- stæður. Guevara talar um að hann hafi fiáar stundir til lestr-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.