Þjóðviljinn - 25.07.1970, Síða 12

Þjóðviljinn - 25.07.1970, Síða 12
Unnið við uppsteypu viðbyggingarinnar við Hótel Loftleiðir í gærmorgun. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). Hótel Loftleiðir stækkað verulega: Gistirýmið tvöfaldast að vori □ Unnið er nú af fulluxn krafti við viðbyggingu Hótel Loftleiða og standa vonir til að hægt verði að taka hana í notkun 1. maí n.k. Viðbyggingin verður 1228 fermetrar að grunnfleti, og verða þar 111 gistiherbergi, ráðstefnu- salur, fundarsalur og veitingabúð. Ráðstefnusaflur nýbyggingar- Laugardaigur 25. júlí 1970 — 35. árgangur — 165. tölublað. ,Skokk fyrír alla'að hefjast í Kópavogi Viðbyggingin er reist við suð- tírenda núverandi hótels, sam- síða skrifstofubyggingu Loftleiða, þannig að byggingamar þrjár mynda sikeifu umhverfis bif- reiðastæðin, sem þegar eru full- gerð. Ennfremur tengist nýþygig- ingin flugturninum með einnar hæðar tengibyggingu. Húsið verður fjórar hæðir og kjallari. Á þremur efstu hæðun- um tengist nýja byggingin hótel- göngum aðalbyggingarinnar og þar bætast við 9 stór gistiher- bergi og 102 tveggja manna gisti- herbergi. Eftir þessa stækkun rúmar hótelið allt að 438 nætur- gestum í 219 herbergjum. Lóðsúthlutanlr samþykktar í borgarráði Á síðasta fundi borgarráðs var samþykkt tillaga um að eftir- taldir aðilar skuli hljóta eftir- taldiar lóðir í borginni: Vesturberg 18: Sverrir Stedn- grímsson, Háteigsvegi 13. Vesturberg 66: Gunnar H. Gunn- ■ arsson, Rauðarárstíg 3. Traðarland 10: Kristinn Sigur- jónsson, Sólheimum 25.’ Vogaland 14: Gunnar G. Einairs- □ i Gúmbátarnir og brak- ið sem sást á sjónum við suðurodda Grænlands reynd- ist ekki vera úr sovézku nugvélinni sem týndist sl. 1 -’gardag. Bandaríski ís- .íjóturinn Southwind tók bátana um borð í fyrrinótt,. innar verður með 130 föstum sœtum og búinn öllum nýtízku tækjum til ráðstefnubalds. Fund- arsalurinn mun taika 150 manns og má breyta honum á svip- stundu í þrjá minni sali. Veit- ingabúðin tekur um 130 manns í sæti og verður hún í beinu sambandi við farþegamóttöku og forsali hótelsins. Mun hótelið hafa eftir tilkomu nýbyggingar- Frakkar selja S- Afríku kafbáta LORIENT 24/7. — Fulltrúar hers Suður-Afríku tóku í dag við hin- um fyrsta af þremur kafbátum, sem þeir munu kaupa af Frökk- um, og fór afhendingin fram í flotahöfninni Lorient minna en sólanhring eftir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanria samþykikti áskorun til allra landa um að banna vöpnasölu til Suður- Afríku. Kafbáturinn er 58 metra lang- ur, og mun áhölfn hans, fimm ofurstar, 15 undirofurstar. og 35 hásetar, sem hafa allir verið þjálfaðir í frönsku kafbátastöð- inni í Toúlon, nú sigla honum í heimahöfn. Á síðustu fimm árum hafa Suður-Afríkubúar pantað vopn í Frakklandi fyrir meir en 200 og vor« þeir greinilega merktir svo ekkert er um að villast að þeir eru ekki úr sovézku flugvál'inni og brak- ið h®fur greinilega verið lengi í sjónum. Leitinni var haldið 'áfram í gær og var heldur bjartana á þeim slóðum, þar sem. eofiðast innar veitingaaðstöðu fyrir rösk- lega 800 manns í sætum sam- tímis. Á 1. hæð tengist hin nýja hótelálma við flugfarþega- afgreiðslu og hótellforsal, sem hvort tveggja stækkar til muna. Verður þar ýmiss konar þjónusta við fluigfarþega og hótelgesti. Kjallari nýbyggingarinnar verður tengdur með neðanjarðargöngum hefur verið að letta veigna dimm- viðris. Leitinni er stjórnað frá Halifax í Kanada og bjóst Arn- ór Hjálmarsson, sem sitjórnar leitinni héðan frá íslandi, við 'því að leit yrði haldið áfram í dag. í gær kom.u hingað til lands þrír sérfræðingar frá „Aeroflot“ og gáfu þeir upplýsingar um tækjabúnað sovézku vélarinnar. framhjð sundlaug hótelsins allt að aðaleldhúsi. Teiknistofan S/F Ármúla 6 gerði allar hústeikningar og upp- drættl að innréttingum og hefur yfirumsjón með öllu verkinu. Sérstök bygginganefnd sér um allar framkvæmdir af hálfu Loft- leiða og annast Þorvaldur Daní- elsson verkstjórn á veigum henn- ar. . 53 ný fclagshcimili eru nú í smíðum víðsvegar um landið og 20 félagslieimili liefur nýlega verið Iokið við að fuilu. Kemur þetta fram í 2. hefti Sveitarstjórnarmála, sem segir að þessir 73 byggingar hafi kom- ið til grein-a við seinustu út- hlutun fjárframlaga úr Eélags- heimilasjóði. Af húsunum 53 sem eru i byggingu er nærri lokið við 28, 19 eru fokbeld, þar aif 13 kom- in lengra á veg og að 6 hefur verið steyptur kjallari, grunn- ur eða sökkuil. Var heildar- koslnaður allra félagsbeimilanna 73 talinn mundu nema 256.9 miljónum kióna, miðað við nú- gildands verðlag. Eins og kunnugt er hefur að undanförnu verið mikið rætt um þörfina á að almenningur sinni því meira en áður að viðhalda likam9hreystinni með aukinni hreyfingu, því að með breyttum þj óðfél agsháttum er það sívax- andi fjöldi fólks sem tæpast hreyfir sig úr sporunum, og að i margra áliti eldast menn og ! hrörna fyrr en ella af þessum | sökum, í fyrra ákvað stjórn ÍSÍ að hefja áróðursherferð meðal al- ' mennings fyrir því sem nefnt hefur verið „íþróttir fyrir alla“, en lítið hefur orðið úr fram- kvæmdum þessara góðu áforma og ekkert hefur heyr.zt frá nefnd- innj sem átti að undirbúa þetta mál. Hins vegar hefur það nú gerzt að Ungmennafél. Breiða- blik hefur riðið á vaðið og ætl- ar að hefja skipulagar æfingar í skokkj fyrir almenning og hefur sent öilum bæjarbúum bréf með hvatningu um þátttöku. í bréfinu segir m.a.: ..Við viljum gera íþróttir og útilíf að almenningseign. Þess vegna hefjum við nú á næst- unni skipulagðar skokkæfingar á vegum deildarinn'ar. Æfingarn- ar verða tvisvar í viku fyrir karlmenn á aldrinum 20 til 90 ára. íþróttakennari verður með ' hópnum og fóum við aðsitöðu tii að nota böðin í Kópavogs- skólanum. Þátttökugjiaild verður vægt, og aðeins miðað við óhjá- kvæmilegan kostnað. Áætlað er, að æfingamaæ hefjist um miðjan ágúsit, en það verður nánar auglýst síðar á íþróttasíðum dagblaðanna. Góðir Kópavogsbúar, íþrótt- irnar eru fyrir alla, við ætlum ekki að miða starfsemi okikar vúð keppn.islið og afneksfólk ein- eingöngu. Þetta er einn liðurinn í þeirri viðleitni okk'ar og við köllum hann „Skokk fyrir alla“.“ Okkur fannst tími til kominn að hætta öllu kjaftæði um þetta mál og byrja að gera eitthvað, sagði einn af forystumönnum Breiðabliks er Þjóðviljinn ræddi við hann í gær. Það þarf ein- Nokkra daga vikunnar lágu Viðeyjarferðir hraðbátsins Moby Dick niðri en hefjast aftur nú í dag. Var eigandi bátsins, Haf- steinn Sveinsson, að koma upp betri aðstöðu inn við Sundahöfn, en áður fór báturinn frá Reykja- víkurhöfn. Sagði hann blaðamanninum, að hann hefði byggt heilmikinn landgang niður að ílotpramma í Sundahöfn og einnig flotbryggju í Viðey. Er flotbryggjan smn'ðuð í Stálvík og var hún dregin með bát út í Viðey. — Nú eru ferðirnar fyrst að byrja fyrir alvöru, sagði Haf- steinn. Hann er 2 mínútur að sigla hvora leið frá Sundahöfn en var 6—8 mínútur áður, og er oft mi'kill strekkingur þegar sigflt er út úr Reykjavíkurhöín enda þótt logn sé inn við Sunda- höfn. — í hverja ferð kcmast 10—14 manns, það fer svolítið eftir vaxtarlagi og aldri, sagði Haf- steinn. — Fyrstu dagana þurfti fólk oft að bíða langtímum sam- an, en nú ættu biðraðir að vera svotil úr sögunni. Fólk ræður j þri alveg hvort það staldrar I lengi við á eynni, margir vilja meðan verið er að koma fólki af stað, or; verður þetta áreiðan- lega auðvelt j framkvæmd þegar einu sinni er byrjað. Fyrst um sinn verða þessar sikipulögðu æfingar aðeins fyrir karlménn en ætlunin er að kvenfólkið verði einnig með og verður þá að sjálfsögðu æft í einum hóp, en það eru vissir erfiðleikar í sambandj við búningsklefa sem vaida því að við getum ekki tekið á móti kvenfólkinu alveg strax. Hvað er þá skokk? munu vafalaust margir spyrja. Við æt-lum að svara því hér í Þjóð- viljanum með því að vitba í svar Guðmundar Þórarinssonar íþróttakennara. Hann svarar Framhald á 3. síðu. Israelsmenn mót- mæla í Geaf GENF 24/7. — ísraelsmenn mót- mæltu því í dag við alþjóðlegu rauðakrossnefndina í Genf að fulltrúi stofnunarinnar í Austur- löndum nær skuli hafa boðið sig fram til að vera gísl, þegar grísku farþegaþotunni var rænt á miðvikudaginn, Talsmaður Rauða kibssins skýrði frá þvi í dag að sendi- henra Israels hefði afflhent forrn- lega mótmælaorðsendingu vegna afskdpta And-ré RtíéH&ty' fúílítrúa Rauða krossins, af flugvélarán- inu. Roohat var milligöngumaður milli skæruliðanna og Grikk- landsstjómar í samningaviðraeð- unum meðan griska flugvélin stóð á flugvelli Aiþenu, en skæru- liðamir hótuðu þá að sprengja flugvélina í loft upp með öllurn farþegum og áhöfn ef ekki yrði gengið að kröfum þeirra. Roohat flaug síðan með vélinni sem gisl eftir að samningar höfðu tekizt. Talsmaður Rauða krossins neit- aði að gefa frekari upplýsingar, en sagði að eina markmið Rochat hefði verið að bjarga lifi far- þeganna. vera í Viðey allan daginn, þegar sólskin er. — Getur fólk skoðað húsi-n í Viðey? — Nei, þau eru í endurbygg- ingu. Á rúmhelgum dögum eru þarna 4—6 smiðir en annars eru húsin lokuð. Kirkjan er þó alltaf opin og hana getur fólk skoðað. — Þurftirðu ekki að fá leyfi frá einhverjum aðilum áður en þú hófst þessar ferðir? — Jú, bæði frá ríkinu, sem keypti húsin og lóð á eynni fyrir nokkru, og frá aðaleigandanum Stephan Stephensen Blaðadreifing. KÓPAV0GUR Þjóðviljann vantar blaðbera í Nýbýlaveg. ÞJÓÐVILJÍNN sími 40-319. son, Bólstaðahlíð 60. miljónir punda. 20 ný félagsheimili og 53 í byggmgu víða um landið Eitt nýju félagsheimilanna, Fóikvaiigur á Kjalarnesi, teiknað af Skarphéðni Jóhannssyni arkitekt. Það er 520 fermetrar og 2300 rúmmetrar að staerð og í því ■ eru bókasafn hreppsins, félags- herbergi, íbúð húsvarðar, sámkómúsaliir.' og iítili veitingasalur. í samkomusal er gert ráð fyrir. fullkominni Ieikfimiaðstöðu fyrir barnaskólann, sem er til húsa skammt frá félagsheimilinu. Leitinni að sovézku flugvélinni haldið áfram: Brakið ekki úr flugvélinni hvem til að skipuleggja þetita Viðeyjarferðir nú farnar með hraðbát frá Sundahöfn

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.