Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 6
g SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 26. júlí 1970. T rúarbragðaof sóknir á tuttugustu öld □ Wilhelm Reich hefur maður heitið. Hann var lærisveinn Freuds, flóttamaður úr Þriðja ríkinu, dvaldist í Danmörku og Noregi um skeið, var vinur Sigurd Hoels, fór til Bandaríkjanna og settist þar að, var dæmdur fyrir skottu- lækningar og dó á geðveikrahæli. — En nú heyrist hann nefndur oftar og oftar í sambandi við alþjóðlegar umræður um nýja heimssýn, geðlækningar og óeirðir ungmenna. Efcki er oísögum af því sagt, hve nærri virðist láta að sál- arfræði og sálsýkifræði séu að ' þrotum komin um þessar mund- ir. Enginn ámælir iðkendum þessara fræða og læknunum fyrir það, þó að þedr láti sem ekki sé (þetta er atvinna þeirra). Þetta snertir ekki neitt til muna þá staðreynd að bæk- ur Laings Stjórnfræði hug- rænnar reynslu, og Love’s Body eftir Normann O. Brown, geri að engu hinar hefðbundnu hug- myndir um það hivað sjúkleiki og heilbrigði séu í raun og veru. Sw er að sjá sem við verðum að horfast í augu við þá staðreynd, að ekki sé nein „vísindaleg“ ástæða til að taka menn og setja á „lokaðar deildir", einungis vegna þess að skoðanir þeinra og viðhorf eru allmjög fráfarugðin þvi sem almennt gexist. Sagan af Wilhélm Reich, sem nú liggur ljós fyrir af bók konu hans, Ilse Ollendorf, ævi- sögu hans, er athyglisverð í þessu sambandi á ýmsan hátt. Reich dó árið 1957 úr hjarf- veiki á lotoaðri deild í geð- veikrahæli Lewisbuirgfangels- is í Bandaríkjunum. Hann var áður mjög handgenginn Sig- mund Freud, og sá af áhang- endum hans, sem hann mat einna mest. Það gerðist á þriðja áratugi aldarinnar, að með þeim tókst samvinna. Það var ætlun bans að stofna nýja grein af sálvísdndium Freuds, þar sem samedna skyldi sálar- fræði og eðlisfræði og lífefna- fræði. En svo fór fyrir honum að lofcum, að hann var álitinn geðveikur glæpamaður. Hann var dæmdur í þriggja ára fangelsi fyrir skottulætoningar árið 1956, það sem óselt var af bókum hans var gert upp- tækt, og athugasemdir bans og önnur eftirlátin sMLríki af rannsóknatagi komust í hend- ur manna, sem samþykktu kröfu yfirvaldanna um það, að þau skyldu innsigluð og inn- sigli ekki rofin fyrr en eftir fimmtíu ár. Öllu var útirýmt sem tókst að ná í svo vandlega, að það hlýtur að vera eins- dæmi. Tveimur árum áður en dóm- urinn var kveðirm upp hafði A. S. Neill. maður sá sem stofn- aði Sommerhill-skólann, skrif- að honum eftirfarandi orð: — Sjáandinn, hvort sem hann er nú Jesús, Gandihi eða þá Reich. má ekki ná samb-andd við neinn. jafnvel ekki sína nánustu, ... svona er varið harmsögu þinni, en hún er saga af spámanni, sem að lík- /ndum hlýtur að finnast hann jafn einmana og Jesús fann sig vera. Þú erf vaxinn oktour öllurn yfir höfuð. Jesús freist- aðist til að verða leiðtogi nuannkyninu til bjargar. Þú freistaðist til að frelsa mann- kynið frá því að verða að engu í kj amorkustyrjöld. Þú munt verða fyrir því að eftir dauða þinn skrifi læri- sveinar þínir guðspjöll um þdig og einhver Páll finnur upp á því að kalla þig gælunafninu sankti Villi og hefja þig til skýja, og pílagrímiar koma í flokkum til Farmington til þess að frelsast í skininu firá orgon-1 j ósgj afa þínum. Og ein- bver Júdas mun íá þrjátíu silf- urpeninga fyrir að afflytja þig á prenti, með óhljóðum. — • • • Það má sjá af einu af'hinum síðustu bréfum, sem Reich skrifiaði Peter syni sínum, að honum hefur þótt lofið betra en ekki (Þess ber að geta, að Neill var enginn sérstakur að- dáandi dulfræðd og dulfræð- inga): • • • — Ég er feginn og upp með mér af því að vera talinn í hópj slíkra manna sem Sókra- tes, Kristur, Giordiano Bruno, Galilei, Moses, Savonairola, Neihru, Mindszenty, Nietzsche, Luther og ýmsir aðrir voru, þeir sem börðust gegn óvinin- um mikla, vanþekkingunni, rangindum haldhafanna og ill- mennskunni ; þjóðfélögum. Við þekkjum guð og treystum hon- um, svo sem við böfum kom- izt til skilningg á al-tilverunni og lögmálum lífsins og kær- leikans. • • • ORGONKENNINGIN Hvað var það þá, sem mað- u.r þessi hafði af sér gert, og valdið gat svo undarlegum ævi- ferli og jafn undarlegiri frægð? — í stuttu máli Orgonkenn- ingin. Fyrstu drög að kenningu þessairi komu fram árið 1927, þegar Reieh, dáandi Freuds og handgenginn honum framar öðrum, sagði skilið við þennan lærimeistara sinn og gistivin og kenningar hans. Ilse Ollen- dorf þegir um aðalorsakimar til þessa atburðar, en menn hafa getið sér þess til, að Reich bafi móðgazt af því að meista-rinn fékkst ekki til að gera á honum sálkönmun, en sennilegra er að ósamlyndið hafi sta-fað a-f Þvi að Reich var farinn að efast um sann- gildi kenninga Freuds, og að það hafi gamla manninum Hk- að illa. Reich benti á það að sállkönn- unarfræðin ætti að þróast í tvær áttir: fyrst og fremst skyldi taka til gr-eina við sál- greininguna á hinum sjúka og ákvörðun sjúkdómsins, þann þátt, sem samfélagið kynni að eiga í vandræðum, og haga lækningunni eftir þvi. í öðru lagi skyldu gerðar rannsóknir á því hvort líbídó-kenningin stæðist með tilli-ti til hinna lífeðlsfræðilegu áhrif-a með- ferðarinnar. Auk þess má nefna það, og það kann að hafa verið aðal- atriði en ekki aufcaa-triði, að Freud sjálfur var kominn all- langt frá viðhorfi kenninga sinna, eins og þær voru í upp- hafi. Þá hélt hann því fram að allt böl og nauðir sálariífs- ins ætti undiirrót sín-a í ófull- nægðri kynhvöt manna, því að hún væri aðalinntak þess. Seinna komu fram hjá honum önnur hugtök, m.a. viljinn til að tortíma lífi sinu. Reich léði þessu ekki eyru, og honum sýndist sem þetta væri vottij-r þess að þessi róttæku vísindi væru að nálgast boongaralega hversdagshuigsiun. Og svo mik- ið er víst að sjúklingar Freuds voru að miklum hluta efn-aðar heldri frúr, sem vissu það á sig — handvíst — að leiðind- in voru að varða þeim að banameini. Og með tilliti til þessa má þa-ð heita eðlilegt að Reich skyldi, er hann bafnaði Freud, gerast kommúnisti, (tveár ung- ir sálfræðingar, Erich Fremm og Herbert Marcuse, voru hon- um vel samiþykkir í gagnrýni bans á Freud). Hann gekk í Kommúnista-flakkinn 1928 og var þar þátttakandi til 1933, en þá var honum vi-kið, vegna þess að hann hélt því fr-am að fasisminn væri sálsýki af kynferðilegum toga, sem hegð- aði sér eins og farsótt. Hvorki Marx né Lenín hafði nokfcru sinni dottið í hiug að segja neitt þessu líkt, enda rruunu Stalín og Maó vera sleipari á ein- hverju öðru sviði en sálar- fræði. Svo komust n-azistar til valda, og hafi þeim verið illa við nokkuð, þá var það að vera bendlaðir við annað eins og það sem nú var greint hér. Reich ftuittist þá til Norður- landa, fyrst til Oslóar. Þar sótti hann Leikhúskaffíhúsið og varð nábunnu-gur Armulf Överland, Sigurd Hoel, eftir- tektairverðum uppeldisfræðingi nokkrum, sem hét Nic Waial, og Ole Raknes og ScheJderup, sál- fræðingum, (en í Danmörku kynntist hann bezt Leumbach- hjónunum, sem urðu uppvís að ólöglegum fóstureyðingum, sem þau stunduðu ekki af neinum glæpsamlegum hvötum heldur í mótmælaskyn i við einsitreng- ingslega löggjöf). Óðar en hann var bominn til Kaupm-anniahafnar tók hann til við tilraunir þaar sem bon- um bafði ekki tekizt að vekja áhuga Freuds á. Af tilraiun-um sínum komst hann á þá sk-oð- un, að utan m-annsiíkamans og i bonum gerðust ölduhreyfing- ar (kennin-g þessi fékk seinna nafnið bíonkenningin) af Hf- fræðilegum toga, og væri þar um að ræða ra-fma-gnað aflsvið, sem byggi í líkamanum og breyttist við ýmis áhrif, sem sá sem rannsóknim-ar voru gerðar á yrði fyrir. Mest varð breytingin við ást og ótta, erótík og hræðsiu af ýmsum tegundum. Þegar Reich gerði u-ppskátt um tilraunir sínar, va-r honum óðar vikið úr Alþjóðlega sál- greiningarfélaginu (Intema-tio- nal Psychoanalytic Association). Eftir það varð hann viðskila við fyrrí samverkamenn og samitímamenn meðal sálfræð- inga, og kom það af því hve þvert kenningar hans fóm í bága við þær sem hæst bar og ríkja-ndi voru. Samt m-unu or- sakimar hafa staðið dýpra, þar mun vera að leita hinnar fomu aðgreiningar sálar og líkama, anda og efnis, sem lifað hef- ur svo ofurien-gi með Evróp-u- þjóðum, já allt frá upphafi. Freud sipurði ekki að því, hvort kenning ha-ns ætti nokkum stuðning ; eðlisfræðinni hon- um var það nó-g að hún virtist svara nokkmm spumingum, sem áður hafði verið ósvarað, og að lækningaaðferðim-ar báru árangur. En auk þess sem Freud hafði ekki neinn áhuiga á því, hvort skýrt yrði samhengið milli hins andiega og hins efnisleiga, virð- ist svo sem h-ann hafi beinlínis forðazt alla umhugsun um það, fælzt h-ana. Orsökin er augljó-s. Hann var hræddur við að ver-a bendl-aður við dulfiræði og tö-fra, en við- leitni þeirra sem við þetta fengust áRt frá dögum gull- gerðarl'istarinn-ar, hafði einkum beinzt að því að finna lögmál- in sem ten-gdu sálina og benn- ar heim hinum hliðstæða heimi efnisins. Því hefur verið hald- ið fram, að upphaf raunvís- inda og tækni Vesturlanda sé því að þ'a-kka, að sú forsenda, sem áður hafði verið látin gilda um allar náttúrufræði-rann- sóknir, var feild úr gildi við upphiaf E,ndurfæðingar. en hún var sú, að fylgjast skyldu að tilraunir til að þetokja og skilj-a heim og efni, og samsvarandi tilrauni-r tii að þekkj-a og sikilja sálin-a. Guiligerðarmeistarar svo sem Paracelsus og eftirmenn hans allt til Pintos og greif- ans af St. Germain. fundu hvert frumefnið á fætu-r öðru og tókst að einangra þau, og er þetta uppbaf efnafræði nú- tímans. En efnin, sem þeir höfðu til rannsóknar, höfðu í rauninni ekki annað gildi í þeirra augum en að finna af breytingunum, sem á þeim voru gerðar, hvemig breinsun sálarinnar færi fram, þvi að þetta var álitið hliðstætt, og aðaiástæða tii hins mikla sköp- uniairverks guðs. Vern-her von Braun fer öðruvísd að. Tveir hinir merkustu af læiri- sveinum Freuds, Jung og Reich, losuðu si-g við þessa hræðslu, hvor á sinn hátt. Reich tók að sér að feila náttúrufræðingana, tæknifræðingan-a og hina aðra hálígildingg gullgerðarmeistara á þeirra eigin bra-gði, og bann vildi koma því áliti sínu áleið- is. að raunsæ eðlisfræði og líf- efnafræði gætu sýnt fram á samband sálar og líkam-a með því að finna á hvem faátt sál og líkami heyjuðu sér þrótt og öfluðu sér sinnar sérstöku teg- und-ar af ódauðleitoa. Nú orðið virðist liggja nærri að sýn.a Jun-g í mesta lagi vin- samjegt umburðarlyndi, og kaiia verk bans fáránlegt kák í aðaliatriðum. Almenningi veit- ist víst ekki örðuigt að trúa því, að mönnum gangi lífct tii að haf-a áhuga á stjörnuspáfræði, rétt álíka og í því að safna glerkúm og pastuiínsfaundum. En hvað Reich snerti, þurfti meira til. Eðlisfræði og efna- fræði eru kölluð raunvísindi, þó að varia sé einn af hundraðj af hverri þjóð, sem getur gizk- að á það af noktoru viti, bvaða raunveruleiki það sé, sem slík- Lr vísindamenn fást við að rannsaka nú á döigum. Samt er öllum gert að skyldu að trúa þeim og er þar einkum um að ræða að forðast getgátur, sem raskað gætu sál-arró almenn- ings. Stuttu áður en hin önnur heimsstyrjöld brauzt út, flýði Reich til Bandaríkjanna, og þar virtist honurn hann fá í fyrsta skipti næði og rétt til starfa, svo sem hann óskaði sér. f Evr- ópu, og einnig á Norðuriöndum mætti hiann fjandskap n-azista og kom-múnista, og ekki ein- ungis því, heldur líka purkun- arlausum ofsóknum, bæði frá hæ-gri og vinstri í þeim lönd- um. Einstatoa maður gekk af sinni bamatrú og snerist að honum, en mi’klu fLeirj urðu á móti, því að mönnum fannst sem öllum huigmyndaforða sín- um yrði þá umturnað ef þetta næði fram að gan-ga. Svo mátti heita að honum væri vikið úr landi í Nonegi. Áður en bann fór þaðan hafði hann sett fram orgon- kenningu sána, en ekki tekið skaríð af um það að eniginn vafi gæti leikið á h-enni. Sú hugmynd var þanni.g: Utan úr geim koma að jörðinni orku- eindir sérstæðair að eðii, sem breyta má í aðrar orkutegund- ir, sem eru samt í grundvallar- Fyrir utan að festa heimildir á filmu eða skapa listaverk gera margir ljósmyndarar sér leik að því að galdra með myndavélinni sinni, eins og t.d. hér: Með breiðlinsu á vélinni hefur fagurlim- uð stúlka breytzt í hálfgerða ófreskju. Myndina fundum við í Ijósmyndaþætti j nýlegu hefti þýzka vikuritsins „Stern“, og hún er eftir Joseph Higgins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.