Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 26.07.1970, Blaðsíða 12
a»g«s8»g : ; i. i ~T~T™ „Ðagur gamla fólksins" Aösókn ad Árbæjarsafni hef- ur verið góð í suimiar en jjað var opnað 20. júní sl. 1 daig, stmnudag, verður „daigur eldra fólksins“ í Árbæjarsafni og verður efnt til hópferða þang- að fyrir eldra fólk á vegum Félagsstarfs eldri borgara. Farið verður frá Austurvelii kl. 1.30 og er bátttökugjald'ið aðeins kr. 50. Verður harm- oníkuleikari með í förinni til bess að halda uppi fjörinu á leiðinni. 1 tilefni daigsins hefur fær- eyskur b.Íóðdansafíokkur, sem hér er á ferð, verið fenginn til að sýna bjóðdansa og einnig mun skozkur bjóð- dansafllokkur sýna dansa við undirleik á sekikjapípur. Ýmis fleiri skemimtiatriði verða um hönd höfð, m..a. mun flokikur glímumanna sýna íslenzka glímu undir stjiórn Kjartans Bergmanns. Þá verða veiting- ar að venju á hoðstólum í Dillonshúsi og sitúlkur í ís- lenzkum búningum leiðbeina gestum uim safnið. Svæðið verður opnað kl. 1 og er beim sem leggja vilja leið sína í safnið og komia á einkabílum bent á, að hag- kvæmasta leiðin bangað ligigur undir nýju Hlliðaárbrúna um Rafstöðvarveginn. Þá skal og á bað bent, að strætiswaignaferð- ir eru frá Hilemmiborigi að Ár- bæjarsafni mieð leið 10. Unnið að byggingu ,ráðhúss' á Höfn í Hornafírði í sumar Enn enginn sjóbaðstaður fyrir Reykvíkinga Síðasta vika var bezta vika sumarsins hér í Reykjavík og á Suðvesturlandi, nóg sólskin og hlýindi fóru vaxandi eftir bvf sem á vikuna leið. Bn þótt sólskinið væri nóg, og sjórinn „sléttur og blár“, þá gátum við Reyfevílkingar ekki not- að okkur „sjóinn og sólskinið" eins og það á nú að vera holt. Og ástæðan er einfaldlega sú, að Útlitsteikning hrepps- og héraðshússins, scni er í sxníðum á Höfn. Norðurhlið að ofan, götuhlið, til austurs, að neðan. Ur Arbaejarsafni. — Kirkjan. við eigum engan sjóbaðstað leng- ur. Sú var tíðin að sóldýrkendur gátu bakað sig í Nauthólsvík og buslað þar og baðað sig í sjón- um. Nú er það liðin tíð, því fyr- ir nakkrum árum varð að loka baðstaðnum vegna mengunar í sjónum. Og þar við situr enn. Ekkert hefur verið gert af hálfiu bprgaryflirvaldanna til þess að bæta úr þessu ófremdar ástandi. Nauthólsvíkin er enn lokuð eins og sjá má hér á myndinni, sem tekin var í blíðviðrinu sl. föstu- dag, og enginn annar sjóbað- staður . hefur komið í hennar stað. Hve lengi ætla Reykvíking- ar að una við slíkt aðgerðar- leysi í þessum málum? 12 bsndarískir bkðamenn koma í boði Loftleiða Nk. föstudag, 31. júlí, koma j hingað til lands 12 bandarískir • blaðamenn á vegum Loftleiða og ! munu þeir dveljast hér í 5 daga til að kynnast landinu, en þeir rita flestir eða allir um ferða- mál í blöð sín. Eru blaðamenn- imir frá blöðum í New York og víöar í Bandarikjunum. Meðan blaðamennimir dveljast hér munu þeir skoða Reykjavík og nágrenni, fara í ferðalag aust- ur fyrir fjall, skoða Hveragerði, Skálholt, Guilfoss, Geysi og Þingvelli. Einnig munu þeir bregða sér á hestbak og einn daginn fara þeir til Akureyrar, að Mývatni og til Húsavíkur. Þá miunu þeir heimsækja for- seta íslands á skrifstofu hans. Héðan halda blaðamennimir aifltur utan síðdegis þriðjudaginn 4. áigúst. Ræddi við Kana TEL AVIV 25/7 — Golda Meir, forsæti'sráðherra ísraels, og hóp- ur. nánustu ráðgjafa'hennar áttiu í gær fund með bandariska am- bassadornum í Tel Aviv, þar sem.rædd voru ýmis afriði í samskiptum-ríkjanna. ; Á Höfn í Hornafirði er nú í byggingu 220 fermetra hús í tveim hæðum sem rúma á skrif- stofur hreppsfélagsins, Iögreglu- stöð og slökkvistöð, auk 100 fer- metra álmu með bifreiðaskýlum fyrir bílakost lögreglu og slökkvi- liðs. Byrjað var á þessu „ráðhúsi" Hornfirðinga í febrúar sl„ aö því er skýrt er frá í nýútkomnum Sveitarstjómarmálum og er stefnt að því að gera húsið fokheit á þessiu ári. Það eru Hafnarhreppur, ríkis- sjóður og sýslusjóður Austur- SkalftafeRssýslu, sem standa sam- eiginlega að byggingunni, en í henni verða á neðri hæð lög- regluvarðstofur og fangakilefar í samibandi við löggæzlu, aðstaða fyrir tollafgreiðsllu í tengibygg- ingu milli aðalhúss og bifreiða- skýla og auik þess í öðrum end- anum aðstaða fyrir Héraðsbóka- safn Austur-Skaftafelissýsilu. Á efri hæð verður rúmigott skrifstofuhúsnæði fyrir hreppinn, sem myndi nægja sem skrif- stofuhúsnæði fyrir alla Austur- Skaftafellssýslu, ef úr saimein- ingu hreppanna yrði í eitt sveit- arfélaig í fyllingu tímans, segja Sveitairstjórnairmél. — Þá er auk þess gert ráð fyrir húsnæði á efri hæðinni fyrir sýsluimann, þar sem hann geti halft aðsetur á ferðum sínum í eystri hluta um- dæmis síhs. Hann siitur setm kunnuigt er í Vík í MýrdaiL og hefur bæði Vestur- og Austur- Skaftafellssýslu, en til að kom- ast á milULi þessara tveggja hiluita uimdæimiisins verður hann yfirledtt að fara itm Reykjavík. Ragnar Emilsson arkiteikt teiknaði þetta hrepiss- og héraðs- hús- Hornfirðinga. Mörg önnur hús eru nú í smiíð- um á Hornafirði, enda er hús- næðisekla þar talsverð vegna mdkiiUar fjölgunar fbúa undan- farin ár. Hefur fbúum Hafnar- hrepps fjöigað uim 13.9% 1963-68 og 40 að jafnaði á ári að und- anfömu og voru samtaJs 866 við síðustu talningu 1. des. 1969. Eru í smíðum í bænum um 30 fbúð- arhús á mdsmunandi byggingar- stigi, sem aftur kallar á auknar framkvæmidir í götum, holræsum og við vatnsveitu, svo hreppur- inn á fullt í fangi með að full- nægja etftirspum eftir lóðum. Umferðsrslys á Akureyri A tólfta tímanum í fyrrakvöld varð árekstur milli jeppa og fólksbifreiðar í Skipagötu á Ak- urejri og valt jeppinn á hliðina. Meiðsl urðu ekki á möhnutn. Þá var harður árekstur um tvö- leytið í fyrrinótt á mótum Byggðavegar og Hrafnagilsstræt- is milli tveggja nýlegi-a fólks- bíta og eru þeir báðir hájlfónýtir eftir áreksturinn Engin alvarleg slys urðu hins vegar á mönnum. Loks var stolið jeppabifreið í miðbænum á Akureyri í fyrri- nótt en lögregllan kom fljótt á vettvang og stökk bílþjófurinn út úr jeppanum á ferð er hann sá lögreglubílinn nálgast. Sjú Enlæ í heim- sókn ti! Frakka VlN 24/7 — Talið er vist að forsætisráðherra kínversku al- þýðulýðveldisins, Sjú Enlæ muni koma í opinbera heimsókn til Frakklands á næsta ári. í sömu ferðinni mun ráðherrann heim- sækja Rúmeníu. Sunnudaigur 26. júlí 1970 — 35. árgangur — 166. tölublað. Leita að skæru- liðum í skógum LA PAZ, Bolivíu 24/7 — Boli- vískar stjórnahhersveitir voru á föstudaginn sendar inn í frum- skóginn í fjallaihéruðunum norð- ur atf La Paz borg í leit að skæruliðasveitum þeim sem héldu tveim vestur-þý^kum tæknifræðingum í gisilingu í fjóra sólarhringa á dögunum. Táningaprinsessa VESTUR-BERLÍN 25/7 — 17 ára gömul stúlka frá Osló var í gær kjörin „Táningaprinsessa hedms 1970“ hér í Vestur-Berlín. Ung- lingar frá 21 landj tótou þáitt í saimkeppnd þeissaird, sam vesituir- þýzkt æskulýðsblað stóð fyrir. anna. KVENSANDALAR FRÁ FRAKKLANDI Nýjar sendingar — .Verð kr. 286 til 337. Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐ AUSTURBÆJAR Laugavegi 100 og Laugavegi 103. — Sími 19290 og 16930.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.