Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 29.07.1970, Blaðsíða 7
Miðvitaudaigur 29. júM 1970 — f>JÓÐVILJINN — SlÐA f Hemkgwavkeppni stangveiðimanna á Kúbu Kúgun *** * m m FrnimHaTd aff S. síðu Öryggisráðstafna Framlhald af 4. síðu. lagsáætfun ráðstelfinurmar, cg hafa Finnar því breytt tillö'gu sinni. f stað allsherjarráðstefnu, sam fjailli um öll öryggisvanda- miál Evrópu, er nú giert ráð fyr- ir imörgiuim smærri ráðstelfnium, sem fjaOili fyrst um þau deilu- mél, sem mdnni siiyr stendur uim. Hafa Finnar láitið það í Ijós við stjórnir Sovétríkjanna og Bandaríkjanna, að þeir voni að slíkar ráðstefnur geti ledtt til enn víðtækari samningaumlleit- ana um erfiðustu deilumál í Ewrópu. Ein aðaTiástæða þess að Finn- ar breyttu pn'num var tregða Bandaríkjastjórnar til að failíast á slika örygigdsráðstefEnu, nema það væri sýnt fyrirfiram að noktour jákvæður árangur myndi af hennd hljóitast. í viðræðunum í Was'hington haifla Finnamir etaki lagt dul á það að íþeir álíti að Þýzkalands- vandaimiálið sé mikilvægasta vandamál siem öryggisráðstefna Evrópuníkjanna muni þurfa að fást við, og þeir telja að sú ör- yggisráðstefna, siem geti eikki ’eyst þetta vandamlál, sé lítils virði. Finnamir lögðu éherzilu á það, að nauðsynllegt sé að styðja tilraunir Willy Brandts kansl- ara Vestur-Þýzkalands til að komast að saimlklomuliaigi við stjórn SovétnManna á alla kráidu • Nýlega fór fram á Kúbu ár- leg keppni stangaveiðimanna, sem kennd cr við Ernest Hcm- ingway — en eins og menn muna bjó sá frægi rithöfund- ur lengi á Kúbu, dró við strend- ur landsins margan fisk úr sjó og hugsaði sitt um ,,Gamla manninn og hafið“. • Keppnin fór nú fram í átt- unda sinn og var afli heldur rýr, cða á þrem dögum svipað cg áður á hverjum degi keppn- innar. Þátttakcndur kenndu því um að of seint hafi verið efnt til veiðanna. En það sem kom í veg fyrir að fyrr væri rennt í sjó í r.afni skáldsins banda- ríska var það, að „við vorum ailir í sykuruppskerunni", eins cy cinn fiskimannanna komst að orði. ® Þátttakendur voru að þ«ssu sinni 63. Frá og með næsta ári verður lseppni þessi aiþjóðleg. • Myndírnar sýna Rafael Macias með 56 punda sverðfisk, sem hann h'aut fyrstu verðlaun fyrir — þótt þetta þyki að vísu ekki stór fiskur, — og setningu Hemingway-keppninnar. Andrés Önd Framhald aí 2. síðu. Jón Gíslason UMSB 3.94 Jónas Kristclfersson HSH 3.81 Kúluvarp: Ölaifiur Harðairson lR 7.22 500 m hlaup: Trausti Sveinsson KR 1:34,5 Stefán Östaarsson ÍA 1:35,2 Sveinbjörn Eyjólfss. ÍBH 1:39,4 Piltar 12 ára: Langstökk: Friðjón Bjamason UMSB 4.43 Gunnar Orrason IR 4.24 Stefán Larsen HSK 3.60 60 m hlaup: Briðjón Bjaimasion UMSB 8.6 Gunnar Orrason IR 8.7 Stefán Larsien HSK 9.0 Kúiuvarp: Lárenzíus Ágústsslom HSH 8.78 Þótttaíkcndur voru 25 frá HSII — HSK — lA — ÍBH — IR — KR — UMSJB — UMSK. stjióim FRl hefiur vailið þau maríu Guðjohnsen ÍR og Frið- jón Bjamason UMSB til þátt- töku á Andrésar Andair leikina í Konigsberg í Noregii 12. og 13. september n.k. Fararstjóri verður Siguröur 1 Hélgason formaður útbreiðslu- | neflndiair FRl. I Framhald af 5. síðu. airtheids“. Lögireglan skaut á þennan óvopnaða mannfjölda, drap 69, þar á meðal 8 konur og 10 böm, en særði 180. 25 Helmingurinn af þeim aftök- um, sem eiga sér stað í hin- um vestræna heimi, gerast í Pretoríu. Gálginn fyrir utan ríkisfangelsið fagnar feng þriðj-a hvem d/ag að meðal- tali. 26 Her og lögregla í Rhodesíu rak i september 1969 lítinn kyn- þátt Tangwena af 1-and; sínu í fjálllendi nokkru nálægt landamærum Mozambique. Fólkið grét og kveinaði, því það fór sámauðuigt, en þessu var ekki sinnt. 27 Ekkert nema orðin tóm Alsírbúar hafa 1-átið í Ijós miklar áhyggjur vegna franskr- ar íhlutunar í borgarastríðinu j i Chad. Þeir þekkja það af birt- urri reynslu, hvað þetta kann að kosta. Sjálfstæði sitt fékk landið ekki fyrr en 1962. og hafði þá geisiað frelsisstyrjöld sem kostaði eina miljón lands- m-ann-a lifið. 28 Svo er sagt að bandarískir her- menn, sem kvaddir voru í her- þjónustu Evrópu á árum hinnar síftari h^:msstyrjaldar, hafi kveinkað sér við að drepa menn „sem ekki þekktust frá bræðrum ofckar beinna“, og kysu heldur að íar-a í au-stur- veg, langt inn á Kyrrahaf, þar sem nójr var af Ijó-tum og leið- um Japönum uppi í trjánum til að skjóta á, ög gamáii áð sjá þá detta. 29 „Enginn Indíáni hugnast oss nema hann sé dauður“, eða „Dauður Indíánj er góður, eng- inn annar er það“. Hið sam-a er nú sagt uan Vietnama. 30 Fyrrverandi hershöfðingi í Saigon, Tran Van Don að nafni, áta-ldi þá ákvörðun Bandaríkjamanna að stofna mætti víglinur án undirbún- in,gs og ha-fa þar stórskota- lið og gera loftárásdr á byggð svæði. Herstjóm sú, sem nú situr, á sök á „skipu-lagðri út- rýmingu landsfólksins". 31 87 konur, böm og gamahnenni féllu fyrir vopnum band'a-rískra hermanna í Maí Hoi, nágiranna- bæ við Mai Lai. 32 „Ég hef tekið þátt í mörgum árásum svipuðum þeirri sem gerð var á Maj Lad, og séð marga saklausa menn drepna“. Þetta eru orð William Mi-llers liðsforingj a. 33 Komizt hefur upp um morð á 100 óbreyttum borgurum í Vi- etnam. Meðal þei-rra, sem á- byrgð báru á þessum morðum, sem fram fóru í Kaí Khe, var ma-ður að nafni Th-omas Will- in-gh-am og var bann sataaður um morð 12. febrú-ar siðastlið- inn. 34 Framhald af 2. síðú móti og verða að gera það fyrst ISÍ sefur á málinu. Það hefur sýnt sig á noktaruim stöðum úti á landsbyggðinni, þar sem fá- mennir starfshópar hafa tekið sig fram og farið að stunda hið svokallað'a „skokk“ að margir fylgja í kjölfarið og ekki á- stæða til að ætla annað, en það sama verði uppá tengingnum hér í Reykjvík og annarsstaðar, þar sem þessd hreyfing hefur ekki vaknað, ef edttihvert í- þróttafélaigið riði á vaðið í mál- inu. Hinni velheppnuðu fþróttahá- tíð ISÍ er nú nýlokið og þar sýndi íþróttahreyfingin hvers hún er megnug ef hún leggur sdg fram og þar á ég við í- þróttafélögin sjálf. Forustu- mönnum ISÍ, sem að vísu unnu mikið starf í saimibamdi við þessa hátið, ætti að vera það ljóst að henni lokinni, að sliíkar hátíðir eru til lítils, ef þeim er ekiki fylgt eftir með áróðri fyr- ir auknu íþróttalífi, sem þær ó- neitanlega hljóta að vekja á- huga fyrir meðal almennings. Hafi þeir skilning á því og sýni þaö í verki. þá hefiur nýiiðln íþróttaihátíð verið háldin til anna-rs og meirá en að sæmi^ hvorn amnan gullmerkjum. — S.dór. z ' C z BIB LÍIÍJ TEIKNIBORÐ Tilboð óskast í smíði 50 stk. teikniborða fyrir Tækniskóla íslands. Borðfætur úr jámi, plata plastklædd. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Borg- artúni 7, Rvík. Tilboð verða opnuð 5. ágúst 1970, kl. 11,00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RIKISINS BORGARTÚNI7 SÍMI 10140 ' „Mörgum af félöigum mínum finnst s-em Vietn-amar séu ekki i j menn. Við fórum með þá eins j og skepnur." Svo segir einn af j þeim sem þátt tóku í morðun- j um í Mai Lad. , Hjákrunarkonur Nokkrar hjúkrunarkonur óskast að Heilsuverndar- stöð Reykjavikur, nú þegar og 1. sept. n.k. Vinna hálfan diaginn ke’miur til greina. Nánari upplýsingar gefur forstöðukonan í síma . 22400, frá'kl, 9-12. Heilsúverndarstöð Reykjavíkur. HaínurfjörBur Skrifstofustarf Skrifstof-ustúlka óskast á fræðsluskrifstofu Hafn- arfjarðar frá 1. september 1970. Starfið er aðal- lega fólgið í vélritun, spjaldskrár- og skýrslugerð. Viðkomandi þarf að geta unnið sjálfstætt. Eiginhandarumsóknir, sem greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist fræðsluskrifstofu Hafnar- fjarðar fyrir 20. ágúst 1970. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Utboö Kópavogskaupstaður óskar eftir tilboðum í gatna- gerð við Kársnesbraut. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu minni gegn 2000 kr. skilatryggingu. Til- boð verða opnuð 7. ágúst n.k. Kópavogi 27/7 1970. Bæjarverkfræðingur. M-aðu-rinn minn og faðir okkaj THEÓDÓR SKÚLASON, læknir lézt í Landspí-talanum þann 27. júlí. Rósa Margrét Steingrímsdóttir og börnin. Útför eiginkonu minnar LÁRU SIGURÐARDÓTTUR sem lézt 21. júiií var gerð frá Fossvogskapellu 28. júlí. Helgi Hálfdanarson. 4 »

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.