Þjóðviljinn - 29.07.1970, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.07.1970, Síða 9
Miðvikiudagur 29. júlí 1970 —- í>JÓÐVILJINN — SlÐA 0 til minnis • Tekið er á móti til- kynningum í dagbók kl. 1.30 til 3.00 e.h. • l dag er miðvikudagurinn • 29. júlí. Ólafsmessa h.f. Ár- degisháflæði í Reykjavfk kl. 3.29. Sólarupprás í Reykjavik kl. 4.04 — sólarlag kl. 23.02. • Kvöld- og helgarvarzla lyfjabúða í Reykjavík vikuna 25 til 31. júlí er í Ingólfs- apóteki og Laugamesapóteld. Kvöldvarzlan er til kl. 23 en þá tekur næturvarzlan að Stórholtj 1 við. • Læknavakt í Hafnarfirð' og Garðahreppi: Upplýsir.gar i lögregluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni. sími 51100. • Slysavarðstofan — Borgar- spítalanum er opin ailan sóí- arhringinn. Aðeins móttaka slasaðra — Sími 81212 • Kvöld- og belgarvarzla tækna hefst hverr. virkan dag td. 17 og stendur tii kl. 8 að tnorgni; um helgar frá kil. 13 á laugardegi tii kl. 8 á mánu- dagsmorgni. sími 2 12 30. I neyðartilfellum (ef ekki næst tii heimilislæknis) erlek- tð á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofiu læknafélaganna í síma 1 15 10 frá kl. 8—17 aiila virka daga neima laugardaga Erá kl. 8—13. Almennar upplýsingar um læknabjónustu f borginni eru gefnar í símsvara Læknafé- lags Reykjavíkur sími 1 88 88. flug • Flugfélag íslands: Gullfaxi fór til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:30 í morg- un og er væntanlegur til Keflavíkur kl. 18:15 í kvöld. Vélin ter til Kaupmanna- hafnar kl. 19:15 í kvöld og er væntanleg þaðan aftur til Keflavíkur kl. 01:55 í nótt. Gullfaxi fer til Lundúna ki. 08:00 í fyrramálið og til Osló og Kaupmannahafnar Id. 15:15 á miorgun. Fokker Friendship vél félagsins fór frá Reykjavík til Vaga, Bergen og Kaupmannahafnar kl. 07:45 í morgun. Innanlandsflug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja (2 ferðir) til Isa- fjarðar, Sauðárkróks, Egils- staða og Patreksfjarðar. Á m'orgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir) til Vest- mannaeyja(2 ferðir)til Fagur- hólsmýrar, Homafjarðar, Isa- fjarðar, Egilsstaða, RauJfar- hafnar og Þórshafnar. skipin Litlaifell er í Reykjavik. Helgafell er í Rostock, fer þaðan 30. þ.m. til Svendborg- ar og íslands. Stapafell losar á Vestfjörðum. Mælifell or væntantegt til La Spezia á morgun, fer þaðan til Saint Louis Du Roihne og Islands. Bestik fór í gær frá Reykja- vík til Kristiansund Una er á Húsavík. ýmislegt • Norræna húsið — Bóka- safnið. Bækur, tímarit, plötur. Lesstofa og útlánsdeild opin alla daga kl. 14—19. Norræn dagblöð á kaffistofunni. • Orðsending frá Verka- kvennafélaginu Framsókn. Farið verður í sumarferðalag- ið föstudaginn 7. ágúst. Upp- lýsingar á skrifstofunni, sími 26930. • Frá Orlofsnefnd Hafnar- fjarðar: Hægt er enn að bæta við nokkrum konum í orlofs- dvöl að Laugum í Sælings- dal. Upplýsingar hjá Sigur- veigu Guðmundsdóttur, sími 50227, og Laufeyju Jakobs- dóttur, sími 50119. • Ferðafélag Islands: Ferðir um verzlunarmannahelgina. 1. Þórsmörk á föstudagskvöld. 2. Þórsmörk á laugardag. 3. Lan'dmannalaugar — Eldgjá. 4. Veiðivötn. 5. Kerlingarfjöll — Kjölur. 6. Lau.faleitir — Torfahlaup. 7. Breiðafjarðareyjar — Snæ- fellsnes. Sumarleyfisferðir í ágúst: 5. -16. ágúst Miðlandsöræfi 6. -13. Skaftafell—öræfi 6.-19. Homstrandir 10.-17. Laki — Eldgjá — Veiðivötn. 10.-17. Snæfell — Brúar- örasfi Ferðafélag Islands, Öldugötu 3. Símar 11798 og 19533. söfnin • Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Reykjuvík á morgun vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 12.00 á hádegi í dag til Þorlákshafnar, þaðan aftur kl. 17.00 til Vestmanna- eyja. Frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 um kvöldið til Reykjavíkur. Herðuibreið fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringferð. • Skipadeild S.l.S Amarfell er í Þorlákáhöfn. Jökulfell er væntanlegt til New Bedford 30. þ.m. Dísartell er í Lúbeck, fer þaðan til Svendborgar. • Borgarbókasafn Reykjavík- ur er opið sem hér segir Aðalsafn, Þingholtsstræti ?9 A. Mánud. — Föstud- kl 9— 22. Laugard kl- 9—19. Sunnu- daga kl. 14—19 Hólmgarði 34 Mánudaga kl 16—21. Þriðjudaga — Föstu- daga kl 16—19. Hofsvallagötu 16- Mánudaga Föstud.kl 16—19. Sólheimum 27. Mánud— Föstud. Id 14—21. BðkabíII: Mánudagar Árbæjarkjör, Árbæjarhverfi ld. 1,30—2,30 (Böm). Austur- ver. Háaleitisbraut 68 3.00— 4,00- Miðbær. Háaleitisbraut 4-45—6.15. Bredðholtskjör. Breiðholtshv 7,15—9,00. Þriðjudagar Blesugróí 14,00—15,00. ÁrbæJ arkjör 16.00—18,00- Selás, Ár- bæjarhverö 19,00—21,00. Miðvikudagar Álftamýrarskóli 13,30—15,30 Verzlunin Herjólfur 16,15 17,45. Kron vlð Stakkahlíð 18.30— 20,30. Fimmtudagar Laugarlækur / Hrísateigur 13.30— 15,00 Laugarás 16,30— 18,00. Dalbraut / Klepps vegur 19.00—21,00. • Landsbókasafn íslands Safnhúsáð við Hverfisgötu. Lestrarsalur er opin alla virka daga kl. 9-19 og útlánasalur kl 13-15. Itiikyöldls Sími: 50249 Með lögguna á hælunum (Eight on the Lam) Bráðskemmtileg mynd í litum með ísl. texta: Aðalhlutverk: Bob Hope. Phyllis Diller. Sýnd kl. 5 og 9. mnn Á vampýruveiðum Hörkuspennandi og vel gerð ensik mynd í litum og Pana- vision. Aðalhlutverk leikuf Sharon Tate, eiginkona leiksitjórans Roman Polanski, sem myrt var fyrir rúmu ári. — ISLENZKUR TEXTI — Endursýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. SlMl 18-9-36. Stórránið í Los Angeles — ÍSLENZKUR TEXTI — Æsispennandi og viðburðarík ný amerísk sakamálamynd í Eastman Color. Leikstjóri: Bernard Girard. Aðalhlutverk: James Coburn. Aldo Ray. Nina Wayne. Robert Webber. Todd Armstrong. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Blaðadreifing. KÚPAVOGUR Þjóðviljann vantar blaðbera í Nýbýlaveg. ÞJÓÐVILJINN sími 40-319. VELJUMISLENZKT Auglýsingasíminn er 17 500 ÞJÓÐVILJINN SIMI: 22-1-40. Stormar og stríð (The Sandpebbles) Söguleg stórmynd frá 20th Cen- tury Fox tekin í litum og Panavision og lýsir umbrotum í Kína á þriðja tugi aldarinn- ar, þegar það var að slíta af sér fjötra stórveldanna. Leikstjóri og framleiðandi. Robert Wise. — ÍSLENZKUR TEXTI — Aðalhlutverk: Stewe McQueen. Richard Attenborough. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. SÍMJ: 31-1-82. — ÍSLENZKUR TEXTI — Djöfla-hersveitin (The Devil's Brigade) Víðfræg, snilldar vel gieirð og hörkuspennandi, ný, aimerísk mynd í litum og Panavision. Myndin er byggð á sannsögu- legum afrakum bandarískra og kanadískra henmanna, sem Þjóðverjar köliuðu ,,Djöfla-her- sveitina". William Holden Cliff Robertson Vince Edwards. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. SlMAR: 32-0-75 og 38-1-50. Gambit Hörkuspennandi amerísk mynd í litum og Cinemascope með úrvalsleikurunum Shirley Mac Laine og Michael Caine. — tSLENZKUR TEXTI — Sýnd kh 5 og 9. VIPFU - BÍtSKÚRSHURÐIN □ SMURT BRAUÐ □ SNITTUR □ BRAUÐTERTUR BRAUÐHUSIÐ éNACK BÁR við Hlemmtorg. Laugavegi 126, Sfcni 24631. I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270 sm Aðrar stærSir.smlðaðar eftir beiðni. gluggasmiðjan SíðumúJa 12 - Sími 38220 HVlTUR og MISLITUR Sængurf atnaður LÖK KODDAVER GÆS ADÚNSSÆN GUR ÆÐARDÚNSSÆNGUR SKÓLAVÖRÐUSTlG 21 Kaupi kórónumynt ísilenzkir og dianskir 2-eyringar, 5-éyringar og 10-eyringiair (kórónu- mynt) keyptir hæsta verði: Álfhólsvegi 85 Kópavogi (kjallara) — Móttöku- tími 1-4. — Sími 42034. Verjum gróður — vemdum land LAUGAVEGl 38 OG VESTMANNAEVJUM I SUMARLEYFIÐ Blússur, peysur, buxur sundföt o.fl KAUPIÐ Minningarkort Slysavamafélags tslands mss snMi Smurt brauð snittur auðbœr VIÐ OÐINSTORG Simi 20-4-90. SIGURÐUR BALDURSSON — hæstaréttarlögmaður — LAUGAVEGI 18. 3. hæð Símar 21520 og 21620 HÖGNI JÓNSSON Lögfræði- og fasteignastofa Bergstaðastræti 4. Siml: 13036. Heima: 17739. minningarspjöld • Minningarspjðld roreldra og styrktarfélags heymar- daufra fást hjá félaginu Heymarhjálp, Ingólfsstræti 16 og í Heymleysingjaskólanum Stakkhblti 3. • Minningarkort Flugbjörgun- arsveitairmnar fást á eftir- töldum stöðum: Bókabúö Braga Brynjólfssonar, Hafnar- stræti, hjá Sigurdi Þoreteins- syni, sími 32060, Sigurði Waage, simi 34527, Stefáni Bjamasyni, sifmi 37392, og Magnúsi I>órarinssyni, simi, iími 37407. • Minningarspjöld drukkn aðra frá Ólafsfirði fást á eft- irtöldum stöðum: Töskubúð- inni, Skólavörðusttg, Bóka og ritfangaverzliuninni Veda, Digranesvegi, Kópavogi og Bókaverzluninni Alfheimum — og svo á Ólafsfjrði. • Minningarspjöld MinningaT' sjóðs Aslaugar K. P. Maack fást á eftirtnldum stöðum Verzluninni H3ið, Hlíðarvegi 29, verzluninni Hlíð, Alfhóls- vegi 34, Sjúkrasamlagi Kópa- vogs, Skjólbraut 10, Pósthús- inu f Kópavogi, bókabúðinni Veda, Digranesvegi 12, hjá Þuríði Einarsdótfcur, Álfhóls- vegi 44, sími 40790. Sigríði Gísladóttur, Kópavogsbr. 45 sími 41286, Guðrúnu Emlls dótfcur, Brúarósi. sími 40268, Guðríði Amadóttur. Kársnes- braut 55. sími 40612 og Helgu Þorsteinsdóttur, Kastalagerði 5. sími 41129. • Minningarspjöld Minningar sjóðs Maríu Jónsdóttur flug' freyju fást á eftirtöldum stöð' um: Verzl. Oculus Austur- stræti 7 Reykjavík, Verzl. Lýs- ing Hverfisgötu 64 Reykjavík. Snyrtistofan Valhöll Laugaveg 25 Reykjavík og hjá Marfu Ólafsdótfcur Dvergasteini Reyð- arfirði-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.