Þjóðviljinn - 02.08.1970, Side 1

Þjóðviljinn - 02.08.1970, Side 1
Sunnudagur 2. ágúst 1970 — 35. árgangur — 172. tölublað. Kosninga- og kjarabarátta aðalefni nýs Réttarheftis □ Út er komið nýtt hefti af Rétti, en það er annað hefti þessa árgangs. Flytur Réttur að vanda ýmsar fróð- legar greinar um þjóðfélagsmál, en megi-nefni Rétta-r er helgað kjarabaráttunni í vor og niðurstöðum hennar og kosningabaráttunni og kosningaúrslitunum. — í forustu- grein Þjóðviljans í dag er tekið upp megínefni leiðarans í þessu hefti Réttar. Efni í þessu Réttarhefti er eftirfarandi: Leáðari, seim fjallar uim kaup- gjaldsmálin og stjómmálavið- horfin. — Grein elftir Hjalta Kristgeirsson, hagfræðing, sem nefnist „Upp úr öldudalnum?“. Þá er grein eftir Svavar Gests- son, blaðamann um kosningarn- ar í vt>r, úrslit þeirra og stöðu flokkanna að þeim loknum. Greininni lýkur með þessum o-rð- um: „í heild má fuilyrða að kosningaúrslitin — sérstaklega í Reykjaví-k — gefi Alþýðubanda- laginu geysilega möguleika til U t í iV •#• • P/OOV7////7n nœsf á miSvikudag Þ.IÓÐVILJINN kemur næst út á miðvikudagitm kemur, 5. ágúst. Vegna helgarinnar var vinnu við sunnudagsblað Þjóð- viljans flýtt svo að blaðið var tilbúið til prentunar á föstu- dagskvöld — og eru lesendur beðnir að hafa það I huga við Iestur fréttaefnis. ANNARS ER efni blaðsins í dag af léttara tagi — og verzlunar- mannahelgin höfð I huga í því sambandi. Birt er t.d. saka- málasagan Dauði í fim-m á- föngum eftir Adrienne Mans, sagt er frá vísindaskáldsögum (það er fyrri grein, sú síðari birtist j blaðinu næsta sunnu- dag) og Bahamaeyjum, þar sem er nýjasta landnám Loft- Ieiðamanna. Kvikmyndaþáttur- inn í dag fjallar um mánu- dagsmyndina í Háskólabíói, bæjarpóstur er á sínum stað og bridgeþáttur svo eitthvað sé nefnt. þess að komast á mun sterkari fjöldagrundvöll en það hefur nokkru sinni verið á og um leið ti'l þess að verða samstædari og heilsteyptari sósíalískur flokkur en Islendingar hafa átt um ára- bil. Að bjartsýni er mi-kill styrk- ur og Alþýðufoandalagsmenn í dag eru bjartsýnir, en það er mikið verk að vinna“. >á er í heftinu greinin „Frá Mammonsríki til morðríkis“, eft- ir ' Einar Olgeirsson, ritstjóra Réttar og verður enn vitnað til lokaorða: „Að lokum tvær sam- vizkuspurningar til sósíalistískra stórvelda heims og til vor Is- lendinga sjálfra: Hve lengi ætla tveir stærstu kommúnistaflokkar heims, sem ráða tveim voldug- ustu rfkjurn alþýðu-nnar, Sovét- ríkjunum og Kína, að „skemmta skrattanum“, með því að láta ósætt sitt vera Bandaríkjunu-m að skálkaskjðU, því án missættis væri Víetnaimstríðinu lön-gu lok- ið. Hve len,gi ætla ísflendlnga-r með arf búgaðrar nýlenduþjóðar í blóðinu að halda álfram, eftir að hafa öðlazt stjómarfarslegt sjálf- stæði að vera þessu blóðveldi handbendi og herstöð við að brjóta undir auðvald sitt og her- vald þær -þjóðir jarðar, sem það þorir að leg-gja í“. Þá er í heftinu grein um Marcuse: „Herbert Marcuse spá- maður í stúdentauppreisnum". Þetta er þýdd grein, höfundur- inn er Ronny A-mibjörnsson, hálf- fertugur að ald-ri, heimspekd- menntaður og hefur fengizt við blaðamennsku og háskólakennslu í heimalandi sín-u, Svíþjóð. Greinin í Rétti er kafli úr ný- legri sænskri bók sem ber heitið „Frán Dutscke till Palach — översikt över studen trevol tern a Bókin er í rauninni greinasafn margra höfunda þar sem hver um sig fjallar um tiitekið land og atbu-rði _þess. Þá er í Rétti grein ef-tir Einar Olgeirsson um uppreisnina í Var- sjá 1944, „innlend víðsjá“ og efni „víðsjár“ að þess-u sinni urn námsmannabaráttuna í vor og verkföllin, framkvæmd þeirra og fleira. 1 „erlendri víðsjá“ er greint frá atburðum og ástandi í þremur Ameríkuríkjum, Brasi- líu, Paraguay og Uraguay. Loks er í Rétti ritsjá og „Neist- ar“. 1 ritsjá er greint frá Lenín- bókum norska forlagsins „Ny dag“, ritlnu þýzkir andspyrnu- menn 1933—1945 og frá ævisögu WiHllis Múnzen'bergs. Þá er getið u-m timaritið „Wiener Taigebuch“ sem gefið er út undir forustu austurríska kommúnistans Franz Mareks. Réttur er rit sem al'lir sósíal- istar þurfa að kynnast og lesa. Hver árgangur, 4 hefti, kostar 250 krónur og tekið er við á- Þessi hús verður að flytja á brott til þess að.unnt sé að færa Hringbrautina til suðurs. Eigendum skriftum á afgreiðslu Þjóðviljans, I húsanna er nú settur þriggja mánaða frestur til þess að færa húsin, samkvæmt samþykkt horgar- ^ráðs frá því sl. þriðjudag. sími 17500. Færa húsin fyrír 40 miljóna króna bílastæði Landspítala □ Eins og menn mun-a hafa farið fram svo- kölluð imakaskipti á lóðum ríkis og borgar; ríkið fær 38 þús. fermetra landsvæði á núverandi Land- spífalalóðarsvæði en borgin fær í staðinn Arnar- hól og sneið af Stjórnarráðslóðinni við Lækjar- torg. Þessi ,,makaskiptia á lóðum fóru fram und- ir því yfirskini að ríkið þyrfti á þessari lóð. að halda til bílastæða fyrir Landspítalann. Samkvæmt upplýsingum sem komu fram í ræðu Magnúsar Kjartanssonar á alþingi i vet- ur nemur kostnaðurinn við að færa Hringbrautina sunn- ar og gera bílastæðj þar sem liún nú er 40 milj. kr. Var á það bent í ræðu Magnúsar að þessar 40 miljónir væru dregnar frá framkvæmdafé sem ætti að fara til þess að bæta aðstöðu heilbrigðisþjón- ustunnar. ■ Á fundi borgarráðs á þriðju- daginn var samþykkt a® fela aðilum að fjarlægja mann- virki sunnan við Hringbraut- ina með þriggja mánaða fyr- irvara til þess að fram- kvæmdir geti liafizt á þessu svæði. ■ Bókun boi'garráðs um þetta mál .var. eftirfarandi: „Lagt fram samrit . af bréfi borgarritara til Gissurar Símon- Bæjarstjóralaun í Kópavogi hækka um 40% Tveir af forvígismönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi voru knúðir til að falla frá umsóknum um bæjarstjóraembættið 1 nýútkomnu blaði af Kópa- vogi, málgagni Félags óháðra kjósenda í Kópavogi, kemiur m. a. fram að hindr nýju stjórnendur bæjarmála í Kópavogi haifi ekkert verið að skera við nögl sér launin, er þeir réðu nýja bæjarstjórann, en hann mun eiga að fá í kaup á imánuði um 75 þúsund krónur, þegar ofan á fasta kaupið er bætt launum fyrir nefndastörf, bílastyrk og ýms- um öðrum fríðindum. Munu þetta vera sömu eða svipuð laun og bæjarstjóninn á Ak- ureyri hefur en um 40% hærri laun heldur en fráfarandi bæjarstjóri í Kópávogi haifði. Þessi hressilega hækkun bæjiarstjóralaunanna skýtur óneitanlega talsvert skökku við það sem þessir aðilar héldu fram í kosningabarátt- unnj í vor, að stjómunar- kostnaður bæjarins væri allt- of hár Og varla dregur það úr stjómunarkpstnaðinum, að hinn nýi „yfirbæjarstjóri“ í Kópavogi, Guttormur Sigur- bjömsson, formaður baejar- stjómar og bæjarráðs, er bú- inn að láta bæjarráð sam- þykkja að opna sérstaka skrifstdfu fyrir embætti sitt innan bæjarskrifstofanna, Mun hann æbla að sitja þar í almætti sínu og auglýsa viðtaistíma fyrir almenning. Virðist þá vandséð, hvað hinn eiginlegi bæjarstjóri á að fá að gera til þess að vinna fyr- ir 75 þúsundunum sínum. Þá kemur það fram í Kópa- vogi,. að , ekki gekk fæðing hins nýja bæjarstjómarmeiri- hluta þrautalaust f;rír íhaids- mömmu. Eins og kunnugt er var bæjarstjörastarfið auglýst laust til umsóknar og komu fram þrjár umsóknir. Vom umsækjendur auk. Björgvins Sæmundssonar sem ráðinn var bæjarstjóri, tveir af helztu fomstumönnum Sjálfstæðis- flokksins í Kópavogi, þeir ól- afur St. Sigurðsson, formaður fulltrúaráðs Sjáifstæðisfliokks- ins í Kópavogi, og Eggert Steinsen, einn af bæjarfulltrú- um Sjálfstæðisffakksins. Vildu mangir Sjálfstæðismenn ráða annan hvom þessara manna til starfans; einkum hafði Ól- afur mikið fylgi. Þá kom hins vegar í ljós, að leiðtogi Sjálf- stæðismanna í bæjarstjórn- inni, Sigurður Helgason lög- fræðingur, hafði gert um það bindandi leynisamning i.ið Guttorm Si'gurbjörnsson, að Bj.örgvin- yrði kosinn bæjar- stjóri og urðu Sjáilfstæðis- menn i Kópavogv nauðugir viljugir að kyngja þeim bita að hafna eigin fomstumönn- um af ráðþægni við Fram- rsókn, vom Ólafur og Eggert kúskaðir til að draga umsókn- ir sínar til baka. Þessa hefur Styrmir gleymt að geta í skrifum sínum í Morgunblað- ’ inu úm myndun bæjarstjóm- armeirihluta í Kópavogi. arsonai', húsasimídameistara, dags. 21. þ. m. þar sem veifctur - er þriggja mánaða frestur til að fjarlægja trésmíðavinnustoifiu, er stendur á landi borgarsjóðs við Laufásveg; ennfremur lögð tfiram samrit- af bréfum sama, dags. 27. þ.m. um brottnám á rtrann- virkjum Nýju sendibílastöðvar- innar við Miklatorg og benzin- dælur Olíuverzlunar Islánds ' hí. s. st. með sama fyrirvara“. - „Makaskipti“ • á lóðum Forsaga málsins er þessi:, • 13. des. s. 1. . var. undirritaður samningur milli ríkisins ög Reykjavíkurborgar. Aðalatriði samningsins voru að borgin af- salaði ríkissjóði til eignar rúm- lega 38 þús. fermétra svæði á núverandi lóð Landspítalans. Með þvf afsali er ríkissjóður orðinn eigandi að öllu landsvæð- inu sem afmarkast af Hring- braut, Miklatorgi, Snorrabraut, Eiríksgöfcu og Barónsstíg. Svæðið í heild er 75 þús. fermetrar, en, ríkissjóður átti áður 37 þúsund fermetra. 1 staðinn fékk borgin, -sem fyrr segir Amanhól, sneið af Stjórnarráðstúninu við Lækj- artorg vegna framhalds Lækjar- götu og sömuleiðis sneið af lóð- úm Landsbókasafns og Þjóðleik- húss vegna breikkunar Hverfis- götu. Samkvæmt þessum samningi verður Hringbrautin endurlögð og flufct til suðurs frá núverandi, gotustæði á káflanum firá Tjam- arendia að Miklatongi og Mikla- brautin endurlögð að Rauðar- árstíg. En meðan ríkissjóður stendur í vegaigerð til þess að tryggja bílastæði fyrir 40 miljónir króna skortir fjármagn til þess að sinna sjúlku fólki. >

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.