Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 08.08.1970, Blaðsíða 2
/ / 2 SH>A — ÞJÖÐVHjJINN — Laugardagur 8. ágúst 1970 1. deildarkeppnin heldur áfram um helgina Víkingar og ÍA leika í dag en Fram mætir Keflavík og KR Akureyringum á morgun Kvennaknattspyrna gerist nú æ algengari úti í heimi Matthías Hallgrímsson var markakóngur 1. deildar í fyrra og er nú í hópj þeirra marka- haestu í deildinni. Hans verð- ur eflaust vel gætt af Víkings- vörninni í leiknum á Akranesi í dag. Alþýðubandalag- ið í Kópavogi •k Alþýðubandalagið í Kópavogi fer sína árlegu skemmtiferð helgina 15. ágúst n.k. Farið verður á Hveravelli. ★ Lagt veröur af stað á laugar- dagsmorgun og komið heim á sunnudagskvöld. Upplýsingar veita Kristmundur Halldórs- son, sími 41794, og Eyjólfur Ágústsson, sími 40853. Blaðdreifing Þjóðviljann vantar blaðbera í Kvis'thaga og nágrenni. ÞjóðviljinH, sími 17500. Um þessa helgi heldur 1. deildarkeppnin áfram eftir nokkurt hlé, og í dag sækja Víkingar Skagamenn heim og hefst Icikur þeirra kl. 16. Á morgun fara svo KR-irígar til Akureyrar og leika þar við hcimamenn og Keflvíkingar koma til Reykjavikur og ledka við Fram. Hefst leikurinn á Akureyri kl. 17, en leikurinn í Reykjavík kl. 20. Þar sem síðari umferð keppninnar er nú hafin og baráttan um topp- inn jafn hörð, sem raun ber . •> vitni, or hvcr. lcikurinn héðan af Og hvert stigið, scm vinnst eða tapast mjðg dýrmætt. Ekki er gwtt að spá ncinu fyrirfram. úm Jeikinn í da:g. Það var gert a£ mörgum fyrir fyrri leik Vikings og ÍA og voru þá nær allir á þvj, að Skaigamönn- um yrði róöurinn léttur, en annað varð uipp á teningnuim og Víkingur vann verðstouldað- an sigur 2:0. Að vísiu hefur miargt breytzt síðan. Sikaigamienn hafa farið í gang srvo um mun- ar og leiða nú í 1. dieild með 10 stig eftir fyrri umfarðina, en Vfkingur, siem byrjaði svo vel í keppninni, hetfur dalað mikið j og aðeins Motið 4 sitig. Það sieimi af er keppninni hafa Sikaiga- inenn leikið 4 leiki á hiedmar vellli, unnið þrj'á en gert eitt jafntefi og verða sjálfsagt erf- iðir Víkingum í dag, því sitað- reyndin er sú að þeiir taipa 6- gjaman á heimaveillli ruema fýrir Fram, sem hetflur unnið á Aikra- nesá mörg undanifarin ár. Báðiir leikámir á miorgun verða tvísiýnir og ekiki sízt ledk- ur IBK og Fram, þvl þar eig- ast við Idðin i 2. og 3ja sæti í deildiinni. Fracn heifur aðeins einum leik tapað en gert tvö jafintefli og annað þedrra var ednmdtt gegn ÍBK í Keflavik í fyrri umferðinni. IBK hefiur tapað tvedm leákjum og gert eitt jafntefili og er nú sem stendu-r í 2. sœti ásaimit KR xneð 9 stiig. KR-ingum hefur yfirleitt gengið vei mieð Akureyringa fjrrir narðan en hvort svo verð- ur einnig nú skal engiu um spéð. Akureyringair eru í neðsta sæti í deiidinni ásarnt Val með að- eins 3 stig, en þeir hafa held- ur ekkd leikið nema 5 ledki og staffar það af frestunum, sem urðu vegna verfcMlsins í vor. Ef Afcureyringar ætla sér að tafca þétt í topp-baráttunni, verða þedr að vinna ■ á morgun annairs eru þeir dæmdir úr leifc. Að mairgra dómi hefur KR-lið- ið hlotið fleiri sti-g en það á sfcilið, miðað við getu þess og hafa m-enn haft „KR-heppnina" að orði. Ég ar efcfci sammála þessu, því að mér finnst KR- liðið hafa tefcið sig veruieiga á frá því í votr, og ónedtanCega é liðið eina aíibeztu vömina í 1. deild. Og það er engin tiivillá- un að liðið hefur aðeins fiengið á si-g 3 mörfc í 7 leikjuim. Lát- um svo útrætt um þessa leiki en sjáum hvað setur. — S.dór. Mikið hefur verið rætt um kvennaknattspyrnu að undanförnu og hér á landi hefur fyrstj opinberi kvennaknattspyrnuleikurinn farið fram. — Á þessari mynd sjást tvær danskar knattspyrnu- stúlkur úr liðinu Femina og er þetta lið í tengslum við sam- nefnt danskt kvennablað og er það bezta kvennalið Danmerkur. Baldvin Baldvinsson hættuleg- asti sóknarmaður KR. Hann á eflaust eftir að reynast vörn ÍBA erfiður eins og fleirum. Knattspyrnudagur Þróttár veriur haldinn á morgun Á morgun sunnudaginn 9. ágúst gen-gst Knattspymufélagið Þróttur fyriir sérstö-kum knatt- spymudegi á svæði san-u við Sæviðarsund í Reykj-avík. Þ-ad er mjö-g ánægjuleg nýbreytni, sem sum íþróttafélögin hér í Reykjavík hafa tekið u-pp und- an-fa-rin ár, að hafia einn sér- sta-kan dag til kynningar á stanfsemd sinni. Mun Vál-ur hafa verið fyrst allra félaga till að taka þetta upp, en önnur félög fylgt í kjöifardð. Á knattspyrnudeginum á morgun mun foreidrum þeirra drengja, sem taika þótt í starfi Þróttar, gefast kostur á að kynna sér startfsemi félagsins og að horfa á dren-gi sína ledfca -<$> fGullaldarliðið' harðsnúið enn knattspyrnu. Hvetja f-orráða- menn Þróttar þá sérstaklega til að koma. Munu forráðamieinin Þróttar verða á íþróittasvæðinu og gefa' aíilar þear uppdýsingar um félagið, sem óstoaö verður eftir. Daigsfcráin á morgun verður mjög umfangsmikiil og hefst hún M. 9,30 fih. en síðasta at- riðið sem er keppni milli ÖÍd boys-liðs Þróttar og Fram, hefst M. 17.45. Annars verður dagsfcráin sem hér segir: Kl. 9.30 6. fl. Þróttur—Freim — 10.05 5. £L c Þróttur—Vík- i-ngur. — 10.50 4. fa. b Þró-ttur—KR HLÉ. — 13.00 5. fil. b Þróttur—ÍRa — 13.45 31 £1. a Þróttur—Fylkir — 14.40 4. fl. a Þróttur—Valur — 15.45 2. fiL a Þróttur—Árim. — 16.40 Vítaspyrnukeppni — 17.10 5. fil. a Þróttur—-KR — 17.45 Old Boys Þrótt.—Fram Knattspyrnudeildin. Þess mynd var tekin á Laugarvatnj um verzlunarmannahelgina áður en leikur „Gullaldarliðsins“ frá Akranesi og Selfoss hófst. Stilltu leikmenn sér upp fyrir framan áhorfendur og síðan vax hver leikmaður kynntur sérstaklega. Á myndinni sjást frá hægri: Helgi Daníelsson, Bogi Signrðs- son, Þórður Árnason, Sveinn Teitsson, Guðjón Finnbogason, Halldór Sigurbjörnsson, Ríkharður Jónsson, Matthías Hallgrímsson, Helgi Björgvinsson Jón Leósson, Svavar Signrðs»*>n. — Mynd: J.G. Danir kvarta um dvínandiað- sákn að knattspyrnuleikjum Kenna um myndum í sjónvarpinu frá því bezta sem sést í knattspyrnu Það er víðar en á lslandi, sem kvartað er yfir dvínandi aðsókn að knattspymukapp- leikjum. 1 danska tímaritinu NB, var nýlega grein um þetta efni, þar sem sagt er frá kvörtumim Dana um þetta og saman vlð fléttað hugmyndum um áhuga og atvinnumennsku í knattspymu. Kenna Danir sjónvarpinu um hve aðsókn að knattspyrauleikjum þar í Iandi hefur dvínað og segja, að fólk nenni ekki að kooma og sjá lélega leiki áhugamanna eftir að hafa horft á allt það bezta, sem knattspyrnan hefur upp á að bjóða í leikjum at- vinnumanna, sem sýndir era í sjónvarpinu. Sjálfsagt er þetta rétt álykt- un og á eininig við hér hjá ofckur. íslenzka sjónvarpið hefiur frá því að það hóff starf- seimii sína sýnt myndir firá enstou dedldairfceppninni við geysiilegar vinsæildir. Eins haffa verið sýndar myndir frá lands- leifcjum utan úr hedmi og síð- astt en ekfci sízt frá tveim síöustu HM. Það er í sjállfiu sér eðlilegt að áhugamenn um knattspymu nenni ekfci að koma á völlinn í misjölfnum veörum táll að horfa á lið okk- ar leika, efitir að haffa horft á beztu lið hedtm® leika á sjón- varpsskerminum. 1 grein NB seigir, að inn- koman á 1. deildarkeppnina í Danmörku haffi verið 750 þús. (d.kr.) mdnni í vor en hún var vorið 1969 cg sýnár þetta einikar glö-ggt hve mdkið að- sóknin heffur dvinað. Inm' þessar hugdeiðin-gar fléttast svo atvinnumennsika og á- huigamennsfca. Se-gir í grein- inni að fyrir hvem leik, sem Danir ledM gegn Svíum heíj- ist umræður í dönsfcum dag- b-löðum um „dönsfcu áhuga- mennina" gegn „sænsku at- vinniumönnunum“ og gierir NB grín að þessum umræðum. Sannleikurinn sé sá segir í greininni, að allir 1. deiHdar- leifcmenn Dana séu hálfat- vinnuimenn og eina ledðin til að fá áhorfendur tdl að koma á veEina sé að leika betri knaittspyrnu. Dönum er að vísu noklkur vorkunn vegna þess, að um leið og fram á sjónarsviðið kemur góður fcnattspyrnumað- ur er hann umsvifailaust keyptur af einhverju hinna / stóru atvmnumannaliða í Evr- ) ópu, og undanfarin ár haffa \ 15—25 dansfcdr fcnattspymu- 1 mienn ge-rzt aitvinnumenn ár- / iega og að sjáltfsögðu er það ) meira en jaifn fáimenn þjóð 1 sem Danir þolir, án þess að 1 knattspyman heima fyrir láti / á sjá. — S.dór. )

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.