Þjóðviljinn - 08.08.1970, Qupperneq 7

Þjóðviljinn - 08.08.1970, Qupperneq 7
Ijangardaigur 8. ágúst 1970 — í>JÓÐVIL<JINiN SIÐA PÓLITÍSK TÓNLIST 0G DRAUMURFÓLKSINS UM ANNAÐ GRIKKLAND Þeodorakis aftur á hljómsveitarpalli í júnilok stóð grísfca tón- skáldið Mikis Þeodarakis aftuir á pallj hljómsveitairstjóra eftir meira en þtrigigj'a ára fjarveru, sem bann átti sjálfur enga sök á. Þetta var ; London, í Royal Albert Hali, sem var þéttsetin. Hann fhitti aðaJlega sín eiigin verk. m.a. verk sem hann bafði Þeodorakis: fyrir þetta fólk, í þessu landi. skrifað í fiangelisi grísfcu hier- foringjastjóamarinnar, en þaðan slapp hann með aðstoð erlendiria velvildiarmannia í apríl leið. Áhorfendiur hylltu tónskáld- ið vel og lengi, en gagnrýnend- ur enskna blaða fóru mjög dræmt með lofið. Það var tal- að um að þetta væri „gamal- dags tónlist". The Guiardian spurði hvort að heimiingur gest- anna í Albert Hall hefði mætt, ef Þeodorakis lifði óáreittur í Aþenu undir stjórn, sem ekki væri svo heimsk að hún bann- aði tónlist hans. TÓNLIST SEM VOPN Sjálfu. setur Þeodorakis tón- verk sín hiandan við venjulega gagnrýni. Hann litur á þau siem pólitískan boðskap, vopn í bar- áttu fólksins nú og hér gegn kúgurum sínum: „Ég skrifia ekki,“ segix hann, „til að öðlast frægð seinni tíma. Ég sfcrifa fyrir ákveðna þjóð, á ákveðn- um tíma, í ákveðnu landi“. Ævi Þeodorakisar og ferill hans sem tónskálds hefiux firá upphafi verið nátenigdur póli- tískrj þróun í Grikklandi. Hann fluttist með föður sínum milli margria sveitaborga, þar sem pólitískt ástand var mjög ó- tryggt, á unglingsárunum, og þar hafð; hann fiá tækifæiri til að kynnast vesturevrópskri tón- list, gem hann fékk snemma áhuga fyrir. Útvarpstæki og grammófónar votru sjaldgæíir. Hann heyrði t.d. lofcaþátt ní- undu sinfóníu Beethovens í fyrsta sinn sem undiirspil við þýzka kvikmynd. Hinsvegar var hann diag hvem í snertinigu við gríska tónlist. Hann kynntist snemma margskonar þjóðlagahefð grískri, því faðir hans er frá Krít en móðir hans frá Litlu- Asíu. Tíu ára gamall var hann svo vel að sér í býzanskri kirkjutónlist að á föstudaiginn Xanga var hann fenginn til að túlfca þjáningar Krists í kirkj- unni. Þannig var grundivöllur lagð- ur að hinnj tvíþættu skapgerð Þeodorakisar sem tónlistar- m'anns: Hinni meðfæddu og sjálfsögðu afstöðu bans til grískrar hefðar og hinnj hlýju aðdáun hans á vesturevrópskri tónlist. Fyrsta verk hans, „Söngur- inn um Zakharias höfuðsmiann“ (1939), kom þegar upp um það, hvað vær; honum eðlileg- ast í tónlist. Þessi þokkafulli söngur . varð baráttusönigur grísfcrar mótspyrnubreyfingar gegn þýzka hemáminu. Sjálfur tók hann með virkum hættj þátt í mótspyimuihreyf- ingunni frá 1942. Hann var handteikinn og pyndaður nokkr- um sinnum — fyrst af ítolum, þá af Þjóðverjum og síðan — eftir „frelsun“ landisins. — af grískum yfirvöldum sem þá tóku við. Árið 1946 var hann höfuðkúpuhrotinn ; mótmæla- göngu og hefur síðan slæmia sjón á öðru auga. Árið 1949 slapp hann nær dauða en iífi frá fangaeynni Mafcrondsos þar sem hann hafðj verið tvö ár — þar var fótur hiáns brotinn. NÁM í PARÍS Árið 1943 hóf Þeodorakis nám við tónlistairhásfcóla í Aþ- enu. Þrátt fyrir bairáttu í and- spymuhreyfimgunni. borgaira- styrjöld og fanigtelsanir hélt Framhald á 9. síðu. Atriði úr „Drottningu baókersins" Fundið £é fyrir Nasser, sagði Mosje Dajan. Leikhúshneykslið í Tel A viv I' srael og önnur lönd í Aust- urlöndum nær eru í fréttum á degi hiverjum. Það er sfcrif- að um skyndiiáhilaup skæruliða, um loftorustiur yfir Súez, vitn- að í ráðberra fjölmiargira ríkis- stjórna um þáð hve vandamál- in séu flókin. erfið, hairmsöigu- leg, óleysanleg. Og það er ekki nema eðli- legt, að þagar atburður úr menningarlífi ísraels kemst á síður heimisblaða, þá er hann einnig tengdiur styrjöldinni. Fyirir nokkru var firumflutt í Kamerileiikhúsdnu í Tel Aviv verfc eftir ádeiluskáldið Hran- och Levin, en bróðir bans Da- vid er fonstöðuimaður ledk- hússins. Leikrit þetta vafcti uþp siiikár ástríður, að það viarð að taka það a£ dagskrá eftir þrett'án sýningar. Daj.an land- vamaráðherra kallaði það „há- miark smefckleysunnar". Æstir áhorfendur hrópuðu: „Hendið þeim í Súezstourð“. Andstæð- imgar sýningarinnar fóiru í fcröfugönguir fyrir utan leik- húsið, og böfiundi og leikhús- stjóra var hiviað eftir annað hótað lífláti. Aðrir vöirðu leik- ritið — „Drottning baðkersiins“ heitir það, — af engu minni heift: „Loksins fengi ð þið að heyra sannleikann, því sann- leikanum verður hver sárreið- astur“. 'Leikritið var ekki bannað af yf irvöldunum, en heiftin . og hótanimar nægðu til þess að leikhúsið lét undan og tók það af dagskrá. Drottining baðkersins‘t er hörð árás á siðgæði ísra- elsfcra foreldra, gem senda syni sina út í opinn dauða. á stjóm- ina, trúiarbrögðin, á þá þjóð- rembu sem fstrael þekfcir í HEILDARMYND 0G HEILÖG KÝR Blaðalesendiuir meiga vel muna þann gauiragang vegna gagnrýnendia. sem heyrðist um allt land í vetur. Þetta var einkar skemmtileigt og vonamdi gerðu þessi læti eitthivert gagn, þótt svo færi reyndar sem oftar í umræðu á íslandi, að það var oft erfitt að greina raunverulegar skoðaniir og viðhorf í mekkinum — það var sem þær væru í felu- lei’k við pensómulega.r ástríð- ur og vanmetakenndir. Því satt að segjia komumst við ekki langt með því að ham- ast gegn tilteknum gaignrýn- anda eða menningairvita fyr- ir það, að hann sé of ballur undir marxisma eða fagur- kenahátt eða hreinan formal- isma eða hvað annað — minmsta kosti væri það miklu brýnna að menn gerðu ræki- legar og skemmtilegar grein fyirir viðihorfum sínum. Það stíndur vist hvort sem er ekki til að finna „rótta" kenn- imgu. Lars Gustafsson heiitdr m-að- ur, sem ritstýrir þekfct- asta bókmenntariti Svía, BLM. Hann segir í inngangi að nýju hefti að ritið sé nú að ger,a tilraunir með bók- menntagagnrýni. Hann heldur þv; fíram, að gagmrýni dag- blaðanna, sem bann fcallar svipmyndir af persónulegum áhrifum af verki, get; efcki lengur fuíllnæigt þeim kröfum sem aðstæðJimar setjia. Vegn.a þe-sis að slík gagnrýni geri ráð fyrir sjálfsögðu sambandi milli lesanda og gagnrýn- anda sem sé í riaun og veru ekki til. í þess stað er boðið upp á gagnrýni, sem hugsiar meira um samþeng; í stórum drátt- um. Til dæihis um slikt frum- kvæði má nefna að í BLM var ný skáldsaga eftir Per Wastberg tekin íyrir firá ýms- um sjóniairmiðum — og að lok- um birtar athugasemdir riit- höfundarins sjálfis. Annað framlaig sem mikla athygli hefur vakið er grein Tobi- asar Berggrens og Jans Stol- pes um verk Per Olofs Sund- mians (Loftferðin ex þýdd á íslenzku). Um þá skilgredn- ingu hafa menn farið lofsorði í Danmörku og víðar vegna þess, hve greindarleg hún sé og taki djúpt, gott dæm; um nýmiarxíska bótomennitagagn- rýni. Niðurstaðan komi reynd- ar ekiki á óvairt — þeir Berg- gren og Stolpe segj a að verk Sundmians séu í fullu sam- ræmi við firjálslynda hug- myndafræði hans, og sem skynsamir sósíalistar kunnia þeir ekki við það fyrirbæri og draiga hvergi úr þeirri af- stöðu sdnni. Daninn Torþen Bxoström segir, að í þessu samhenigi megi minna á nýja drætti í þróun rannsóknar og gagn- rýni. Gengið er út frá því að form, bygging, sé efcki til- viljunar-„stoapljón“i heldur hafi, veignia sérkenna sinna, eða sé um leið innihald verks- ins. Þetta hafa menn lengi hiaft að leiðarljósi. Það nýja, seigir Broström, er það, að menn leggja áherzlu á að þetta fonm-innibald endur- spegli heiminn og leggj,a síðan mat á það í samræmii við af- stöðu sína til þeiirrar heims- myndar, sem um er að ræða. Þessi nýj.a gagnrýni er ekki það sama og nýgaignrýni svo- nefnd vegn,a þess að hún er pólitásfct vdrfciari. Hitt er svo annað mál að Per Olof Sundmian sjálfur móðgaðist, þagar hann var tekinn þessum tökum. Endia verður ekki sagt að þeir Berggren og Stolpe hafi hlíft honum. Miklu nær vær; að segj a að þeir reyndu að bakka þennan ágæta höfund í sdg: „Framlag Sundmans er sund- urlauist og án saimhengis... Að tafea upj umræðu í slíku formi mundi þýða að játast undiir skilning hans á sam- félaginu". Það er kannski ekfci að á- stæðulausu að fcvartað er yf- ir því, að með hörfcu sem þessari sé boðið upp á við- ureiign höfunda og gaignrýn- auda sem minnir á viðræður menningairfulltrúa í ausitri o.a vestri, þar sem línumar sker- ast alls ekki. Það er ekki nema mannlegt að Sundmian móðgist. En það er lífca spurt að þvi, af hverju hann leyf- ir sér ekfci þann munað að vera svolítið hrifinn af því hve alvarlega bann er tiek- inn. Þessi lauslega uppxifjun er gerð hór vegna þess, að sú tegund gagnrýnd, sem ýrns- ir frændur ofckar halda nú á lofflá, hefur ekki átt sérlega upp á pallborðið hér heimia fyrir. Það hefur einmitt ver- ið algengt viðhorf, að það sé eiginlega móðgun við rithöf- und að gagnrýna þá lifsmynd, það heildarviðhorf sem birt- ist í verkium hans eða ferli öllum; þar með eru „fagux- bófcmenntir" settar i einskon- ar heilaga fjarlægg frá öðr- um skrifuðum miannannia verkum. _Því ekkj að breyta tál? — Á.B. IFOOTDILIL æmum mæli, eins og svo marg- ir aðrir sigurvegarar ; styrj- öldum. Það var Mfca sagt, að það væri klæmið. fsraelsk blöð hafia lökið upp ednum munni um að sýningin og örlög henn- ar séu með enbverjum hætti menkileg. Haolam Hazeh sagði, að hér vær; um verk að ræða, sem efcki væri unnt annað en taka afstöðu til. Blaðið Haar- etz taldi, að það andrúmsloft, sem leiddj til þess að hætt var við sýningar. sé alvarleg við- vörun ísraelsku lýðræði. Blað- ið Jerusaiem Post komst svo að orði: „Sumpart lipuirt, sum- part þvdngað er þetta verk. þax eru mörg tilsivör sem hitta í mark, en mörg önnur sem eru bamaleg, því miður... En menn geta ekki hjá því kom- izt, að oft var hitt í mark svo að undan sveið — þegair verkið var sem ósanngj arnast, þegar það neyddi menn freklegast til persónulegrar afstöðu.“ Hér fex á eftir það artiriði þegar Hiranoeh Levin fær- ir hina fornu söigu um fóm Abrahams til samtímans: Abraham: fsak, sonur minn, veizt þú hvað ég ætla að gera? ísak: Já, flaðir, þú ætlar að slátaa mér. Abráham: Það er guðs vilji. ísak: Hver er að ásafca þiig? Þú ert aðeins útsendiari guðs og ef að guð biður þig 'jm að sliátaa syni þínum eins og hundi, þá verður þú að gjöra svo vel og gema það. Abraham: Gott, gott. Ég á þetta víst skilið í elli mdnni. Varp- aðu allri sök á gamlan föð- ur þinn, ef það lætur þér liða betiu:... á gamJian föð- ur þinn, sem verður að klifra upp á fjall með þig, binda þig við aitarið slátra þér, og ofan á þetta alit saman verður hann að segjia móð- ur þdnni alla söguna ... fsak: Pabbi, ég sver að ég heyrði xödd af himni. Abraham: Gott, ef þú beflux heyirt, þá befbr þú heyrt. ísak: Það er pottþétt. Þú veizt áð ég var reiðubúinn, en rödd er þó rödd. Abraiham: Ég er að hugsa um komandi kynslóðir, ég er að bugsa um það sem muni ger- ast, þegar aðrir feður senda syni sína í dauðann. Hvað verður þeim til bjargar? ísak: Guð getur alltaf komið og lurópað: Leggið ekki hend- ur yðar á drenginn. Abraham: En þú veizt að guð er efcki til... i v

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.