Þjóðviljinn - 08.08.1970, Qupperneq 12
mam
.
IÍÉ»t«^l§|IIPI§
__
:
Mikið um
ferðafóik i
Stykkishólmi
í sumar
Stykkishólmi 7/8 — Miikið hef-
nr verið um ferðafólk hér í sum-
ar og allt steSniir f þá átt að eftir
nokkur ár verði allir hér komnir
með svuntu í þjónustu við er-
lenda ferðamenn. Þörfin er þó
meiri á sjómönnum hér í pláss-
inu oe ferðafólk getur brugðizt
ekki síður en þorskurinn. Flóa-
bátjrinn Baldur hefur að und-
anfömu farið þrjár ferðir í viku
út i Flatey og að Brjánslaek og
er alltaf yfirfuilt í hverri ferð.
Vinna hefur verið mikil í
firystihúsunum tveimur hérísum-
ar Arney, 180 tonna bátur sem
keyptur var hingað í vetur, var
með línu við Grænland ; vor, en
hefur nú farið tvo túra á grá-
lúðuveiðar við Kolbeinsey og
hefur fengið rúmlega 10o tonn.
Þett.a mun vera í fyrsta sinn að
grálúða kemur á land hér í
Stykkishólmi. Vélbáturinn Guð-
björg. sem Allramiannafélagið
svokallaða gerir út, fór einn-
ig á grálúðuveiðar fyrir skömmu,
en er ekki komið enn úr þessum
fyrsta túr.
í vor var byrjað hér á vinnslu
á rækju og hörpudiski. Tveir
bátar frá ísafirði hafa stundað
þessar veiðar hér utar með nes-
inu en nú er verið að leita að
miðum innar í Breiðafirði. Mjög
mikil vinna hefur verið við rækj-
'aa og hörpudiskinn, einkum
hjá unglingum og kvenfólki.
Fyrir rúmum tveim árum var
gert átak í því að efla hór skipa-
smíðar og er nú nýlega byrjað á
smiði 10. bátsdns. Bátamir eru
flestir atf stærðinn; 35—50 tonn
og eru smíðaðir innanhúss. Fyr-
irhuigað er að reisa stórhýsi fyr-
i.r skipasmíðamar úti í Skipavík
til að hægt sé aö smíða stærri
báta og eins svo hægt sé að hafa
■ fleiri i talkinu í einu.
Ný iðnaðarframleiðsl'a hefur
Wömgazt hé mjög vel, það er
ruggustóiasmíði og vinna nú 17
mianns við þessa framleiðslu og
verið er að stækka verkstæðis-
hn'ísið. Mikil sala hefur verið í
þessairi framleiðslu og mei.ra að
segja eru ruggustólar héðan
mairkaði í Bandaríkjunum, svo
hér gæti orðið um að ræða nýja
útflutningsvöru íslendinga,
ruggustólar frá Stykkishólmi.
E. V.
Þjóðhátíðin í Eyjum hófst í gærkvöld
Vestmannaeyjum 5. ágúst.
Verið er að rekia endahnút-
inn á þjóðhátíðarundirbún-
inginn ; Eyj jm þessa dagana.
Skreyting dalsins verður í
anda atómaldiar og er Guðni
Hermannsen máiar; höfundur
hennar. Þessi atómskreyting
er gerólik þeirri sem Þór
hafði áður, en sama skreyt-
ing er venjulega notuð ár
eftir ár. Rétt austan við að-
alihliðið trónar tunglferja
Þórs I. sem fór af bnaiut °S
leniti í Herjólfsdial í stað þesis
að íara til „Hatfs kyrrðarinn-
ar‘‘ á tunglinu. Af tunglför-
um fara hins vegar engar söig-
ur. Hlíðið inn á hátíðarsvæð-
ið er skreytt marglitum jám-
hringjijm og er stökkbreyting
frá hinu formfasta hliði Þórs,
sem veirið hefur hingað til.
— Umhverfis tjömina hefur
verið komið fyrir Þ'órsmerkj-
um með 2ja m millibili og
veldur sú skreyting gæsa-
húð og önugheitum hj á þeim
félagismöinnum Týs, sem í
dalinn koma. A.m.k. átti ung
Týsmeyja, sem fylgdi mér i
dálinn í dag. ekld orð til að
lýsa vanþóknun sinni á þess-
um ,,viðbjóði“, eins og hún
orðaði það. — Mér sem blut-
lausum aðila finnst hins veg-
ar skreytingln skemmitilega
nýstárleg.
Haukur Már.
Tæplega 6.000 karlmenn í
rannsókn hjá Hjartavernd
— úr Reykjavík og nágrenni - rannsóknin hefst í sept.
Nálægt 6 þúsund karlmcnn í
Reykjavík og nágrenni verða
kallaðir í hjartarannsókn í rann-
sóknastöð Hjartavemdar í næsta
mánuði. Verður þctta næsta hóp-
rannsóknin á cftir þcirri sem
lauk á Akrancsi í byrjun júlí.
Nikulás SigfúsSon gaf blaðinu
a þær upplýsingar að tæplega 1.000'
karlar og konur á aldrinum 40—
60 ára hefðu verið rannsökuð á
Akranesi. Var þetta fólk frá
Akranesi, úr Mýra- og Boingar-
fjarðarsýslu og mœttu rúmllega
Um 100 fulltrúar á
Ylræktarráðstefnu
Vlræktarráðstctfnan var sett í
Norræna húsinu í gærmorgun kl.
10 af Ingólfi Jónssyni, landbún-
aðarráðherra. Um 100 manns
taka þátt í ráðstefnunni sem
lýkur síðdegis í dag. Em það
ylræktarmenn og fulltrúar frá
ýmsum stofnunum sem hafa
með ylrækt að gera. Það var
Sölufélag garðyrkjumanna sem
efndi til ráðstefnu þessarar, með
þeim innlendu aðilum sem á-
huga hafa á að hagnýta jarð-
varma til rækluitar.
Siðan 25. jútí haía dvaiizt hér
á vegurn félagsins 3 danskdr
fraeðimenn. Hatfa þeir iþegar
kynnt sér garðyrkju og gróðiur-
hús hér á landí og filytja þedr
erindi á ráðstetfnunni. Þeir segja
frá þessum málum á hinum
Norðurlöndunum og flytja einnig
greinargerð um fierð sína hér.
Benda þeir þar m.a. á ýmSslegt
sem þeir telja að betur rnegi
fara og veita leiðbeiningar. Þess-
ir menn em próf. A. Kteugart,
forstöðumaður garðyrkjudeildar
Búnaða rháskólan s í Kaupmanna-
hötfn. V. A Hallig, forstoðumaður
ylræktartilraunastöðvar danska
rikisins í Virum og Vilheim
Nielsen, verMræðingur, en
hann er ráðgjafi um by-ggimgar
og tæknibúnað gróðurhúsa og
jalfntframt kennard í þeim grein-
um við Búnaðarháskólann í
Kaupmannahötfn.
Bentu þeir m.a. á að íslenzk-
ir garðymkjumenn þyrftu að sér-
hætfa ræktunir.a mun meira,
þannig að hver gróðrarstöð rækti
aðeins eína eða mjög fáar teg-
undir. Töldu þeir kosti sérhætf-
ingar margwislega m.a. að þá
yrði garðyrkjumaðurdnn og að-
stoðarmenn hans sénfræðíngar í
ræktun váðkomandi tegunda og
við það yrði rætobumin öruggari
og gætfi meiri uppskeru að magni
og gæðum. Jaínframt væru þá
möguledtoar á einfaldari vinn-u-
brögðum með aulkinni notkun á
vélakosti og öðrum tæknilegum
útbúnaði. Einnig orsatoaði sér-
hœtfin'gin meiri vinnuhraða Pg
atfkiastagetu og hægt yrði að
nota óþj'álfaðan vdrmutoratft í rík-
arl mæli, þar sem um tiTtöIulega
fábreytt handtök yrði að ræða.
Þeir bentu og á að tfyrir lítla
atvinnugredn eins og garðyrkju
væri sterk samstað-a stéttarinnar
mjög þýöingarmikrl ffl þfess að
unnt yrði að leysa stór verk-
afni á félagslegum gmndvelli.
70% þeinra sem boðaðir vo-ru i | anna í félagii við Fjórðunigssjúkra-
skoðunina. Rannsóknin beinist ! húsdð og femgánn sérþjálfaður
fyrst og freimsit að hjarta- og
æðasjúkdómum, en er nokkuð ail-
hliða heilsuifiarsrannsókn um leið.
Fyrsta swæðið þar sem þesskon-
ar rannsókn fiór fram á, á veiguim
Hjartavemdar, var Reykjavík og
nágrannasvæði. Síðan fór firam
rannsiókn í Gullbringu- og Kjós-
arsýslu og þriðja hóprannsóknin
var sú á Akranesii.
í september hefst aftur rann-
sókn á Reykjavíikursvæðinu og
verða þá rannsaikaðir aftur þeir
karlmenn sem mættiu í fyirstu
rannsóknina, ei-u þeiir nú á aldr-
inuim 37—63 ára. Tiil viðibótar
við þannan hép verður jatfnstór
hópur karlmianna á svipuðum
aildri raimnsalkaöuir í fyrsta sfcipti
og eru þetta saimttatls nállieegt 6.000
menn.
Hjartavemdairtfélag Akureyrar
undirbýr nú hjartaranrtsókn á
körlum og konum 40—60 ára A
Akureyri og í Eyjatfijairðarsýsilu og
er ráðgert að rannsóknin fari
fram á næsta ári. Haifa verið
keypt sérstöik tæki til rannsókn-
læknir til að vinna að þessjm
rannsóknarstörfum. Talið er að
með slílkum rannsóknum sé í
mörgum tiltfeflum uinnt að koma
í veg fyrir hjartasjúkdóma.
36,7% aukning varð í milli-
landaflugi Flugfélags íslands
— á fyrstu 6 mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra
Stjórnmálasam-
band milli Grikk-
lands og Albaníu?
AÞENU 7/8 — Stjóm Grikk-
lands tilkynntj í daig að Grikkir
miuni ef til viíl taka upp stjóm-
máliasamiband við Albaníu, sem
talin er hlynnt Kínverj jm ; al-
þjóðamálum, og gaí það í skyn
að stjórniimar myndu geta kom-
izt að samkomulagi um deilurn-ar
um Epirus-héruð.
Talsmaður utaniríkisráðuneytd,s-
ins saigði að vi ðsk i pt asamni ngur
sá, siem nýlega var gerður milli
Grikklands og Albaníu kunni að
verðr.i fyrsta skrefið í þá átt að
stjómmálasamband verði tekið
u-pp að nýju milli Iandiann.a.
Aðal bitbein Grikik.ja og Alb-
ana er Epirus-hérað, sem heyrir
nú til Suður-Albaníu en er'byggt
grískumælandi mönnum.
Mikil aukning hefur orðið í
niillilandaflugi Flugfélagsins, eða
36,7% fyrstu 6 mánudi ársins,
miðað við sama tímabii í fyrra.
Mest varð aukningin í júní eða
um 50% miðað við sama mánuð
fyrra árs.
Stóirautknar bótkanir með ferð-
um fiólagsins til og frá Islandi
snenuna á árinu hiatfa að miestu
leyti staðizt og aildrei hatfa fleiri
erlendir feröaimienn filogið með
fluigvélum Fl en í sumar. Þó er
vitað að fjölmangir eánstalklingar
og noikkrir hópar hættu við ís-
landsferð vegna vedkfiallanna í
júní. Fyrstu 6 miánuði ársins
fluttu flugvélar félaigsins í mfltli-
landaiflliugá 23.733 farþega en fluttu
17.360 á samia tímia í fýrra.
Binnig vairð verulleg aukninig í
vörulflutningum og póstfilutning-
um mdlH landa. Vörufilutningar
jukust um 23,7% en póstflutn-
ingar um 37%.
Fram að verkiflaíllli, en þá stöðv-
aðist innanlandsfluigið. í 4 vikur,
höfðu nokkru. fledri farþegar ferð-
azt í innanilandsiflluga fólaigsdns en
árið áður, eða 35.351 á móti 34.774
í fyrra. Að loknu 6 mánaða inn-
anlandsfflugi og þar í töldu verk-
íallinu lítur dæmdð þannág út
að í ár hatfa verið fluttir 41.765
farþegar fyrstu 6 ménuðina en
46.838 á sama tíma í fyrra eða að Þjóðhátíðarsvæðinu og fá um
10,8% færri en þá. Sörnu sögu leið afslátt atf farinu.
er að segja um póstfiluitn'ingaina
innanlands. Þedr miinnkuðu um
9,5% en fraktflutningar jukust
lítiilsháttar eða um 4,2%.
Eins og undanfarin sumiur hetf-
ur Flu'gíélag Isdands haldið uippi
sikemmtiiferdum til Græmlands.
4ra daiga 'ferðum til hinna fornu
Islendingabyggða við Eiríksfjörð
cg 1-dags ferðum til Austur-
Grænlands. Nú hafa verið famar
11 fierðir til Austur-Grænllainds
og sex 4ra daga fteröir til Eiríks-
fjárðar, a-uk einnar veiðiferðar
sem stóð í vi'ku. Góð þátttaka
hefur verið í Grænlandsferðum
og almenn ánægja meðal ferða-
fólksdns. Etftir eru í surnar átta
1-daigs ferðir til Austur-Græn-
Loftbrú til
Vestmannaeyja
Fyrstu aukaflugin mteð Þjóð-
hátíðargesti til Vesitenannaeyja
voru fanin á vegiumi Piugfélags
Islands í fyrrakvöild. en að venju
hatfa mörg auikafllug verið sett
upp í tfle'fni hátíðarinnar.
Þjóðhátfðaiiigestir geta nú, edns
og nokkur undaintfarin ár, fengið
keypta farmiða og aðigönigumdða
lands og fjórar 4ra daga ferðir
til Narssarssuaq. I upphafi þess-
ara skemmtiferða félagsins til
Grænlands, sem nú hafa verið
farnar mieð líku sniði í 10 ár, var
mieirihlluti fiarþeganna útlending-
ar. Á síðarf árum hafa Islend-
ingar hinsvegair heimsótt Græn-
land í mjög vaxandi mœli.
ÆF
Nk. þriðj udagskvöíld verður
haldinn uimræðufundur í Tjam-
argötu 20 um starfsemi Korrum-
unistisk Forbundet ML. í Sviþjlóð.
Arthur Ölalflsson frá Gautaborg
mæitir á fundiinum.
Skritfstotfan og salurinn er opinn
daglega firó kl. 14—23.30. Félagar,
mætið tfl stanfa.
o
Æskuttýðsfylkingin gengst fyrir
ferð til Akureyrar helgina 15.—
16. ágtúst. Þátttökuigjald aðeins
300 kr. Upplýsinigar á sfcrifstotf-
unni á kvöldin mittli kl. 8—10 e.h.
Sími 17513.
O
Saimeinaður mdðstjómar- og
liðstfundur verður haldinn á
sunnudag kl. 3.
Fundarefni: 1. Vinstra samistarf.
2. Skipulagsmál. 3. Önnur mál,
ÆE.
Eaugardaigur 8. ágúst 1970 — 35. árgangur — 176. töttúblað